Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 53
OLAFUR
ÞORS TEINSSON
+ ÓIafur Þor-
steinsson fædd-
ist í Neskaupstað
11. ágúst 1929.
Hann lést á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu
Neskaupstað 4.
ágúst síðastliðinn.
Foreldrar hans
voru Þorsteinn Ein-
arsson sjómaður í
Neskaupstað, f. 17.
janúar 1888 á Norð-
fírði, d. 5. desember
1980, og Jarðþrúð-
ur Einarsdóttir, f. 8.
aprfl 1901 í Sand-
vík, d. 15. júní 1939. Föðurfor-
eldrar voru Einar Jónsson,
bóndi og hreppstjóri, og kona
hans Jónína Halldórsdóttir.
Móðurforeldrar hans voru Ein-
ar Sigurður Jónsson bóndi á
Sandvíkurstekk í Norðfjarðar-
hreppi og kona hans Þuríður
Bjarnadóttir. Bróðir
Olafs er Baldvin Þor-
steinsson verkamað-
ur í Reykjavík og
hálfbróðir hans sam-
mæðra var Einar
Guðmundsson er lést
í Svíþjóð árið 1990.
Fóstursystkini á lífi
eru Auður Jónasdótt-
ir kennari Höfn í
Hornafirði og Hall-
grímur Jónasson út-
gerðarmaður í
Reykjavík. Látin eru
Lára, Bjarni, Bóas,
Guðrún og Kristín
Jónasarbörn.
Árið 1958 kvæntist Ólafur eig-
inkonu sinni Guðnýju Stefáns-
dóttur, f. 28. júlí 1934 í Péturs-
borg á Reyðarfirði, d. 25. júlí
1994. Foreldrar hennar voru
Guðmundur Stefán Bjarnason
verksljóri á Seyðisfirði en síðar
Lítill drengur, á tíunda ári, leið-
ur og hræddur því hann má ekki
hitta hana mömmu sína sem liggur
þungt haldin í lokuðu herbergi.
Hún var svo þyrst. „Óli minn,
gefðu mér vatnssopa,“ en Óli litli
má ekki gefa henni sopa og glasið
er tekið af honum á leið inn í her-
bergið. Og móðir hans deyr og
drengurinn á engan fastan sama-
stað lengur. Honum er komið fyrir
á nokkrum stöðum á Norðfirði en
nær hvergi að festa rætur, ef til vill
vegna þess að hann þráir að eiga
athvarf hjá fóður sínum eða móð-
urfólki sem ekki getur orðið við
þeirri ósk. Ellefu ára gömlum er
honum komið í fóstur hjá frænd-
fólki í föðurætt á Bakka í Reyðar-
firði. Þar átti hann gott atlæti og
þótti afar vænt um fósturforeldra
sína og systkini. En hann Óli var á
stundum uppátækjasamur og
óstýrilátur. og fékk oft á baukinn
vegna þess. Á efri árum átti hann
auðvelt með að setja sig í spor
hinna fullorðnu sem honum áður
hafði þótt nokkuð strangir við sig.
Strax á unglingsaldri fór hann til
sjós á vertíðar á hinum ýmsu bát-
um. Hann hafði mikinn áhuga á
vélum og öllu sem að þeim sneri og
lærði tU vélstjóra. Hann var lag-
hentur og sýndi oft á tíðum mikla
hugkvæmni í störfum sínum.
Hann fór ekki langt frá Bakka tU
að sækja sér konu heldur lét sér
nægja að rölta niður brekkuna að
Neðri-Bakka en þar var hún Guð-
ný sem átti hug hans og hjarta alla
ævi. Og þar bjuggu þau tU að byrja
með ásamt fólkinu hennar. Bömin
fæddust eitt af öðru og um þrengd-
ist þannig að þar kom að byggja
varð hús. Snæfell skyldi það heita
og þangað fluttist nú fjölskyldan
öU, hjónin, bömin, fóstursonur,
amman og móðurbróðirinn. Og nú
vUdi Óli eyða lengri tíma með fjöl-
skyldunni og fékk sér starf í landi
hjá Sfldarverksmiðjum ríkisins en
þar gegndi hann störfum sem
verkstjóri fram tU 67 ára aldurs.
