Morgunblaðið - 24.10.1999, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið 19.45 Teiknimyndasagan á sér engin landamæri. íslenskar
myndasögur eru við fyrstu sýn fáar og smáar við hlið evrópskra eða am-
erískra, en þær eru þó fleiri og fjölbreyttari en flesta grunar.
Ritþing um Guð-
rúnu Helgadóttur
Rás 114.00 Hijóö-
ritun frá ritþingi um
Guörúnu Helga-
dóttur rithöfund
sem haldið var fyrir
rétt rúmum mán-
uöi í Menningar-
miöstööinni í
Geröubergi. Guö-
rún er einn mest
Guðrún
Helgadóttir
lesni rithöfundur á Is-
landi, a.m.k. afyngri kyn-
slóðinni. Bækurnar Sitji
Guðs englar voru færðar í
leikbúning og var leikritið
flutt á Rás 1 fyrr á þessu
ári. Stjórnandi samkom-
unnar í Gerðu-
bergi var lllugi
Jökulsson en
spyrlar voru þau
Eyþór Arnalds
framkvæmdastjóri
og Hildur Her-
móðsdóttir bók-
menntafræðingur.
Rás 116.08
Hljóðritun frá Jazzhátíð
Reykjavíkur 1999: Sálmar
lífsins. Siguröur Flosason
og Gunnar Gunnarsson í
Hallgrímskirkju 12. sept-
ember sl. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
SJONVARPIÐ
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna [4637637]
10.40 ► Skjáleikurinn [87856927]
13.20 ► Norræn guðsþjónusta
Sameiginleg messa allra kirkju-
deilda í Svíþjóð á stiftsetrinu
Stjámholm. Anders Arborelius
biskup prédikar. [2083144]
14.25 ► Vinaþei (The Witching
of Ben Wagner) Bandarísk æv-
intýramynd frá 1995. Aðalhlut-
verk: Sam Bottoms, Harriet
Hall, Bettina Rae og Justin
Cooke. [9193927]
16.00 ► Markaregn Sýnt verð-
ur úr leikjum síðustu umferðar
í þýsku knattspyrnunni. [46873]
17.00 ► Geimstöðin (8:26)
[39705]
17.50 ► Táknmálsfréttir [9330298]
18.00 ► Stundin okkar [3347]
18.30 ► Eva og Adam Þáttaröð
frá sænska sjónvarpinu. (4:8)
[1366]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [65163]
19.45 ► íslenskar myndasögur
I þættinum er rakin saga is-
lenskra myndasagna. Umsjón:
Halldór Carisson. [760279]
20.30 ► Græni kamburinn
(Greenstone) Nýsjálenskur
myndaflokkur. Aðalhlutverk:
Simone Kessell, Matthew Rhys,
Richard Coyle, George Henarc
og Andy Anderson. (5:8) [34231]
21.20 ► Helgarsportið [812057]
21.50 ► Konuefni frá Kína (Eat
a Bowl of Tea) Bandarísk bíó-
mynd frá 1989. Myndin gerist í
kínakverfinu í New York upp úr
seinni heimsstyrjöld og segir
frá vanræðum í hjónabandi
ungs hermanns af kínverskum
ættum. Aðalhlutverk: Cora Mi-
ao, Russell Wong,Victor Wong
og Lau Siu Ming. [4455892]
23.30 ► Markaregn (e) [18076]
00.30 ► Útvarpsfréttir [6225380]
00.40 ► Skjáleikurinn
09.00 ► Búálfarnir [54076]
09.05 ► Kolli káti [6349453]
09.30 ► Lísa í Undralandi
[8044453]
09.55 ► Sagan endalausa
[6342540]
10.20 ► Dagbókin hans Dúa
[6001521]
10.45 ► Pálína [8886927]
11.10 ► Krakkarnir í Kapútar
[8919927]
11.35 ► Ævintýri Johnny Quest
[8900279]
12.00 ► Sjónvarpskringlan
[82811]
12.25 ► Ástarbjallan (The Love
Bug) Sjálfstætt framhald um
Volkswagen-bjölluna Herbie.
