Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÖIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 59 UMRÆÐAN þessu efni. Fyrsta greinin í hinu ágæta safnriti, „Öldin okkar“ segir frá hátíðahöldum í Reykjavík til að kveðja gömlu öldina, þá nítjándu, og fagna nýrri, hinni tuttugustu. Þau fóru fram á gamlárskvöldi árið 1900 og lauk þegar dómkirkjukl- ukkan hafði slegið 12 og nýja öldin Aldamót Hingað til hefur verið almennt og óumdeilt samkomulag um það, segir Guðmundur Gunnarsson, að í tíma- talsreikningi okkar táknaði orðið öld einmitt 100 ár. þá gengið í garð. Og fyrsta árið sem fjallað er um í bókinni er árið 1901. Síðast skal hér vitnað til manns sem var menntaður stærðfræðing- ur og að því er ég best veit talinn hæfileikamaður á því fraeðasviði. Þar á ég við Björn Bjamason, menntaskólakennara og síðar rekt- or Menntaskólans við Sund. Vetur- inn 1949-50 kenndi hann stærð- fræði þeirri bekkjardeild sem ég tilheyrði þá í Menntaskólanum í Reykjavík. Nærri áramótum þess vetrar kom upp umræða meðal nemenda um hvort öldin væri þá ekki hálfnuð. Ekki vora allir sam- mála í þessu efni og var málinu skotið til úrskurðar Björas. Hann hafnaði áðurnefndri kenningu og benti á þá einföldu staðreynd að talning áranna í tímatali okkar byrjaði á 1 en ekki 0. Höfundur er lífeyrisþegi, biísettur á Akureyri. ennfremur yrði „auðveldari aðlögun að síbreytilegum markaðsaðstæð- um“ fyrir Ríkisútvarpið. Með öðrum orðum, Ríkisútvarpinu færi best að starfa eins og hvert annað einkafyr- irtæki á Ijósvakamarkaði. Ef þessar tillögur næðu fram að ganga, þá væri eðlilegt að taka und- Hlutafélög Tillögurnar um breyt- ingu Ríkisútvarpsins í hlutafélag eru, að mati Jóns Asgeirs Sigurðs- son, vanhugsaðar og reistar á vondum rökum. ir með Pétri Blöndal alþingismanni og spyrja: Af hverju stendur ríkis- sjóður Islands bara í útvarps- og sjónvarpsrekstri? Af hveiju gefur hann ekki líka út dagblað og sér um intemetið? Breyting Ríkisútvarps- ins í þá veru að það sé eins og hver annar einkarekstur, skapar þegar allt kemur til alls forsendur fyrir því að leggja það niður. Þegar búið væri að breyta Ríkisútvarpinu í hlutafé- lag, yrði næsta skref augljóslega það að selja hlutabréfin á opnum markaði og breyta því þar með í venjulegt einkafyrirtæki. Afnám Ríkisútvarps Markús Örn Antonsson útvarps- stjóri lét dreifa til starfsmanna Rík- isútvai'psins ofangreindri tillögu starfshóps Heimis Steinssonar um breytingu í hlutafélag. Hún hlaut vægast sagt dræmar undirtektir. Samt sem áður sendi Markús Örn bréflega ósk til menntamálaráð- herra í íyrravor um að Bjöm Bjamason tæki tillöguna til form- legrar umfjöllunar hjá stjómvöld- um og „afstaða verði tekin til henn- ar við undirbúning nýrra útvarps- laga“. Röksemdir sem Markús nefndi fyrir hlutafélagi voru óbreyttar frá Til hamingju með afmælið! Námsmenn Með því að halda afmælisveislu og skora á stjórnvöld bendum við skýrlega á það, auk þess sem öllum námsmönnum í landinu var boðið. Leitt var að sjá hversu fáir alþingismenn sáu sér fært að mæta og sýnir það kannski það áhugaleysi sem Alþingi hefur sýnt málefnum Lánasjóðsins und- anfarin ár. Undirskriftasöfnun meðal námsmanna „MEÐ aftnælis- veislu bendir Stúdent- aráð á hversu óeðlilegt það er að á 25 árum hafi engin raunveruleg íramfærslukönnun verið gerð til að byggja upphæð grunnframfærslu LIN á.