Morgunblaðið - 11.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK VEÐUR Sþákl. 12.00 í dagr ‘4 ’ \ . ‘ * 4 é 4 A * / * 4 4 4 ♦ 4 * * 4 * « 4 \\\\\ 25 mls rok 20m/s hvassviðri W 15m/s allhvass Vv 10m/s kaldi \ 5 m/s gola « * « 4 Rigning r7 Skúri, ▲ V* B vinaonnsymrvir " é s*c Slydda V7 Slydduél | stefnu og fjöðrin * ajc aðc J vindhraða. heil fi' ^ C——3 í J ( J é a{c é # öiyaaa ^^öiyaauél | stefnu og fjöðrin Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * « Snjókoma \7 Él / ™5 metra’rTsekúndu Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- 10° Hitastic = Þoka *é* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan 8-13 m/s og rigning víðast hvar, en skúrir suðvestanlands undir kvöld. Hiti 9 til 14 stig sunnan- og vestanlands, en 13-20 stig á Norður- og Austuriandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á morgun, mánudag, verður suðvestan 5-8 m/s og skúrir sunnan- og vestanlands, en léttskýjað norðaustantil. Hægviðri og víða skúrir á þriðju- dag, en gengur síðan í norðanátt með rigningu norðan- og austanlands á miðvikudag og fimmtudag, en þurru veðri suðvestantil. Lítur út fyrir hægviðri með sólarglætum á föstudag. Kólnar nokkuð í veðri á næstu dögum. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veóurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæóa er ýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin milli Grænlands og Nýfundnalands heyfist norðaustur. 1004 mb smálægð er við norðausturströnd Grænlands. Langt suður í hafi er 1035 mb viðáttumikil hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 i gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 8 súld Amsterdam 18 skýjað Bolungarvik 9 rigning á síð. klst. Lúxemborg 17 skýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 16 léttskýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 skýjað Vín 18 rigning JanMayen 6 súld Algarve 19 heiðskírt Nuuk 4 léttskýjað Malaga 22 þokumóða Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas vantar Þórshöfn 10 súld Barcelona 22 skýjað Bergen 16 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað Ósló 18 léttskýjað Róm 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Feneyjar 20 hálfskýjað Stokkhóimur 23 Winnipeg 12 heiðskírt Helsinki 19 heiðskírt Montreal 16 Dublin 18 þokumóða Hallfax 15 skýjað Glasgow 18 þokumóða New York 28 alskýjað London 15 léttskýjað Chicago 19 hálfskýjað . París 18 skýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 11. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.36 3,4 10.51 0,3 17.05 3,8 23.28 0,3 3.28 13.33 23.36 11.57 ISAFJÖRÐUR 0.43 0,4 6.37 1,9 12.55 0,2 19.04 2,2 2.46 13.38 0.30 12.02 SIGLUFJÖRÐUR 2.45 0,1 9.08 1,1 14.56 0,2 21.17 1,3 2.26 13.20 0.13 11.43 DJÚPIVOGUR 1.41 1,8 7.46 0,4 14.11 2,1 20.32 0,4 2.52 13.02 23.10 11.25 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælinqar siands IHétgttstfiIa*!* Krossgátan LÁRÉTT: 1 steins, 8 kvenmenn, 9 starfið, 10 greinir, 11 blóms, 13 endast til, 15 sól, 18 borða, 21 skúm, 22 róin, 23 skriðdýrið, 24 hryssingslegt. LÓÐRÉTT: 2 nirfill, 3 nemur, 4 eyddur, 5 korn, 6 bjart- ur, 7 ilma, 12 beita, 14 bókstafur, 15 bráðum, 16 hrakyrðir, 17 nabb- inn, 18 högg, 19 heiðar- leg, 20 hófdýrs. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 dreki, 4 hegri, 7 mótor, 8 lyfin, 9 afl, 11 asni, 13 æran, 14 logns, 15 holl, 17 arða, 20 ári, 22 rotin, 23 gildi, 24 annar, 25 akarn. Lóðrétt: 1 dimma, 2 ertin, 3 iðra, 4 hóll, 5 gæfur, 6 innan, 10 fægir, 12 ill, 13 æsa, 15 hirta, 16 látin, 18 rolla, 19 alinn, 20 ánar, 21 igla. 7 SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1999 55 í dag er sunnudagur 11. júlí, 192. dagur ársins 1999. Orð dagsins; Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Markús 13, 27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Goða- foss, Lagarfoss og Vigri koma í dag. Hansiwall kemur á morgun. Ex- plorer kemur og fer á morgun. Hafnarfiarðarhöfn: Dorado og Henry Kosan koma í dag. Fribulk og Lagarfoss koma á morg- un. Sjóli og Haraldur Kristjánsson fara á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun kl. 14 félagsvist, bingó á morgun. Hárgreiðslustof- an hefur verið opnuð aft- ■ur eftir sumarleyfi, sími 562 7200. Dagsferð fimmtud. 