Morgunblaðið - 11.07.1999, Page 43

Morgunblaðið - 11.07.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1999 43 + I DAG BRIDS Umsjðn (iiiðmuiidur Páll Arnarson Á Forbo Krommenie-boðs- mótinu í Hollandi í febrúar síðastliðnum fékk Zia Ma- hmood það verkefni að spila fjóra spaða í suður með tígli út: Norður A Á3 V K972 ♦ 984 *G754 Vestur Austur * G952 * 8 VÁD6 V 10843 ♦ 632 ♦ KD1075 4» D83 * 1062 Suður A KD10764 VG5 ♦ ÁG *ÁK9 Svo virðist sem sagnhafi sé með fjóra tapslagi, einn á hvern lit, en Zia fann leið til að losna við einn. Hann drap strax tíguldrottningu austurs og spilaði hjarta- gosa. Vestur tók á ásinn og spilaði tígli yfir á kóng makkers, sem skipti nú yfir í lauf. Zia drap með ás, spil- aði trompi á ás og trompaði tígul. Þessi millileikur átti eftir að hafa úrshtaáhrif. Zia tók næst spaðakóng og sá leguna í trompinu. Þá spilaði hann hjarta á kóng- inn og trompaði hjarta. Nú var Zia orðinn jafnlangur vestri í trompinu með DIO. Hann tók næst á laufkóng og spilaði laufi. Vestur lenti inni og varð að spila spaða frá G9 upp í gaffalinn. Slag- urinn sem hvarf var sem sagt á tromp! Með morgunkaffinu J0 Ast er... að fara út að skemmta sér á föstudegi þegar þú þarft að vinn a á laugardegi. Hsa. U.S. P«L OW. — al rijfrts rMervad (C) 1008LW Ai>gíte3T»rmSyn*c*!« GÓÐI Guð! Gefðu hungruð- um börnuin í Afríku svolít- inn mat og vesalings stúlk- unum í blöðunum hans pabba eitthvað af fótum. Árnað heilla O p'ÁRA afmæh. Áttatíu OtJ og fimm ára verður þriðjudaginn 13. júlí Guðjón Jóhannesson, Norðurbrún 1, Reykjavfk. Eiginkona hans er Magnea Jónsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Safnaðarheimili Áskirkju í dag á milli kl. 14 og 17. BRÚÐKAUPSAFMÆLI. 70 ára brúðkaupsafmæh eiga á morgun, mánudaginn 12. júlí, Guðrún Þ. Einarsdóttir og Ágúst Benediktsson frá Hvalsá í Strandasýslu, til heimilis á _ Dalbraut 20, Reykjavík. Ágúst er fæddur 1900 og er því að verða 99 ára en Guðrún er fædd 1906 og því 93 ára. Þau halda enn heimili auk þess sem Ágúst stundar enn netafelhngar. COSPER ÉG vil kynna fyrir ykkur nýja kærastan minn, hvað heitir hann nú aftur, alveg rétt, Magnús. HÖGNI HREKKVÍSI UOÐABROT Ó, FAÐIR, GJÖR MIG LÍTIÐ LJÓS Matthías Jochumsson (1835-1920) Ljóðið Ó, faöir, gjör mig lítið Ijós Ó, faðir, gjör mig lítið ljós um lífs míns stutta skeið, til hjálpar hverjum hal og drós, sem hefur villzt af leið. Ó, faðir, gjör mig blómstur blítt, sem brosir öllum mót og kvíðalaust við kalt og hlýtt er kyrrt á sinni rót. Ó, faðir, gjör mig ljúfhngslag, sem h'fgar hug og sál og vekur sól og sumardag, en svæfir storm og bál. Ó, faðir, gjör mig styrkan staf að styðja hvem, sem þarf, unz allt það pund, er guð mér gaf, ég gef sem bróðurarf. Ó, faðir, gjör mig sigursálm, eitt signað trúarlag, sem afli blæs í brotinn hálm og breytir nótt í dag. STJÖRNUSPA eftir Frances llrakc KRABBIN Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill fagurkeri og leggur mikið upp úr því að gera um- hverfi þitt vistlegt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert í ójafnvægi og veist ekki í hvom fótinn þú átt að stíga. Notaðu heilbrigða skyn- semi og beittu þig aga þvi þá mun þér farnast vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gæti verið tilbreyting að ganga í vinnuna því þú sérð umhverfið í öðm ljósi. Þú gæt- ir hka hitt áhugavert fólk á leiðinni. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) n n Þér býðst tækifæri th að leið- beina öðmm og ættir ekki að hugsa þig tvisvar um. Þú skalt ekki efast um hæfileika þína, láttu frekar reyna á þá. