Morgunblaðið - 19.11.1999, Page 25

Morgunblaðið - 19.11.1999, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 25 ...misstu eklci af jólapoka Kringlunnar. Jólapoki Kringlunnar er fallegur og vandaSur poki meS 12 afsláttar- og gjafamiðum að jafngildi 12.000 kr. MáliS er einfalt. Þú kaupir jólapokann hjá þjónustuborðinu á 1. hæð eSa í Nýkaup Kringlunni og getur þá nýtt þér afslátt í 12 verslunum Kringlunnar. TilboSin á pokanum gilda til 5. desember þannig aS þaS er betra aS hafa hraSar hendur og gera jólainnkaupin snemma í ár. Pokinn kostar aðeins 300 kr. og þar af renna 100 kr. til vímuefnavarna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.