Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 73
I DAG
Árnað heilla
QAÁRA afmæli. í dag,
í/V/föstudaginn 19. nóv-
ember, verður níræður Þór-
arinn Björnsson, Flókagötu
51, Reykjavík. Hann starf-
aði allan sinn starfsaldur
jj.e. 62 ár við timburverslun
Arna Jónssonar eða þar til
verslunin var lögð niður
1988. Hann og kona hans,
Kristín H. Halldórsdóttir,
eru að heiman í dag.
BRIDS
Umsjón (iuðmundur
I’áll Arunrson
ITALIR og Indónesar spil-
uðu vináttuleik í september
síðastliðnum, _ samtals 80
spil, og unnu ítalir með 220
IMPum gegn 151. Hér er
spil frá leiknum, þar sem
Bocchi heillaði áhorfendur
með því að leggja upp
snemma spils og lýsa yflr
tvöfaldri þvingun:
Vestur gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ G53
¥ Á9
♦ Á972
*Á542
Vestur Austur
* ÁK * D9764
¥ K32 ¥ 87
♦ DG1053 ♦ K4
+ DG6 + 10973
Suður
+ 1083
¥ DG10654
♦ 86
+ K8
Munawar Duboin Karwur Bocchi
1 grand PUss 2 hjörtu* Pass
2 spaðai' Pass Pass 3 hjörtu
*Yfirfærsla.
Munawar spilaði út
tíguldrottningu og Bocchi
leyfði honum að eiga slag-
inn. Munawai- tók þá kóng
og ás í spaða áður en hann
spilaði aftur tígli. Nú drap
Bocchi með ás og fór í
trompið; tók á ásinn og gaf
Munawar á kónginn sinn.
Þegar Munawar spilaði nú
tígli til baka, trompaði
Bocchi og lagði upp með
þessum orðum:
„Tvöföld kastþröng. Þú
valdar lauf og tígul,“ (og
benti á vestur), „og þú vald-
ar lauf og spaða,“ (og benti
á austur). Indónesarnir
kinkuðu kolli til samþykkis,
enda allt hárrétt hjá Bocchi.
Hann tekur trompin til
enda. I fjögurra spila enda-
stöðu á hann eftir heima:
einn spaða, eitt tromp og K8
Haufi. I borði er tígulnía og
A54 í laufi. Vestur á hæsta
tígul og þrjú lauf, en austur
hæsta spaða og þrjú lauf.
Þeir þola ekki þrýstinginn
þegar síðasta trompinu er
spilað.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup, ætt-
armót og fleira lesend-
um sínum að kostnað-
arlausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga íyrirvara íyrir
sunnudagsblað. Sam-
þykki afmælisbarns
þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í
síma 569-1100, Sent í
bréfsíma 569-1329,
sent á netfangið ritslj
@mbl.is.
Einnig er hægt að
skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík.
Barna- & fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 23. október sl. í Víði-
staðakirkju af sr. Sigurði H.
Guðmundssyni Finnborg
Guðbjömsdóttir og Bene-
dikt Jónsson. Heimili þeirra
er að Bakka, Króksfjarðar-
nesi.
Barna- & fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 21. ágúst sl. í Garða-
kirkju af sr. Vigfúsi Ingvari
Ingvarssyni Elísa Kristins-
dóttir og Vilhjálmur Davíð
Sveinbjörnsson. Þau búa á
Smárabarði 2n, Hafnarfirði.
Ljósmyndast. Mynd,
Hafnarfirði.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 30. október sl. í St.
Jósepskirkju af séra Patrik
Gina Burasca og Hafsteinn
Níelsson. Heimili þeirra er
á Skerseyrarvegi la, Hafn-
arfirði.
Bama- & fjölskylduljósmyndir
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 2. október sl. í Bú-
staðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Anna Rut
Bjarnadóttir og Pétur
Breiðfjörð Pétursson.
Heimili þeirra er á Tjam-
arstíg 1, Seltjamamesi.
Með morgunkaffinu
... að hjálpa henni að
loka töskunni.