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert þreyttur og eitthvað annars hugar í vinnunni og ættir að koma þér snemma í háttinn til að vera betur undir morgundaginn búinn. Ljón (23. júh - 22. ágúst) W Eitthvað á eftir að koma þér svo á óvart að þú munt undrast þín eigin viðbrögð. Láttu það þó ekki slá þig út af laginu og haltu þínu striki. Meyja (23. ágúst - 22. september) v£3sL Þér finnst mikið hvíla á þér og þú hefur áhyggjur af fjárhagn- um og afkomu heimilisins. Segðu það sem þér finnst, en kenndu ekki öðmm um líðan þína. 'jrrv (23. sept. - 22. október) A W Þú ert með óþarflega miklar áhyggjur af fjárhagnum en hann er ekki eins slæmur og þú heldur. Skoðaðu málið vandlega svo þú hafir það á hreinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver óánægja gæti komið upp varðandi ákvarðanir þínar í starfi. Hafðu bara hægt um þig þar til öldumar lægir og ræddu þá málið við yfirmann þinn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AU Dagdraumar em góðir þegar þeir eiga við en hversdagurinn er oft annar og það er hann sem þú átt skoða. Hafðu það hugfast áður en þú gengur að samningaborði. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4MF Þú þarft að fara ofan í saumana á verkefni þínu jafn- vel oftar en einu sinni. Þú munt svo sannarlega ekki tapa á því í þetta sinnið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CSS Nú er komið að því að fjárfesta arðinn af erfiði þínu. Flýttu þér samt hægt því margt er að varast í þessum efnum. Fiskar m (19. febrúar - 20. mai-s) >%■» Það er erfitt að gera svo öllum líki og reyndar er það sjaldan besti kosturinn. Hafðu það í huga þegar þú ákveður fram- haldið. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grurmi vísindalegra staðreynda. Ftarðará tii. i.f.tgu , Tilboð óskast í Fjarðará í Ólafsfirði. Tilboðsfrestur rennur út 20. júlí 1999. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað til Sveinbjörns Sveinbjörnssonar Kálfsá 625 Ólafsfirði. Upplýsingar veittar í síma 462 7350 eftir kl. 19 eða tölvupósti: kalfsa@simnet.is. Stjóm Veiðifélags Ólafefjarðarár - Gœðavara Gjaíavara - matar og kaífistell Allir verðflokkar. zíiué/)v/(\\v'\ Heimsfrægir hönnuóir m.a. Gianni Versate. VERSLUNIN Lnugrtvegi 52, s. 562 4244. * * tjl út * Vt * tjl * Til sölu Gordon Setter hvolpar •V, Móðir Flugu-Ðiddú, íslenskur meistari, og faðir Damon Aibarn, nýinnfluttur með .jj. eitt stig til íslensks meistara. Kátir og fjörugir hvolpar sem lofa góðu og eru tilbúnir •S* til að takast á við lífið. Áhugasamir hafi samband við Herdísi í síma 438 6513. ’&f •j: If: •>> ^ •?: *•* |f: |f: ^ •>: Nýi '<ays vetrarlistínn Nýjasta vetrartískan - fræg vörumerki Fatnaður fyrir alla fjölskylduna, frá ungbarnafötum upp í dömustærðir 26 og herrastærðir 58. Rúmfamaður, leikföng, skartgripir o.fl. Verð kr. 400 án bgj. Fæst í bókabúðum og hjá B. Magnússyni hf. Pöntunarsími 555 2866 Stórkostlegt tcekifceri Sissa tískuhús til sölu Undirritaöur hefur til sölu ofangreinda tískuverslun sem hlýtur aö teljast ein heitasta tískuverslun borgarinnar. Um er að rœða eftirfarandi: Verslanirnar að Hverfisgötu 52 og Laugavegi 87, ásamt öllum innrétt- ingum, vörubirgöum, vörumerkjum og söluumboöum. Langtímaleigusamningar eru varðandi báðar verslanirnar. boði Tískuhúsið er til afhendingar strax ef óskað er. Hér er um kjörið tœkifœri að rœða fyrir fjársterkan aöila sem vill ganga inn í blómlegt fyrirtœki meö frábcer viðskiptasambönd. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu minni. Bergur Guönason hdl. Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík Sími 568 2828

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.