Morgunblaðið - 18.11.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 18.11.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999 67 * FRÉTTÍR Stjórn Varðar harmar ómálefnalegan málflutning um ályktun félagsfundar Ályktunin hugsuð sem ádeila á stjórnvöld STJÓRN Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, hef- ur sent frá yfirlýsingu vegna fréttaflutnings um ályktun félags- fundar í síðustu viku og harmar þá ómálefnalegu umræðu sem skapast hafi um málið. I ályktuninni kemur m.a. fram að Varðarmenn telja það nauðsynlegt skilyrði að hver sá af erlendu bergi brotinn sem æskir þess að hljóta íslenskan ríkisborg- ararétt þurfi að standast almennt grunnskólapróf í íslensku. I yfirlýsingu Varðar segir að stjórn félagsins fagni þeirri miklu umræðu sem skapast hafi um málið en hins vegar hafi gætt alvarlegs misskilnings sem rétt sé að leið- rétta. Ályktunin hafi verið hugsuð sem ádeila á stjórnvöld en ekki ný- búa og ætlunin að vekja athygli á því hve mikilvægt sé að standa vörð um málefni nýbúa og íslensk- una. Með því að gera íslensku- kunnáttu að skilyrði fyrir veitingu ríkisborgararéttar séu þær kvaðir lagðar á ríkið að það sjái nýbúum fyrir fræðslu. Gamalt slagorð Sjálfstæðisflokksins í yfirlýsingu Varðar eru gerðar athugasemdir við yfh-lýsingar Mannréttindasamtaka innflytjenda LÖGREGLAN í Hafnarfirði aug- lýsir eftir bifreiðinni MO 753, sem er af gerðinni Nissan D22 King Cab 4WD, rauður að lit, árg. 1999. Bifreið þessi hvarf frá Álfholti í Hafnarfírði einhvern- um nasisma innan vébanda Sjálf- stæðisflokksins. Ályktunin lýsi skoð- un ungra sjálfstæðismanna á Akur- eyri en ekki Fulltrúaráðs sjálfstæð- isfélaganna á Akureyri, Kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins á Norður- landi eystra, Sjálfstæðisflokksins sjálfs eða Sambands ungra sjálf- stæðismanna. Jafnframt er bent á að yfii-skrift ályktunarinnar; „ísland íyrir íslendinga", vísi til gamals slagsorðs Sjálfstæðisflokksins. tímann um síðastliðna helgi. Þeir er hafa orðið bifreiðar þess- arar varir eða geta gefið upplýs- ingar um það hvar hún er niður- komin eru beðnir um að hafa sam- band við lögregluna í Hafnarfirði. Lýst eftir bifreið Mannréttindasam- tök innflytjenda um samþykkt Varðar Gróf aðför að innflytj- endafjöl- skyldum MANNRÉTTINDASAMTÖK innflytjenda á íslandi og fjöl- skyldna þeirra undrast sam- þykkt Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna á Akureyri, þess efnis að nota skuli íslensk- una tO að koma í veg fyrir að innflytjendur geti öðlast ís- lenskt ríkisfang. Samtökin mótmæla því mál- flutningi þessum og túlka hann sem grófa aðför að innflytj- endafjölskyldum sem eru hluti af íbúum þessa lands. Þau hafa sent Verði bréf þar sem þess- um mótmælum er komið á framfæri. I samþykkt Varðar, sem ber yfirskriftina „Island fyrir íslendinga“ kemur fram að Varðarmenn telja það nauð- synlegt skilyrði að hver sá af erlendu bergi brotinn sem æskir þess að hljóta íslenskan ríkisborgararétt þurfi að standast almennt grunnskóla- próf í íslensku. Ekki lengur ein þjóð með eina tungu og eina menningu I bréfi Mannréttindasam- taka