Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Vaxtaótti styrkir stöðu skuldabréfa HLUTABRÉF létu enn undan síga í gær vegna þess að tölur um meiri smásölu í Bandaríkjunum en búizt var við juku þeirri skoðun fylgi að bandarískir vextir verði hækkaðir í næsta mánuði. Smásalan jókst um 0,1%, og tölurnar juku einnig arð- semi skuldabréfa beggja vegna Atl- antshafs. Hagfræðingar höfðu búizt við að engin breyting yrði á smásölu í september eftir mikla aukningu í júlí og ágúst. Dalurinn smáhækkaði gegn jeni og evru eftir 10 vikna lægð í Asíu vegna ótta við vaxtahækkun í Bandaríkjunum. Hækkanir eftir opn- un í Wall Street stóðu ekki lengi, því að miðlarar voru vantrúaðir á hækk- un eftir miklar lækkanir tvo daga í rö. Þeir óttast að mikil arðsemi skulda- bréfa og vaxtaótti geti valdið því að allar hækkanir verði skammlífar. Dow hafði lækkað um 80 punkta eða 0,80% þegar Evrópuviðskiptum lauk. [ London lækkaði lokagengi FTSE 100 um 74 punkta eða 1,21% í 6039,4. [ Frankfurt lækkaði DAX hlutabréfavísitalan um 75 punkta eða 1,42% og í París lækkaði CAC-40 um 19 punkta eða 0,42%. Bréf í DaimlerChrysler hækuðu 1,2% í Frankfurt vegna fréttar um samruna Dasa flugiðnaðardeildarinnar og Aerospatiale-Matra í Frakklandi í stærsta flugiðnaðarfyrirtæki Evrópu. Bréf í Aerospatiale hækkuðu um 4% og samstarfsaðilanum Lagardere um 0,38%. Bréf í British Aerospace lækkuðu um tæp 4% af ótta við að fyrirtækið kunni að einangr- ast. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maín 199Í 3 23,00 ■ 00 nn - Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna P V#22-20 21,00 • 20,00 - 19,00 1 q nn - i j V r'V r V alTfc ff r i o,uu 17,00 1 & nn - r \\ Jh* r* I o,UU 15,00 - 14,00 f \ I ir Maí Júní Júlí Ágúst Sept. ' Okt. Byggt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 230 96 127 1.281 162.354 Blálanga 95 88 89 1.383 122.724 Geirnyt 5 5 5 35 175 Gellur 343 338 340 127 43.210 Grálúða 157 95 148 1.262 186.512 Hlýri 134 64 105 3.600 376.318 Karfi 90 30 55 18.410 1.014.806 Keila 76 25 68 6.654 449.286 Langa 123 40 109 1.675 182.796 Langlúra 80 50 65 162 10.510 Lúða 720 130 311 1.022 317.979 Lýsa 43 43 43 28 1.204 Steinb/hlýri 109 109 109 886 96.574 Sandkoli 81 77 79 279 21.999 Skarkoli 185 50 145 3.964 575.158 Skata 246 200 236 106 24.972 Skrápflúra 56 30 48 333 15.840 Skötuselur 345 180 313 447 139.902 Steinbftur 123 81 108 12.031 1.298.206 Stórkjafta 64 64 64 118 7.552 Sólkoli 300 129 194 1.230 238.590 Tindaskata 6 6 6 3.750 22.500 Ufsi 70 30 60 12.158 727.959 Undirmálsfiskur 212 80 114 10.492 1.193.503 Ýsa 226 86 175 39.717 6.947.899 Þorskur 199 79 159 66.536 10.585.813 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Annar afli 100 100 100 36 3.600 Geirnyt 5 5 5 35 175 Grálúða 146 146 146 972 141.912 Hlýri 112 112 112 1.347 150.864 Karfi 88 88 88 33 2.904 Keila 61 61 61 311 18.971 Skarkoli 147 147 147 31 4.557 Steinbítur 114 91 97 618 59.686 Ufsi 60 60 60 9 540 Undirmálsfiskur 114 114 114 1.891 215.574 Ýsa 169 145 155 232 35.916 Þorskur 199 119 184 3.292 605.399 Samtals 141 8.807 1.240.098 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 103 96 99 732 