Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 48
^8 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+
Eiginmaður minn,
LUCIEN LÚÐVÍK MESSIAEN,
Skólastíg 3,
Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 8. október.
Jarðarförin ferfram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 18. október kl. 13.30.
Ólöf Þórhallsdóttir.
Lokað
Vegna útfarar HARALDAR Z. GUÐMUNDSSONAR verður lokað
frá kl. 13.00 föstudaginn 15. október.
Tösku- og hanskabúðin ehf.,
Skólavörðustíg 7.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka
svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordper-
fect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfsíma 569 1115, eða á
netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem
viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd
greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
SIGRÚN
JENSDÓTTIR
+ Sigrún Jens-
dóttir fæddist á
Veisu í Fnjóskadal
7. febrúar 1915.
Hún lést á Dvalar-
heimilinu Hlíð 4.
október siðastliðinn
og fór útför hennar
fram frá Akureyr-
arkirkju 11. októ-
ber. Jarðsett var í
Bægisárkirkju-
garði.
Elsku amma mín.
Nú kveð ég þig, þó
að það sé sárt en ég
veit að þú ert hvíldinni fegin og
pabbi sem dó í fyrra, alltof fljótt,
tekur vel á móti þér ásamt öðrum
ástvinum.
Eg man svo vel eftir því þegar
ég, mamma, pabbi og systkini mín
komu í heimsókn til þín, Inga og
Svenna að Naustum þar sem þú
varst ráðskona í mörg ár og seinna
kom ég með Torfa manninn minn
og börnin mín og
alltaf var svo gott að
koma til ykkar. Þú
vildir yfirleitt að við
færum inn í stofu til
Inga og Svenna með-
an þú helltir uppá
kaffi og settir kökur á
diska. Það fannst
mörgum skrítið að við
vorum að heimsækja
föðurömmu mína sem
var ráðskona hjá
bræðrum móðurömmu
minnar, þannig að það
voru bæði amma og
frændur, enda var
yndislegt að heimsækja ykkur og
skreppa niður í fjós eða uppí fjár-
hús, tala nú ekki um alla hundana
sem voru á bænum og voru mjög
hændir að þér. Þú fórst oft með
mig upp í herbergið þitt og sýndir
mér allar myndirnar sem þú
fékkst af afkomendum þínum og
ég þurfti að spyrja hver væri hver,
því ég þekkti ekki börn systkina
pabba nema að litlum hluta, því við
fluttumst frá Akureyri þegar ég
var 10 ára og samgangur var ekki
mikill á milli hans og systkina
hans. Það er ekki fyrr en ég kom
aftur norður fyrir þremur árum
sem ég er farin að þekkja flesta.
Þegar ég kom í heimsókn til þín á
elliheimilið Hlíð hafðir þú alltaf
eitthvað um að tala, börnin þín og
barnabörn. Þú hugsaðir mikið til
okkar allra og fylgdist vel með
okkur.
Það var mikill styrkur sem ég
fékk frá þér þegar pabbi dó. Þú
sagðir að það hefði vantað einhvern
til að stjórna í einhverju og hann
hefði verið valinn því betri maður
væri ekki til. Þú baðst alltaf fyrir
svo góða kveðju til mömmuþví þér
þætti svo vænt um hana. Eg kom
til þín á sunnudeginum, nokkrum
klukkustundum áður en þú skildir
við þennan heim. Eg sá hvert
stefndi, hélt í höndina á þér, bað
Faðir vorið og sá ljós við gluggann.
Það var kominn svo mikill friður
yfir þig. Því kveð ég þig, elsku
amma mín, með kærri þökk fyrir
öll árin sem ég fékk að njóta þín og
fjölskyldan mín líka.
Þín sonardóttir
Signín Jensdóttir.
ATVINNUAUGLÝSIIMGA
Fiæðslumiðstöð
Reyiqavíkur
Laus störÍF í grunn-
skólum Reykjavíkur
Starfsmenn óskast til ýmissa starfa í
grunnskólum Reykjavíkur
Meginmarkmið með störfunum:
Að taka þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer
innan skólans þar sem áhersla er lögð á vellíð-
an nemenda.
Enqiaskóli. sími 510 1300.
Starfsmaður til að annast nemendur í leik
og starfi, gangavörslu o.fl.
50—100% starf eftir hádegi.
Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann.
Fossvoqsskóli. sími 568 0200.
Starfsmaður til að annast nemendur í leik
og starfi, við gangavörslu o.fl.
70—100% starf.
