Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 54
má FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ 1000 ára afmæli kristnitöku EINS og alþjóð veit höldum við Islending- ar upp á það um þess- ar mundir að 1000 ár eru liðin frá þeirri blessunarríku ákvörð- un Þorgeirs Ljósvetn- ingagoða að íslending- ar skyldu skírast og teljast til hins upp- j'isna frelsara mann- anna Jesú Krists. Þetta er án efa blessunarríkasta ákvörðun sem tekin hefur verið með hags- muni þjóðarinnar að leiðarljósi, jafnvel þótt að á sínum tíma hafi menn kannski ekki algjörlega gert sér grein fyrir þeirri miklu mótun og blessun sem ákvörðunin hafði í för með sér. Og flest viljum við halda hátíð. Þakkarhátíð og horfa fram á veg- inn. Hvað viljum við bömunum okkar? Hvað viljum við kom- andi kynslóðum Is- lendinga? Jú, sennilega viljum við flest sjá framfarir á sem flestum sviðum og þægindi samfara mannréttindum, kær- leika, friði og frelsi. Allir þurfa að leggj- ast á eitt og leggja sitt af mörkum til þess að markmiðunum verði náð, þeim markmiðum sem eru í okkar mann- lega valdi að ná en ekki undir ófyrirséð- um ytri aðstæðum komin. Alþingi gefi þjóðinni afmælisgjöf Við þurfum að biðja Guð um að gefa okkur einingu og hjálpa okkur Sigurbjörn Þorkelsson Bænir Fyrsti þingfundur hvers dags, segir Sig- urbjörn Þorkelsson, hefjist með stuttum lestri ritningartexta og stuttri bæn. að varðveita þau lífsgildi sem íslensk þjóð hefur alist upp við í 1000 ár. Við þurfum að hjálpa börnunum okkar að kynnast lífinu, að velja líf- ið sem er frelsarinn eini, sá Jesús Kristur sem við tilheyrum og hefur leitt og blessað íslenska þjóð í 1000 ár. Við þurfum að kenna bömunum okkar að leita hins upprisna og lif- andi frelsara í bæn. Bæn með orð- um þeirra sjálfra og einnig með að kenna þeim bænavers og ljóð eftir aðra. Því legg ég til að okkar virðulega Alþingi gefi þjóð sinni þá sjálf- sögðu afmælisgjöf vegna 1000 ára afmæli kristnitöku á Islandi að hefja fyrsta þingfund hvers dags með stuttum lestri ritningartexta sér og þjóðinni til umhugsunar, leiðbeiningar, hvatningar og upp- örvunar og stuttri bæn sem forseti Alþingis getur farið með eða þing- menn til skiptis. Einnig getur þing- heimur allur farið með stutt bæna- vers saman eftir að hafa signt sig í upphafi dags. Slík athöfn þarf ekki að taka nema eina til tvær mínútur en mundi verða þingheimi og þjóðinni allri til heilla og blessunar til allra verka og í öllum samskiptum. Bænir Þá ætti það að vera eðlilegt í kristnu þjóðfélagi, þar sem vel yfir 90% landsmanna tilheyra einhverri kristinni kirkju, þjóðkirkjunni eða fríkirkjum, að hver dagur í skólum, stofnunum, öllum opinberum stöð- um og jafnvel einkafyrirtækjum ef vill, hæfist með því að fólk kæmi saman og færi með stutta bæn í upphafi vinnudags. Þannig hæfist einnig hver skóla- dagur með signingu og stuttri bæn. Athöfn sem borin væri virðing fyr- ir og sameinaði hugi landsmanna frammi fyrir Guði með bæn um varðveislu frá öllu illu, blessun og leiðsögn, uppörvun og styrk um leið og þakkað væri fyrir allt það góða og fagra sem Guð vill veita börnum sínum. Einstaklingarnir yrðu sterkari, þjóðfélagið yrði sterkara af því að við yrðum meðvitaðri um átrúnað okkar og leiðsögn frelsarans í gegnum lífið, í gegnum sjálfan dauðann og yfir til lífsins eilífa sem frelsarinn Jesús hefur heitið okkur bömum sínum. Höldum veglega upp á 1000 ára afmæli kristnitöku á Islandi. Með krafti, áþreifanlegum og varanleg- um hætti eins og hin