Alla tíð hugsaði hann vel um fjöl-
skyldu sína. Fyrir fimm árum varð
hann fyrir miklum harmi er konan
hans féll frá. Eftir þann missi
hrakaði heilsu hans mjög, hjartað
fór að gefa sig og að lokum varð
krabbamein honum að aldurtíla.
Börnum sínum, tengdabömum
og afkomendum þeirra sinnti hann
alla tíð af mikilli alúð og gleði og
öUum þótti þeim afar vænt um
hann. Litli drengurinn sem missti
svo mikið á unga aldri vildi öllum
vel og sýndi það í verki.
Þar sem er nóg hjartarými þar
er nægt húsrými hafði hann á orði
og því vom allir velkomnir á heim-
ili hans í Snæfelli. Ég hefði ekki
getað átt betri föður en hann Óla á
Bakka eins og hann var oftast kall-
aður. Margar vom sögurnar sem
hann sagði mér og systkinum mín-
um af prakkaraskap sínum í æsku,
af sjómennskuævintýrum og lífinu
á stríðsámnum og svo mætti lengi
telja. Og það var gaman að sitja og
spjalla því hann sagði vel frá og
átti til að setja saman skemmtileg-
ar vísur.
Ég kveð föður minn með djúpum
söknuði en um leið þökkum og
virðingu því hann var hlýr og góð-
ur maður, frábær faðir og afi. Guð
blessi minningu hans. _
Jarþrúður Ólafsdóttir.
Það er sárt að kveðja afa og vita
að samverustundirnar verða ekki
fleiri. Ég er þó þakklát fyrir að
hafa fengið að eiga hann að fram á
fullorðinsár. Þótt ekki væm höfð
um það mörg orð veit ég að afa
þótti vænt um okkur barnabörnin
sín og var stoltur af okkur öllum.
Það veit ég af því hvemig hann tal-
aði um okkur og var gjafmildur og
örlátur. Hann íylgdist vel með því
hvað við hin eldri vorum að aðhaf-
ast í lífinu og hvemig hin yngri
stækkuðu og vitkuðust.
Nú þegar ég hugsa um afa sé ég
hann fyrir mér hlæjandi að ein-
hverju af uppátækjum okkar. Það
er góð minning um góðan afa.
Guð blessi minningu hans.
Helga Elísabet.
Það hljóðnar og húmar að í hug-
ans borg þegar hinzta kveðja er
flutt góðkunningja kærum, traust-
um og trúum sveitunga um ára-
tugi. Einkar góð vora öll kynni af
þessum ljúfa dreng, þeim virta
verkmanni sem hann Ölafur var.
Kynni okkar hófust þegar á mínum
unglingsámm er við unnum um
skeið á sama vinnustað og hann, þá
fulltíða maður, gaf sér tóm til þess
að ræða um alla heima og geima
við unglinginn sem heldur betur
kunni að meta hina glaðværu ljúf-
mennsku sem þar mætti honum,
dillandi hlátur og hið góða geð sem
aldrei brást á erfiðum og löngum
vinnudegi. Þannig var hann Ólafur
svo ævinlega þegar fundum okkar
bar saman og minnisstæð er sam-
vinna okkar frá undirbúningi
þorrablóts heima á Reyðarfirði þar
sem þau hjón, Guðný og hann, vom
með okkur Hönnu í nefnd og
hvergi var legið á liði sínu fremur
en annars staðar. Ólafur hafði
ákveðnar skoðanir á hlutunum og
hélt þeim fram af festu ef svo bar
undir, en hann var að sama skapi
óáleitinn um annarra viðhorf og
virti þau. Hann var dagfarsprúður
maður sem kunni vel að stilla gleð-
innar strengi þótt alvaran í önn
dagsins væri aldrei langt undan.
Hann var verkhagur hið bezta,
lagni hans við brugðið, lipurð og
kappsemi fóm vel saman, vélar all-
ar viðfangsefni létt og auðleyst.
