Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 61 ^ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi.____________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvfk er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reyiyavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. ____ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarijarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.______ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.____~ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.___________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is______________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: SafniS er opií laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- aistræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fýrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS fSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/I'JÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi._________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og Iaugd. 13-18. S. 554-0630._ nXtTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._______________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur tii marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er _ opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 436 1490._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mai._______________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga _ frá kl. 10-17. Simi 462-2983.______________ NONNAHÚS, Aöalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. í sima 462 3555._____________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opií daglega I sum- arlrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS Rcykjavík simi 551-0000._____________________ Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR __________________________________ SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kialarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.___________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundiaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 ob kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLWÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAK er opin v.d. kl. 7-21. Laugard" og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7 21, laugd. og sud. 0-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI _____________________________ ÍÍUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna. Simi 5757-800. ________________________ SORPA ___________________ SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.15. Endur vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205. Nokkrir af byggingamönnum í Kringlunni við risaeggið. Risaegg í Kringlunni ÞESSA dagana getur að líta risa- stórt, svart egg í vírnetshreiðri á 2. hæðinni á gangi Kringlunnar. Börnum á ferð um Kringluna var gefin sú skýring að eggið hefði komið í ljós þegar verið var að sprengja fyrir grunninum að stækkun Kringlunnar. Nú stendur yfir í Kringlunni teikni- og nafna- samkeppni fyrir börn þar sem þau geta sent inn teikningu af verunni sem kann að vera í egg- inu og komið með tillögu um nafn á hana, segir í fréttatilkynningu. Sunnudaginn 17. október nk. kemur í ljós hvað er í egginu. Verkamannasamband Islands Vilja breyta viðræðuáætl- un kjarasamningsins VERKAMANNASAMBAND ís- lands hefur sent frá sér eftirfarandi samþykkt um launamál: „Með tilliti til þróunar launamála undanfarin misseri, sem einkennst hefur af miklu launaskriði vegna gífurlegrar eftirspumai’ á vinnuafli í ýmsum starfsgreinum og ekki síst að teknu tilliti til launahækkana í kjölfar kjaradóms hvað eftir annað, telur framkvæmdastjóm Verka- mannasambands íslands ekki rétt að verkafólk gangi fram fyrir skjöldu og búi enn einu sinni til við- miðun fyrir launahækkanir annarra hópa á vinnumarkaðnum. Reynslan er ólygin um það að vel launaðir