Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 59'. KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Fríkirkjuhátíð í Skálholti tímamótagijðsþjónusta í íslenskri kirkjusögu verður haldin í Skálholtskii-kju hinn 29. ágúst næstkomandi, síðasta sunnudaginn í ágúst, kl. 14. Um er að ræða sam- eiginlega guðsþjónustu Fríkirkj- unnar í Reykjavík, Óháða safnaðar- ins og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Að lokinni guðsþjónustu verður boðið upp á fjölskyldudagskrá í Skálholti sem allir þrír söfnuðimir munu standa að. Verður þetta í fyrsta sinn sem þessir þrír frí- kirkjusöfnuðir halda sameiginlega guðsþjónustu. Til gamans má geta þess að þessir þrír söfnuðir sem játa nákvæmlega sömu evangelísku lúthersku trúna og ríkiskirlqan gerir, telja til sam- ans u.þ.b. 10.000 manns, sem er nokkur stór hluti íslensku þjóðar- innar. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík er evangelískur lútherskur en óháð- ur ríki og er sem shToir langstærsti trúarsöfnuðurinn á íslandi. Tilefni þessarar tímamótaguðs- þjónustu er 100 ára afmæli Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík sem bæði Óháði söfnuðurinn og Frí- kirkjan í Hafnarfírði tengjast en með ólíkum hætti þó. ímynd Fríkirkjunnar í Reykjavík hefur ekki alltaf verið björt né hef- ur hún alltaf vitnað um jákvæða og kristna lífssýn. Til að trúarsamfélag teljist trúverðugt verður það að kannast við og viðurkenna fortíð sína. Það sama gildir í öllum mann- legum samskiptum. Fríkirkjuhátíð- inni er ætlað að vitna einmitt um það. Nú undanfama mánuði hafa hundmð nýrra félaga bæst við í söfnuð Fríkirkjunnar í Reykjavík. Nýir félagar hafa bæst við á þeirri forsendu að Fríkirkjan sé trúar- samfélag sem er að ganga í gegnum Pantaðu núna 0 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Nuddnám hefst 1. sept. nk. Nuddnámið tekur eitt og hálft ár. Útskriftarheiti er nuddfræðingur. Námið er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu og Félagi íslenskra nudd- fræðinga. Upplýsingar í sima 567 8921 virka daga kl. 13-17. Hægt er að sækja um f síma, á staðnum eða fá sent um- sóknareyðubiað. Nuddskóli Guömundar endurýjun jafnt hið innra sem ytra og að allir geti tekið þátt í því upp- byggingar- og mótunarstarfí sem framundan er. Þegar söfnuðurinn var stofnaður fyrir einni öld, merkti það, að þetta tiltekna kirkjusamfélag leitaðist við að vera laust undan slævandi áhrif- um ríkisvaldsins, eins og það birtist í þá daga. Stofnun Fríkirkjunnar í Reykjavík fyiir rétt tæpum hund- rað ámm, einkenndist af mikilli trú- ardjörfung og athafnaþrótti ís- lenskrar alþýðu. í dag er Fríkirkjan í Reykjarík er ekki ríkisrekin stofnun, ekki fé- lag um þjóðlegar hefðir og forna kristna siði. Hún er ekki og má aldrei vera hagsmunafélag fárra sjálfskipaðra kirkjueigenda. Hún er ekki gróðafyrirtæki, ekki klúbb- ur eða átthagafélag, heldur samfé- lag íslensks fólks um trú á Guð. Fríldrkjan i Reykjavík er vett- vangur fólks sem safnast saman um andlega lífssýn, kristilegt upp- eldi og heilbrigð lífsgildi. Hvað merkir þetta „frí“ for- skeyti? Jú, það merkir að þessi til- tekna kirkja er sérlega meðvituð um að vera laus við, eða „frí - und- an“, öllu því sem getur hindrað hana í því að ná því marld sem er mikilvægast af öllu; að ganga á Guðs vegum og lifa í