Lengstan hluta starfsævi sinnar
vann hann í bræðslunni heima sem
MINNINGAR
fiskmatsmaður á Reyðarfírði, f.
16. ágúst 1878 á Fossi á Síðu, d.
5. febrúar 1942, og kona hans
Sigríður Jónsdóttir, f. 22. júní
1893 í Einholti á Mýrum, d. 10.
júní 1978. Börn Ólafs eru Jar-
þrúður, kennari, Fellahreppi,
Gunnar Bjarni, sjómaður, Sig-
ríður Stefanía, verslunarmaður,
Jóna Valgerður verslunarmað-
ur, öll búsett á Reyðarfirði,
Þorsteinn, sjómaður, Seyðis-
firði, Ólafur Höskuldur verka-
maður, Reyðarfirði, og Aðal-
björn sem lést fárra daga gam-
all. Þá ólst upp á heimili Guð-
nýjar og Ólafs Siggeir Gunnars-
son sjómaður er lést 1991.
Barnabörn Ólafs eru ellefu tals-
ins og barnabarnabörn þrjú.
Ólafur lauk Barnaskóla Reyð-
arfjarðar 1943 og tók minna
mótorvélstjórapróf í Neskaup-
stað 1951. Hann var vélstjóri á
ýmsum bátum frá 1951 til 1962
en þá gerðist hann verkstjóri
hjá Síldarverksmiðjum ríkisins
og starfaði þar til 1997.
Útför Ólafs verður gerð frá
Reyðarijarðarkirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 14.
verkstjóri, þar var réttur maður á
réttum stað, röskur, úrræðagóður
og samvizkusamur og sérstaklega
farsæll í öllum samskiptum við þá
sem hann hafði yfir að ráða. Hver
vinnustaður hefði enda verið vel
sæmdur af verkunum hans Ólafs, í
öllum störfum hans komu sér hið
bezta hans ágætu eiginleikar, glað-
lyndið gott, glöggskyggni og skap-
festa og svo hans góða yfirsýn yfir
hlutina. Ólafur var einnig fram eft-
ir ámm með nokkurn búskap með-
fram sinni föstu vinnu og hafði af
yndi sem arð.
Allt rækti hann sem allra bezt,
heima og heiman, hann eijaði sinn
lífsreit afar vel og uppskar eftir
því.
Ungur kynntist Ólafur ærnu
mótlæti lífsins er hann missti móð-
ur sína en lán hans það að mega
una hjá þeim sæmdarhjónum á
Bakka, Valgerði Bjarnadóttur og
Jónasi Pétri Bóassyni, og við þau
og börn þeirra bundin þau bönd er
aldrei rofnuðu á lífsins leið. Það
var svo lífsáfall hans að missa sína
ástkæm eiginkonu á ágætum aldri
fyrir nokkrum ámm, þessa
verkaglöðu og hjartahlýju konu
sem var honum svo mikilsverð.
Ólafur varð aldrei samur maður
eftir og við bættist svo erfið bar-
átta við óvæginn vágest sem hafði
svo sigur að lokum eftir hetjulegt
stríð hans í æðruleysi og með
áfangasigmm. í þeirri hörðu bar-
áttu átti hann traust sitt og lið í
hinum góðu börnum þeirra hjóna,
kærleik þeirra og hjartans auð-
legð, enda eiga þau ættarfylgjur
hinar beztu. Þau Guðný vora afar
samhent hjón og á þeirra marg-
menna heimili áttu allir hinn góða
griðastað heimilisylsins, önnin var
þó ærin hjá þeim báðum og aldrei
slegið af. Bróðursonur Guðnýjar,
sem hjá þeim átti athvarf um-
hyggju og ástúðar, minntist aldrei
á þau hjón öðmvísi en svo að bjart
bros færðist yfir andlitið og það
sagði mikla sögu um þann einlæga
og hlýja heimilisbrag sem búið
hafði verið við á mótunarámm.
