Morgunblaðið - 07.10.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 07.10.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1999 23 ÚRVERINU Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Stúlkurnar vinna þrjár og þijár saman við að raða sfld í flökunarvélina. Þaðan fer sfldin sfðan sjálfvirkt í pökkun fyrir frystingu eða til söltunar. Vantar stærstu sfldina Síldarfrysting í fullum gangi hjá Sfldarvinnslunni hf. HÁTT í 100 manns vinna við fryst- ingu og söltun síldar hjá Síldar- vinnslunni hf. í Neskaupstað. Veið- in gengur vel og koma bátarnir næstum daglega með fullfermi til löndunar. Hins vegar er minna af stórri síld en yfirleitt hefur verið á haustin. Frysting sfldar hófst hjá Sfldar- vinnslunni 26. september og geng- ur ágætlega. „Það berst meira að en menn þorðu að vona. Margir voru að spá því að sfldin héldi sig fyrir vestan," sagði Haraldur Jörg- ensen verkstjóri þegar blaðamaður leit við í frystihúsi Sfldarvinnslunn- ar. Sfldin er flokkuð, flökuð og fryst í tæknivæddri verksmiðju fyrir- tækisins. Meginhluti sfldarinnar er frystur enda ekki búið að ganga frá samningum um sölu á saltsfld. Lítill hluti aflans fer þó í salt og lá krydd- ilmur í loftinu í húsakynnum Síld- arvinnslunnar þegar blaðamenn voru þar á ferð. Mest af millistærð Haraldur sagði að lítið væri af stórri sfld í förmunum. Sfldin er mest af millistærð, 200 til 300 grömm að þyngd. Sagði Haraldur að venjulega væri mest af stórri sfld fyrst á haustin, við upphaf ver- tíðarinnar, og hún smækkaði síðan þegar liði á vetur. Ekki sagðist hann hafa skýringar á þessu hátt- arlagi sfldarinnar en sagði ekki alla nótt úti um það að sú stóra skilaði sér. Svanbjöm Stefánsson, fram- leiðslustjóri Sfldarvinnslunnar, hafði þá skýringu eftir skipstjóra að vegna hitastigsins í sjónum héldi stóra sfldin sig annars staðar. Ekki er vandamál að selja frysta sfld en afurðaverðið er hins vegar afar lágt, að sögn Svanbjörns. Frysta sfldin fer mest til Þýska- lands og Frakklands. Verð fyrir saltsfld mun lækka frá síðustu ver- tíð. Landa daglega Sfldin veiðist í Berafjarðarál og Berufjarðardýpi. Birtingur og Svanur hafa lagt upp hjá Sfldar- vinnslunni og nú hefur Grindvík- ingur bæst við. Birtingur er í eigu Sfldarvinnslunnar. Veiðarnar ganga svo vel að skipin landa næst- um daglega. Hin öflugri nótaskip fyrirtækis- ins, Börkur og Beitir, eru á kol- munnaveiðum. Börkur er reyndar bundinn við bryggju á Norðfirði um þessar mundir vegna vélarbilunar. Skipin verða ekki sett á síldveiðar nema leyfi verði veitt til sfldveiða í troll síðar í haust. Komið með tómar tunnur og þeim raðað upp í söltunarsalnum. Þegar síldin er tilbúin er henni hellt í tunnur. SOGAVEGI 69 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 581 241! OG KVIÐA? ICYNNINGARFUNDUR KL.20:30 I KVÖLD. @581 2411 STJORNUNAR SKOLINN Bleksprautufaxtæki með innbyggðum síma lOObls. A4 móttökupappír 5 nr. beinvalsminni 50 nr. skammvalsminni Faxtæki með innbyggðum síma Sjálfvirkur faxdeilir 30 m pappírsrúlla 50 númera skammvalsminni Bleksprautufaxtæki. sími, prentari. skanni og Ijósritunarvél 1200*1200 dpi prentun 8 bls. mín/sh 3 bls. mín/lit litaskanni 300*300 dpi 20 nr. beinvalsminni 50 nr. skammvalsminni VerÖ 49.900 kr. stgr. Laserfaxtæki 30 bls. arkamatari 250 bls. A4 móttökupappír 20 nr. beinvalsminni 80 nr. skammvalsminni 1 MBminni Sérstakt tilboðsverð 64.900 kr. stgr. Heimilistæki SÆTÚNI 8 SlMI 569 1500 umboðsmenn um land allt Láttu það Iberast! I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.