Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 61 ^
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.____________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvfk er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19._____________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reyiyavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. ____
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarijarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.______
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.____~
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.___________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. _______________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: SafniS er opií
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.____________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
aistræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fýrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN ORKUVEITU ReyKjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS fSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253._________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Simi 462-3550 og 897-0206.________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/I'JÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi._________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og Iaugd. 13-18. S. 554-0630._
nXtTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16._______________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.___________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur tii marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
_ opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.___________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ís: 483-1165,483-1443.__________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Slmi 436 1490._______________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. mai._______________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.____________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
_ frá kl. 10-17. Simi 462-2983.______________
NONNAHÚS, Aöalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. í sima 462 3555._____________
NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opií daglega I sum-
arlrákl. 11-17._______________________________
ORÐ DAGSINS
Rcykjavík simi 551-0000._____________________
Akureyri s. 462-1840.________________________
SUNDSTAÐIR __________________________________
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kialarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.___________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundiaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 ob kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__
SUNDLAUGIN f GRINDAVfK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLWÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAK er opin v.d. kl. 7-21. Laugard"
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7
21, laugd. og sud. 0-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI _____________________________
ÍÍUSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna.
Simi 5757-800. ________________________
SORPA ___________________
SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.15. Endur
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
Nokkrir af byggingamönnum í Kringlunni við risaeggið.
Risaegg í Kringlunni
ÞESSA dagana getur að líta risa-
stórt, svart egg í vírnetshreiðri á
2. hæðinni á gangi Kringlunnar.
Börnum á ferð um Kringluna
var gefin sú skýring að eggið
hefði komið í ljós þegar verið var
að sprengja fyrir grunninum að
stækkun Kringlunnar. Nú stendur
yfir í Kringlunni teikni- og nafna-
samkeppni fyrir börn þar sem
þau geta sent inn teikningu af
verunni sem kann að vera í egg-
inu og komið með tillögu um nafn
á hana, segir í fréttatilkynningu.
Sunnudaginn 17. október nk.
kemur í ljós hvað er í egginu.
Verkamannasamband Islands
Vilja breyta viðræðuáætl-
un kjarasamningsins
VERKAMANNASAMBAND ís-
lands hefur sent frá sér eftirfarandi
samþykkt um launamál:
„Með tilliti til þróunar launamála
undanfarin misseri, sem einkennst
hefur af miklu launaskriði vegna
gífurlegrar eftirspumai’ á vinnuafli
í ýmsum starfsgreinum og ekki síst
að teknu tilliti til launahækkana í
kjölfar kjaradóms hvað eftir annað,
telur framkvæmdastjóm Verka-
mannasambands íslands ekki rétt
að verkafólk gangi fram fyrir
skjöldu og búi enn einu sinni til við-
miðun fyrir launahækkanir annarra
hópa á vinnumarkaðnum.
Reynslan er ólygin um það að vel
launaðir hópai’ í landinu hafa ávallt
klifrað upp á bakið á verkafólki og
sótt sér stærri hlut í kjölfar þess að
verkafólk hefur gengið frá sínum
samningum.
Framkvæmdastjórn Verka-
mannasambandsins telur rétt að
fara fram á breytingu á viðræðuá-
ætlun kjarasamningsins við samtök
atvinnulífsins og láta þannig reyna
International danskeppnin 1 Brentwood
íslendingar í þriðja sæti
FJÓRTÁN keppendur frá íslandi
tóku þátt í Intemational
danskeppninni í Brentwood á
Englandi sem hófst sl. þinðjudag.
Bestum árangi’i, þriðja sæti, náðu
þau Jónatan Arnar Örlygsson og
Hólmfríður Bjömsdóttir, dansfélag-
inu Gulltoppi, en þau kepptu í ald-
ursflokknum 11 ára og yngri.
AIls hóf 21 danspar keppnina, þar
af voru þrjú íslensk. Öll íslensku
danspörin komust í undanúrslit og
Jónatan og Hólmfríður gerðu sér
lítð fyrh’, komust í úrslit og höfnuðu
í þriðja sætinu.
Laugardaginn 9. október var
London Open haldin í 48. sinn í
Brentwood. Bestum árangri af ís-
lensku danspörunum náðu Baldur
Kári Eyjólfsson og Erna Halldórs-
dóttir, Gulltoppi. Þau náðu 4. sæt-
inu í sígildum samkvæmisdönsum
og 5. sætinu í suður-amerískum
dönsum. Þau kepptu í aldursflokkn-
um 11 ára ogyngri.
