Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 7&- VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 25 mls rok \\\\ 20mls hvassviðri -----^ 15m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola ö 'ö' Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * é * * é V** tsiydda * * * Rigning rx, Skúrir y Slydduél ^ * Ijc %. Snjókoma XJ Él ‘J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin s: vindhraöa, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestanlands en hægari suðlæg átt og þurrt að mestu norðaustanlands. Hiti á bilinu 8 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á föstudag lítur út fyrir suðaustanátt og rigningu einkum sunnan- og vestanlands en lengst af þurrt veður norðaustantil. Hiti 10-15 stig að deginum. Á laugardag og fram á þriðjudag má búast við norðaustlægri átt með vætu einkum norðanlands og austan, þó hætt við skúrum víða um land á sunnudag og mánudag. Kólnandi veður. færðávegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Hæðarhryggurinn fyrir austan land fjarlægist en skilin sem eru að koma inn á sunnanvert Grænlandshaf nálgast landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. TH að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erý1 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavik 13 léttskýjað Amsterdam 19 hálfskýjað Bolungarvík 10 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 17 skýjað Egilsstaöir 13 Frankfurt 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 13 skýjað Vin 24 léttskýjað Jan Mayen 5 skúr Algarve 25 heiðskirt Nuuk 8 léttskýjað Malaga 27 heiðskírt Narssarssuaq 14 skýjað Las Palmas 26 hálfskýjað Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 28 hálfskýjað Bergen 14 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 17 hálfskýjað Róm 27 léttskýjað Kaupmannahöfn 20 skýjað Feneyjar 27 heiðskírt Stokkhólmur 19 Winnipeg 13 léttskýjað Helsinki 19 skýiað Montreal 16 skýjað Dublin 17 skýjað Halifax 15 skýjað Glasgow 15 skýjað New York 23 alskýjað London 20 skýjað Chicago 22 hálfskýjaö Paris 18 skýjað Orlando 25 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 12. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 0.52 0,0 6.58 3,7 13.03 0,0 19.17 4,1 6.08 14.33 22.55 15.32 ÍSAFJÖRÐUR 2.59 0,1 8.53 2,1 15.05 0,1 21.06 2,4 5.57 14.37 23.15 15.37 SIGLUFJORÐUR 5.10 0,0 11.38 1,3 17.14 0,2 23.35 1,4 5.38 14.19 22.57 15.18 DJÚPIVOGUR 3.58 2,0 10.05 0,2 16.27 2,3 22.39 0,3 5.35 14.02 22.26 15.00 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 starfsamt, 4 stig, 7 aka, 8 óviljugt, 9 fum, 11 sef- ar, 13 guð, 14 hélt, 15 þráður, 17 ímynd, 20 títt, 22 ærslahlátur, 23 baun- in, 24 heift, 25 ota fram. LÓÐRÉTT; 1 gosmöl, 2 plokka, 3 kögur, 4 sælgæti, 5 frek, 6 endurtekið, 10 loforð, 12 gyðja, 13 kyn, 15 spakur, 16 kaðall, 18 giska á, 19 vera ólatur við, 20 árni, 21 ferming. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 spilaborg, 8 sonur, 9 allur, 10 far, 11 maula, 13 geisa, 15 starf, 18 álfan, 21 lof, 22 lygna, 23 arnar, 24 snakillur. Lóðrétt: 2 pöndu, 3 lirfa, 4 bjarg, 5 rölti, 6 ásum, 7 þráa, 12 lár, 14 ell, 15 sálm, 16 angan, 17 flakk, 18 áfall, 19 fundu, 20 nýra. I dag er fimmtudagur 12. ágúst, 224. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Calipso og Johann Ma- hamastel komu í gær. C. Columbus og Lagarfoss komu og fóru í gær. Snorri Sturluson, Reykjafoss, Ljósafell SU og Mælifell fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss fór frá Straumsvík í gær. Ven- us fór á veiðar í gær. Inna Cusencova kemur í dag. Ferjur Uríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, frá kl. 13 til kl. 19 á klukkustund- ar fresti og frá kl. 19 til 23 á tveggja klukku- stunda fresti. Frá Ár- skógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustundar fresti og frá kl. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Sím- inn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarfeijan. Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til fóstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sém reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Mannamót Norðurbrún 1, Funi- gcrði 1 og Hæðargarð- ur 31. Ferð í Þjórsárdal þriðjudaginn 19. ágúst kl. 9.30. Ekið verður um (Markús 12,31.) Þjórsárdal að Þjóðveldis- bænum, þar sem nesti verður snætt. Stað- næmst við Hjálparfoss í bakaleið og litið inn í KÁ á Selfossi. Leiðsögumað- ur Anna Þrúður Þorkels- dóttir. Ath. að koma með eigið nesti og góða skó. Nánari upplýsingar í Norðurbrún í síma 568 6960, í Furgerði í síma 553 6040 og í Hæð- argarði í síma 568 3132. Skráningu lýkur 17. ágúst. Árskógar - Hraunbær 105. Söngur, glens, bingó, dans. Eftirmið- dagsskemmtun í Hraun- bæ 105 fóstudaginn 13. ágúst kl. 15. Dagskrá: Harmonikkuleikur og söngur. Bingó, vegleg verðlaun. Upplestur Guðrún Stephensen. Léttur kvöldverður. Dans, Hjördís Geirsdótt- ir. Skráning í síma 587 2888 og 510 2146. Árskógar 4. Opið frá kl. 9-16.30, kl. 9 hárgreiðsla og fótsnyrting, kl. 9-12 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11.45 matur, kl. 15 kaffi. Sumar- skemmtun verður haldin í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ, fóstudaginn 13. ágúst kl. 15. Skrán- ing hjá Unni, sími 510 2146. Kynning og skráning á handavinnu- námskeiðin verða til fóstudagsins 13. ágúst, frá kl. 9-12 hjá Kristínu Hjaltadóttur handa- vinnukennara. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi og dagblöð- in, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 14-15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Fimmtudagsgangan, mæting í Hraunseli kl. 10, rúta úr miðbæ kl. 9.50, bingó kl. 13.30 í dag. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 8.20, kl. 10.30 helgistund, frá hádegi spilasalur opinn, veitingar í teríu. Gler- skurður hefst aftur þriðjudaginn 7. septem- ber, nokkur pláss laus. Þriðjudaginn 17. ágúst verður farið í ferðalag á Snæfellsnes, m.a. að Gerðubergi. Kaffihlað- borð á Hótel Eldborg, ekið um Mýrar. Stað- kunnugir leiðsögumenn. Skráning hafin. Nánari upplýsingar á staðnum' og í síma 575 7720. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í há- deginu. Brids í Ásgarði kl. 13. Bingó í Ásgarði kl. 19.45, Allir velkomnir. Borgarfjarðarferð um Kaldadal í Reykholt 19. ágúst. Þeir sem hafa skráð sig eru beðnir að sækja farseðla á skrif- stofuna fyrir 16. ágúst. Skaftafellsssýslur, Kirkjubæjarklaustur 24.-27. ágúst Skráðjr eru beðnir að staðfesðMf ferðina fyrir fostudaginn 13. ágúst. Norðurferð, Sauðárkrókur 1.-2. sept- ember. Nánari upplýs- ingar um ferðir fást á skrifstofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að Iifa“ bls. 4-5 sem kom út i mars. Skrásetning og miðaafhending á skrifstofu. Upplýsingar í síma 588 2111 milli kl. 8-16 alla virka daga. Furugerði 1. Kl. 9 hár-4 greiðsla og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13. handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan op- in. Leiðeinandi á staðn- um frá 9-15. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 fótaaðgerðir, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. v Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún. Tréskurð- ur hefst aftur eftir sum- arfrí, kennari Hjálmar Ingimundarson frá 9-16.45. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-lW. boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11 létt ganga, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 brids - frjálst, kl. 14-15 létt leikfími, kl. 14.30 kaffi. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum i Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5^ Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA-hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 520 1300 og í blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í kirkjunni. Minningarkort Barn^Jpt- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingin^Jfc 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 ll.MB sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANC^^^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.