sátt við sköp- unina og hann sem er höfúndur lífs- ins. Skálholtsferðin markar upphaf vetrarstarfs safnaðarins og mildð veltur á að góð þátttaka náist bæði í ferðina sem og í starfið sem framundan er. Fólksflutningabílar munu leggja af stað frá Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 á hádegi. Einnig eru þeir sem tök eiga á hvattir til að fara á eigin bílum. Þátttaka tilkynnist sem fyrst á r skrifstofu safnaðarins í síma 552 7270 alla virka daga frá kl. 10-13. Er fríkirkjufólk sem fríkirkju- vinir á öllum aldri jafnt hinir eldri sem yngri hvattir til þátttöku og þá ekki síst fjölskyldufólk sem vill samtengja holla skemmtun og kristlegt uppeldi. Hjörtur Magni Jóhannsson. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. ^ Háteigskirkja. Taize-messa kl. 21. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kyrrðarstund kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Að bæn og altarisgöngu lokinni er léttur málsverður á vægu verði í safnaðar- heimilinu. Prestur sr. Bjarni Karls- son. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Fyrirbæna- efnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Bibl- íulestur kl. 21. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 14.30 helgistund á Sjúkrahúsinu, í setustofu á annarri hæð. Allir vel-r komnir. Kl. 20.30 unga fólkið í Eyj- um hittist í opnu húsi í KFUM&K- húsnu. Akraneskirkja. Fyrirbænastund kl. 18.30. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 vitnis- burðarsamkoma. Fjölbreytt dag- skrá. Allir hjartanlega velkomnir. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vifc hreinsum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúö. Sækjum og sendum ef óskaó er. fjýja tsékmhreinsunin Sólhetmar 35 • Simi: 533 3634 • GSM: 897 3634 Sjálfstæðismenn í Reykjavík efm til siiinnúírfiátíðíjír í •• HEreiytOKK (Hjalladal) surrLid. 29. á^úst kl. 14-17 Ávarp Sólveigar Pétursdóttur, dóms- & kirkjumálaráðherra. \ \ V 11 •flf • Fjörugur fótboltaleikur • Ratleikur • Reiptog milli austur- og vesttJrbæjarS g Æí % \ • Leikir og blöðrur fyrir börnin og farið á hestbak • Grillaðar pylsur, gos og kaffi • Óvæntar uppákomur • Verðlaunaafhending ofl. ofl. Leiðin í W)ú\[(k\ú\ verður vel merkt frá H&uðlnéium 6<j VífilsstúidúLúifle^^jArúL. Veður engin ftfrirstúLða, stért tjald verður reist & svóeðiru. Sumtnuid<Á(jUir\nn 29. áqúst verdmr qéður dUqur í Heiðmnörk. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfclaganna ■ Reylcjavík Forritun og kerfisfrœði - Tveggja anna nám Markmiðið með náminu er að svara vaxandi Jjörf atviimulífsins fyrir starfsfólk til að vinna við forritun og kerfisfræöi. Námið er 396 klst. (594 kennslustundir). Helstu námsgreinar: Kcrftsgroining Gagnagrunnsfræði Pascal forritun HTML forritun Delphi forritun Lotus Notes forritun I Lotus Notes forritun II Lotus Notes kerflsstjórnun Java forritun Hlutbundin hönnun (Select) Áfangapróf og lokaverkcfni Rakel Guðmundsdóttir Kerfisfrœðingur Eftir að ég lauk forritunar- og kerfisfræðinánii hjá NTV fékk ég vinnu í hugbúnaðardeild Nýherja. Mér fannst námið hnitmiðað, árangursríkt og skemmtilegt og það hefur vissulega skapað mér spennandi starfsvettvang. Upplýsingar og innritun í sima 555 4980 ntv Nýi tölvu- & viðskiptaskölinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.