Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ Hægi að skrá muni í alþjóðlegt skráningarkerfi ÍSLENDINGAR geta nú skráð stolna muni ókeypis í alþjóðlegt skráningarkerfi á Netinu en Sam- band íslenskra tryggingafélaga og Ríkislögreglustjórinn hafa gert sér- stakt samkomulag um notkun kerf- isins hér á landi. í fréttatilkynningu frá SÍT segir að með þessu sé verið að nýta upp- lýsingatæknina í baráttunni gegn afbrotum, notendum að kostnaðar- lausu. Hver íslendingur getur skráð allt að 100 muni, t.d. reiðhjól, hljómflutningstæki, myndbands- tæki, myndavélai’, skotvopn, skart- gripi o.s.frv. Pað eina sem hann þarf að gera er að fara á Netið á heima- síðu Crime-On-Line (http://www.- Crime-On-Line.com), velja íslenska hluta kerfisins og skrá sig þar. Vonast er til að skráningarkerfið minnki líkur á því að brotist verði inn í hús og bíla og munum stolið en notendur þess fá sérstaka límmiða sem hægt verður að setja á rúður. Límmiðinn mun því virka sem nokkurs konar forvöm því þjófar munu sjá að viðkomandi hefur skráð hluti sína í kerfið. Þá er einnig vonast til þess að skráningar- kerfið leiði til þess að stolnir hlutir muni finnast og að erfitt verði að koma þeim í verð. FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 59 f Hátíð í Djúpavík HÁTÍÐ verður í Djúpavík um næstu helgi og er þar ýmislegt á dagskrá: Skoðunarferðir, tónlist, sveitaball og fleira. Dagskrá hefst með skoðunarferð um síldarverksmiðjuna kl. 14 á föstu- dag og um kvöldið verður hátíðar- hlaðborð á Hótel Djúpavík. Kl. 22 það kvöld flytur sönghópurinn Vaka gamanvísur og kl. 23 verður sveita- verksmiðjuball. Á laugardag verður boðið uppá gönguferðir, kvöldvöku og varðeld og lýkur hátíðinni síðan á sunnudag með kaffihlaðborði á hótel- inu. Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Kennara vantar strax til kennslu í hjúkrunargreinum við sjúkraliðabraut skólans. Um er að ræða 10—12 tíma kennslu á viku. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum. Laun skv. samningi viðk. stéttarfélags. Upplýsingar í síma skólans 557 5600, frá kl. 9.00-15.00. Skólameistari. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Vantar góða sölumanneskju í verslun okkar í Domus Medica. Vinnutími frá kl. 12-18. Verður að geta hafið störf strax. Sendið greinargóða umsókn í pósthólf 5050, 125 Reykjavík, eða í verslun okkar, fyrir föstu- daginn 13. ágúst. Sölustjóri Fyrirtæki í matvælaiðnaði sem er í örum vexti óskar að ráða sölustjóra hið fyrsta. Viðkomandi kemurtil með að hafa umsjón með sölu- og markaðsmálum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „E—8458" fyrir 18. ágúst nk. „Trailer"- og vörubílstjórar Vantar bílstjóra á „trailera" og vörubíla til starfa nú þegar. Framtíðarvinna. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf. Álftanes — Garðabær og nágrenni Ármannsfell hf. vill ráða trésmiði og verka- menn til starfa við byggingaframkvæmdir sem hafnar eru á Álftanesi og í Garðabæ. Upplýsingar gefur Árni Eðvaldsson, s. 897 3705 eða skrifstofa Ármannsfells s. 577 3700. Ármannsfell m. Lögf ræð iskrif stof u r — símavarsla Lögrún og Lögvísi sf., Suðurlandsbraut 18, Reykjavík, óska nú þegar eftir starfskrafti til að annast símavörslu, móttöku viðskiptavina, umsjón með pósti o.fl. Vinnutími erfrá kl. 9.00 til 17.00. Umsóknir sendist skrifstofunum fyrir 20. ágúst 1999. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn í byggingar- vinnu í Bryggjuhverfið v/Gullinbrú. Næg verkefni framundan. Upplýsingar á skrifstofu, Reykjavíkurvegi 60, s. 565 5261. Byggðaverk ehf. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa á Reykja víkursvæðinu. Næg verkefni framundan. Upplýsingar á skrifstofu, Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði, s. 565 5261. Byggðaverk ehf. Mötuneyti Starfskraftur óskast í mötuneyti. Vinnutími frá kl. 8—16. Umsóknirsendisttil afgreiðlu Mbl. merktar: „E—8457". Starfsfólk óskast Við opnum nýjar verslanir í Kringlunni og ósk- um eftir áhugasömu starfsfólki í hálfsdags- og heilsdagsstörf. Upplýsingar og umsóknareyðublöð í RR-skóm, Kringlunni, milli kl. 16 og 18 næstu daga. Oddur bakari Reykjarvíkurvegi 62 - 220 Hafnarfirði Afgreiðslustörf Óskum eftir þjónustulipru og brosmildu fólki í fullt starf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar í síma 698 9542, Þórdís. „Au pair" — Oxford Okkur bráðvantar „au pair" frá byrjun sept. til að sækja börn í skóla og vinna létt húsverk. Ef þú ert hress og reyklaus og langar í tilbreytingu, þá vinsamlega sendu inn umsókn á afgreiðslu Mbl. merkta: „T — 8451" fýrir 20. ágúst. US/lnternational Vantar hjálp strax. 50—100.000 kr. hlutastarf. 200.000-350.000 kr. fullt starf. Tungumála- og tölvukunnátta (internet) æski- 1 leg. Viðtalspantanir í síma 562 7065. Verkamenn Vana verkamenn vantar til starfa strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf. RAÐAUGLYSINGA TILKVNNINGAR Umhverfisáhrif álvers á Reyöarfirði Almennur kynningarfundur um mat á umhverfisáhrifum álvers. Opin kynningarfundur verður haldinn mánu- daginn 16. ágúst nk. um mat á umhverfisáhrif- um álversins sem fyrirhugað er að byggja á Reyðarfirði. Fluttarverða stuttarframsögurog matsskýrsla HVH ráðgjafahópsins verður kynnt. Fundurinn er hluti af mati á umhverfisáhrifum og er mikilvægurfyrirþátttöku almennings í ferlinu. Allir sem láta sig málið varða eru hvattirtil að mæta í Félagslund Reyðarfirði 16. ágúst kl. 20:00. HVH og STAR. TIL SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið kl. 13 til 18 fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13, (við hliðina á Bónus). fundir/ MANNFAGNAQUR Frestun á hluthafafundi Skagstrendings hf. Áður boðuðum hluthafafundi Skagstrendings hf. sem halda átti föstudaginn 13. ágúst nk. er frestað. Stjórnin. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI fS - SlMI 568-2533 Laugardagsferð 14. ógúst Kl. 9.00 Hafnarfjall, fjallganga. Sunnudagsferðir 15. ágúst. Kl. 8.00 Kjalvegur — Hveravell- ir — Blönduvirkjun. Kl. 8.00 Þórsmörk, dagsferð og sumardvöl. Kl. 11.00 Blikdalur ó göngu- degi Spron og FÍ (frítt). Sjá textavarp bls. 619. fomhjolp Vitnisburðarsamkoma í Þribúð- um, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Sam- hjálparkórinn tekur lagið. Samhjálparvinir vitna. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Samkoma í umsjón Majórs Elsabetar Daníelsdóttur. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.