Aðalhlutverk: Bruce Campbell,
Alexandra Wentworth og John
Hannah. 1997. (e) [7815231]
13.50 ► 101 Dalmatíuhundur
(101 Dalmatians) Aðalhlutverk:
Glenn Close, Jeff Daniels og
Joely Richardson. 1996. (e)
[2912569]
15.30 ► Listamannaskáiinn
(South Bank Show) (e) [19540]
16.25 ► Aðeins ein jörð (e)
[682892]
16.40 ► Kristall (3:35) (e)
[5529163]
19.00 ► 19>20 [9960]
20.00 ► 60 mínútur [12095]
20.55 ► Ástir og átök (Mad
About You) (11:23) [761724]
21.25 ► Mitt Ijúfa leyndarmál
(La Flor De Mi Secreto) Leo
Macias skrifar vinsælar ástar-
sögur undir dulnefninu Amanda
Gris. Aðalhlutverk: Marisa
Paredes og Juan Echanove.
1995. [9958453]
23.10 ► Útskriftarafmælið
(Romy and Michele 's High
School Reunion) Aðalhlutverk:
Mira Sorvino, Lisa Kudrow og
Janeane Garofalo. Leikstjóri:
David Mirkin. 1997. (e) [2256347]
00.45 ► Dagskrárlok
SÝN
11.45 ► Hnefaleikar -
Mike Tyson (e) [79048827]
14.45 ► Enski boitinn Bein út-
sending frá leik Watford og
Middlesbrough. [2700347]
17.00 ► Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur. [53163]
18.00 ► Sjónvarpskringlan
18.25 ► ítalski boltinn Bein
útsending. Torino - Roma.
[6640927]
20.30 ► Golfmót í Evrópu [91502]
21.25 ► í kröppum leik (The
Big Easy) ★ ★★ Aðalhlutverk:
Dennis Quuid og fl. 1987.
Stranglega bönnuð börnum.
[9955366]
23.05 ► Ráðgátur Stranglega
bönnuð börnum. (48:48) [329786]
23.50 ► Ólíkir heimar (Trial at
Fortitude Bay) Aðalhlutverk:
Lolita Davidovich og fl. 1994.
Bönnuð börnum. [8404873]
01.20 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
06.00 ► Enginn elskar mig
(Keiner Liebt Mich) Aðalhlut-
verk: Maria Schrader, Pierre
Sanoussi-Bliss og Michael von
Au. 1994. [1271163]
08.00 ► Nadine Spennumynd
með gamansömu ívafi. Aðal-
hlutverk: Kim Basinger, Rip
Torn og Jeff Bridges. 1987.
[1291927]
10.00 ► IP 5 Aðalhlutverk: OIi-
ver Martinez, Sekkou Sall, Gér-
aldine Pailhas, CoIIette Renard
og Yves Montand. 1992.
[4481144]
12.00 ► Það gerist ekki betra
(As Good As It Gets) Jack Að-
alhlutverk: Jack Nicholson,
Helen Hunt og Greg Kinnear.
1997. [6404705]
14.15 ► Nadine [7608811]
skjár l
12.30 ► Silfur Egils Umræðu-
þáttur í beinni útsendingu. Tek-
ið er á málefnum liðinnar viku.
Umsjón: EgiII Helgason. [81960]
13.30 ► Teikni -Leikni (e) Um-
sjón: Vilhjálmur Goði. [62368]
14.30 ► Nonni sprengja (e) frá
kvöldinu áður. Umsjón: Vil-
hjálmur Goði. [860434]
16.00 ► Skonrokk [28144328]
19.00 ► Matartími [3786]
20.00 ► Skotsilfur Farið er yfír
viðskipti vikunnar. Hvaða fyrir-
tæki voru að standa sig best og
hvaða fyrirtæki áttu „slæma
viku“, áhugaverðustu fréttirnar
í viðskiptataheiminum o.fl. Um-
sjón: Helgi Eysteinsson. [16647]
20.20 ► Mr. Bean [5085182]
21.00 ► Þema I love Lucy. Grín
frá fimmta áratugnum. [26095]
22.00 ► Dallas [22279]
23.00 ► Silfur Egils (e) Umsjón:
Egill Helgason.
