Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 65
I DAG
BRIDS
Umíijðn Guðmundur
Páll Arnarson
SPIL dagsins er frá fyrstu
umferð Spingold-keppninn-
ar í San Antonio, en þá er
styrkleiki spilara æði mis-
jafn, eins og gefur að skilja.
Parið í NS var ekki líklegt
til að lifa af margar umferð-
ir:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ D74
V ÁKDG52
♦ 984
+ Á
Vestur Austur
* 962 +8
V 864 »103
♦ G1073 ♦ ÁD6
+ 954 +D1087632
Suður
+ ÁKG1053
V 98
♦ K62
+ KG
Suður vakti í fyrstu hendi
á einum spaða og eftir pass
vesturs, datt norðri ekkert
skárra í hug en að stökkva
beint í fjögur grönd og
spyja um ása. Suður taldi að
þetta væri lykilspilaspurn-
ing og sýndi tvö lykilspil
með fímm hjörtum. En frá
bæjardyrum norðurs voru
ásarnir fjórir í stokknum,
en ekki fimm, og hann
skellti sér í sjö spaða!
í AV voru reyndir spilar-
ar, Bernie Miller og Lou
Finkel. Miller var í austur
og doblaði. Slemmudobl eru
alltaf útspilsvísandi, en oft
er á huldu á hvaða lit er vís-
að! Eitt er víst - ekki er
ætlast til að makker spili út
í trompi. En er doblið byggt
á eyðu eða óvæntum ás?
Miller hugsaði sem svo:
„Andstæðingarnir hafa
spurt um ása, svo makker
mun ekki reikna með að ég
haldi á ás. Hann mun því
reyna að gefa mér stungu
og spila út í sínum lengsta
lit. Væntanlega er lengsti
litur makker ekki lauf, og ef
norður er ekki alvitlaus, þá
er hann með slagaupp-
sprettu til hliðar við spað-
ann, sem hlýtur að vera
hjartað. Ergó: lengsti litur
makkers er tígull.“
Nokkuð djúpt hugsað, en
reyndist rétt, því Finkel
kom út með tígul, sem hann
bjóst við að makker myndi
trompa.
Arnaö heilla
nn ÁRA afmæli. Næst-
I vl komandi laugardag,
14. ágúst, verður sjötug
Margrét Helgadóttir,
Berjarima 2, Reykjavík.
Eiginmaður hennar er
Kristmundur Haukur Jdns-
son. Þau taka á móti vinum
og vandamönnum í Raf-
veituheimilinu í Elliðaárdal
á morgun, fóstudaginn 13.
ágúst, kl. 17-21.
ÁRA afmæli.
ÍJ vf Fimmtugur er í dag,
fimmtudaginn 12. ágúst,
Sveinn B. Isebarn, Vestur-
bergi 96, Reykjavík. í til-
efni dagsins taka hann og
eiginkona hans, Ingibjörg
L. Magnúsdóttir, á móti
gestum á morgun, fostudag-
inn 13. ágúst, í Flugvirkja-
salnum, Borgartúni 22, frá
kl. 20 til 23.
Hlutavelta
ÞESSIR duglegu strákar héldu tombólu og söfnuðu kr.
2.500 til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita Hauk-
ur Hallsson, Kristján Oddsson og ívar Oddsson.
ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu með tombólu kr.
1.983 til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita Valdi-
mar Jónsson, Hannes Jdnsson, Hafsteinn Ólafsson og
Arnar Freyr Ólafsson.
Jónas
Guðlaugsson
(1887/1916)
LJOÐABROT
MIG LANGAR
Þegar morgunsins ljósgeislar ljóma,
þegar leiftrar á árroðans bál,
heyri ég raddir í eyrum mér óma,
koma innst mér frá hjarta og sál:
- Hér er kalt, hér er erfitt að anda,
hér er allt það, sem hrærist, með bönd!
Ó, mig langar til fjarlægra landa,
ó, mig langar að árroðans strönd!