72.724 Lúða 720 130 584 13 7.590 Skarkoli 173 123 158 92 14.516 Steinbítur 102 102 102 900 91.800 Ýsa 190 175 183 5.950 1.091.468 Þorskur 183 120 138 5.950 819.196 Samtals 154 13.637 2.097.294 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 88 88 88 1.203 105.864 Gellur 343 338 340 127 43.210 Karfi 71 71 71 352 24.992 Langa 118 113 115 102 11.736 Langlúra 55 55 55 80 4.400 Lúða 493 225 338 278 93.914 Skarkoli 170 139 164 200 32.856 Skata 246 246 246 82 20.172 Steinbítur 99 81 86 156 13.352 Sólkoli 156 154 155 113 17.468 Tindaskata 6 6 6 3.448 20.688 Ufsi 61 55 56 1.267 71.041 Undirmálsfiskur 212 194 197 331 65.296 Ýsa 134 86 118 3.707 438.019 Þorskur 189 162 176 4.913 864.835 Samtals 112 16.359 1.827.844 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 103 103 103 157 16.171 Hlýri 134 134 134 69 9.246 Lúöa 205 205 205 25 5.125 Sandkoli 77 77 77 150 11.550 Skarkoli 150 145 146 1.700 248.999 Skrápflúra 30 30 30 100 3.000 Steinbítur 102 98 100 299 29.990 Undirmálsfiskur 113 113 113 420 47.460 Ýsa 210 137 185 2.633 488.079 Þorskur 169 120 152 1.634 247.584 Samtals 154 7.187 1.107.204 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ávðxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbróf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð sparlskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. Ávöxtun ríkisvíxla ,9.36 % J 17.11.99 (1,3) rr Ágúst ' Sept. Okt. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 157 157 157 275 43.175 Hlýri 101 91 95 832 79.231 Steinbítur 123 81 113 1.250 140.725 Ufsi 54 54 54 125 6.750 Undirmálsfiskur 111 111 111 78 8.658 Ýsa 190 156 180 397 71.281 Þorskur 142 127 133 3.156 418.580 Samtals 126 6.113 768.401 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 71 32 60 431 25.959 Keila 70 40 69 5.215 361.608 Langa 114 97 105 424 44.512 Steinbltur 95 95 95 156 14.820 Sólkoli 300 300 300 59 17.700 Ufsi 60 38 59 6.416 379.635 Undirmálsfiskur 118 96 117 1.525 178.501 Ýsa 226 89 198 11.508 2.276.858 Þorskur 194 136 161 14.150 2.280.414 Samtals 140 39.884 5.580.007 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 105 105 105 384 40.320 Karfi 30 30 30 128 3.840 Keila 64 64 64 205 13.120 Steinb/hlýri 109 109 109 886 96.574 Steinbítur 109 109 109 2.347 255.823 Undirmálsfiskur 110 110 110 5.561 611.710 Ýsa 158 141 148 2.504 371.644 Þorskur 140 140 140 6.016 842.240 Samtals 124 18.031 2.235.271 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 53 53 53 78 4.134 Keila 55 55 55 362 19.910 Langa 100 100 100 115 11.500 Lúða 205 205 205 23 4.715 Skarkoli 185 140 183 315 57.601 Steinbítur 90 90 90 151 13.590 Sólkoli 220 220 220 24 5.280 Ufsi 30 30 30 50 1.500 Undirmálsfiskur 96 96 96 122 11.712 Ýsa 206 144 185 900 166.797 Þorskur 190 79 163 3.615 590.799 Samtals 154 5.755 887.538 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 95 95 95 140 13.300 Grálúða 95 95 95 15 1.425 Hlýri 119 119 119 631 75.089 Karfi 57 53 54 17.012 924.262 Keila 65 65 65 121 7.865 Langa 123 90 107 218 23.350 Langlúra 80 80 80 67 5.360 Lúða 705 200 296 433 128.142 Sandkoli 81 81 81 126 10.206 Skarkoli 140 140 140 66 9.240 