hópai’ í landinu hafa ávallt klifrað upp á bakið á verkafólki og sótt sér stærri hlut í kjölfar þess að verkafólk hefur gengið frá sínum samningum. Framkvæmdastjórn Verka- mannasambandsins telur rétt að fara fram á breytingu á viðræðuá- ætlun kjarasamningsins við samtök atvinnulífsins og láta þannig reyna International danskeppnin 1 Brentwood íslendingar í þriðja sæti FJÓRTÁN keppendur frá íslandi tóku þátt í Intemational danskeppninni í Brentwood á Englandi sem hófst sl. þinðjudag. Bestum árangi’i, þriðja sæti, náðu þau Jónatan Arnar Örlygsson og Hólmfríður Bjömsdóttir, dansfélag- inu Gulltoppi, en þau kepptu í ald- ursflokknum 11 ára og yngri. AIls hóf 21 danspar keppnina, þar af voru þrjú íslensk. Öll íslensku danspörin komust í undanúrslit og Jónatan og Hólmfríður gerðu sér lítð fyrh’, komust í úrslit og höfnuðu í þriðja sætinu. Laugardaginn 9. október var London Open haldin í 48. sinn í Brentwood. Bestum árangri af ís- lensku danspörunum náðu Baldur Kári Eyjólfsson og Erna Halldórs- dóttir, Gulltoppi. Þau náðu 4. sæt- inu í sígildum samkvæmisdönsum og 5. sætinu í suður-amerískum dönsum. Þau kepptu í aldursflokkn- um 11 ára ogyngri. Ellefu keppendur tóku þátt í keppninni og var hún mjög hörð og pörin mjög jöfn. Hilmir Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir, Gulltoppi, sem keppa í aldursflokknum 12-15 ára komust í undanúrslit í sígildum samkvæmisdönsum og höfnuðu í 10. sæti og er það mjög góður árangur þar sem þessi aldursflokkur var feiknasterkur. 41 par var skráð til þátttöku. Sunnudaginn 11. október var Imperial-keppnin haldin. Þar náðu þau Hilmir Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir að gera ennþá betur og komust í undanúrslit í báðum döns- unum. I 8. sætið í sígildu dönsunum og 10.-11. sæti í suður-amerísku dönsunum. Annað par, þau Grétar AJi Khan og Jóhanna Berta Bem- burg, Kvistum, komust einnig í und- anúrslit í sígildu-dönsunum og höfn- uðu í 12 sæti. Alþjóðleg haustsýning Kynjakatta HIN árlega alþjóðlega haustsýning Kynjakatta verður haldin í Reiðhöll Gusts í Kópavogi helgina 16.-17. október nk. Alls verður sýndur 141 köttur af 11 hreinræktuðum katta- tegundum, að ógleymdum ókrýnd- um konungi katta á íslandi, hinum íslenska húsketti, sem keppir í sér- stakri fegurðarsamkeppni húskatta. Einnig er keppt um besta, falleg- asta og jafnasta kettlingagotið, en það er séríslenskur keppnisflokkur. Dómarar verða Eva Wieland- Schila frá Sviss, sem dæmir síð- hærða, stutthærða og oríentalketti, Alfred Wittich einnig frá Sviss, sem dæmir allar kattategundir, og Leslie van Grebst frá Danmörku, sem dæmir síðhærða og hálfsíð- hærða. Sýningarnar eru tvær og byrja báða daga kl. 10 og þeim lýkur kl. 18. Dómararnir dæma báða daga, en skipta um kattategundir, þannig að hver köttur getur náð tveim meistarastigum á einni helgi (kallað „two-days two-certificate inter- national show“ erlendis). Undanúr- slit er áætlað að byrji kl. 16 báða daga og lokaúrslit rétt áður en sýn- ingunum lýkur, með vali á besta fullorðna kettinum, besta geldingn- um, besta ungkettinum, besta kett- lingnum, besta gotinu, besta húsk- ettinum að ógleymdum kynjaketti sýningarhelgarinnar. Að vanda gefa hin ýmsu fyrirtæki verðlaun í hina ýmsu verðlauna- flokka, en styrktaraðili alþjóðlegra sýninga Kynjakatta árin 1999-2001 er Birgir ehf„ sem hefur umboð fyr- ir Purina og ProPlan kattavörur. Dagur hvíta stafsins Bflum verði ekki leyft að leggja á gang'stéttum ALÞJÓÐLEGUR dagur hvíta stafsins er í dag, föstudaginn 15. október. Hvíti stafurinn er aðal- hjálpartæki blindra og sjónskertra við að komast leiðar sinnar. „Eitt aðalvandamál þess sem ferðast um með hjálp hvíta stafs- ins eru kyrrstæðir bílar á gang- stéttum. Þessir bílar geta valdið stórhættu. Til þess að blindir og sjónskertir komist óhindrað og örugglega ferða sinna í umferð- inni þurfum við að losna við bif- reiðar af gangstéttum," segir í fréttatilkynningu frá Blindrafé- laginu. „Þetta atriði er e.t.v. ekki stór- vægilegt í hugum margra en þarna getur verið um slysagildru að ræða og ekki aðeins fyrir þá sem nota hvíta stafinn. Blindrafélagið vill á þessum alþjóðlega degi hvíta stafs- ins minna alla ökumenn á að sýna blindum og sjónskertum tillitssemi með því að leggja ekki bifreiðum á gangstéttar. Þetta er sjálfsögð nærgætni við alla gangandi vegfar- endur sem skapar aukið öryggi.