“ f gær stóð Stúd- entaráð Háskóla ís- lands fyrir afmælis- veislu í Odda. Afmæl- isbamið var síðasta framfærslukönnun meðal námsmanna sem grunnframfærsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna er framreiknuð eftii’. Hún var tekin í notkun árið 1974 og er því 25 ára í dag. Með afmælis- veislunni vidi Stúdentaráð benda á hversu óeðlilegt það er að á 25 árum hafi engin raunveruleg framfærslu- könnun verið gerð til að byggja upphæð grunnframfærslunnar á. Er þetta ekki síst undarlegt í ljósi lagaskyldna sjóðsins. Upphæðin háð duttlungum stjórnmálamanna í 3. gr. laganna um LÍN segir á afar skýran hátt að „miða skuli við að námslán nægi hverjum náms- manni til að standa straum af náms- og framfærslukostnaði meðan á námi stendur". í 5. gr. kemur síðan fram að eitt af meginhlutverkum stjómar skuli vera „að annast gagnasöfnun varðandi þörf náms- manna á námslánum". Það skýtur því skökku við að síð- asta raunverulega framfærslukönnun sé orðin þetta gömul. Námslánin hafa verið lækkuð og hækkuð á vfxl síðan 1974 án þess að nokkrar víðtækar kannanir hafi verið gerðar. Upphæð þeirra hefur því miður verið undir duttlung- um stjómmálamanna komin og því hvemig pólitískir vindar blása þrátt fyrir skýra laga- skyldu um að lánin skuli standa straum af raunverulegum náms- og framfærslukostnaði. Framfærslugrunnurinn Iöngp úreltur Það segir sig sjálft að sá fram- færslugrunnur sem unninn var upp úr könnuninni 1974 er löngu orðinn úreltur. Má hér nefna dæmi. Sam- kvæmt framfærslugrunninum skulu 15,4% grunnframfærslunnar duga fyrir leiguhúsnæði. Miðað við upphæð grunnframfærslunnar í dag gerir það tæplega 9.600 krónur á mánuði. Þessi upphæð er víðáttu- fjarri öllum raunveruleika. Til dæmis kostar einstaklingsíbúð á stúdentagarði Félagsstoftiunar stú- denta, Skerjagarði, 23.000 kr. á mánuði. Það er þó með því lægra sem býðst. Það er deginum ljósara Eiríkur Jónsson þeim sem Bogi Ágústsson og félag- ar höfðu sett fram tveimur árum áð- ur. Ríkisútvarpið verði eins og hvert annað einkaíyrirtæki. Menntamála- ráðherra sendi um hæl tillögur um breytingu á landslögum í þá veruað RQdsútvarpið yrði hlutafélag. Út- varpsstjóri skipaði þá fimm manna starfshóp með Boga sem formann (raunar var sagt að þetta væri sami gamli starfshópurinn áfram, enda þótt einungis Bogi og Eyjólfur, fyrr- verandi formaður, sætu í nýja hópn- um). Nýi hópurinn fór yfir tillögumar úr menntamálaráðuneytinu. Hesp- aði verkinu af á tveimur vikum, samþykkti þær. Og það sama gerði útvarpsstjóri í bréfi til menntamál- aráðherra í júní í fyrra. Öll eru bréfaskipti þessi opinber skjöl. Ríkisútvai-pið - útvarp og sjón- varp - er fyrst og fremst dagskrá, sú dagskrá sem starfsmenn þess skapa. Allar fi-amkomnar hugmynd- ir um breytingu fyrirtækisins í hlutafélag