TM Reg. U.S. Pat Off. — aD righU rtMrvad
(c) 1999 Los Angeles Trrms Syndicale
Ég vissi að það var eitthvað
sem ég gleymdi að taka
fram í auglýsingunni.
LJOÐABROT
FYRSTU VORDÆGUR
Ljósið loftin fyllir,
og loftin verða blá.
Vorið tánum tyllir
tindana á.
Dagarnir lengjast,
og dimman flýr í sjó.
Bráðum syngur lóa
í brekku og mó.
Og lambgrasið ljósa
litkar mel og barð.
Og sóleyjar spretta
sunnan við garð.
Þá flettir sól af fjöllunum
fannanna strút.
f kaupstað verður farið
og kýrnar leystar út.
Bróðum glóey gyllir
geimana blá.
Vorið tánum tyllir
tindana á.
Porsteinn Gíslason.
STJÖRNUSPA
cftir Frances Brakc
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert framsýnn og fyrir-
hyggjusamur og átt auðvelt
með að kynda undir öðrum
svo þeir hefjist fram-
kvæmda.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Þú býrð yfir ýmsum hæfileik-
um sem nýtast þér þegar á
reynir. Vertu því ekki smeyk-
ur þótt þér sýnist margt snúið
við fyrstu sýn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er margt sem býrgir sýn
og þvf er nauðsynlegt að gefa
sér góðan tíma til þess að
kanna allar aðstæður. Mis-
skilmngur getur margan hlut-
inn skemmt.
Tvíburar .
(21. maí - 20. júní) oA
Það er nauðsyniegt að kunna
að gieðjast yfir smáhlutum
lífsins. Þeir eru á hveiju strái
svo það er bara að gefa sér
tima til að njóta þeirra.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú hefur lengi gengið með
ákveðnar hugmyndir í koliin-
um sem tími er kominn til að
ræða við aðra því það gæti
vikkað út sjóndeUdarhring
þinn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Mundu að fýrstu kynni geta
skipt máli fyrir það mat sem
aðrir leggja á þig. Það er þó
engin ástæða til þess að fara á
taugum eða gera sér eitthvað
upp.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) vBSL
Það er engu iíkara en að sam-
starfsmenn þính' vilji halda
þér utan við ákveðið verkefhi.
Haltu ró þinni því fyrr eða síð-
ar munu þeir leita tíl þín.
Vog m
(23. sept. - 22. október) íL &
Það er allt fullt af tækifærum í
kringum þig og segja má að þú
hafir ekki við að notfæra þér
þau sem þér hentar. Njóttu
þessa því ekkert varir að eilífu.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Tryggð þín gagnvart öðrum
er aðdáunarverð en munduað
láta engan telja þig á hluti
sem eru andstæðir siðferði
þínu og sjálfstæði.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. desember) lk/
Það opnar þér ýmislegt nýtt
hversu auðvelt þú átt með að
skilja aðstæður annarra. En
varastu að gera vandamál
annarra að þínum.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) +■?
Það er ekkert vit í öðru en að
hafa alla hlutí á þurru þegar
taka þarf ákvörðun í mikil-
vægu máli. Flýttu þér því
hægt.
Vatnsberi .
(20. janúar -18. febrúar)
Það kallar á heilmikið skipu-
lag þegar margt liggur fyrir
bæði í starfi og utan þess. En
með ejju og ástundun eru þér
allir vegir færir.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er ekkert á mótí því að
rétta öðrum hjálparhönd ef þú
hefur stund aflögu. Það er
undravert hverju má fá áork-
að með lítílli fyrirhöfn.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
i r ■ 'v ' ;:' 7 i eysurm uiiogsiiki
4 . / kr. 5.998
1. f V »w . Mikið úrval affallegum peysum
II j y
J j A; ifi|»| BÚÐIN I
í . i WMt Garðatorgi, sími 565 6550
LAMPADACAR
Míkið úrval
15 - 50%
Afsláttur.
t^KRISTALL
Kringlunni - Faxafeni
msm
Kynnum nýju
vetrartískuna frá
OROBLU
í dag frá kl. 15-19
20%
kynningarafsláttur
af öllum