Kvaddur er mætur og sannur
drengur sem var hvers manns
hugljúfi á lífsins göngu, lífsins kalli
sinnti hann af einlægni og trú-
mennsku. Gegn þegn góðra eigin-
leika hefur haldið á þann eilífðar-
veg sem allra bíður. Honum fylgja
á þeirri vegferð hlýjar þakkir sam-
ferðafólksins og við Hanna send-
um börnum hans og þeirra fólki
okkar einlægu samúðarkveðjur. Á
vit hins ókunna hefur hinn lyndis-
ljúfi drengur horfið okkur, yfir
heiðríka minningu ber birtu lið-
inna stunda. Blessuð sé sú birtu-
ríka minning.
Helgi Seljan.
Þótt ég sé látinn, harmið mig ekki með tár-
um. Eg er svo nærri að hvert eitt ykkar tár
snertir mig og kvelur þótt látinn mig haldið.
En þegar þið syngið með glöðum hug sál mín
lyftist upp í mót til ljóssins. Verið glöð og
þakklát fyrir allt sem lífið gefur, og ég, þótt
látinn sé tek þátt í gleði ykkar yfir iífinu.
(Höf. óþ.)
Nú hefur elskulegur afi okkar
kvatt þetta líf og er farinn á annan
stað tii að takast á við önnur mikil-
vægari verkefni. Söknuður okkar á
eftir að vera mikill, en elsku afi, nú
vitum við að þér líður vel, kominn í
hlýjan faðm ömmu sem þú hefur
saknað svo mikið. Nú getið þið ver-
ið saman með syni ykkar sem þið
fenguð aldrei að njóta.
Það sem huggar okkur era
minningarnar sem við geymum í
hjörtum okkar. Það fyrsta sem
kemur upp í huga okkar em öll æv-
intýrin sem við fengum að taka
þátt í þegar við voram yngri. Þar
LEIFUR
BERGSSON
+ Leifur Bergs-
son, sjómaður
og bryti, fæddist í
Kaupmannahöfn 16.
júlí 1933. Hann Iést
á Fylkes-sjúkrahús-
inu í Molde, Noregi,
aðfaranótt 26. júlí.
Leifur var sonur
Bergs Jónssonar og
Ellen Burmeister
og átti einn bróður,
Jón Bergsson. Leif-
ur var kvæntur
Ernu Bergsson og
bjuggu þau á eynni
Frei í Noregi.
Útför Leifs fór fram 2. ágúst í
Frei.
Eins og aðrir krakkar áttu við
bræður okkar hetjur. Ekki bara
Prins Valiant og Tarzan eins og
algengt var á þeim ámm heldur
áttum við okkur hetju sem var að
ýmsu leyti jafn söguspunnin og
hinar. Það var hann föðurbróðir
okkar, Leifur Bergsson, sem hvarf
út í hinn stóra heim langt áður en
okkar fyrsta minni rekur. Við
heyrðum á uppvaxtarárum okkar
margar sögur um afrek hans Leifs
frænda sem grófu sig inn i vitund
okkar bræðranna. En ólíkt öðrum
söguhetjum þá sannaði þessi hetja
tilveru sína með pökk-
um, kortum og bréf-
um áföstum skringi-
legum frímerkjum.
Okkur minnistæðast-
ur er risastór trékassi
sem sendur var frá
Hong Kong og rataði
til okkar alla leið
norður á Kópasker. í
kassanum góða voru
leikföng sem náðu
langt út fyrir okkar
hugmyndaflug og
voru meira tæknilega
þróuð en þau leikföng
sem þá fengust í Kaupfélagi Norð-
ur-Þingeyinga. Þar mátti finna
kappakstursbraut, rafknúna bíla
og krana. Ekki er unnt að rista
nafn sitt jafn kröftuglega í hetju-
heim smápolla en með þessum
hætti. Þegar við svo loks hittumst
vorum við bræðurnir á unglings-
aldri. Það var þegar Leifur kom til
íslands og kvæntist eftirlifandi
konu sinni, Ernu Bergsson.
Leifur fæddist í Danmörku fyr-
ir aðra heimsstyrjöld og bjó með
foreldrum sínum og bróður í
Kaupmannahöfn yfir stríðsárin.
