Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 12.08.1999, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ í'SWjISDJI.j,) Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös. 13/8 kl. 20.00. Lau. 14/8 kl. 20.00. Fim. 19/8 kl. 20.00. Fös. 20/8 kl. 20.00. Fös. 27/8 kl. 20.00. Lau. 28/8 kl. 20.00. Ósóttar pantanir seidar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga í kvöld fímmtudag kl. 21.00 Þjóðlagahópurinn Bragarbót Ólína Þorvarðar, Kristín Á. Ólafs, KK og Diddi fiðla. Ath. Kynningar á íslensku en enskir skýringartextar liggja frammi fyrir útlendinga v_________________________y Miðnpuntanir í símuni 551 9055 o« 551 9030. 5 30 30 30 Mðasaia odn Irá 12-18 oo Iram að týrinw (tf) Ira 11 W iBdE^steWiÍBa etjja^sósa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fim. 12/8 uppselt. Fos. 13/8, Mið. 18/8, Rm. 19/8. Fös 13/8 kl. 23.00, örfá sæti laus. Fos 20/8 kl. 23.00. Athl Allra síðustu sýningar TJARNARDANSLEIKUR laugardag 14.8. Magga Stína og Hr.lngi.R leika fyrir dansi. TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Aðsendar greinar á Netinu % mbl.is -ALLTA^ e/TTHV'AG NÝTT FÓLK í FRÉTTUM HUÓMSVEITIN Hringir ásamt Möggu Stínu leika fyrir dansi í Iðnó laugardagskvöld. Frá A til Ö ■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Bingó fimmtudagskvöld kl. 19.45. Allir vel- komnir. Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí tríó leikur fyrir dansi. ■ BROADWAY Hinn árlegi síðsum- arsdanslelikur Milljónamæringanna verður haldinn laugardagskvöld. Að þessu sinni koma fram 6 söngvarar þeir Bogomil Font, Páll Óskar, Stef- án Hilmars, Bjarni Ara og Raggi Bjarna. Auk þeirra kemur fram í fyrsta sinn með Milljónamæringun- um norðlenska stórsöngkonan Hei- ena Eyjólfsdóttir. I upphafi dans- leiks leikur hljómsveitin Casino nokkur lög. Forsala aðgöngumiða verður fimmtudag og föstudag frá kl. 11-18 í hljóðfæraversluninni Samspili, Laugavegi 168 en á Broad- way laugardag frá kl. 13. Verð að- göngumiða er 1.500 kr. ■ BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Á föstudags- og laugardagskvöld er diskótek. ■ CAFÉ HAFNARFJÖRÐUR er nýr pöbb, diskótek og sportbar að Dalshrauni 13. Iþróttaleikir á tveim- ur risaskjám. Húsið er opið föstu- daga kl. 16-3 og laugardaga og sunnudaga kl. 11-3. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Alison Sumner leikur öll kvöld. Hún leikur einnig fyrir mat- argesti Café Óperu. ■ CATALINA, Hamraborg Hljóm- sveitin Gammel Dansk leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ DEIGLAN, Akureyri Saxafón- leikarinn Jóel Pálsson heldur tón- leika fimmtudagskvöld kl. 21.30. Þeir sem koma fram eru auk Jóels: Hilmar Jensson, gítar, Eyþór Gunn- arsson, píanó, Þórður Högnason, kontrabassa og trommararnir Einar Scheving og Matthías Hemstock. Þess má geta að Jóel Pálsson hefur nýverið gert samning við hljóm- plötuútgáfu Naxos og verður Prím endurútgefin í október í 40 löndum um allan heim. ■ DUBLINER Á fimmtudagskvöld leika þeir Ingi Valur og Óli Péturs og á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Poppers. ■ EGILSBÚÐ, Egilsstöðum Hljóm- sveitin Sóldögg leikur fóstu- dagksvöld. ■ FOSS HÓTEL, Stykkishólmi Hljómsveitin Gos leikur föstudags- og laugardagskvöld. Á laugardag verður dansleikur fyrripart kvölds með yngri kynslóðinni og síðan ung- lingadansleikur síðar um kvöldið. Sérstakir gestir á Hótelinu verða þungarokksveitin Hero ásamt Christopher W. Sluggish frá Skotlandi. ■ GLAUMBAR Hljómsveitin Funkmaster 2000 leikur sunnudags- kvöld frá kl. 23. Þetta verða síðustu tónleikar Davíðs Þórs saxafónleik- ara með sveitinni í ár þar sem hann er á leið erlendis til náms. Sérstakur getaleikari er Birgir Baldursson, trymbill. Óvæntar uppákomur. ■ GAUKUR Á STONG Fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitinMið- nes. Föstudag kynnir Bashment lif- andi dansveislu. Fram koma Loop Troop, danssveit frá Svíþjóð og Faculty, blandaður íslenskur hópur. Laugardagskvöld leikur Alex Peter- son leiðtogi