Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 49 MINNINGAR BOTHILDUR BENEDIKTSDÓTTIR + Bóthildur Bene- diktsdóttir fæddist á Arnar- vatni í Mývatnssveit 12. febrúar 1906. Hún lést á Sjúkra- húsi Húsavíkur 13. nóvember sl. For- eldrar hennar voru Benedikt Kristjáns- son og Sólveig Stef- ánsdóttir. Systkini Bóthildar voru Kristján, Sigur- björg og Kristbjörg. Þau eru öll látin. Utför Bóthildar fer fram frá Skútustaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Bóta mín blessunin er dáin. Fyr- ir nokkrum árum sagði hún mér að sér íyndist þetta orðið nóg, heyrnin var farin að bila og sjónin að versna svo hún átti erfíðara með að taka þátt í samræðum og lesa bækurnar sínar sem hún hafði alltaf við hönd- ina og veittu henni ómælda ánægju. Hún var tilbúin að leggja í hinstu ferðina til Sibbu og Stjána og allra hinna. Að kynnast þeim Sibbu og Bótu, systrunum á Arnai-vatni, var mér ævintýri líkast. Að koma inn í litla húsið þeirra á hólnum, þar sem vef- stóllinn tók hátt í helming gólfplássins í stofunni, heimaofin gluggatjöld héngu fyrir gluggum og sunnudagshandavinna þeirra systra prýddi alla veggi, opnaði mér sýn inn í annan heim; heim með öðrum áherslum og gildismati en við eigum að venjast. Það var heimur stöðugleika og tíma. Og Sibba hitaði súkkulaði á með- an Bóta tíndi fram „soðibrauð" og allra handa kökur. Borðið var dúk- að og hvítu bollarnir með rauðu rósunum drifnir ft-am. Og svo var spjallað, mikið höfðu þær gaman af að spjalla systur og stundum kóln- aði súkkulaðið í pottinum og Bóta stóð lengi, lengi með kökudunkinn í höndunum, því það var svo gaman að spjalla að ekkert annað komst að. Eftir að Sibba dó, 1985, flutti Bóta út á Hvamm, elliheimilið á Húsavík. Hún tók með sér kom- móðuna sína og bækur; Föðurást, Jerúsalem, Ljóðabók Jóns Þor- steinssonar, Vísur Þuru í Garði o.fl. o.fl. Þegar við heimsóttum hana áttum við að kjósa okkur ljóð. Bóta opnaði ljóðabók af handahófi, við nefnd- um hvort við vildum hægri eða vinstri, uppi eða niðri og Bóta las ljóðið sem fyrir varð. Þetta var skemmtileg- ur leikur og oft hafði Bóta sögur að segja um ljóðin. Bóta dvaldi hjá okk- ur mörg jól eftir að hún flutti á Hvamm. Alltaf var það jafnmikil tilhlökkun þegar hún kom með gömlu brúnu ferðatöskuna sem hafði að geyma útsaumaða púða, veggstykki eða gólfmottur handa öllum í fjölskyldunni. Og þul- urnar sem hún kunni og var óþreyt- andi við að segja bömunum; Poki fór til Hnausa, kunni margt að rausa; Karl sat við stokk sinn, var að berja fisk sinn... Alltaf var hún til í að spila og kunni ótalmörg göm- ul spil. Börnin mín era þessa dag- ana að rifja upp spilin hennar Bótu, Imperial og Skelk. Bóta var tilbúin að fara en með henni höfum við misst mikið. Hún var amman okkar, hafsjór af fróð- leik um liðna tíð og hún var Bóta. Ég bið góðan Guð að geyma Bótu mína og þakka íyrir allt sem við átt- um saman. Sólveig. Nú þegar þú ert ekki héma hjá okkur lengur, verður okkur hugsað til allra gleðistundanna sem við átt- um og jólanna sem þú varst hjá okkur. Þú þreyttist aldrei á að segja okkur þulur, þó að við hefðum alltaf jafn gaman af þeim og vildum heyra þær aftur og aftur. Þú varst líka alltaf til í að spila við okkur gömul spil sem þú kenndir okkur eins og imperial, skelk og undan- steypu. Þegar við heimsóttum þig á Húsavík fengum við alltaf konfekt, sem þú hafðir fengið í jólagjöf og varst aldrei búin að borða, og fal- lega útsaumaða púða. Þú varst yndisleg manneskja, alltaf í góðu skapi og góð við okkur. Við munum alltaf sakna þín. Jón Árni og Bergþóra. Létti mér lyfjameðferð til muna - Nýtt líf fyrir mig! (Létti mér 56 -1- SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 5 3 LISTHÚS REKIN 15 LISTAMÖNNUM INGA ELÍN ÓFEIGUR MEISTARIJAKOB tidt HAPPDRÆTTI ^ dae vinningarnirfáíSt Vinningaskrá 27. útdráttur 18. nóvember 1999 Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000_Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 19 13 Ferðavinningnr Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 7879 507 1 6 5867 1 700 1 7 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2964 12268 40352 48303 66544 75288 3586 33781 46974 63245 74989 77242 Húsbúna ða rvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 148 14528 20660 31772 45300 54767 63705 70804 341 15154 21392 32225 45457 55247 63809 71397 1906 16306 23572 33131 46032 56340 64463 73004 2121 16846 24036 33974 47710 56780 64629 74528 3020 17079 25733 35401 48299 57277 66636 75202 5531 17557 27735 38070 49517 57351 