16.00 ► IP 5 [762863]
18.00 ► Vonbiðlar Amy
(Chasing Amy) ★★★1/2 Aðal-
hlutverk: Ben Affleck, JoeyAd-
ams og Jason Lee. 1997. Bönn-
uð börnum. [423927]
20.00 ► Það gerist ekki betra
(As Good As It Gets) [2856415]
22.15 ► Dauðaþögn (Dead Sil-
ence) Aðalhlutverk: James
Garner, Marlee Matlin og Lolita
Davidovich. 1997. Stranglega
bönnuð börnum. [173569]
24.00 ► Enginn elskar mig
(Keiner Liebt Mich) [681039]
02.00 ► Vonbiðlar Amy
(Chasing Amy) Bönnuð börn-
um. [5564309]’
04.00 ► Dauðaþögn (Dead Si-
lence) Stranglega bönnuð
börnum. [5577873]
RAS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Inn í nóttina. Næturtónar.
Fréttir, veður, færð og flugsam-
gðngur. 6.05 Morguntónar. 6.45
Veðurfregnir. 9.03 Tímavélin. Jó-
hann Hlíðar Harðarson stiklar á
sögu, hins íslenska lýðveldis í tali
ogtónum.10.03 Stjömuspegill.
Páll Kr’istinn Pálsson rýnir í stjömu-
kort gesta. 11.00 Úrval dægur-
málaútvarps liðinnar viku. 13.00
Sunnudagslærið. Safnþáttur um
sauðkindina og annað mannlíf.
Umsjón: Auður Haralds og Kolbrún
Bergiórsdóttir. 15.00 Sunnudags-
kaffi. Þáttur Kristjáns Þorvaldsson-
ar. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólaf-
ur Páll Gunnarsson. 18.25 Milli
steins og sleggju. 19.35 Tónar.
20.00 Upphitun. Tónlist úr ýmsum
áttum. 22.10 Tengja. Heimstónlist
og þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir. 12.15
Halldór Backman. 16.00 Endlur-
fluttir þættir af framhaldsleikriti
Bylgjunnar 69,90.17.00 Hræri-
vélin. Spjallþáttur. 20.00 Manna-
mál - vefþáttur á mannamáli.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol-
beinsson. 1.00 Næturhrafninn
flýgur. Fréttln 10,12,19.30.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
12.15 Tónlistarfréttir í tali og tón-
um með Andreu Jónsdóttur og
gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn með tónlist bresku Bítlanna.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 18.00
Plata vikunnar. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. Fréttlr kl. 12.
KLASSÍK FM 100,7
Tónlist allan sólarhringinn. 10.00-
10.40 Bach-kantatan: lch
glaube, lieber Herr, hilf meinem
Unglauben, BWV 109. 22.00-
22.40 Bach-kantatan (e)
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundlr: 10.30,16.30,
22.30.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-H> FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
11.00 Auður Jóna. 14.00 Helgar-
sveiflan. 17.00 Bióboltar allt um
nýjustu myndimar. 19.00 Viking öl
topp 20. 21.00 Rokkþáttur Jenna
og Adda. 24.00 Næturdagskrá.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps. (e)
08.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M.
Kristjánsson, prófastur í Vík í Mýrdal,
flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Him-
neskir englakórar, módetta eftir Hen-
rico Albicastro. Guy de Mey syngur
meó Kammersveitinni 415; Chiara
Banchini stjórnar. Sex radda messa,
Jn illo tempore eftir Claudio
Monteverdi. Sönghópurinn The Sixteen
syngja; Harry Christophers stjómar.
09.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar.
10.03 Veðurfregnlr.
10.15 Loki er minn guð. Um skáldskap
Guðbergs Bergssonar. Þriðji þáttur.
Umsjón: Eirfkur Guðmundsson.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni.
Séra Hjalti Guðmundsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Einar og Elsa. Annar þáttur: „Þið
spilið bara eins og þið eruð vön“. Um-
sjón: Bjarki Sveinbjömsson.
14.00 Ritþing. Frá ritþingi um Guðrúnu
Helgadóttur rithöfund, sem haldið var í
Gerðubergi, 25. september sl. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir.
15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars
Jónssonar.