Ég vil bálið, sem hitar og brennur,
en ég bölva þér, nákaldi ís.
Ég vil aflþunga elfu, sem rennur,
ekki óhreina pollinn, sem frýs.
Ég vil ástblómið rauða, sem angar,
ekki arfa eða þurrkaðan vönd.
Ó, svo langt héðan burtu mig langar,
ó, mig langar að árroðans strönd!
Brot úr
Ijóðinu
Mig langar
STJÖRJVUSPA
eftir Franecs Drake
LJÓN
Þú framkvæmir oft hlutina
áður en þú hugsar þá til
enda. Reyndu samt að sjá
sem lengst.
Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þeir eru margir sem vilja ræða málin við þig. Reyndu að velja þá úr sem þurfa raunverulega á hjálp þinni að halda.
Naut (20. apríl - 20. maí) Það getur reynt á þig að halda heimilisfriðinn. Gættu þess að sækja mál þitt ekki of fast því þá getur allt farið úr böndum.
Tvíburar (21. maí - 20. júní) oA Þér hefur unnist vel og nú er svo komið að þú getur tekið til úrlausnar verkefni sem lengi hefur legið í iág- inni.
Krabbi (21. júní - 22. júll) Passaðu þig á því að fá ekki vinnuna á heilann því þótt um lifibrauð þitt sé að ræða þurfa þínir nánustu líka á athygli þinni að halda.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) rW Þér finnast andstæðumar hrannast upp í kringum þig en málið er bara að gefa sér tíma tii þess að ieysa málin eitt af öðru.
Meyja (23. ágúst - 22. september) 9+ Þér finnst erfitt að skipta tímanum á milli heimilis og vinnu en þarft engu að kvíða því þú hefur nóg þrek fyrir hvorutveggja.
V°S m (23. sept. - 22. október) 4)' 4i Það er nauðsynlegt að kynna sér vel smáa letrið áður en skrifað er undir. Farðu þér hægt því tæki- færin hlaupa ekkert frá þér.
Sporðdreki __ (23. okt. - 21. nóvember) “Wl Þú ert vinum þínum stað- festan sjálf og átt því að vera fús til að leiðbeina þeim þegar þeir leita til þín.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ííSr Nú er rétti tíminn til að taka til hendinni í geymsl- unni og kanna hvort ein- hverjir hafi áhuga á að hirða það sem þú hefur ekki not fyrir lengur.
Steingeit (22. des. -19. janúar) aSH Þér sárna ummæli sem falla í samtali innan fjölskyldunn- ar. Láttu samt öfund ann- arra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) VAol Tækifærin bíða þín á næsta leiti. Gaumgæfðu alla mögu- leika og reyndu að forðast óþarfa áhættu. Vertu samt hvergi hræddur.
Fiskar mt (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að halda þínum málstað fram en það er nauðsynlegt að þekkja sín takmörk og málamiðlun er nauðsynleg ef samstarf á að takast.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
nfíl^ - gömul ^úsgögn^
Til sölu {•immiuciag, {•ösíuHag og laugarciag
ij, að SmiðsHöfða 13 frd kl. 08-16 mi
Sími 898 1504
UTSALA
Stuttar og síðar kápur
áður nú
Sumarúlpur og
heilsársúlpur 15-900 5*900
Ullarjakkar 17.900 4*900
Opið á laugardögum £rá kl. 10—16
vThi^sid
Mörkinni 6
Sími 588 5518
UTSALA
A Ð E I N S í
FÁEINA DAGA
Lín&léreft
BANKASTRÆTI 10 - SÍMI 561 1717
Útsölulok
í Kringlunni
20% afsláttur af öllum vörum
Skemmtilegt pruttborð fimmtudag,
fbstudag og laugardag
vo
Kringlunni 8-12 - Sími 5682221
-r
0%
AFSLÁTTUR
Crtuí)
’ri 7, s. 553 5522