Orb danstónlist. Einnig koma fram Bíogen og Dj Kári & Ruxpin. Sunnudag og mánudag leika Andrea Gylfa & Eddi Lár. Þriðjudag, „stefnumót" á vegum Undirtóna. Miðvikudag, tónleikar. ■ GRAND ROKK Hljómsveitin Kó- kos leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. Kókos spilar al- hliða danstónlist með blöndu af rokki, poppi, diskó, soul og fönki. ■ GULLÖLDIN Félagamir Sven- sen og Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ HELLA Hljómsveitin O.fl. leikur á Töðugjöldum á Hellu laugardags- kvöld. Dansleikurinn fer fram í risa- tjaldi á Gaddstaðaflötum. ■ HÓTEL Selfoss Blúshátíð. Magn- ús Eiríksson og KK ásamt Ellen Kristjánsdóttur, Andreu Gylfa og Blúsmönnum hennar föstudags- kvöld. ■ HÓTEL STYKKISHÓLMUR Dansleikur á dönskum dögum laug- ardagskvöld. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. ■ HÓTEL VALASKJÁLF, Egils- stöðum Hljómsveitin Sigur Rós heldur tónleika föstudagskvöld og hefjast þeir kl. 21. ■ IÐNO Andansleikur verður hald- inn laugardagskvöld. Hljómsveitin HLJÓMSVEITIN Gos leikur föstudags- og laugardagskvöld á Foss hóteli, Stykkishólmi. Hringir ásamt Möggu Stínu leika fyrir dansi fram á nótt. Sumarlegur klæðnaður áskilinn. Húsið opnað kl. 22. ■ KAFFI KNUDSEN, Stykkis- hólmi Hljómsveitin Stykk leikur fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Á fimmtudagskvöld verða útgáfutónleikar í tilefni af út- komu plötunnar Stykk. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit- in Hálft í hvoru leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin Sixties tekur síðan við og leikur sunnudags-, mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöld. ■ KAFFILEIKHÚ SIÐ Saxafónleik- arinn Jóel Pálsson heldur tónleika sunnudagskvöld kl. 21. Þeir sem koma fram eru auk Jóels: Hilmar Jensson, gítar, Eyþór Gunnarsson, píanó, Þórður Högnason, kontra- bassa og trommaramir Einar Scheving og Matthias Hemstock. ■ KRINGLUKRÁIN Þeir Rúnar Júlíusson og Sigurður Dagbjartsson leika fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudags- kvöldinu leikur síðan Guðmundur Rúnar Lúðvíksson. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Skítamórall en á laugardagskvöld sér Siggi Hlö um danstónlistina. ■ LILLEPUT, Laugavegi 34a er pöbb í erlendum stíl með risaskjá og tónlist fyrir alla aldursflokka. Húsið er opnað alla daga kl. 12 og opið til kl. 23.30 virka daga og til kl. 2 föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ LOFTKASTALINN Á fimmtu- dagskvöld heldur Sálin hans Jóns míns órafmagnaða tónleika og marka þeir lok snarprar rispu sem staðið hefur yfir í tvær vjkur. All- nokkrir aðstoðarmenn verða til full- tingis sveitinni því á efnisskránni verða lög hennar sem búið er að færa í nýjan búning. Á tónleikunum verða frumflutt tvö ný lög sem sér- staklega voru samin með tónleikana í huga en þeir verða hljóðritaðir. Engir miðar verða seldir við inn- ganginn heldur geta áhugasamir orðið sér út um miða á gsm.is. ■ LÓNKOT, Skagafirði Hljóm- sveitin Land og synir leikur föstu- dagskvöld. ■ MIKLIGARÐUR, Vopnafirði Hljómsveitin Sigur Rós heldur tón- leika laugardagskvöld og hefjast þeir kl. 21. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Fjölbreytt fiskihlaðborð. Reykjavikurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugardagskvöld lejka Pónikgæjarn- ir Ari Jónsson og Úlfar Sigmarsson. ■ NÆTURGALINN Danssveitin Cantabile leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ ODDVITINN, Akureyri Þau Mjöll Hólm og Skúli Gislason skemmta föstudags- og iaugardags- kvöld. ■ PÉTURS PÖBB Diskótekarinn Skugga-Baldur skemmtir föstu- dags- og laugardagskvöld til kl. 3. Iþróttaviðburðir á stóra skjánum. Stór á 350 kr. ■ RÉTTIN, Úthlíð Á föstudags- kvöld verður diskótek en á laugar- dagskvöldinu leikur hljómsveitin Á móti sól. Ókeypis tjaldstæði. ■ SJALLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Sóldögg leikur laugardags- kvöld. SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljómsveit- in Skítamórall með kamival í Kefla- vík laugardagskvöld. 