16.08 Jazzhátíð Reykjavíkur 1999. Sálm-
ar lífsins: Hljóðritun frá tónleikum. Sig-
urðar Rosasonar og Gunnars Gunnars-
sonar í Hallgrfmskirkju 12. september
sl. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.25 Hvíldardagur í Portúgal. Smásaga
eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur
Pálsson les þýðingu sína. (Áður flutt
1995)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóðritasafnið. Þuríður Pálsdóttir
syngur íslensk barnalög með Jórunni
Viðar, sem leikur á píanó.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (e)
20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. (e)
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Grænlendinga
saga. Mörður Ámson les. (Lestrar lið-
innar viku úr Víðsjá)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars-
dóttir flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen.(e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum
til morguns.
FRÉTTIR 0G FHÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Ymsar Stöðvar
OMEGA
14.00 ► Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn
[995989]
14.30 ► Líf í Orðinu
[903908]
15.00 ► Boðskapur
Central Baptist kirkjunn-
ar [904637]
15.30 ► Náð til þjóðanna
með Pat Francis. [907724]
16.00 ► Frelsiskallið
[908453]
16.30 ► 700 klúbburinn.
[341144]
17.00 ► Samverustund
[733182]
18.30 ► Elím [361908]
19.00 ► Believers Christi-
an Fellowship [297724]
19.30 ► Náð til þjóðanna
með Pat Francis. [296095]
20.00 ► 700 klúbburinn
[293908]
20.30 ► Vonarljós Bein út-
sending. [605989]
22.00 ► Boðskapur
Central Baptist kirkjunn-
ar[273144]
22.30 ► Lofið Drottin
21.00 ► Kvöldljós Kristi-
legur umræðuþáttur frá
sjónvarpsstöðinni Omega.
22.30 ► Körfubolti Eggja-
bikarinn. Þór - Njarðvík.
8 liða úrslit.
ANIMAL PLANET
5.00 Lassie. 5.55 The New Adventures
of Black Beauty. 6.50 Yindi, The Last
Koala. 7.45 Horse Tales. 8.40 Zoo
Story. 9.35 Breed All About It. 10.30
Judge Wapner’s Animal Court. 11.00
Zoo Story. 12.00 Animal Encounters.
13.00 Wild Thing. 14.00 Lassie. 15.00
Good Dog U. 16.00 Pet Project. 17.00
Wild Rescues. 18.00 Forest Tigers -
Sita's Story. 19.00 Candamo - a Joum-
ey beyond Hell. 20.00 Untamed
Amazonia. 21.00 Love in the Wild.
22.00 Emergency Vets. 23.00 Dag-
skrárlok.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 A Fork in the Road. 7.30 Glynn
Christian Tastes Thailand. 8.00 An
Australian Odyssey. 8.30 Ribbons of
Steel. 9.00 Swiss Railway Joumeys.
10.00 Secrets of the Choco. 11.00 The
Connoisseur Collection. 11.30 Dream
Destinations. 12.00 Scandinavian Sum-
mers. 12.30 The Flavours of Italy.
13.00 Glynn Christian Tastes Thailand.
13.30 Secrets of India. 14.00 Of Tales
and Travels. 15.00 Lakes & Legends of
the British Isles. 16.00 Adventure Tra-
vels. 16.30 Holiday Maker. 17.00 The
Ravours of Italy. 17.30 Earthwalkers.
18.00 Swiss Railway Joumeys. 19.00 A
Fork in the Road. 19.30 Scandinavian
Summers. 20.00 Escape from Antarct-
ica. 21.00 Stepping the World. 21.30
Holiday Maker. 22.00 Royd Uncorked.
22.30 Dream Destinations. 23.00 Dag-
skráriok.
CNBC
6.00 Randy Morrison. 6.30 Cottonwood
Christian Centre. 7.00 Hour of Power.
8.00 US Squawk Box Weekend Edition.
8.30 Europe This Week. 9.30 Asia This
Week. 10.00 Spoits. 14.00 US Squawk
Box Weekend Edition. 14.30 Wall Street
Joumal. 15.00 Europe This Week. 16.00
Meet the Press. 17.00 Time and Again.
18.00 Dateline. 19.00 Jay Leno. 19.45
Conan O’Brien. 21.00 Sports. 23.00 Br-
eakfast Briefing. 24.00 Asia Squawk
Box. 1.30 Box Weekend Edition. 2.00
Trading Day. 4.00 Global Market Watch.