Starfsmaður til að annast ræstingu.
Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann.
Selásskóli, sími 567 2600.
Leikskólakennara, kennara eða starfs-
mann með menntun í tómstundastarfi
vantar í skóladagvist.
Upplýsingar gefur Hrefna Björk Karlsdóttir,
^umsjónarmaður skóladagsvistar. Umsóknir
ber að senda í skólann.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi
stéttarfélag.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Byggingaverkamenn
jOkkur vantar nokkra duglega verkamenn í
vinnu á nýbyggingasvæði okkarvið
Hulduhlíð í Mosfellsbæ. Hafið samband við
Einar Ágústsson í síma 898 0997.
, Wt 'ÁI f t á r ó s
»
www.alftaros.is
vantar við Nýlendugötu.
Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 i Reykjavík þar sem eru yfir
300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Skrifstofustarf/
gagnaskráning
Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfsmann
til skrifstofustarfa, m.a. símsvörun, ritvinnslu,
gagnaröðun, tölvuskráningu, auk sendiferða.
Krafist er góðrar þekkingar í Word og Excel,
nákvæmni og skipulagðra vinnubragða. Við-
komandi þarf að hafa góða framkomu, vera
stundvís og greiðvikinn. Góð starfsaðstaða
og reyklaus vinnustaður miðsvæðis í Reykja-
vík.
Umsóknir þar sem fram komi aldur, menntun,
fyrri störf og meðmæli, sendist afgreiðslu Mbl.
fyrir 21. október nk. merktar: „Skrifstofa —
8842".
Afgreiðslustarf
á kassa
Kjötumboðið Goði hf. óskarað ráða af-
greiðslumann „kassadömu" á kassa í kjöt-
markað okkar á Kirkjusandi. Æskilegur aldur
30 ára og eldri.
Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma
568 6366.
Lúgusjoppa á stór-
Reykjavíkursvæðinu
Óska eftir að ráða starfskraft á „besta aldri".
Um er að ræða 70—100% vaktavinnu.
Nánari upplýsingar gefur Kristín í síma 565 8050
á milli kl. 8.00 og 12.00 og 14.00 og 16.00.
Múlakaffi Veisluréttir
Óskum eftir að ráða kraftmikinn og duglegan
starfskraft í uppvask og aðstoð í eldhúsi.
Góð laun í boði.
Upplýsingar veitir yfirmatreiðslumaður á
staðnum.
Trésmiðir og málarar
Okkur vantar trésmiði og málara í vinnu
strax.
Upplýsingar í síma 564 3225.
Byggingafélagið Viðar.
Hjá Jóa Fel.
Brauð og kökulist
Okkurvantar hresst og duglegt fólk til starfa
í afgreiðslu á tvískiptum vöktum í bakaríi okkar.
Upplýsingar í síma 897 9493.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F.12 = 180101581/2 = Sp
Frá Guðspeki-
félaginu
l/igólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
I kvöld kl. 21 heldur séra Tóm-
as Sveinsson erindi: „Hin
heilögu augnablik" í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á iaugardag kl. 15-17 er opið
hús með fræðslu og umræð-
um, kl. 15.30 í umsjón Sigríðar
Einarsdóttur: „Úr fræðum Paul
Bruntons".
Á sunnudögum kl. 17—18 er
hugleiðingarstund með leið-
beiningum fyrir almenning.
Hugræktarnámskeið Guð-
spekifélagsins verður fram-
haldið fimmtudaginn 21. októ-
ber kl. 20.30 í umsjá Jóns L.
Arnalds: „Hver er ég?".
Á fimmtudögum kl. 16.30—
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra
bókmennta.
Guðspekifélagið er 122 ára
alþjóðlegt félag um andleg
mál, hið fyrsta sem byggði á
hugmyndinni um algert frelsi,
jafnrétti og bræðralag meðal
mannkyns.
I.O.O.F. 1 = 18010158y2 = Sp.
Aðalstöðvar KFUM og KFUK,
Holtavegi 28
VAKA
Samvera fyrir ungt fólk föstu-
dagskvöid. Allir hittast við hús
KFUM & K á Holtavegi 28
skömmu fyrir kl. 20.00. Gengið
verður út i Langholtskirkju.
Par verður lofgjörð og heilög
kvöldmáltíð. Gott samfélag og
hress söngur. Athugið breytt-
an samkomustað.
Allir velkomnir.
SÍK
Fasteignir á Netinu
<|> mbUs
—ALLTAfz £ITTHVAO UTTl—