Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ H*iTð$t*i FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 37 LISTIR Söngkvartettinn Út í vorið ásamt Sigiiýju Sæmundsdóttur á Færeyja- A strönd sl. sumar. XJt í vorið á Flúðum KVARTETTINN Út í vorið og Signý Sæmundsdóttir óperusöng- kona halda tónleika á Flúðum á sunnudaginn, kl. 21:00. Efnisskráin einkennist af þeirri músík sem vinsæl var á millistríðs- árunum og m.a. þýski sönghópur- inn Comedian Harmonists gerði ódauðlega. Einnig eru klassísk ís- lensk kvartettlög á efnisskránni og verk eftir Schubert og Donizetti. Þai’ má nefna Stándchen eftir Schubert fyrir sópran og fjórar karlaraddir. Söngkvartettinn Út í vorið var stofnaður haustið 1992 af þeim As- geiri Böðvarssyni, Einari Clausen, Halldóri Torfasyni og Þorvaldi Friðrikssyni. Snemma árs 1993 kom píanóleikarinn Bjami Þór Jónatansson til liðs við kvartettinn. Vignir Jó- hannsson sýnir Sævari Afmælistón- leikar í Lang- holtskirkju BARNAKÓR Grensáskirkju held- ur afmælistónleika í Langholts- kirkju í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Kórinn var stofnaður árið 1990 af Margréti J. Pálmadóttur, núver- andi stjórnanda. Flytjendur eru Barnakór Grens- áskirkju, Kammerkór I, yngi-i fé- lagai-, Kammerkór II, eldri félagar, og Kvennakórinn Vox Feminae, Björk Jónsdóttir, sópransöngkona og Svana Víkingsdóttir, píanóleik- ari. Ekta síðir pelsar á 135.000 Bómuliar- og satínrúmföt Síðir leðurfrakkar Handunnir dúkar SigUVStj UYtlCL Fákafeni (Bláu húsin), og rúmteppi Opið kl. 12-18, lau. kl. 12-15. sími 588 4545. Linda Eyjólfsdóttir með eitt af verkum sínum sem sýnd eru í Stöðlakoti. Linda Eyjólfs- dóttir sýnir í Stöðlakoti LINDA Eyjólfsdóttir opnar sýningu á verkum sinum í Stöðlakoti við Bókhlöðu- stíg 6 í morgun, laugardag, kl. 15. Á þessari fyrstu einkasýningu sinni, sem hefur yfirskriftina Kaffi - englar og fleira fólk, sýnir hún akrílmyndir sem allar eru unnar á þessu ári. Linda nam við Mynd- lista- og handiðaskóla ís- lands 1983-1987. Sýningin verður opin daglega kl. 14-18 og henni lýkur sunnudaginn 5. desember. AUKALANDSÞING FRJÁLSL YNDA FLOKKSINS Borgartúni 6, Reykjavík 20.-21. nóvember 1999. Laugardagur 20. nóvember. 9:00 Skráning, afhending fundargagna. Þingsetning. Ávörp: Matthías Bjarnason, fv. sjávarútv.ráðh. Guðmundur G. Þórarinsson, fv. aiþ.m. Jón Ármann Héðinsson, fv. alþ.m. Jón Sigurðsson, fv. frkv.stj. Stjórnmálaviðhorfið: Sverrir Hermannsson. 12:30 Hádegishlé. Stuttar framsögur um málefni. Málstofur starfa til kl. 16:00. 20:00 Létt kvöldstund. Allir velkomnir. Sunnudagur 21. nóvember. 10:00 Niðurstöður málefnahópa. Skipulagsreglur. 12:30 Hádegishlé. Stjórnmálaályktun. 15:00 Þingslit. Nýir féiagar veikomnir. VIÐ BOÐUM BREYTINGAR hjá VIGNIR Jóhannsson myndlistar- maður opnar málverkasýningu í galleríi Sævars Karls á morgun, laugardag, kl. 14.00. Þetta er í ann- að sinn sem Vignir sýnir í gallerí- inu. Vignir er fæddur á Akranesi 1952, stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Islands 1974 til 1978 og framhaldsnám við Rhode Island Scool of Design USA, 1979 til 1981. Listamaðurinn hefur haldið fjölda einkasýninga og samsýninga bæði hér á landi og erlendis, hann er einnig vel kunnur fyrir sviðs- myndir íyrir sjónvarp, leikhús og kvikmyndir. Vignir Jóhannsson er formaður Sambands íslenskra myndlistamanna. Sýningin stendur til 9. desember. .. GALLABUXNA- DAGAR 2 fyrir ^orKwear Nýjar plötur • BLOKK- FLAUTU- tríósónötur „Bar- oque Rocorder Triosonatas" er með leik Camillu Söderberg blokk- flautuleikara. A plötunni eru sex Camiila verk eftir G.Ph. Söderberg Telemann, J. J. Quantz, JJ. Fux, P.D. Philidor, G.F. Handel og A. Vivaldi. Verkin eftir Telemann og Hándel eru fyrir blokkilautu og fiðlu. Verkin eftir Fux og Vivaldi fyrir blokkflautu og óbó. Flytjendur auk Camillu eru Anna Wallström fiðluleikari, Martial Nardeau flautuleikari og Peter Tompkins óbóleikari. Með- leikar eru þau Guðrún Óskarsdótt- ir semballeikari, Hörður Askelsson orgelleikari, Snom Örn Snorrason lútuleikari, Judith Þorbergsson fagottleikari, Ólöf Sesselja Ósk- arsdóttir gömbuleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Útgefandi er Camilla Söderberg. Japis sér um dreifingu. Verð: 2.199. Kauptu gallabuxur og fáöu aðrar eins fríar Tilboð gildir í viku LAUGAVEGI 95, KRINGLUNNI (viö inngang nýju Kringlunnar)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.