Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ _________ERLENT_______ Gengið til kosninga í Serbíu í nóvember? Belgrad. Reuters, AP. SAMSTEYPUSTJÓRN vinstri afl- anna í Serbíu hefur ákveðið að skipuleggja sveitarstjómarkosn- ingar sem halda á 7. nóvember og verða almennar þingkosningar haldnar sama dag ef stjórnarand- stöðuöflin fallast á tillögu þess efn- is, að því er fram kom í frétt serbneska dagblaðsins Blic í gær. Taldi blaðið sig hafa heimildir fyrir þessu frá háttsettum manni í stjórninni sem sagði jafnframt að ekki yrði kosið í Kosovo-héraði vegna „tímabundinnar stjómar Sameinuðu þjóðanna þar“. Ivica Dacic, talsmaður Slobod- ans Milosevics Júgóslavíuforseta, sagði í gær að ríkisstjórn Milos- evics væri reiðubúin til að ganga snemma til kosninga en vísaði fréttum Blic á bug. „Til þessa hef- ur enginn tekið frumkvæðið að skjótum kosningum," sagði Dacic í gær. „Við teljum að það séu mikil- vægari mál á dagskrá, en ef aðrir JAAK Gabriels, landbúnaðar- ráðherra Belgíu, (t.h.) og Joyce Quinn, aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands (t.v.), umkringd frétta- mönnum er þau snæddu hádegis- verð í Brussel í gær, þar sem brezkt nautakjöt var í fyrsta sinn á borðum frá því Evrópusam- bandið setti bann við útflutningi þess fyrir þremur árum, vegna hættunnar á kúariðusmiti sem valdið getur heilarýrnunarsjúk- dómnum Creutzfeldt-Jakob í mönnum. Þau 48 kíló brezks úrvalsnauta- kjöts sem framreitt var í máls- verðinum, sem var í boði samtaka vilja kosningar, þá er það ekkert vandamál.“ í frétt blaðsins segir að þing- menn Sósíalistaflokks Milosevics, ný-kommúnistar og þjóðernissinn- ar hafi fallist á tillöguna um kosn- ingar 7. nóvember og telji stuðn- ingsmenn stjórnarinnar víst að stjómarflokkamir hljóti meirihluta hinna 250 þingsæta á serbneska þinginu. Stjórnarandstaðan klofín Stjórnarandstæðingar em marg- klofnir í afstöðu sinni til kosninga þar sem Vuk Draskovic, leiðtogi Endurreisnarhreyfingarinnar, hvetur til réttlátra kosninga en andstæðingur hans, Zoran Djind- jic, leiðtogi Lýðræðisflokksins, hef- ur farið fram á að ekki verði kosið fyrr en Milosevic hefur horfið frá völdum og þá undir alþjóðlegu eft- irliti. Ólíkt Djindjic telur Draskovic að brezkra kjötútflyljenda, kom frá kjötiðnaðarstöð í Norður-Wales, sem er sú eina sem eins og sakir standa hefur uppfyllt alla þá ströngu gæðastaðla sem ESB hef- ur sett sem skilyrði fyrir því að helja megi útflutninginn á ný. Aður en „kúariðufárið“ varð til þess að nautakjötsútflutningur frá Bretlandi var stöðvaður í marz 1996 hafði hann skilað brezkum kjötiðnaði um 60 millj- örðum íslenzkra króna árlega. Brezk þingnefnd hefur áætlað að kúariðufárið hafi fram að þessu kostað brezkan efnahag samtals um 500 milljarða króna. kosningai’ séu eina leiðin til að fá Milosevic til að hverfa úr valdastóli og hefur hann sakað Djindjic um að reyna að efna til borgarastyrj- aldar fyrir skoðanir sínar. Draskovic hefur hins vegar ekki komið fram með tillögur um hvem- ig Sósíalistaflokkur Milosevics fáist til þess að efna til réttlátra kosn- inga. Blic heldur því fram í frétt sinni að ríkisstjórnin hafi ákveðið að losa um tök sín á fjölmiðlum í Serbíu og bjóða erlendum