Eftir stríð, flutti fjölskyldan til ís-
lands, og bjuggu þau að Bjargar-
stíg 17 í Reykjavik. Á tvitugsaldri
fór Leifur út í heim, munstraði sig
l
má fyrst nefna allt gamanið í
kringum heyskapinn þar sem
myndaðist alltaf góð stemmning
þar sem fjölskyldan var saman
komin. Afi leyfði okkur gjarnan að
keyra með sér traktorinn og var'*"
það aðal sportið. Það var alltaf beð-
ið með miklum spenningi eftir að
heyið yrði sett í hlöðuna því þá var
bauja hengd upp og við krakkarnir
fengum að sveifla okkur á henni og
gátum látið okkur detta í mjúkt
heyið.
Þegar smalað var höfðum við
krakkarnir ákveðið hlutverk. Við
vorum jú of lítil til að ganga erfið
fjöllin þannig að við fóram með afa
og keyptum gos og súkkulaði til að
gefa þreyttum smalamönnunum
þegar þeir kæmu með féð. Svo bið- s
um við alltaf með afa og Bjama
bónda neðarlega á Svínadalnum
þegar komið var með féð niður úr
fjallinu, og við röltum þá með síð-
asta spottann niður í réttir, svaka
montin með það að hafa tekið þátt í
smalamennskunni.
Afí átti líka árabát sem hann
notaði þegar hann fór að leggja
línu og þá var veiðistöngin oft höfð
með handa krökkunum. Þegar við
urðum eldri lánaði afi okkur bátinn
hvenær sem var svo við gætum ró-
ið út á fjörðinn okkar, og oftar en
ekki stóð hann á tröppunum í Snæ-
felli og fylgdist með ungu sjóumn-
um sínum. Allar sumarbústaða-
ferðimar era okkur líka minnis-
stæðar, en það er of langt mál að
fara að rifja þær upp hér.
Elsku afi, við þökkum þér fyrir
að hafa fengið að upplifa allt þetta
og meira til, með þér og ömmu, því
þetta er eitthvað sem aldrei gleym-
ist. Þú hefur svo sannarlega skilað
þínu hlutverki í lífinu eins vel og
hugsast getur og emm við þakklát
fyrir að hafa átt þig að.
Við biðjum góðan Guð að vera
með fjölskyldum okkar og styrkja
þær í sorginni.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
Far þú í friði,
Friður guðs þig blessi,
Hafðu þökk fyrir allt og allt
(V. Briem.)
Þín afaböm,
íris, Alma og Marinó Óli.
á skip í Kaupmannahöfn og sigldi -
svo um heimshöfin sjö. Það voru
fáir staðir sem hann ekki heim-
sótti, eða eins og hann sjálfur
sagði aðspurður með sinni al-
kunnu hógværð, „ég hef verið alls
staðar nema við austurströnd Af-
ríku og suðvesturströnd Ameríku,
annars staðar hef ég verið. En
þegar ég segi að ég hafi verið þar,
þá ýki ég pínulítið, en ef ég segi að
ég hafi ekki verið þar, ja, þá lýg
ég“. Leifur var meðal annars bú-
settur í New York, ftalíu og
Spáni. Konuna sína, hana Ernu,
hitti hann þegar þau vom kyrrsett
í Sues-skurðinum vegna sex daga
stríðsins. Þau settust að í Frei, .
Noregi, nálægt hafinu og fjöllum
sem minntu á ísland.
Þegar við bræðurnir hittum
Leif eftir öll þessi ár, þá tókst með
okkur vinskapur sem haldist hefur
síðan hvar sem við höfum verið í
heiminum. Leifur var að sjálf-
sögðu einn sá fyrsti sem fékk sér
tölvu með aðgangi að internetinu
og sá um að halda fjölskyldunni
saman með stanslausum póstsend-
ingum.
Ætlunin var að við myndum öll
hittast þessa helgi í Svíþjóð og ,
halda uppá silfurbrúðkaup þeirra
hjónanna en örlögin tóku í
taumana. Leifur hafði án efa
hlýjasta og örlátasta hjarta fjöl-
skyldunnar og munum við
bræðrasynir Leifs, konur okkar
og börn öll, sakna hans innilega.
Bergur, Hafsteinn og
Agnar Már. ^