4.30 Europe Today.
EUROSPORT
6.30 Siglingar. 7.00 Svifdrekaflug. 7.30
Skíðabrettakeppni. 8.30 Vélhjólakeppni.
9.30 Tennis. 11.00 Hjólreiðar. 12.00
Vélhjólakeppni. 17.00 Ruðningur.
18.45 Hjólreiðar. 20.00 Ruðningur.
21.00 Fréttir. 21.15 Tennis. 22.30 Vél-
hjólakeppni. 23.30 Dagskráriok.
HALLMARK
5.00 Mary & Tim. 6.35 Disappearance
of Azaria Chamberiain. 8.15 Mr. Music.
9.45 Echo ofThunder. 11.20 Underthe
Piano. 12.50 The Temptations. 14.15
Temptations. 15.45 White Zombie.
17.00 Still Holding On: Legend of Ca-
dillac Jack. 18.30 Summer’s End.
20.20 Inspectors. 22.05 Naked Lie.
23.40 Passion of Ayn Rand. 1.25 The
Temptations. 4.20 Doing Life.
CARTOON NETWORK
8.00 Dexter. 8.30 I am Weasel. 9.00
Ed, Edd ‘n’ Eddy. 9.30 Cow and Chic-
ken. 10.00 Johnny Bravo. 10.30 Pinky
and the Brain. 11.00 Tom and Jerry.
11.30 LooneyTunes. 12.00 Rintstones.
12.30 Scooby Doo. 13.00 Cartoon
Theatre. 14.00 Animaniacs. 14.30
Mask. 15.00 Tiny Toon Adventures.
15.30 Dexter. 16.00 Ed, Edd ’n’ Eddy.
16.30 Johnny Bravo. 17.00 Pinky and
the Brain. 17.30 Flintstones. 18.00
Tom and Jerry. 18.30 Superman. 19.00
Captain Planet.
BBC PRIME
4.00 Leaming From the OU: Women of
Northem Ireland. 4.30 Leaming From the
OU: Gender Matters. 5.00 Dear Mr Bar-
ker. 5.15 Salut Serge. 5.30 Playdays.
6.10 Blue Peter. 6.35 Smart 7.00 Fame
Game. 7.25 Blue Peter. 8.00 Top of the
Pops. 8.30 Ozone. 8.45 Top of the Pops
2. 9.30 Dr Who. 10.00 Royd on Food.
10.30 Ready, Steady, Cook. 11.00 Style
Challenge. 11.55 Songs of Praise. 12.30
Classic EastEnders Omnibus. 13.30
Memoirs of Hyacinth Bucket 14.30 Willi-
am’s Wish Wellingtons. 14.35 Smart
15.00 Chronicles of Namia. 15.30 Great
Antiques Hunt 16.15 Antiques Roads-
how. 17.00 Pride and Prejudice. 17.55
People’s Century. 18.50 Club Expat
19.50 Parkinson: The Interviews. 20.30
Over Here. 22.00 Soho Stories. 22.40
Sky at Night 23.00 Leaming for Plea-
sure: Rosemary Conley. 23.30 Leaming
English: Starting Business English. 24.00
Leaming Languages. 1.30 Leaming for
Business: Computers Don’t Bite. 2.00
Leaming From the OU: Declining Citizens-
hip. 2.30 Leaming From the OU:
Accumulating Years and Wisdom. 3.00
Leaming From the OU: Open Advice.
3.30 Leaming From the OU: Population
Transition in Italy.
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Vanuatu Volcano. 11.00 Rain-
bow Birds. 12.00 Lightning! 13.00
Vanuatu Volcano. 14.00 Curse of the T
Rex. 15.00 Great Indian Railway. 16.00
Survival Game. 17.00 Human Race.
18.00 Explorer’s Journal Omníbus.
19.30 Wild Willy. 20.00 Kalahari.
21.00 Micro Raptors. 22.00 Spitting
Mad: Wild Camels. 23.00 Kalahari.
24.00 Micro Raptors. 1.00 Spitting
Mad: Wild Camels. 2.00 Explorer’s Jo-
umal Omnibus. 3.30 Wild Willy. 4.00
Dagskráriok.