67339 7601 2 8806 17779 28285 38195 49910 57737 67391 77683 9369 17814 2881 1 39278 50050 57889 67495 7788 1 9513 18359 29137 40244 50380 57908 67588 78961 10147 18749 29359 40441 51138 58769 68425 11978 18944 30617 40594 51190 59571 69346 12469 19756 30689 42798 54356 5981 1 69621 12556 20559 31381 44808 54743 62904 69988 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 182 8562 19438 26478 36507 48565 60485 71899 218 8865 19513 27156 36635 48733 60503 71971 699 8936 19777 27297 37017 50062 61744 72063 919 9336 20550 27381 37300 50389 61804 72094 1165 9565 20628 27755 37396 50874 62253 72791 1655 9707 20635 29144 38422 50950 62809 73025 2019 9862 20818 29176 38574 51195 63413 73161 2082 12379 21038 30068 38716 51249 63703 73357 2938 13008 21638 30283 38915 51841 64215 74415 3146 13044 21685 30444 39548 52472 64558 74560 3377 13372 22095 30613 39574 52508 64603 75265 3664 13430 22323 30955 39606 52913 64606 76228 3995 13583 23077 31147 39778 53179 64830 76816 4626 13771 23331 31647 39950 53651 64881 77854 4696 13844 23380 31996 40063 53795 65151 77871 4719 13878 23530 32191 40187 54085 65223 78052 4905 14012 23619 32372 41192 54119 65504 78171 4908 14119 24066 32464 41902 54739 66154 78483 4977 14199 24087 32549 41941 54805 66667 78660 5096 14406 24389 32623 43032 55523 66863 78676 5202 15306 24592 32643 43601 56209 68443 787 1 1 5302 15574 24629 32781 44708 56912 68981 78959 5393 15609 24695 33079 45071 56985 69630 79113 6305 15803 24982 33538 45316 57107 70192 79133 6376 16070 25083 33862 45881 57985 70258 79751 6890 16367 25347 33869 45997 58967 70274 79872 6901 16369 25380 34090 46955 59141 70362 7182 17698 25398 34262 47060 59216 70438 7291 18243 25571 34599 47858 59218 70682 8013 18277 25714 35150 47908 59239 70772 8319 18678 25913 35159 48325 59627 71287 8467 18818 26288 36321 48434 60123 71591 Næsti útdráttur fer fram 25. nóvember 1999. Heimasíða á Intemcti: www.das.is 132 kV háspennulína, Eyvindará — Eskifjörður Mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulags- stjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Fallist er á, með skilyrði, lagningu 132 kV háspennulínu milli Eyvindarár og Eski- fjarðar eins og henni er lýst í frummatsskýrslu framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufrestur til 17. desember 1999. Skipulagsstjóri ríkisins. AUC3LVSINGAR KEISIIMSLA SJÓMANNASKÓUNN ^ Stýrimannaskólinn í Reykjavík Sjúkrahús Reykjavfkur Slysavarnaskóli sjómanna SJÚKRA- 0G SLYSAHJÁLP - LYFJAKISTAN Námskeið fyrir alla sjómenn, sérstaklega þó skip- stjórnarmenn, verður haldið f Stýrimannaskóian- um, Slysavarnaskóla sjómanna, Sæbjörgu, og slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Námskeiðið hefst mánudaginn 22. nóvember nk. Kennt er skv. alþjóðlegum kröfum Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar, STCW A-VI/4-1 og A-VI/4-2. Kennarar eru læknar, hjúkrunarfræðingar og leiðbeinendur Slysavamaskólans. Samhliða námskeiðinu verða gengnar vaktir á bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Næsta námskeið verður 20.-22. desember, ef næg þátttaka fæst. Þátttakendur mæti í Stýrimannaskólann mánudaginn 22. nóvember kl. 9. Verð kr. 40.000. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Frá Guðspeki- félaginu Ipgólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 í kvöld kl. 21 heldur Sigtrygg- ur Jónsson erindi um þróun- arhelmspeki í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á iaugardag kl. 15—17 er opið hús með fræðslu og umræð- um, kl. 15.30 í umsjón Kristín- ar Kristinsdóttur: „Nokkur orð um guðspeki". Á sunnudögum kl. 17—18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guð- spekifélagsins verður fram- haldið fimmtudaginn 4. nóv- ember kl. 20.30 í umsjá Önnu S. Bjarnadóttur, sem mun fjalla um Hatha-jóga. Afimmtudögum kl. 16.30— 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Guðspekifélagið hvetur til samanburðar trúarbragða, heimspeki og náttúruvisinda. Félagar njóta algers skoðan- afrelsis. I.O.O.F. 12 — 18011198’/2 = E.T.I. I.O.O.F. 1 = 18011198V2 = E. T. I., Dn. Samtök sykursjúkra Samtök sykursjúkra minna á jólafundinn í kvöld á Hótei Sögu í Ársal, 2. hæð, kl. 20.00. Veitingar í boði. Novo Nordisk. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. VAKA I kvöld kl. 20 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg: Fræðsla og lofgjörð. Bænastund kl. 19.30. Ungt fólk á öllum aldri hjartan- lega velkomið. Kristniboðssambandið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.