Ellefu keppendur tóku þátt í
keppninni og var hún mjög hörð og
pörin mjög jöfn. Hilmir Jensson og
Ragnheiður Eiríksdóttir, Gulltoppi,
sem keppa í aldursflokknum 12-15
ára komust í undanúrslit í sígildum
samkvæmisdönsum og höfnuðu í 10.
sæti og er það mjög góður árangur
þar sem þessi aldursflokkur var
feiknasterkur. 41 par var skráð til
þátttöku.
Sunnudaginn 11. október var
Imperial-keppnin haldin. Þar náðu
þau Hilmir Jensson og Ragnheiður
Eiríksdóttir að gera ennþá betur og
komust í undanúrslit í báðum döns-
unum. I 8. sætið í sígildu dönsunum
og 10.-11. sæti í suður-amerísku
dönsunum. Annað par, þau Grétar
AJi Khan og Jóhanna Berta Bem-
burg, Kvistum, komust einnig í und-
anúrslit í sígildu-dönsunum og höfn-
uðu í 12 sæti.
Alþjóðleg haustsýning
Kynjakatta
HIN árlega alþjóðlega haustsýning
Kynjakatta verður haldin í Reiðhöll
Gusts í Kópavogi helgina 16.-17.
október nk. Alls verður sýndur 141
köttur af 11 hreinræktuðum katta-
tegundum, að ógleymdum ókrýnd-
um konungi katta á íslandi, hinum
íslenska húsketti, sem keppir í sér-
stakri fegurðarsamkeppni húskatta.
Einnig er keppt um besta, falleg-
asta og jafnasta kettlingagotið, en
það er séríslenskur keppnisflokkur.
Dómarar verða Eva Wieland-
Schila frá Sviss, sem dæmir síð-
hærða, stutthærða og oríentalketti,
Alfred Wittich einnig frá Sviss, sem
dæmir allar kattategundir, og
Leslie van Grebst frá Danmörku,
sem dæmir síðhærða og hálfsíð-
hærða.
Sýningarnar eru tvær og byrja
báða daga kl. 10 og þeim lýkur kl.
18. Dómararnir dæma báða daga,
en skipta um kattategundir, þannig
að hver köttur getur náð tveim
meistarastigum á einni helgi (kallað
„two-days two-certificate inter-
national show“ erlendis). Undanúr-
slit er áætlað að byrji kl. 16 báða
daga og lokaúrslit rétt áður en sýn-
ingunum lýkur, með vali á besta
fullorðna kettinum, besta geldingn-
um, besta ungkettinum, besta kett-
lingnum, besta gotinu, besta húsk-
ettinum að ógleymdum kynjaketti
sýningarhelgarinnar.
Að vanda gefa hin ýmsu fyrirtæki
verðlaun í hina ýmsu verðlauna-
flokka, en styrktaraðili alþjóðlegra
sýninga Kynjakatta árin 1999-2001
er Birgir ehf„ sem hefur umboð fyr-
ir Purina og ProPlan kattavörur.
Dagur hvíta stafsins
Bflum verði ekki leyft
að leggja á gang'stéttum
ALÞJÓÐLEGUR dagur hvíta
stafsins er í dag, föstudaginn 15.
október. Hvíti stafurinn er aðal-
hjálpartæki blindra og sjónskertra
við að komast leiðar sinnar.
„Eitt aðalvandamál þess sem
ferðast um með hjálp hvíta stafs-
ins eru kyrrstæðir bílar á gang-
stéttum. Þessir bílar geta valdið
stórhættu. Til þess að blindir og
sjónskertir komist óhindrað og
örugglega ferða sinna í umferð-
inni þurfum við að losna við bif-
reiðar af gangstéttum," segir í
fréttatilkynningu frá Blindrafé-
laginu.
„Þetta atriði er e.t.v. ekki stór-
vægilegt í hugum margra en þarna
getur verið um slysagildru að ræða
og ekki aðeins fyrir þá sem nota
hvíta stafinn. Blindrafélagið vill á
þessum alþjóðlega degi hvíta stafs-
ins minna alla ökumenn á að sýna
blindum og sjónskertum tillitssemi
með því að leggja ekki bifreiðum á
gangstéttar. Þetta er sjálfsögð
nærgætni við alla gangandi vegfar-
endur sem skapar aukið öryggi.“
Ein hönnun Rögnu.
Fatahönnuður
opnar í Kirsu-
berjatrénu
RAGNA Fróðadóttir, fata- og tísku-
hönnuður heldur opnun í Kirsu-
berjatrénu, Vesturgötu 4, laugar-
daginn 16. október kl. 14-18. Þar
gefst gestum kostur á að líta á
hönnun Rögnu og þiggja léttar veit-
ingar.