sniðganga þessa grund- vallarstaðreynd. Hlutafélagssinnar rökstyðja mál sitt með tali um tækniþróun, mark- aðsskilyrði og breytingar á hugsun- arhætti starfsmanna. Svo sannar- lega þarf að gera ýmsar breytingar á þessari mikilvægu lýðræðis- og menningarstofnun sem þjóðin á og kostar. En í þeim efnum er fráleitt að einblína á háeffun. Nauðsynlegar breytingar er hægt að gera og verð- ur að gera innan frá, án hlutafélags- væðingar. Tillögurnar um breytingu Ríkis- útvarpsins í hlutafélag eru vanhugs- aðar og reistar á vondum rökum, þær taka ekkert mið af höfuðtilg- angi og meginhlutverki Ríkisútvar- psins. Þetta eru ekki tillögur starfs- manna Rfldsútvarpsins, heldur tillögur örfáraa yfirmanna þess um að hefja undirbúning breytinga sem leiða til þess að sá fjölmiðill sem þjóðin treystir mest og best, glatast. Höfundur er formaður Starfs- mannasamtaka Ríkisútvarpsins. eru kornin á alla útsölustaði segir Eiríkur Jónsson, að löngu tímabært sé að ný og ítarleg könnun verði gerð. að forsendur gamla framfærslu- grunnsins eru úreltar á fleiri svið- um enda hafa aðstæður gjörbreyst á aldarfjórðungi. Barátta námsmanna- hreyfinganna Af þessum ástæðum hafa náms- mannahreyfingamar barist fyrir því að ný og víðtæk framfærslu- könnun verði gerð. í vor samþykkti stjóm LÍN að setja á laggirnar sér- staka nefnd innan sjóðsins til að fjalla um grunnframfærsluna. Þar er aðalkrafa námsmanna að ný könnun verði gerð. Hafa námsmenn t.d. bent á að hentugt væri að gera könnunina samhliða þeim reglulegu framfærslukönnunum sem Hag- stofa íslands gerir. Það ætti að vera ódýrara en sérstök könnun auk þess sem sérfræðiþekking Hagstof- unnar kæmi til góða. Öllum alþingismönnum boðið Aftnælið fór fram á jarðhæð Odda. Að sjálfsögðu var boðið upp á afmælistertu auk þess em flutt voru ávörp, tónlistar- og menningaratr- iði. AUir alþingismenn og stjómar- menn LIN fengu formlegt boðskort KRAKKAR! MUNIÐ EFTIR OKKUR TANNIOG TÚPA Öll Lionsdagatöl eru merkt: Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa. Samhliða afmælisveislunni hófst undirskriftasöfnun á vegum Stú- dentaráðs þar sem skorað er á stjóra LÍN að láta gera nýja fram- færslukönnun sem grunnfram- færslan muni síðan byggjast á. Eg hvet alla námsmenn til að taka þátt og rita nafn sitt undir áskoranina. Með því að halda afmælisveislu og skora á stjómvöld bendum við skýrlega á það að löngu tímabært sé að ný og ítarleg könnun veriJf** gerð. Slík könnun er algjör for- senda þess að hægt verði að stað- hæfa að námslánin standi undir raunverulegum framfærslukostn- aði okkar og að hægt verði að rök- styðja upphæð þeirra á fullnægj- andi hátt. Öðruvísi uppfyllir Lánasjóður íslenskra námsmanna ekki það hlutverk sem honum er ætlað. Höfundur situr í Stúdentaráði fyrir Röskvu og er fulltrúi SHÍi stjóm LÍN. ftetri föt ef,f Klæðskeraverkstæði Pantið atdamótafatnaðinn núna! Sími 557 8700 1. t Aths.: Greinin er endurbirt vegna mistaka sem urðu við birtingu hennar í blaðinu í gær. Allur hagnaður rennur til líknarmála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.