Morgunblaðið - 26.08.1999, Side 65

Morgunblaðið - 26.08.1999, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1999 65 r Frankie ££Johnny eftír Terrence McNally Óviðjafnanleg ástarsaga sem gerð var heimsfræg í samnefndri kvikmynd með Michelle Pfeiffer og Al Padno í titilhlutverkum. Leikendur eru Halldóra Björnsdóttir og Kjartan Guðjónsson undir Leiksijóm Viðars Eggertssonar. Frumsýning 24. september ÞJÓNN isúpunni v_________________________) Spreltfjörug leiksýning sem kemur ætíð á óvart. Enginn er óhultur og ekkert er heilagt. Sýning sem er að verða sigild. Leikendur eai Edda Björgvinsdóttir, Stefán Karl Stefánsson, Kjartan Guðjónsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. Leikstjóri er Maria Sigurðardóttir. Tekið upp frá fyrra leikári -------------------------N SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGURSIG k.________________________) (fluttur á 97 mínútum) Rússíbanaferð á hljóðhraða gegnum öll verk William Shakespeare i þýðingu GísLa Rúnars Jónssonar. Frábært verk sem farið hefur sigurfor um Bretland og Bandarikin. Þijár stórsljörnur af yngri kynslóðinni leika undir leikstjórn Mariu Sigurðardóttur. Frumsýning f lok febrúar eftír Hallgrím Helgason Leikrit um yndisLega óþolandi náunga. Kjörið fýrir aLLa sem hafa einhvem tímann stigið upp í flugvél. Leikari er Stefán Karl Stefánsson og Leikstjóri Magnús Geir Þórðarson. Tekið upp frá fyrra leikári eftír Anton Tsjekhov Nú geta Tsjekhov aðdáendur glaðst! Þekktasta og mest Lesna smásaga Tsjekhov sviðsett í fyrsta sinn hérlendis. Leiksljóri er Guðjón Pedersen. Frumsýnt i lok janúar SIJÖRNUK Á MORGUNHIANI eftír Alexander Galin Átakanlegt og fallegt leikrit. Á einni nóttu kynnumst við vonum, ástum og þrám undirmálsfóLks í Moskvu. Eftir þessa nótt verður ekkert eins og það var... Magnús Geir Þórðarson leikstýrir sjö manna leikhópi sem skipaður er nokkrum fremstu leikurum Landsins. Frumsýning 28. desember eftír Evrípídes Sígilt verk um blinda ást. botnLaust hatur, svik, hefnd og morð. í nýrri leikgerð Þóreyjar Sigþórsdóttur og Ingu Lísu Middleton. Sýning þar sem listamenn úr ýmsum áttum nýta möguleika óLikra miðla á spennandi hátt. Leikstjóri: Hilmar Oddsson Hönnun myndbandsatriða: Inga Lisa Middleton Leikmynd: Steve Christer Frumsýnt um páskana eftír Kristjön Þórð Hrafnsson Eldfjörugt gamanleikrit um ólíkt fólk. Linda Ásgeirsdóttir og Gunnar Hansson leika undir leiksfjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Tekið upp frá fyrra leikári r ---A V -:u . J eftír D.L Coburn Ekkert lát er á vinsældum Rommí sem hefur nú gengið sleitulaust fyrir fullu húsi í heilt ár. Guðrún Ásmundsdóttir og Erlingur Gíslason leika undir leikstjórn Magnúsar Geirs Þórðarsonar. Tekið upp frá fyrra leikári leikir HÁDFGISLEIKHÚS eftír Bjama Bjarnason VerðLaunaLeikrit sem fjallar um leikina sem verða til þegar karlar eru í konuleit og konur eru í karlaleit. Leikstjóri er HiLmir Snær Guðnason. Frumsýnt í oktðber Er ekki kominn timi til að fara í leikhúsið? Hvað ert þú búinn að missa afmörgum spennandi leiksýningum síðustu árin? FRIÐINDA KLÚBBURINN IÐNÓ-kortið | Handhafi: Sigurður Kart Pálsson Franlde og Johnny Rommf Stjörnur á morgunhimni Sjeikspír eins og hann leggur sig Konan með hundinn Leikir Fjórar kvöldsýningar og tvær hádegissýningar á 7500 kr. ef greitt er með VISA kreditkorti Nú er lag að hætta að slá leikhúsferðunum á frest! í vetur býður IÐNÓ í fyrsta skipti upp á áskriftarkort sem gerir þig að fastagesti í þessu ferskasta leikhúsi borgarinnar. Með IÐNÓ-kortið upp á vasann færðu aðgang að sex leiksýningum að eigin vali, og nýtur alls þess besta sem húsið og listamenn þess hafa upp á að bjóða. Láttu verða að því í vetur að fara reglulega í leikhúsið og borgaðu hóflegt verð fyrir. 3.sýning Ltiklrlð 1999 - 2000 Mó Framundan er fjölbreytt og spennandi Leikárí Kynntu þér leikárið hér á síðunni og nánar í bæklingi sem verður dreift til korthafa VISA. Korthöfum VISA býðst IÐNÓ- kortið á einstökum kjörum: Fjórar kvöldsýningar og tvær hádegissýningar* á 7500 kr. SEX LEIKSÝNINGAR Á 7500 kr. þar af tvær hádegissýn ingar Er eftir einhverju að biða? Taktu fram Visakortið, veldu sýningarnar og hringdu í síma 5 30 30 30. Þannig tryggir þú þér fast sæti í IÐNÓ í allan vetur. Kortasala og allar nánari upplýsingar alla daga frá kl. 11.00-18.00 *Gómsæt súpa er borin fram þér að kostnaðarlausu í hádegisleikhúsinu. IÐNÓ - Vonarstræti -101 Reykjavik sími 5 30 30 30 - fax 5 30 30 31 idno@idno.is - www.idno.is V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.