“ Ein hönnun Rögnu. Fatahönnuður opnar í Kirsu- berjatrénu RAGNA Fróðadóttir, fata- og tísku- hönnuður heldur opnun í Kirsu- berjatrénu, Vesturgötu 4, laugar- daginn 16. október kl. 14-18. Þar gefst gestum kostur á að líta á hönnun Rögnu og þiggja léttar veit- ingar. Ragna útskrifaðist úr fata- og tískuhönnunai-námi frá LISAA í París árið 1995 og frá MHÍ árið 1999 úr textíldeild. Síðastliðið ár hefur hún hannað sínar eigin fata- línur og selt í Reykjavík og Pai’ís, segii’ í fréttatilkynningu. I byrjun október var Ragna og hönnun hennar valin af dómnefnd til að halda tískusýningar í Reykja- vík, Helsinki og Bergen sumarið 2000 í tengslum við Futurice, sam- starfsverkefni Eskimo model og Reykjavíkur Menningarborgar 2000. á yfirlýsingar þehTa um nauðsyn sérstakrai- hækkunar til þeirra sem ekki hafa notið launaskriðs. Það má gera t.d. með hækkun launataxta kjarasamninga strax eða í áföngum á næstu mánuðum. Jafnvel kemur til greina í framhaldinu að fram- lengja núgildandi kjai-asamninga og vinna að samkomulagi um fræðslu- mál verkafólks og réttindajöfnun við aðrar launastéttir í landinu.“ -------------------- Vindarnir sjö í biösal MÍR VINDARNIR sjö nefnist kyikmyndin sem sýnd verður í bíósal MIR, Vatns- stíg 10, sunnudaginn 17. október kl. 15. „Kvikmynd þessi var gerð í Moskvu árið 1962 og var leikstjóri og höfundur tökuritsins Stanislav Rostotskíj einn af fremstu kvikmyndagerðarmönnum Sovétríkjanna á sjötta til áttunda ára- tugnum. I þessari fjórðu mynd sinni fjallar Rostoskíj um heimsstyrjaldar- árin í Sovétríkjunum og hvernig al- þýða manna brást við mótlæti og grimmd stríðsins með reisn og af hug- prýði. í einu af aðalhlutverkunum er fræg leikkona, Ljúdmíla Tsjm-sína,“ segii’ í fi’éttatilkynningu frá MIR. Myndin er talsett á ensku. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimili. -------♦-♦“♦---- Ráðstefna um breytt kjör- dæmaskipulag HALDIN verður ráðstefna á vegum Framsóknarfélags Reykjavíkur í Borgartúni 6, Rúgbrauðsgerðinni, laugardaginn 16. október kl. 15.30, undir yfirskriftinni Breytt kjör- dæmaskipulag - Hvernig verður borginni skipt? A ráðstefnunni halda erindi þau: Gunnar Jónsson, hrl.: Breytingar á lögum um kosningar, fulltrúi Nýsis, ráðgjafarfyrirtækis Reykjavíkur- borgar: Þróun borgarinnar, Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi: Eitt sveitarfélag - tvö kjördæmi og Finn- ur Ingólfsson ráðherra: Ný kjör- dæmaskipan í Reykjavík. Að erind- um loknum verða umræður. Allir velkomnir. ------♦-♦-♦----- Málfundur um átökin í Tsjetsjníu MÁLFUNDUR verður haldinn um átökin í Tsjetsjníu í bóksölunni Pat- hfinder, Klapparstíg 26, 2. hæð til vinstri, föstudaginn 15. október kl. 17.30. Rætt verður um afstöðu ríkis- stjórna Rússlands og Bandaríkjanna og um mikilvægi baráttunnar fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóða frá sjón- arhóli verkafólks. Fundurinn, sem er á vegum Ungra sósíalista og að- standenda vikublaðsins Militant, hefst á erindi um málið en því næst verða umræður. -------♦-♦-♦----- Gildrumezz á Kaffí Reykjavík HLJÓMSVEITIN Gildrumezz leik- ur á Kaffi Reykjavík fijstudags- og laugardagskvöld og út mánuðinn. Dagski’á hljómsveitarinnar er helguð Creedence Clearwater Revi- val. Hljómsveitina er skipuð Birgi Haraldssyni, söngvara, Sigurgeiri Sigmundssyni, gítarleikara, Kai’li Tómassyni, trommara og Jóhanni Ásmundssyni, bassaleikara. Gildrumezz hefur leik sinn um miðnætti og er miðaverð 1.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.