Morgunblaðið - 24.10.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 24.10.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1999 63. VEÐUR T 'Smmm* V........S Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning 4 Skúrir j (______J * ** % Slydda y Slydduél I Alskýjað # % ; Snjókoma 'yr Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig S Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, víðast 8-13 m/s. Rigning en slydda til fjalla um allt norðan- og austanvert landið en stöku skúrir um landið sunnan- og vestanvert. Hiti á bilinu 3 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag dregur smám saman úr norðan- áttinni og skúrir eða slydduél verða norðan- og austanlands í fyrstu. Hæg breytileg átt og léttir síðan til víðast hvar. Á þriðjudag verður ört vaxandi sunnanátt, rigning og hlýnandi veður en á miðvikudag, hægari suðlæg átt og skúrir á víð og dreif. Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir að vindur snúi sértil norðurs. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin suðvestur af irlandi hreyfist norðaustur og skilin fyrir austan land hreyfast norðvestur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tima Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík 4 skýjað Amsterdam 11 þokumóða Bolungarvík 1 skýjað Lúxemborg 11 skýjað Akureyri 4 rigning og súld Hamborg 8 þokumóða Egiisstaöir 5 rigning Frankfurt 10 rigning Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Vín 8 súld Jan Mayen 3 alskýjað Algarve 18 skýjað Nuuk -4 skýjað Malaga 17 skýjað Narssarssuaq -1 léttskýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 16 skýjað Bergen 7 rigning Mallorca 20 skýjað Ósló 5 alskýjað Róm 17 skýjað Kaupmannahöfn 8 þokumóða Feneyjar 14 rigning Stokkhólmur 6 skýjað Winnipeg 7 hálfskýjað Helsinki 2 alskviað Montreal 9 vantar Dublin 12 rigning á síð. klst. Halifax 9 skúr Glasgow 10 þokumóða New York 10 rigning London 13 skúr Chicago 6 alskýjað París 12 léttskýjað Orlando 15 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 24.október Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.44 4,0 11.57 0,1 18.02 4,1 8.44 13.12 17.39 0.35 ÍSAFJÖRÐUR 1.41 0,1 7.39 2,2 13.58 0,1 19.55 2,3 8.58 13.17 17.34 0.40 SIGLUFJÖRÐUR 3.48 0,1 10.05 1,3 16.09 0,1 22.25 1,4 8.40 12.58 17.16 0.21 DJÚPIVOGUR 2.51 2,3 9.04 0,4 15.15 2,3 21.19 0,4 8.14 12.41 17.07 0.03 Siávartiæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 afhenda, 4 þrátta, 7 hit- ann, 8 smá, 9 reið, 11 geta gert, 13 skjótur, 14 drabbi, 15 gildvaxin, 17 ryk, 20 mann, 22 bobbi, 23 Danir, 24 úldna, 25 steinn. LÓÐRÉTT: 2 húsgögn, 3 hiti, 4 svelginn, 5 veik, 6 lof, 7 þrjóskur, 12 frístund,14 mergð, 15 áfergja, 16 ganga á eiða, 17 vinna, 18 ekki djúp, 19 veisl- unni, 20 hafa undan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 sakir, 4 flaka, 7 lipur, 8 ástúð, 9 Týr, 11 aurs, 13 hríð, 14 paufa, 15 strú, 17 köld, 20 fag, 22 auðna, 23 óbeit, 24 apann, 25 Andri. Lóðrétt: 1 sálga, 2 kæpir, 3 rýrt, 4 flár, 5 aftur, 6 auðið, 10 ýsuna, 12 spá, 13 hak, 15 spana, 16 riðla, 18 örend, 19 dotti, 20 fann, 21 góna. í dag er sunnudagur 24. októ- ber, 297. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Og Jesú gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: Allt vald er mér gefið á himni og jörðu, (Matteus 28,18.) Skipin Reykjavi'kuriiöfn: Detti- foss og Hanseduo koma í dag. Torben kemur á morgun. Hanseduo, Árni Friðriksson RE, Lone Boye og Dettifoss fara á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Eri- danus kemur í dag. Hanseduo kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Boccia kl. 10 bocci- ameistari leiðbeinir. Árskógar 4. Á morgun kl. 9 -16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13.30 fé- lagsvist. Bólstaðarhh'ð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 11.15 hádegisverður, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun spiluð félags- vist kl. 13.30. Fimmtu- daginn 28. október kl. 13.30 verður haldin ráð- stefna um öldrunarmál „Horft til framtíðar". Laugardaginn 30. októ- ber verður farið í Hafn- arfjarðarkirkju að sjá Sölku, ástarsögu. Miðar afhentir þriðjudaginn 26. október og miðviku- daginn 27. október. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Fé- lagsvist í dag, sunnudag kl. 13.30. Dansleikur í Ásgarði, Glæsibæ í kvöld kl. 20, Caprí tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur, „birds“ kl. 13. Námskeið í fram- sögn, upplestri og leik- list kl. 16, leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson. Danskennsla Sigvalda, samkvæmisdansar, framhald kl. 19 og byrj- endur kl. 20.30. Söngvaka kl. 20.30, stjórnandi Steinunn Finnbogadóttir, undir- leik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Haustmót skák-deildar FEB hefst nk. þriðjudag kl. 13. Spilað verður um farandbikar, þrenn verðlaun verða veitt. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Upp- iýsingar á skrifstofu fé- lagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Félagsheimilið Gull- smára Gullsmára 13. Leikfimi er á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á fostudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánudögum og mið- vikudögum kl. 9.30-13. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Ailtaf heitt á könnunni og heimabak- að meðlæti. Allir vel- komnir. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi i Kirkjuhvoli á þriðju- dögum og fimmtudög- um kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótatað- gerðir og myndlist, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffiveitingar. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun og almenn handa- vinna, ki. 12 hádegis- matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sögulestur kl. 15 kaffi- veitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 dans hjá Sig- valda. Sunnudaginn 21. nóvember er hátíð á Broadway, danslaga- keppni í tilefni árs aldr- aðra og Ríkisútvarpsins, skráning á þátttöku haf- in. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9- 17, kl. 13. lomber, kl. 9.30 keramik, kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska. kl. 17 framsögn. Frímeþj aklúbburinn hittist kl. 16. Skráning er hafin á tréskurðar- námskeiðið sem hefst miðvd. 27. október. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 hádegismatur, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Lausir tímar í glerskurði. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau og silki- málun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans hjá Sigvalda, kl. 13 frjáls spila- mennska. Vetrarfagnað- ur verður fimmtudaginn 4. nóvember. Salurinn opnaður kl. 16.30, dag- skráin hefst með borð- haldi kl. 17. Anna Krist- ín og Lárus Þór 12 ára sýna dansa. Ekkó kór- inn syngur. Húnabræð- ur (Ragnar Leví og fé- lagar) leika fyrir dansi. Skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 12 miðvikudaginn 3. nóv- ember. morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 15 eftir- miðdagskaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerða- stofan opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13- 16.30 handavinnu- stofan opin, leiðb.W. Ragnheiður. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 12.15 dans- kennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sig- urbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla, byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Miðvikudaginn 27. októ- ber kl. 14 kemur sr. Jak- ob Ágúst Hjálmarsson dómkirkjuprestur og segir frá klausturför^ sinni í Bandaríkjunum, sýnir myndband og leik- ur tónlist. Kaffiveitingar á eftir. Allir velkomnir. Tískusýning verður fóstudaginn 29.10. kl. 14. Veislukaffi. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-13 bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-1 íf^' handmennt almenn, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13- 16.30 „birds“-aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Spilað mánu- daga og fimmtudaga kl. 13 að Gullsmára 13. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjamarneskirkju (kjaliara), ki. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-.t Reykjavík. ITC-deildin íris Kynn- ingarfundur verður haldinn mánudaginn 25. október í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnar- fjarðarkirkju kl. 20. Allir velkomnir. Kvenfélag Hreyfils heldur sinn fyi’sta fund þriðjud. 26. október kl. 20. Spjallfundur. Styrkur samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Fé- lagsvist verður í Skógar-< hlíð 8 í Reykjavík kl. 20.30 mánudaginn 25. október. Góð verðlaun í boði. Slysavarnakonur í Reykjavík. Farin verður haustferð (óvissuferð) laugardaginn 30. októ- ber. Lagt af stað frá Höllubúð kl. 9.30, komið til baka um kl. 23. Þátt- taka tilkynnist til Birnu s. 557 1545, Ástu s. 557 3705 eða Önnu símw' 557 6969. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Brids kl. 19. í kvöld. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANIMT RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.