15. júh', Hraun- eyjar - Veiðivötn, lagt af stað frá félagsmiðstöðinni Aflagranda 40, stundvís- lega kl. 8.45 komið við í félagsmiðst. Lindargötu 59 og Hraunbæ 105. Ekið að hálendismiðstöðinni Hrauneyjum þar sem há- degisverður verður snæddur: kjöt og kjöt- súpa. Eftir hádegi verður ekið að veiðivötnum, leið- sögumaður Jóhannes Sigmundsson svæðisleið- sögumaður á Suðurlandi. Fólk þarf að hafa með sér skjólgóðan fatnað, góða skó og nesti fyrir síðdeg- ið. Farmiðar afgreiddir í síðasta lagi 13. júh' á efir- töldum félagsmiðst: Afla- granda 40, sími 562 2571, Hraunbæ 105, sími 587 2888 og Lindargötu 59, sími 561 0300. Bólstaðarhiíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, ki. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Skálholts- og Sólheimaferð 21. júií, miðar seldir í Hraunseli 12. og 19. júh kl. 13-15. Orlof í Reykholti í Borg- arfirði dagana 22.-28. ágúst. Uppl. og skráning í síma 555 0176 Kristín og 565 0005 Ragna. Ferðanefnd. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eidri borgara í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði, Glæsibæ. Dans- að ki. 20 í kvöld Caprí- tríó leikur. Mánudag, brids kl. 13 og dans- kennsla Sigvalda kl. 19 fyrir framhaldshóp og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Athugið að fjallað er um ferðir félagsins í blaðinu Listin að lifa, bls. 4. Nán- ari uppl. á skrifstofu, sími 588 2111. Qjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin kl. 9-17, leiðbein- andi á staðnum frá ki. 9.30-12, kl. 13 lomber. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postuh'nsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12 matur, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Dags- ferð verður farin fimmtud. 15. júh í Hraun- eyjar og Veiðivötn, lagt af stað frá Hraunbæ kl. 9.30. Uppl. í síma 587 2888. Hvassaleiti 56-58. Á morgun ki. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, kl. 9- 16.30 vinnustofa: al- menn handavinna og föndur, félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Fótaað- gerðastofan er lokuð frá 12. júh' til 9. ágúst. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sigur- björg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Tveggja daga ferð til Hólmavíkur og Djúpuvík- ur 14. og 15. júh, lagt af 1 akkeri, 4 krani, 7 stað kl. 8. Ekið í gegnum Hvalfjarðargöng, stoppað í Borgarnesi og í Brú í Hrútafirði, hádegishress- ing í Hólmavík, nest^ borðað í Djúpuvík, ekið til baka yfir Tröllatungu- heiði og komið niður í Króksfjarðames. Ekið yf- ir nýju brúna í Gilsfirði, veislukvöldverður, kvöld- vaka og gisting á Laugum í Sælingsdal. Eftir morg- unverð ekið Skarðströnd- ina og komið niður í Búð- ardal, leiðsögumaður Guðmundur Guðbrands- son. Skráning og uppl. í síma 562 7077. Ath. tak- markaður sætafjöldi. Vitatorg. Venjuleg mánu- dagsdagskrá Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafikla em kl. 18.15 á mánudögum í Seltjamameskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og ki. 19 á fimmtudögum í AA-hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu. Þórsmerkur-1* ferð 9. og 10. ágúst. Lagt af stað kl. 10 í Þórsmörk (Bása) 9. ágúst, farið heim 10. ágúst með áherslu á Landeyjar. Uppi. og skráning á skrif- stofu s. 551 7868. Brúðubíllinn verður á morgun mánudaginn 12. júh við Frostaskjól kl. 10 og við Fífusel kl. 14. Viðey: Kl. 14.15 verðurJH staðarskoðun, sem hefst í kirkjunni. Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17. Ljósmyndasýning í Viðeyjarskóla er opin ki. 13.20-17.10. Reiðhjól em lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er að starfi og veitingahúsið í Viðeyjarstofu er opið. 1 sorti, 2 stríðin, 3 sjá eftir, 4 hæð, 5 spakur, 6 hreyfill, 8 meðulin, 9 kraftur, 11 fífl, 13 heið- út, 10 pússar, 12 reið, 13 urinn, 14 ládeyðu, 15 cspa, 15 refsa, 16 dáin, heilnæm, 17 ójafna, 20 18 kind, 19 fæddur, 20 púki, 22 spillt, 23 verð- autar, 21 bióðsuga. leiki, 24 hinn, 25 ávöxtur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fýsilegur, 8 gmnd, 9 ilmur, 10 inn, 11 skarðf" 13 solls, 15 flagg, 18 smátt, 21 róm, 22 tuggu, 23 áttan, 24 vitgranna. Lóðrétt: 2 ýsuna, 3 ildið, 4 efins, 5 urmul, 6 uggs, 7 hrós, 12 róg, 14 orm, 15 fáti, 16 angri, 17 grugg, 18 smára, 19 ástin, 20 tonn. LEIÐRÉTT Vegna tæknilegra mistaka birtist röng dagbók í laugardagsblaðinu, en þar átti að standa:I dag er laugardagur 10. júlí, 191. dagur ársins 1999. AIl- ar upplýsingar í dagbókinni f laugardagsblaðinu áttu við um föstudaginn 9. júlí. Hér birtist kross-^ gátan sem átti að vera í laugardagsblaðinu. Er beðist velvirðingar á mistökunum. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115IL, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANfö' RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.