innflytjenda á Islandi og fjölskyldna þeirra, kemur m.a. fram að í samþykkt Varðar sé að sjálfsögðu verið að fara fram á að grunndvallarmann- réttindi þeirra séu brotin enn frekar hér á landi, nóg er samt. Þá benda samtökin á að grunnskólapróf í íslensku hafí ekkert með það að gera hvort fólk eigi rétt á ríkisfangi hér eða ekki og einnig það að á Is- landi búi ekki lengur ein þjóð með eina tungu og eina menn- ingu. Þegnar landsins tali a.m.k. 60 tungumál og menn- ingarleg fjölbreytni stað- reynd. Einnig segir í bréfinu að samtökin séu bæði undrandi og hneyksluð yfir því að slíkur málflutningur skuli koma úr herbúðum flokks frelsis ein- staklingsins og flokks allra landsmanna. Slíkar skoðanir hafi samtökin talið að finnist fyrst og fremst í málflutningi skalla og ný-nasista. Sýnikennsla í dag Ltya sýnir kortagerð frá 17.00 til 20.00 í Opið til kl 21.00 alla fimmtudaga Völusteinn / Mörkinni 1 / Simi 588 9505 :k-i Mjög hljóðlát 0] Electrolux Fyrir 12 manna matarstell Bamalæsing Þreföld lekavörn Fjögur þvottakerfi ’ ■ skolkerfi a ára ábyrgð Þriggj Tilboð 49.995 kr HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is &£***»■ If Fyrirlestur um ný viðhorf í alþjóðlegum hafrétti JOHN Norton Moore, prófessor, flytur opinn fyrirlestur í Hátíðarsal Háskóla Islands föstudaginn 19. nóvember kl. 12.15. Mun hann ræða um ný viðhorf í hafrétti og þau helstu mál, sem Bandaríkin munu beita sér fyi-ir í þeim efnum á næstu árum, m.a. varðandi hvalveiðar og vemdun hafsins. Fyrirlesturinn er í boði Orators, félags laganema og Hafréttarstofn- unar. Moore stýrir einni þekktustu haf- réttarstofnun Bandaríkjanna, „Center for Oceans Law and Policy" við Virginíuháskóla og er víðkunnur fyrirlesari og fræðimað- ur. Að loknum íyrirlestrinum verða fyrirspurnir. Moore er hingað kominn í boði Hafréttarstofnunar Islands, utan- ríkisráðuneytisins og sjávarútvegs- ráðuneytisins. Allir eru velkomnir til þess að hlýða á mál hans. Quelle Image-shopper Flott bæjartaska, fóðruð að innan, með rennilás og hólfum.Ytra hólf „organizer" með fjölda hólfa.Allt sem þarf í bæinn. Kr. 995 ► Gallajakki Vandaður. Góð verð. Denim, hrein bómull. Litur blár.Allar stærðir. ◄ Kr. 2.190 Buxnadrakt Jakki og buxur úr , 100% polyester. Sídd á jakka 78 cm. Buxur 102 cm Stepp-jakki InnÍSkÓr fyrir gesti 6 pör í pakka. Mismun- andi stærðir og litir. Vandaðir og þægilegir. Kr. 1.360 með kraga. Góðir vasar. Vatteraðir og fóðraðir. Sídd ca 82 cm. < Kr. 3.750 og falleg dragt. Allar stærðir. 3 litir. Kr. 9.900 ► síðar.Teygja i mitti á buxum.Vönduð Microfaser-úlpa Með hettu.fóðruð létt og alltaf hlý. 80 cm. síð. 4 litir, allar stærðir. Má þvo í þvottavél. Kr. 6.900 ► Satín-toppur 4 litir, allar stærðir. < Kr. 995 Undirfatnaður 3 hl. sett. Brjóstahaldarar og 2 nærbuxur. 4 litir, allar stærðir. Kr. 1.360 ► Fjölnota útvarpstæki Útvarp, vasaljós, blikkljós og sírena. Gengur fyrir sólarorku, rafhlöðum, eða dýnamó.Tengi fyrir hleðslutæki og heyrnartól. Kh 2.490 Quelle Verslun, Dalvegi 2, Kópavogi - Pöntunarsími: 564 2000 c

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.