Skrápflúra 56 56 56 225 12.600 Skötuselur 285 180 235 35 8.220 Steinbltur 122 120 121 1.211 146.664 Stórkjafta 64 64 64 118 7.552 Sólkoli 212 153 203 793 161.098 Ufsi 70 59 68 1.763 120.025 Ýsa 156 130 141 425 60.036 Þorskur 179 164 174 193 33.557 Samtals 74 23.592 1.747.991 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 170 140 149 319 47.419 Steinbítur 95 95 95 146 13.870 Undirmálsfiskur 80 80 80 277 22.160 Ýsa 205 109 202 1.209 244.411 Þorskur 141 120 138 448 61.761 Samtals 162 2.399 389.622 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 71 71 71 195 13.845 Keila 76 60 63 415 26.211 Langa 116 40 113 661 74.984 Skötuselur 284 284 284 69 19.596 Ufsi 61 45 61 2.241 136.679 Ýsa 167 103 160 5.793 926.417 Þorskur 190 132 182 9.027 1.644.268 Samtals 154 18.401 2.841.999 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 103 103 103 66 6.798 Skarkoli 136 126 126 1.000 126.230 Steinbítur 111 94 108 3.585 388.865 Ufsi 50 50 50 31 1.550 Ýsa 190 170 180 2.630 474.662 Þorskur 131 130 131 2.224 290.432 Samtals 135 9.536 1.288.538 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 71 71 71 74 5.254 Langa 113 113 113 55 6.215 Samtals 89 129 11.469 FISKMARKAÐURINN HF. Sandkoli 81 81 81 3 243 Skarkoli 142 142 142 13 1.846 Ufsi 40 40 40 39 1.560 Ýsa 200 90 191 892 170.675 Þorskur 169 114 128 4.075 520.418 Samtals 138 5.022 694.743 FISKMARKAÐURINN ( GRINDAVIK Lúða 409 237 313 221 69.193 Undirmálsfiskur 113 113 113 287 32.431 Samtals 200 508 101.624 HÖFN Blálanga 89 89 89 40 3.560 Karfi 90 88 90 107 9.616 Keila 70 25 64 25 1.600 Langa 105 105 105 100 10.500 Langlúra 50 50 50 15 750 Lúða 500 150 321 29 9.300 Lýsa 43 43 43 28 1.204 Skarkoli 147 50 139 24 3.334 Skata 200 200 200 24 4.800 Skrápflúra 30 30 30 8 240 Skötuselur 345 320 327 343 112.086 Steinbítur 116 112 113 834 94.234 Sólkoli 155 129 154 241 37.044 Ufsi 40 40 40 217 8.680 Ýsa 150 110 145 581 84.228 Þorskur 199 140 174 7.843 1.366.329 Samtals 167 10.459 1.747.504 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 64 64 64 337 21.568 Skarkoli 140 140 140 204 28.560 Steinbltur 90 90 90 319 28.710 Tindaskata 6 6 6 302 1.812 Ýsa 139 131 133 356 47.409 Samtals 84 1.518 128.059 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 230 100 217 290 63.061 Steinbítur 103 103 103 59 6.077 Samtals 198 349 69.138 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 14.10.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 20.000 96,50 97,10 97,70 9.063 153.609 97,10 98,34 98,08 Ýsa 115.000 70,00 67,00 70,00 88.671 10.000 56,84 70,00 57,52 Ufsi 36,10 71.638 0 32,75 34,68 Karfi 41,00 44,00 3.000 34.300 39,67 44,00 43,89 Steinbítur 26,50 29,00 11.858 518 26,20 29,54 30,88 Grálúða * 90,00 * 100,00 50.000 94.089 90,00 105,00 89,45 Skarkoli 111,00 22.250 0 102,80 102,17 Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00 Langlúra 100,00 1.748 0 57,09 43,42 Sandkoli 20,00 0 36.981 21,89 21,81 Skrápflúra 19,99 0 5.438 20,00 16,00 Slld 4,50 300.000 0 4,50 5,00 Úthafsrækja 15,00 80.000 0 13,75 29,92 I Rækja á Flæmingjagr. 