Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.08.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 29 Málverka- sýning á Hafnar- barnum Þórshöfn. Morgunblaðið. Á VEITINGASTOFUNNI Hafn- arbarnum eru til sýningar og sölu málverk eftir Hollending sem var að koma í sína elleftu heimsökn til íslands. Það er Henk Blekkenhorst, sem reyndar á dóttur búsetta á Langanesi, og í heimsóknum sínum málar hann það sem fyrir augu ber á Langa- nesinu. Blekkenhorst hefur einnig sýnt verk sín í Hollandi en Island höfðar sterkt til hans sem mál- ara. Hann ferðast mikið um land- ið í heimsóknum sínum og segist finna hér frelsi í víðáttunni sem er ólfk hinu nyög svo þéttbýla Hollandi. Hann hefur verið hér á ýmsum árstímum og er landið því síbreytilegt í augum málar- ans. Málverkin eru margvísleg að gerð því hann málar ýmist með olíu, pastel eða vatnslitum og segir hann Langanesið vera óþrjótandi myndefni. ----------------- Nýjar bækur • GREINASAFNIÐ Kynlegir kvistir er afmælisrit gefíð út til heiðurs dr. Dagnýju Krisljáns- dóttur bókmennta- fræðingi í tilefni af fímmtugsafmæli hennar 19. mai 1999. í ritinu má fínna ýmsa kyn- lega kvisti af meiði íslenskra og erlendra bók- mennta. „Hér má finna stuttar greinar skrifaðar með húmorinn að leiðarljósi en einnig lengri og fræðilegri greinar. Efnið spannar allt frá miðaldabók- menntum til póstmódernisma," segir í fréttatilkynningu. I ritið skrifa höfundamir Ár- mann Jakobsson, Ásdís Egilsdótt- ir, Bergljót S. Kristjánsdóttir, Gunnar Karlsson, Helga Kress, Jón Karl Helgason, Jón Yngvi Jó- hannsson, Ólína Þorvarðardóttir, Sigþrúður Gunnarsdóttir, Silja Að- alsteinsdóttir, Soffía Auður Birgis- dóttir, Svavar Sigmundsson, Sveinn Yngvi Egilsson og Úlfhild- ur Dagsdóttir. Ritstjóri er Soffía Auður Birgis- dóttir. Útgefandi er Uglur og ormar. Háskólaútgáfan sér um dreifíngu. Ritið er 184 bls. kilja. Verð kr. 1.890. Stjörnuspá á Netinu Jj> mbl.is _ACL.7XKf= £/TT-H\0k£J fJÝTT Súrefiiisvörur Karin Herzog Kynning í dag og á morgun kl. 14-18 í Snyrtihöllinni Garðatorgi LISTIR Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir Henk Blekkenhorst við málverk sín á Hafnarbarnum á Þórshöfn. Grófarsmári 29 — opið hus Höfum í einkasölu stórglæsilegt ca 190 fm parhús á fallegum útsýnisstað í Kópa- vogi. Húsið er fullfrágengið á glæsilegan hátt að utan sem innan. Á jarðhæð er lítil einstaklingsíbúð með sérinng. og baðað- stöðu og innb. bílskúr. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofúr, eldhús o.fl. Parket. Áhv. hagstæð lán. Verð 19,5 millj. Frábær staðsetning. Stutt í skóla og alla þjónustu. Eign í sérflokki. Eigendur sýna eignina í kvöid á milli kl. 18.00 og 21.00. Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Reykjavík. Sími 588 4477. Samlæsingar með þjófavöm og rafmagn í rúöum aö framan. Litað gler. Bensfnlok opnanlegt innan frá. Tvöfaldir styrktarbitar í hurðum. Vökva- og veltistýri. 1500 cc 90 hö vól. SOHC tölvustýrð innspýting. Eyðsla aðeins 8,41/100 km. Þokuljós og samlitir stuðarar. Hljómflutningstæki með 4 hátölurum og rafdrifnu toftneti. Falleg innrótting. Hasðarstillanlegt öryggisbelti. 4 dyra Hyundai Accent í sérstakri afmælisútgáfu með aukabúnaði að verðmæti 154.990 kr. í kaupbæti. Accent 4 dyra í afmælisútgáfu: 1.199.000 kr. ATHue'»j____ ^inslS totjar 3\ö\r i Þessa Lf^selvsút9afU -r-rMÚ'o»°! Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 / 4 dyra Accent afmælisútgáfunni færðu aukalega: • Álfelgur • Vindskeið með bremsuljósi • Geislaspilari • Mottur • Fjarstýrð samlæsing • Vetrardekk á stálfelgum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.