TNT
4.00 Main Attraction. 5.30 Murder Most
Foul. 7.00 Captains Courageous. 9.00
Take me out to the Ball Game. 10.35
Our Vines Have Tender Grapes. 12.25
Private Lives of Elizabeth and Essex.
14.10 Giri Who Had Everything. 16.00
Hot Millions. 18.00 Mogambo. 20.00
Logan's Run. 22.00 Beginning or the
End. 24.00 The Americanization of
Emily. 1.55 Never So Few.
PISCOVERY
7.00 Arthur C Clarke’s World of Strange
Powers. 7.30 Bush Tucker Man. 7.55
Top Marques. 8.25 Lotus Elise: Project
Ml:ll. 9.20 Ultra Science. 9.45 Next
Step. 10.15 The Specialists. 10.40 The
Specialists. 11.10 Jurassica. 12.05
New Discoveries. 13.15 Divine Magic.
14.10 Outback Adventures. 14.35 Rex
Huntis Rshing World. 15.00 Ultimate
AircrafL 16.00 Extreme Machines.
17.00 Crocodile Hunter. 18.00 Vets on
the Wildside. 18.30 Diving School.
19.00 Quest for the Lost Civilisation.
20.00 Roller Coaster. 21.00 Out of the
Blue. 22.00 Speed! Crash! Rescue!
23.00 Solar Empire. 24.00 Beyond the
Tmth. 1.00 Dagskrárlok.
MTV
4.00 Kickstart 7.30 Bytesize. 9.00 Ma-
donna Weekend. 9.30 Ultrasound.
10.00 Madonna Weekend. 10.30 Bior-
hythm. 11.00 Madonna Weekend.
12.00 Madonna Behind the Music.
13.30 Madonna Weekend. 14.00 Say
What? 15.00 Data Videos. 16.00 News
Weekend Edition. 16.30 Making of a
Music Video. 17.00 So 90s. 19.00 Ufe.
20.00 Amour. 23.00 Sunday Night
Music Mix.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
4.00 News. 4.30 News Update/Pinnacle
Europe. 5.00 News. 5.30 World
Business This Week. 6.00 News. 6.30
The Artclub. 7.00 News. 7.30 Sport
8.00 News. 8.30 World Beat 9.00
News. 9.30 Sport 10.00 Celebrate the
Century. 11.00 News. 11.30 Diplomatic
Ucense. 12.00 News Update/World
Report 13.00 News. 13.30 Inside
Europe. 14.00 News. 14.30 Sport
15.00 News. 15.30 Showbiz. 16.00 La-
te Edition. 16.30 Late Edition. 17.00
News. 17.30 Business Unusual. 18.30
Inside Europe. 19.00 News. 19.30
Pinnacle Europe. 20.00 News. 20.30
Best of Insight 21.00 News. 21.30
Sport. 22.00 Worldview. 22.30 Style.
23.00 Sunday. 23.30 Asian Edition.
23.45 Asia Business This Moming.
24.00 News. 0.15 Asian Edition. 0.30
Science & Technology. 1.00 CNN &
Time. 2.00 Sunday. 2.30 Artclub. 3.00
News. 3.30 Pinnacle Europe.
VH-1
5.00 Breakfast in Bed. 8.00 Emma.
9.00 Zone One. 9.30 Mariah Carey Vid-
eo Timeline. 10.00 Behind the Music -
Shania Twain. 11.00 Zone One. 11.30
Talk Music. 12.00 Zone One. 12.30 Pop
Up Video. 13.00 Oasis Greatest Hits.
14.00 Clare Grogan Show. 14.30 VHl
to One: Ronan Keating. 15.00 90s Hits
Weekend. 16.00 Greatest Hits of: Take
That 18.00 Planet Rock Profiles -
Damón Álbam. 18.30 VHl to One: Blur.
19.00 Album Chart Show. 20.00 Kate &
Jono Show. 21.00 Behind the Music -
REM. 22.00 Around & Around. 23.00
Soul Vibration. 1.00 Late Shift
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channél, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Animal Planet, Discovery MTV, $ky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið-
varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News,
CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvamar
ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöö, RaiUno: ítalska rikissjónvarp-
ið, TV5: frönsk menningarstöð.