30,00 31.591 0 30,00 35,00 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir | * Oll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Lögum um gagnagrunn áfátt AÐALFUNDUR Læknafélags ís- lands var haldinn dagana 8. og 9. október sl. Fundurinn ályktaði um ýmis mál sem eru ofarlega á baugi í þjóðfélaginu og voru m.a. sam- þykktar tvær ályktanir er varða lög um gagnagrunn á heilbrigðissviði. Eru þær svo hljóðandi: „Aðalfundur Læknafélags ís- lands haldinn í Hlíðasmára 8, Kópa- vogi, dagana 8. og 9. október 1999 telur að lögum um gagnagrunn á heilbrigðissviði sé áfátt þar sem- ekki er gert ráð fyrir upplýstu sam- þykki sjúklings og lögin geta því grafið undan þeim trúnaði sem ríkja þarf milli læknis og sjúklings." „Aðalfundur Læknafélags Islands, haldinn dagana 8. og 9. október sl. í Hliðasmára 8, Kópavogi, telur það ófrávíkjanlega kröfu að við fram- kvæmd laga um miðlægan gagna- grunn á heilbrigðissviði verði tryggt að framkvæmd brjóti ekki siðareglur lækna, lög um réttindi sjúklinga, læknalög eða þær alþjóðlegu sam- þykktir sem að þessu máli lúta, enda sé það skylda þeirra lækna sem að samningagerð vegna fyrirhugaðs gagnagiunns koma eða að fram- kvæmd, að tryggja að svo verði.“ Ný stjórn Læknafélags íslands var kosin á fundinum og hana skipa: Sigurbjörn Sveinsson formaður, Jón G. Snædal varaformaður, Ey- þór Björgvinsson gjaldkeri, Arnór Víkingsson ritari, Helgi Sigurðsson og Sigurður Kr. Pétursson með- stjórnendur. Aðrir í stjórn eru Sig- urður Björnsson, formaður Sér- fræðingafélags íslenskra lækna, Bfrgir Jóhannsson, formaður Fé- lags ungra lækna, og Katrín Fjeld- sted, formaður Félags íslenskra. heimilislækna. -------------- Handverk í Sjálfboðamið- stöð Rauða krossins OPIÐ hús verður í Sjálfboðamið- stöð Rauða krossins, Hverfisgötu 105, á fimmtudögum kl. 14-17. Þar getur fólk komið saman og unnið handverk af ýmsu tagi til styrktar góðum málstað. Margs konar verkefni eru á dag- skrá en í október verður unnið með- haustskreytingar, hekl og pappírs- og kortagerð. Fleiri verkefni, s.s ílíkur, dúkar, myndir, munir, hús- gögn o.fl. bætast við smám saman. Það sem framleitt er verður ýmist selt til fjáröflunar eða gefið ein- hverjum sem á þarf að halda. Ef fólk vill losa sig við efni er upplagt að taka það með sér. Allir eru velkomnir. -----♦-♦-♦---- Styður stofnun landssamtaka Samfylkingar AÐALFUNDUR Alþýðubandalags- félags Selfoss og nágrennis, haldinn 12. október, lýsir yfir stuðningi við ályktun miðstjómar Alþýðubanda- lagsins frá 10.10. um að haldið verði áfram undirbúningi að stofnun landssamtaka Samfylkingarinnar,“ segir í frétt frá félaginu. „Aðalfundurinn fagnar þefrri reynslu sem af samstarfi Kvenna- lista, Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalags hefur hlotist með Sam- fylkingunni og telur brýnt að ekki líði langur tími þar til stofnun Sam- fylkingarinnar á landsvísu fer fram.“ Boðað hefur verið til stofnfundar Samfylkingarinnar á Suðurlandi laugai’daginn 16. október kl. 20.30 í Tryggvaskála á Selfossi. Aðalfund- urinn hvetur félaga sína og annað stuðningsfólk til að fjölmenna á fundinn og skapa öflug baráttusami tök félagshyggjufólks i kjördæminu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.