400 fm útitjald. ■ STRAUMUR Stuðmenn standa fyrir hátíð með sirkúsívafi í Straumi í Straumsvík laugardagskvöld. Miðaverð á hátíðina er kr. 2000 og er grillmatur innifalinn í því verði. Sætaferðir verða á hálftíma fresti frá BSÍ með viðkomu á sérmerktum stoppistöðvum í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Forsala aðgöngu- miða hefst á bensínstöðvum Olís í dag. ■ VIÐ ÁRBAKKANN, Blönduósi Tónlistarmennirnir Magnús Eiríks- son og KK laugardagskvöld. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Dans- sveitin SÍN skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. ■ VÍKURBÆR, Bolungarvík Hljómsveitin írafár leikur laugar- dagskvöld. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann a-ö er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kol- brúnar á netfangið frett @ mbl.is eða með símbréfi á 5691181. Stutt Kinnroði úr sögunni í Kína ► NÚ VERÐUR hægt að kaupa smokka í borginni Peking f Kína. Er verið að setja upp smokkasjálf- sala þar í fyrsta sinn en verið er að reyna að auka útbreiðslu getnaðar- varna þar í landi. 90 sjálfsalar verða settir upp í íbúðarhverfum, stúdentagörðum, lestarstöðvum og almenningssal- ernum og mun stykkið kosta sem svarar um 7 krónum. Dagblöð í Kína hafa sagt frá því að þetta sé kærkomin þjónusta fyrir íbúa borg- arinnar því það muni nú taka að- eins örfáar sekúndur að festa kaup á þessum viðkvæma varningi og muni þetta spara ungmennum sem og fullorðnum kvíðavænleg augna- blik og kinnroða í lyfjaverslunum. Sveskju- borgarar ► SKÓLAMÖTUNEYTI í Banda- ríkjunum eru farin að bjóða upp á nýjan rétt í hádeginu og eru ungling- ar þar vestra nú farnir að háma í sig sveskjuborgara með góðri lyst. Það er sveskjuráðið í Kaliforníu sem hef- ur markaðssett þessa nýjung sem heilsusamlegan og fitulítinn stað- gengil hins hefðbundna nautaham- borgara. Sveskjuráðið segir að sveskju- borgarinn bragðist eins og venjuleg- ur hamborgari nema það að hann er mýkri og safaríkari. Hann er þegar orðinn fastur réttur á matseðli skóla í mörgum fylkjum í Bandaríkjunum og eru sífellt fleiri að bætast í hópinn svo að sveskju- eða kannski réttara sagt plómubændur ættu heldur bet- ur að fara að bretta upp ermarnar. Spilað undir sólmyrkva ► ÍTALSKIR spilafíklar hlupu upp til handa og fóta og veðjuðu á allt sem þeir gátu veðjað á með tölun- um 1, 6 og 71 í gær þegar sólmyrk- vinn átti sér stað. Samkvæmt alda- gamalli hjátrú, sem tengir tölur við hér um bil allt og er í hávegum höfð hjá þeim sem eru mikið fyrir veðmál, táknar talan 1 sólina, talan 6 tunglið og 71 jörðina. Stjörnuspekingar þar í landi voru líka mjög innblásnir andagift í gær, litu í kristalskúlur og spáðu fyrir þeim börnum sem fæddust undir sólmyrkvanum. Enn er uppboð ► NU ER tæpur áratugur liðinn frá því að fyrrverandi einræðisherra Rúmeníu Ceasescu og eiginkona hans voru tekin af lífi og enn er ver- ið að selja eigur þeirra hjóna. Nýaf- staðið er uppboð sem stóð í viku þar sem persónulegar eigur þeirra voru seldar og rann ágóðinn af uppboðinu allur til ríkisins. Meðal gripa á uppboðinu var svartur Buick glæsivagn sem var gjöf frá Nixon Bandaríkjaforseta á sínum tíma og taflborð úr tré sem var gjöf frá Anatoly Karpov. Auk þess voru 650 aðrir hlutir seldir, þeirra á meðal bifreiðar, loðfeldir og listmunir. S.O.S. Kabarett í leikstjóm Sigga Sigurjónss. 2. sýn. fös. 13/8 kl. 20.30. 3. sýn. lau. 14/8 kl. 20.30. 4. sýn. lau. 21/8 miðnætursýning á _____menningarnótt Reykjavíkur. HIRÐFÍFL HENNAR HÁTIGNAR ________Næsta sýn. sun. 15/8.____ Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Forseta- fákur SIGURVEGARI hjólreiðakeppninnar Tour de France 1999, Lance Armstrong, gaf Bill Clinton forseta Bandai íkjanna keppnishjól sem er ná- kvæm eftirlíking þess sem hann sigraði á í keppninni. Bill og Lance yfirfóru hjólið í samein- ingu og Lance gaf forsetanum hollráð sem hann getur notað við hjólreiðarnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.