blessunarríka ákvörðun Þorgeirs Ljósvetninga- goða var fyrir 1000 ámm, um leið og við minnumst og drögumst nær hinum upprisna og lifandi frelsara sem er stöðugt hjá okkur fyrir anda sinn og hefur verið í 2000 ár. Með eftirvæntingu mót nýjum tímum Göngum með eftirvæntingu inn í nýja öld og nýtt árþúsund. Spenn- andi tíma með sjálft lífið sem farar- stjóra, lífið sem aldrei tekur enda, frelsara mannanna Jesú Krist. Höfundur er rithöfundur og frumkvæmdíistjóri KFUM og KFVK í Reykjavík. ■ HAPPDRÆTTI élOe vinningarnirfást Vinningaskrá 22. útdráttur 14. október 1999 Ibúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 17044 F crðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 919 46363 60399 75 145 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 8928 14314 21327 40239 68686 7l6ll 10085 19813 25695 55757 70064 77505 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 351 10945 21982 29120 4 1972 49734 65548 73054 1372 13616 23011 29840 42508 50547 65969 73776 3374 14781 23760 30446 42793 52264 66011 75022 4442 15485 23810 31873 43459 53506 66080 75359 4550 l 6144 23851 32160 43596 54736 66674 75983 7109 16645 24226 32875 44953 57403 67477 78050 8 161 17642 251 95 33811 45508 58492 68020 781 76 8175 17833 25423 34411 46799 58889 68850 78369 834 l 18245 25810 36900 46897 59301 68966 79400 8549 18361 2600 l 37412 46955 62866 69 l 51 9274 18549 28448 38206 47467 642 l 6 70602 9312 19456 2846 l 39033 47468 64405 7 1755 l 0568 21388 28569 401 44 47521 65423 72844 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5,000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 279 10016 19445 30783 38194 49499 59823 71515 1374 l 0660 19942 31506 38445 50125 60433 72134 1448 10679 20242 31886 38450 50157 60539 72262 1856 1091 6 20391 32815 38824 50406 60754 72632 2239 11553 20736 33026 39105 50424 61678 73039 2271 11764 21232 33145 39229 50546 61782 73251 2745 11862 21310 33245 39239 50689 61864 74750 2765 12394 21562 33368 39268 51068 62763 74842 3663 12938 22000 33373 39277 51386 63343 75338 3699 13092 22162 33819 39555 51569 63719 75438 3796 13140 22434 34548 39775 52172 63795 75673 4023 13586 22506 34839 39942 52759 63822 75842 5040 13625 22508 35141 40016 53429 63860 76429 5059 13730 22879 35298 41265 55598 64158 77270 5411 14432 22925 35399 41386 55631 64931 78189 5585 14892 22952 35602 41485 55975 65059 78588 5896 15045 23055 35769 42844 56075 65588 78870 5971 15407 24039 36132 43054 56459 65617 78873 6126 15836 24730 36173 44086 56884 65643 78976 6197 15871 25240 36270 44357 57517 66321 79035 64 81 15904 25872 36358 44451 57958 66335 79415 6556 17598 26264 36562 46290 57979 66484 79507 7112 17818 26585 36673 46384 58274 66757 79554 7290 17940 26646 36766 46835 58278 67126 79602 7372 18063 26914 37080 46890 58465 67395 79673 7422 18219 27453 37098 47093 58811 67995 79743 7449 18242 27761 37572 47147 58865 68543 8326 18305 27894 37608 47223 59145 68883 8434 18482 28099 37709 47716 59188 69032 8993 18753 28823 37914 47948 59239 69989 9119 18774 30103 38050 48160 59360 71121 9226 19422 30360 38097 49108 59725 71122 Næstu útdrættir fara fram 21. & 28. Oktúber 1999. Heimasíða á Interneti: www.das.is wgpii GÓLFEFNABÚÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartdn 33 • RVK Laufásgata 9 • AK ■< HUGSKOT I<5av*r»? tiþ*>stvtí>í<.' ircii'itomyiii loiökm' l 0% afsláttur í október Nethyl 2 Kristján SigurSsson ljós> S. 587 8044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.