Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 67
j 9n io
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 67
*
samtaka Islands
AÐALFUNDUR Umhverfissam-
taka Islands verður haldinn laug-
ardaginn 20. nóvember í Norræna
húsinu og hefst kl. 10.
Á fundinum mun Geir Oddsson,
forstöðumaður Umhverfisstofnunar
Háskóla íslands, lýsa niðurstöðum
athugunar sinnar og Ragnars Ama-
sonar, prófessors, á umhverfisverð-
mætum og hagkvæmni með sér-
stakri áherslu á vatnsaflsvirkjanir.
Magnús Jóhannesson, ráðuneytis-
stjóri umhverfisráðuneytisins, flyt-
ur erindi um vamir gegn mengun
sjávar, en þar er um að ræða gífur-
legt hagsmunamál fyrir Islendinga,
segir í fréttatilkynningu.
Eftir hádegi mun fulltrúaráð
samtakanna koma saman og fjalla
um stefnu samtakanna næstu miss-
erin. Þar mun Halldór Þorgeirs-
Uppskeru-
hátíð veiði-
mannsins
HIÐ íslenska byssufélag heldur
sína árlegu Uppskerahátíð veiði-
mannsins laugardaginn 20. nóvem-
ber nk. á Broadway. Borðhald
hefst um leið og húsið verður opn-
að kl. 18. í boði verður villibráða-
hlaðborð og er gestakokkur Ulfar
Pinnbjömsson.
Um Ieið og húsið verður opnað
býðst matargestum kostur á að
skoða byssusýningu HIB í hliðar-
sal hússins. Veislustjóri verður
Ágúst Guðmundsson.
Hið íslenska byssuvinafélag
stendur fyrir byssusýningu í
tengslum við uppskeruhátíðina á
Broadway laugardaginn 20. nóv-
ember kl. 10-17 og sunnudaginn
21. nóvember kl. 10-18. Til sýnis
verða fágætar og einstakar byssur
víðsvegar af landinu. Miðaverð 500
kr.
íslandsmeistara-
mót í innan-
hússklifri
TÍUNDA íslandsmótið í innan-
hússklifri verður haldið laugardag-
inn 20. nóvember klukkan 14. Að
keppninni standa Sportklifurfélag
Reykjávíkur í samvinnu við Hjálp-
arsveit skáta í Reykjavík.
Keppnin verður haldin í stærsta
son, deildarstjóri alþjóðadeildar
umhverfisráðuneytisins, segja frá
gróðurhúsaáhrifum og Kyoto-ferl-
inu, en Halldór er nýkominn heim
af aðildarþingi samningsins um
vamir gegn loftslagsbreytingum.
Frú Vigdís Finnbogadóttir, heið-
ursforseti samtakanna, mun
stjóma umræðum.
Umhverfissamtök íslands vom
stofnuð snemma á þessu ári. Meðal
markmiða samtakanna er að vera
vettvangur allra þeirra sem vilja
vinna að umhverfismálum og
vemda þau lífsgæði, sem felast í
náttúra íslands, og vera málsvari
þess að auðlindir landsins verði
nýttar af varúð og með sjálfbæmm
hætti. Allir áhugamenn um um-
hverfismál em velkomnir á fund-
inn.
klifurvegg landsins í húsakynnum
Hjálparsveitar skáta í Reykjavík á
Malarhöfða 6. Veggurinn, sem
vígður verður í keppninni, er fyrsti
veggur sinnar tegundar á íslandi
og jafnast á við keppnisveggi eins
og þeir gerast bestir í dag, segir í
fréttatilkynningu.
Þátttakendur verða 20 og keppt
verður bæði í karla- og kvenna-
flokki. Aðgangseyrir er 300 krónur
og seldar verða veitingar á staðn-
um. Styrktaraðili keppninnar er
Nanoq, Kringlunni.
Arlegur basar
Hrafnistu í
Hafnarfirði
HEIMILISFÓLK á Hrafnistu í
Hafnarfirði vinnur þessa dagana
ötullega að undirbúningi á árlegum
basar sem haldinn verður laugar-
daginn 20. nóvember nk.
Á basamum gefur að líta fjöl-
breytta og skemmtilega handa-
vinnu heimilisfólksins. A Hrafnistu
er að finna ýmsa hagleiksmenn og -
konur og þar fer fram framleiðsla á
eigulegum og fallegum munum
sem kjömir em til gjafa. Þarna er
um að ræða ýmiss konar föndur
heimilisfólks.
Á meðan basarinn stendur yfir
mun stjórn Ættingjabandsins, sem
er félag aðstandenda heimilisfólks-
ins, selja vöfflur og heitt súkkulaði.
Basarinn stendur yfir frá kl.
13-17 og er opinn öllum. Einnig
verður áframhald á basarnum
mánudagnn 22. nóvember frá kl.
9-16.
FRÉTTIR
Leikhúskjallaninn
Föatudngakvðld
Aðalfundur Umhverfis-
H<arry
, . . b@ekur
i vinning
íslandsbanki gefur
250 bækur í Harry
Potter netleiknum.
Kiktu á isbank.is
eöa mbl.is og
taktu þátt.
T
BJARTUR
Ténleitesp feé kl, --
Lýðuf' Ámggen, épepueinivepi Héemen Kep^einn Ólefup
Hemtsumgp kvone úhgéfu é Ftýju K«ir>lrambuple«unnl mel fptni
Semvieka kaelmenneieg mætip é eteðim,
@e§gkpé hefef gftjnévígiege kl, gg,@Q
MiðaveeS tep.
v^rður hinn h^imsfr^gi
plð^usnúður
LÍRQY JQHNiQN
í b^ngsLuði,
t«nl< / latin // íisu§@ // eypeh@y§e // islenekip hittepep
ypeepessive heeee // hip hep
peel; // // §@'-§ // peigee
e§ ilenei ,
ÍSLANDSBANK
Stiórn'n@s00°
Stjórnin verðun msð útgáfupertý
og ball fram é rauð© nótt í tllefnl
af gelaladiaknum StjápnlnOBOOO
Sóttir
þú Fella-
helli?
FELLAHELLIR, sem starf-
ræktur hefur verið í 25 ár sem
aðalfélagsmiðstöðin í Efra-
Breiðholti, verður kvaddur
með pomp og prakt í dag,
föstudaginn 19. nóvember, kl.
17 og 19.
Sýndar verða gamlar myndir
úr félagslífinu o.fl. Félagsmið-
stöðin hvetur alla gamla ung-
linga sem sóttu Fellahelli á ár-
um áður til að láta sjá sig, hitta
alla gömlu starfsmennina og
rifja upp gamla stemmningu,
segir í fréttatilkynningu.
Gamlar myndir úr félagslífinu verða til sýnis í Fellahelli.
Velkomin í afmælið ^ V Handverksmarkaður
v íiÁ v Aflliælishátíð. Laugardagur: Bylgjan á staðnum í beinni. Happahjól, tónleikar. Jólasveinn. Pétur laUgardag kl. 11*16. F ) Ö R Ð U R
.r > pókus frá kl. 13:00. K'NEX byggingasamkeppni Leikbæjar. Keppnin Herra Hafnarfjörður laugardagskvöld. ° °' . ——y -
< V Afmæliskaka. 24 klst. Æfinga- og söngvainaraþon kórs Flensborgarskóla. Alltaf eitthvað að gerast til 26. nóvember. GlðUmur • Gleði • GanUUl - mióbœ Hupuivfjaúar
NÓVEMBER
Lelkhúskjallaninn
Leugardagakvöld