Morgunblaðið - 19.11.1999, Side 48

Morgunblaðið - 19.11.1999, Side 48
&8 FÖSTÚDAGUR 19. NÖVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR Biskup íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Hjallaprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra frá 1. janúar 2000. • Kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknar- presta til fimm ára. • Um launakjörfer skv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. • Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. • Valnefnd velur sóknarprest skv. starfsreglum um presta nr. 735/1998, en biskup ákveður með hvaða umsækjanda hann mælir náist ekki samstaða í valnefnd. • Heimilt er að óska eftir því að almennar prestskosningar fari fram samkvæmt 20. gr. starfsreglna um presta nr. 735/1998, en ákvæðið er svohljóðandi: „Óski minnst þriðjungur atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakalli þess að almenn prestskosning fari fram, er skylt að verða við því. Skrifleg ósk um kosningu skal hafa borist biskupi eigi síðar en að hálfum mánuði liðnum frá þeim degi er kallið var auglýst lausttil umsóknar". • Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, erindisbréf, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, eru veittar á Biskups- stofu, sími 535 1500, grænt nr. 800 6550, fax 551 3284. • Umsóknarfrestur rennur út 17. desember 1999. • Umsóknir sendist Biskupi íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Það athugist að embætti sóknarpresta eru aug- lýst með fyrirvara um breytingar á sóknar- og prestakallaskipan. Prestum er skylt að hlíta breytingu á störfum sínum og verksviði á skip- unartímanum sbr. 19. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Með vísan til 5. gr. laga um jafna stöðu og jafn- an rétt kvenna og karla nr. 28/1991 eru konur sérstaklega hvattartil að sækja um ofangreint embætti. Umsóknir, þar sem óskað er nafnleyndar, verða ekki teknar gildar. Blaðbera vantar á Eiríksgötu í Reykjavík ^ Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. FUNOIR/ MAIMNFAGNAÐUR Aðalfundur Fiskiðju- samlags Húsavíkur hf. verður haldinn á Hótel Húsavík föstudaginn 26. nóvember kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. Umhverfissamtök Islands Aðalfundur samtakanna verður haldinn í Norr- æna húsinu laugardaginn 20. nóvember og hefst kl. 10. Helstu dagskrárliðir: 10:00 Steingrímur Hermannsson, form. samtakanna setur fundinn. 10:20 Magnús Jóhannesson, ráðuneytis- stjóri umhverfisráðuneytisins, flyturerindi um varnir gegn mengun sjávar. 10:40 Geir Oddsson, forstöðumaður Um- hverfisstofnunar Háskóla íslands, lýsir fræði- legri athugun sinni og Ragnars Árnasonar, prófessors, á umhverfisverðmætum og hag- kvæmni með sérstakri áherslu á vatnsafls- virkjanir. 11:00 Tillaga um breytingu á nafni samtak- anna í Umhverfisverndarsamtök íslands — venjuleg aðalfundarstörf. Allir eru velkomnir á fundinn og er áhuga- fólkum umhverfismál sérstaklega hvatttil að mæta. Fulltrúaráðsfundur samtakanna verður haldinn sama dag og á sama stað og hefst kl. 13.00. Helstu dagskrárliðir: Halldór Þorgeirsson, deildarstjóri alþjóða- deildar umhverfisráðuneytisins, fjallar um varnir gegn loftslagsbreytingum, Kyoto-ferlið og viðræður aðildarríkjanna um viðmiðanir vegna losunar og bindingar gróðurhúsaloft- tegunda. Einnig verður fjallað um bindingu koltvíildis á íslandi með uppgræðslu og gróðurvernd, og mögulega stofnun þjóðgarðs á hálendinu. Fundarstjóri verður Vigdís Finnbogadóttir, heiðursforseti samtakanna._______________ Ráðstefna um hugtakið hús þriðjudaginn 23. nóvember nk. kl. 13.15—17.00 í Borgartúni 6. Félagsmálaráðuneytið, Kærunefnd fjöleignar- húsamála, Fasteignamat ríkisins, Byggingar- fulltrúinn í Reykjavíkog Húseigendafélagið standa fyrir ráðstefnu um hugtakið hús þriðju- daginn 23. nóvember nk. frá kl. 13.15 til 17.00 í Borgartúni 6. Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: • Setning. Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. • Lagalegur bakgrunnur hugtaksins húss. Karl Axelsson, hrl. • Hugtakið hús í skilningi laga nr. 26/1994 um fjöleignarhús. Valtýr Sigurðsson, héraðsdómari. • Húsfrá byggingarfræðilegum sjónarhóli. Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur. • Kaffihlé. • Er skilgreiningar þörf? Magnús Sædal, byggingarfulltrúinn í Reykjavík. • Frá sjónarhóli Fasteignamats ríkisins. Magnús Ólafsson, forstjóri Fasteignamats ríkisins. • Pallborðsumræður. Stjórnandi: Sigurður Helgi Guðjónsson, hrl. • Ráðstefnustjóri: Guðfinna Jóh. Guðmunds- dóttir, lögfræðingur. Allir velkomnir. Samtök psoriasis og exemsjúklinga Fræðslufundur um psoriasisgigt SPOEX — samtök psoriasis- og exemsjúklinga halda fræðslufund um psoriasisgigt á Grand Hóteli Reykjavík v/Sigtún laugardaginn 20. nóvember kl. 14.00. Félagsmenn og aðrir, sem áhuga hafa, eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin. Hluthafafundur Boðað ertil hluthafafundar hjá Árnesi hf., sem haldinn verður á Hótel Loftleiðum, sal 3, föstu- daginn 26. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: Kosning tveggja manna í stjórn. Stjórnin. Létt spjall á laugardegi Finnur Ingólfsson, viðskipta- og iðnaðarráð- herra, mætir á léttspjallsfund laugardaginn 20. nóvember kl. 10.30. Fundarstaður: Framsóknarhúsið, Hverfisgötu 33, þriðju hæð. Félagar fjölmennið. Framsóknarfélag Reykjavíkur. FÉLAGSSTARF Á að afnema einkasölu ríkisins á áfengi? Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna I Hafnarfirði, stendur fyrir opnum fundi um hvort afnema eigi einkasölu ríkisins á áfengi laugar- daginn 20. nóvember kl. 16.00 i Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Frummælendur á fundinum verða Guðlaugur P. Þórðarson, borgarfull trúi Sjálfstæðisflokksins, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Samfylkingunni og Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Fundarstjóri verður Hlynur Sigurðsson. Allir velkomnir. Stjórnin. Víbúar í Árbæ, Selási og Ártúnsholti Morgunverðarspjall með varaborgarfuil- trúum og hverfisbú- um, Guðrúnu Pét- ursdóttur og Bryndísi Þórðardóttur, verður í félagsheimili sjálf- stæðismanna, Hraun- bæ 102B (viö hl. á Skalla), laugardaginn 20. nóvember kl. 10.30-12.00. Komið og ræðið málefni hverfisins. Alhr velkomnir. Stjórn félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási og Ártúnsholti NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir. Garðarsvegur 21, Seyðisfirði, þingl. eig. Laufey Birna Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Sauðárkr., Lífeyrissjóður Austurlands, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag Islands hf., miðvikudaginn 24. nóvember 1999 kl. 13.00. Kötlunesvegur 8, Bakkafirði, þingl. eig. Matthildur G. Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður og Landsbanki Islands hf„ Vopna- firði, þriðjudaginn 23. nóvember 1999 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 18. nóvember 1999. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign: Ægisgata 18, þingl. eig. ÞórdísTrampe og Ari Albertsson, gerðarbeið- endur fbúðalánasjóður, Kaupfélag Eyfirðinga og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, miðvikudaginn 24. nóvember 1999 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 17. nóvember 1999. Björn Jósef Arnviðarson. TILKYNNINGAR Tilkynning Þann 5. mars sl. birtist í Lögbirtingablaðinu tilkynning frá óbyggðanefnd, dags. 1. mars 1999. Þar var skorað á þá, er teldu til eignar- réttinda yfir landi eða annarra réttinda á til- greindu svæði í Árnessýslu, að lýsa kröfum sínum innan þriggja mánaða. Kynning á þeim kröfum, sem borist hafa, stendur nú yfir hjá embætti sýslumannsins á Selfossi og Iýkur30. nóvember, sbr. 12. gr. laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eign- arlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998. Athugasemdir skulu hafa borist óbyggða- nefnd, Hverfisgötu 4a, 101 Reykjavík, sími 563 7000, fyrir 1. janúar. Skorað er á þá, sem hagsmuna eiga að gæta á svæðinu, að kynna sér ofangreind gögn. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu óbyggðanefndar. m Obyggðanefnd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.