Ragna útskrifaðist úr fata- og
tískuhönnunai-námi frá LISAA í
París árið 1995 og frá MHÍ árið
1999 úr textíldeild. Síðastliðið ár
hefur hún hannað sínar eigin fata-
línur og selt í Reykjavík og Pai’ís,
segii’ í fréttatilkynningu.
I byrjun október var Ragna og
hönnun hennar valin af dómnefnd
til að halda tískusýningar í Reykja-
vík, Helsinki og Bergen sumarið
2000 í tengslum við Futurice, sam-
starfsverkefni Eskimo model og
Reykjavíkur Menningarborgar
2000.
á yfirlýsingar þehTa um nauðsyn
sérstakrai- hækkunar til þeirra sem
ekki hafa notið launaskriðs. Það má
gera t.d. með hækkun launataxta
kjarasamninga strax eða í áföngum
á næstu mánuðum. Jafnvel kemur
til greina í framhaldinu að fram-
lengja núgildandi kjai-asamninga og
vinna að samkomulagi um fræðslu-
mál verkafólks og réttindajöfnun
við aðrar launastéttir í landinu.“
--------------------
Vindarnir sjö í
biösal MÍR
VINDARNIR sjö nefnist kyikmyndin
sem sýnd verður í bíósal MIR, Vatns-
stíg 10, sunnudaginn 17. október kl.
15.
„Kvikmynd þessi var gerð í Moskvu
árið 1962 og var leikstjóri og höfundur
tökuritsins Stanislav Rostotskíj einn
af fremstu kvikmyndagerðarmönnum
Sovétríkjanna á sjötta til áttunda ára-
tugnum. I þessari fjórðu mynd sinni
fjallar Rostoskíj um heimsstyrjaldar-
árin í Sovétríkjunum og hvernig al-
þýða manna brást við mótlæti og
grimmd stríðsins með reisn og af hug-
prýði. í einu af aðalhlutverkunum er
fræg leikkona, Ljúdmíla Tsjm-sína,“
segii’ í fi’éttatilkynningu frá MIR.
Myndin er talsett á ensku. Aðgang-
ur er ókeypis og öllum heimili.
-------♦-♦“♦----
Ráðstefna um
breytt kjör-
dæmaskipulag
HALDIN verður ráðstefna á vegum
Framsóknarfélags Reykjavíkur í
Borgartúni 6, Rúgbrauðsgerðinni,
laugardaginn 16. október kl. 15.30,
undir yfirskriftinni Breytt kjör-
dæmaskipulag - Hvernig verður
borginni skipt?
A ráðstefnunni halda erindi þau:
Gunnar Jónsson, hrl.: Breytingar á
lögum um kosningar, fulltrúi Nýsis,
ráðgjafarfyrirtækis Reykjavíkur-
borgar: Þróun borgarinnar, Sigrún
Magnúsdóttir borgarfulltrúi: Eitt
sveitarfélag - tvö kjördæmi og Finn-
ur Ingólfsson ráðherra: Ný kjör-
dæmaskipan í Reykjavík. Að erind-
um loknum verða umræður.
Allir velkomnir.
------♦-♦-♦-----
Málfundur
um átökin
í Tsjetsjníu
MÁLFUNDUR verður haldinn um
átökin í Tsjetsjníu í bóksölunni Pat-
hfinder, Klapparstíg 26, 2. hæð til
vinstri, föstudaginn 15. október kl.
17.30.
Rætt verður um afstöðu ríkis-
stjórna Rússlands og Bandaríkjanna
og um mikilvægi baráttunnar fyrir
sjálfsákvörðunarrétti þjóða frá sjón-
arhóli verkafólks. Fundurinn, sem er
á vegum Ungra sósíalista og að-
standenda vikublaðsins Militant,
hefst á erindi um málið en því næst
verða umræður.
-------♦-♦-♦-----
Gildrumezz á
Kaffí Reykjavík
HLJÓMSVEITIN Gildrumezz leik-
ur á Kaffi Reykjavík fijstudags- og
laugardagskvöld og út mánuðinn.
Dagski’á hljómsveitarinnar er
helguð Creedence Clearwater Revi-
val. Hljómsveitina er skipuð Birgi
Haraldssyni, söngvara, Sigurgeiri
Sigmundssyni, gítarleikara, Kai’li
Tómassyni, trommara og Jóhanni
Ásmundssyni, bassaleikara.
Gildrumezz hefur leik sinn um
miðnætti og er miðaverð 1.000 kr.