fulltrú- um að fylgjast með kosningunum. -------»-M------- Atökin í Dagestan Of snemmt að fagna sigri Moskvu. Reuters. YFIRVÖLD hernaðarmála í Moskvu sögðu í gær að Rússar hefðu náð fjallaþorpum Kákasus- héraðsins Dagestan á sitt vald eftir að múslímskir uppreisnarmenn, sem undanfarnar vikur hafa átt í hörðum bardögum við rússneska herinn, flúðu af svæðinu. Talsmenn hersins sögðu of snemmt að fagna sigri jafnvel þótt útlit væri fyrir að mestu átökum rússneska hersins frá lokum stríðsins í Tsjetsjníu 1994-1996 sé lokið. Talmaður rússneska hersins, staddur í Makhachkala, höfuðborg héraðsins, las upp siguryfirlýsingu símleiðis til Moskvu þess efnis að uppreisnarmenn hefðu hörfað að fullu frá Dagestan og haldið áleiðis til Tsjetsjníu í litlum hópum. ígor Sergejev, varnamálaráð- herra Rússlands, var að sögn frétta- manns Reuters augsýnlega mjög létt við fréttimar en sagði það hins vegar of snemmt að fagna sigri yfir uppreisnarmönnum. „Eg tel það versta í Boltikh-sýslu (í Vestur- Dagestan) yfirstaðið," sagði hann en það er enn hætta á að uppreisn- armenn snúi aftur í hefndarhug og fremji frekari hryðjuverk í hérað- inu.“ Talsmaður rússneska hersins sagði herinn hafa misst 59 manns og að um 210 hefðu særst í átökun- um. Samkvæmt heimildum varnar- málaráðuneytisins féllu um þúsund uppreisnarmenn. Sjálfkjörinn for- sætisráðherra uppreisnarmanna tjáði hins vegar Reuters að her þeirra hefði aðeins misst 37 manns og 68 væru særðir. Taldi hann mannfall rússneska hersins vera á annað þúsund. Ummælin fengust hvorug staðfest í gær. Reuters Brezkt nautakjöt á borðum í Brussel FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 25 i Tilgangur námsins er að undirbúa þátttakendur undir árangursrikt framhalds- og háskóla- nám með nýrri tækni. Farið er vandlega yfir öll mikilvægustu atriðin í námsefni framhalds- skólans og nemendum kennt að leysa verkefni og dæmi með tölvu- og stærðfræðiforriti. Sérstök áhersla er lögð á myndræna framsetningu og lausn á hverskyns jöfnum. Tfmi: 2.-28. september, 72 kennslustundir Vönduð námsgögn á íslensku - Vei menntaðir kennarar Vertu með og tryggðu þér forskot Nánari upplýsingar og skráning í SÍma 552 7200 Stærðfræði- og tölvuþjónustan Brautarholti 4, Reykjavík. . Ef þú ætlar að leggja lartd undir fót er góður kostur að leigja NMT síma til að hafa með. NMT farsímakerfið hefur mjög mikla útbreiðslu. Þú ert í öruggu sambandi með hina frábæru Benefon Sigma eða Benefon Delta í farteskinu. Á kortinu getur þú séð hversu víða NMT kerfið nær. Allar frekari upplýsingar færðu hjá Símanum í Ármúla, en þú getur einnig leitað upplýsinga í netfanginu: NMTleiga@simi.is Ljósa svæðið er útbreiðsla NMT á íslandi, WW W. S Í TYl Í.ÍS sjá nánar í símaskránni bls. 15 LÍMMIÐAPRENT Þegar þig vantar límmiða Skemmuvegi 14,200 Kópovogi. S. 587 0980. Fox 557 4243 úrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi olía Stjörnuspá á Netinu vhómbl.is _/KLLTAf= GITTHVAÐ A/ÝTT hjólaðu í nýtt hjól Hjólaðu í nýtt hjól fráTrek,Gary Fisher eða Klein. Topphjól með vönduðum búnaði og ævilangri ábyrgð á stelli og gaffli. Hjól fyrir alla aldurshópa. VISA camsHier c« klein cateye suimnna*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.