Morgunblaðið - 21.07.1999, Side 9

Morgunblaðið - 21.07.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ 1999 9 FRÉTTIR Íjaæhjgl Hafnaríjörður S. 565-5970 Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS Glæsibær S. 588-5970 Líklega hlýlegustu og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan Alpafjalla XX SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin Strákar í golfi UNGIR sem aldnir stunda golf af miklum þrótti yfir sumarið. Áhug- inn hjá þessum ungu piltum leynir sér ekki. KRINGLUNNI SÍMI 553 7355 Sjúkraflutningaráð fór í kynnisferð til Pittsburg í Bandaríkjunum Viltu verða rík/ur... ...og auðga líf þitt með því að kynnast nýrri menningu? I LOK AGUST ERU VÆNTANLEGIR 37 ERLENDIR SKIPTINEMAR TIL ÍSLANDS. HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á AÐ OPNA HEIMILI ÞITT FYRIR SKIPTINEMA í 5 EÐA 10 MÁNUÐI? Þú þarft: • Hús- og hjartarými. • Opinn huga og víðsýni. • Áhuga á að sjá ísland með augum útlendings. Þú þarft ekki: • Að kunna ensku. • Að elda mat í öll mál. • Að vera með stanslausa skemmtidagskrá. Sjúkraflutninga- mál standa vel hér Toppurinn i sandölum Herra- undirföt Höggdeyfandi sóli með grófum botni. Níðsterkir og ótrúlega þægilegir skór. Það er Sjúkraflutningaskólinn, sem sér um menntun sjúkraflutn- ingamanna á íslandi, en skólinn var stofnaður árið 1996. Fyrir tíð skólans voru haldin sérstök nám- skeið af Borgarspítalanum, Rauða krossinum og Slökkviliðinu fyrir verðandi sjúkraflutningamenn. Að sögn Kristins er námið nokkuð vin- sælt hér á landi, en frá 1996 hafa um 738 nemendur stundað nám við skólann. Að sögn Kristins var rætt um það úti að stofnuni myndi gera út- tekt á ástandinu hér á landi, en hann bætti því við að ekkert hefði verið neglt fast í þeim efnum, enda væri slík úttekt mjög kostnaðar- söm. S JÚKRAFLUTNIN GAMÁL standa mjög vel hérlendis, að sögn Kristins Guðmundssonar, yfir- læknis á Sjúkrahúsi Reykjavíkur og formanns sjúkraflutningaráðs. Kristinn fór ásamt þremur öðrum til Pittsburg í Bandaríkjunum í lok júní til að kynna sér sjúkraflutn- ingastarfsemi í borginni, þ.e. kennslu og nám sjúkraflutninga- manna, skýrslugerð o.fl. Hann sagði að góð samvinna hefði verið á milli Sjúkraflutninga- skólans hér og þess í Pittsburg og því hefði sjúkraflutningaráð, sem starfað hefur frá 1987, ákveðið að fara út og kynna sér málin, en ráð- ið samanstendur af þremur mönn- um, þ.e. Kristni, sem skipaður er af landlækni, Þóri Sigurbjörnssyni, sem skipaður er af Rauða krossi Islands og Knúti Halldórssyni, sem er frá Landssambandi sjúkraflutn- ingamanna. Auk þeirra þriggja fór Lárus Pedersen, sjúkraflutninga- maður einnig með út, en hann er þar öllum hnútum kunnugur, þar sem hann hefur sjálfur verið við bráðatækninám í borginni. Greinilega á réttri leið hér í Pittsburg er það sérstök stofn- un (Center for Emergency Medicin Paramedic Education) sem sér um kennslu sjúkraflutningamanna og hefur umsjón með öllum neyðar- flutningum í borginni. „Við skoðuðum þetta, við ókum þarna með sjúkrabílum, heimsótt- um sjúkraflutningastöðvar, spítala og bráðamóttökur. Sumir okkar tóku þátt í sjúkraflutningum, bæði í sjúkrabifreiðunum og þyrlum,“ sagði Ki-istinn. „Þetta er ólíkt ís- landi að því leyti að þarna er allt í miklu stærra formi, en kerfið, reksturinn, meðferðin og með- höndlunin var hins vegar mjög svipuð því sem hér gerist. Við er- um greinilega á réttri leið með þessa hluti hér.“ Enginn læknir í neyðarbflum í Pittsburg sjá sjúkraflutninga- menn eða nánar tiltekið bráða- tæknar (Emergency Medical Technician Paramedics) alfarið um bráðaþjónustu, þ.e. í hverjum neyðarbíl þar eru tveir sjúkraflutn- ingamenn, en enginn læknir líkt og hér tíðkast, þar er læknir aðeins kallaður til eftir þörfum. Að sögn Kristins má búast við því að hér á landi verði þróunin í þessa átt, þ.e. að sjúkraflutninga- menn sjái alfarið um bráðaþjón- ustu, en hann sagði að líklega yrði þróunin mjög hæg m.a. þar sem bráðatækninám væri ekki kennt hérlendis og því yrðu sjúkraflutn- ingamenn að fara út til að læra. Hann sagði að ekki væri á döfunni að bjóða upp á bráðatækninám hérlendis á næstunni, þar sem samvinnan við stofunina í Pitts- burg hefði gengið sérlega vel. Skipun for- manns og varaformanns útvarpsráðs MENNTAMÁLARÁÐHERRA hef- ur með vísun til 19. gr. útvarpslaga m. 68/1985 skipað Gunnlaug Sævar Gunnlaugsson framkvæmdastjóra formann útvarpsráðs og Gissur Pét- ursson framkvæmdastjóra varafor- mann á því kjörtímabili ráðsins sem nú er nýhafið. Snorrabraut 60 • Reykjavfk • Sími 51 1 2030 Fax 51 1 2031 • www.skatabudin.is Til sölu BMW 318i Touring árg/96 Bíllinn er ekinn 32 þús km. Fluttur inn nýr af umboði, einn eigandi. Sjálfskipting, ABS bremsur, spólvörn, 1800 vél með beinni innspýtingu. Toppbogar, 3 höfuðpúðar að aftan, rafmagnsrúður og speglar. Litur dökkblár. Verð kr. 2.100.000. Upplýsingar í síma 562 3135 og 893 0280 (Björn).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.