Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ Vörubílstjóri — byggingavinna Viljum ráða bílstjóra á vörubíl okkar, og einnig verkamenn vana byggingavinnu. fri FJARDARMÓT BYGGINGAVERKTAKAR Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði. Símar 555 4844, 892 8144 og 892 8244. Byggingarvinna Verkamenn óskast. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 894 8151 (Einar) og 698 9666 (Guðmundur). Húsvirki hf. vantar starfsfólk strax í vaktavinnu, bæði á Ingólfstorgi og Hjarðarhaga. Einnig aukafólk á kvöldin og um helgar. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar gefur Linda í síma 861 6301. Skóverslun — hlutastarf Starfskraftur óskast. Vinnutími kl. 13—18 og annan hvorn laugardag kl. 10—16. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 28. ágúst merktar „Reyklaus — 8576." Pastabarinn Bankastræti 14 Vegna mikilla anna óskum við eftir samvisku- sömum og metnaðargjörnum einstaklingi til starfa í eldhúsi okkar. Einungis ráðið til lengri tíma. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 551 6000, fyrir hádegi. Mosfellsbær Fræðslu- og menningarsvið Varmárskóli 1.—6. bekkur Lausar stöður: Leitað er eftir starfsfólki í eftirfarandi stöður: — Stuðningsfulltrúi 100% starf. — Útistarfsmaður 50% starf. — Skólaliði 100% starf. — Starfsmaður í skólaseli 75% starf. Einnig vantar starfsmann vegna stuðnings í skólaseli 50% starf. Upplýsingar gefur Birgir D. Sveinsson, skóla- stjóri í síma 566 6154. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Starfsmannafélags Mos- fellsbæjar. Skólafulltrúi. City Hótel Óskum eftir að ráða starsmenn í eftirtalin störf: • Móttöku • Næturvörslu. • Þrif. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., fyrir 29. ágúst, merktar: „City — 8566". Verkamenn óskast Þ.G. verktakar óska eftir verkamönnum í bygg- ingavinnu á höfðuborgarsvæðinu. Einnig véla- mann á traktorsgröfu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Þorvaldur í síma 896 2330. Islensk matvæli vantar fólk til starfa í pökkun. Nánari upplýsingar á staðnum. íslensk matvæli, Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði. FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 51 Óskum að ráða líflegt starfsfólk á skemmtileg- an vinnustað. Okkurvantar bókbindara og aðstoðarfólk. Upplýsingar gefur Einar í síma 554 4400 og 557 6222. A.G.S. ehf. fiskpökkunarstöð Óskum eftir hressu og duglegu starfsfólki í heilsdags- og hlutastörf. Tilvalið tækifæri, m.a. fyrir húsmæður og skólafólk. Bjartur og snyrtilegur vinnustaður. Nánari upplýsingar gefur Eyjólfur í síma 533 1070 á vinnutíma. Sölu- og þjónustu- fyrirtæki við sjávarútveginn Starfsmaður óskast í fulla vinnu. Góð ensku- kunnátta skilyrði. Reynsla af sölumennsku æskileg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upp- lýsingar í síma 562 5575 milli kl. 8 og 16. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF fíTmhjólp Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Vitnisburðasamkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma I Þríbúðum, Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálp- arkórinn tekur lagið. Ávarp: Séra Jóna Lísa Þor- steinsdóttir. Ræðumaiur Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. ÝMISLEGT Mömmur athugið ef barnið pissar undir. Undraverður árangur með óhefðbundnum aðferðum. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfræðingur, sími 587 1164. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í uppslátt og uppsteypu Þ.G. verktakar óska eftirtilboðum í vinnu við uppslátt og uppsteypu á fjölbýlishúsi í Reykjavík. Upplýsingar gefur Þorvaldur í síma 896 2330. TIL SÖLU Gamaldags leikföng Skemmtileg, óvenjuleg, lítil leikfangaverslun í hjarta Reykjavíkur er til sölu. Upplýsingar í síma 581 2040. Ódýrt — Ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið kl. 13 til 18fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13 (við hl. á BÓNUS). Líttu vel út. Vertu með nóg pláss fyrir allt og alla. Við kynnum til sögunnar nýjan skutbíl - Renault Mégane Break. Hann tilheyrir hinni öruggu línu Mégane sem fékk bestu einkunn í sínum flokki í Euro NCAP árekstrarprófinu og öryggisverðlaun What Car 1999. Renault Mégane Break er búinn ABS hemlalæsivöm, 4 loftpúðum, styrktarbitum í hurðum o.fl. auk farangursrýmis sem er allt að 1600 1. Veldu meira iými. Reynsluaktu Renault Mégane BreaL Crjótháli 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1220 RENAULT nQr Mégane
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.