Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 67
j 9n io MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 67 * samtaka Islands AÐALFUNDUR Umhverfissam- taka Islands verður haldinn laug- ardaginn 20. nóvember í Norræna húsinu og hefst kl. 10. Á fundinum mun Geir Oddsson, forstöðumaður Umhverfisstofnunar Háskóla íslands, lýsa niðurstöðum athugunar sinnar og Ragnars Ama- sonar, prófessors, á umhverfisverð- mætum og hagkvæmni með sér- stakri áherslu á vatnsaflsvirkjanir. Magnús Jóhannesson, ráðuneytis- stjóri umhverfisráðuneytisins, flyt- ur erindi um vamir gegn mengun sjávar, en þar er um að ræða gífur- legt hagsmunamál fyrir Islendinga, segir í fréttatilkynningu. Eftir hádegi mun fulltrúaráð samtakanna koma saman og fjalla um stefnu samtakanna næstu miss- erin. Þar mun Halldór Þorgeirs- Uppskeru- hátíð veiði- mannsins HIÐ íslenska byssufélag heldur sína árlegu Uppskerahátíð veiði- mannsins laugardaginn 20. nóvem- ber nk. á Broadway. Borðhald hefst um leið og húsið verður opn- að kl. 18. í boði verður villibráða- hlaðborð og er gestakokkur Ulfar Pinnbjömsson. Um Ieið og húsið verður opnað býðst matargestum kostur á að skoða byssusýningu HIB í hliðar- sal hússins. Veislustjóri verður Ágúst Guðmundsson. Hið íslenska byssuvinafélag stendur fyrir byssusýningu í tengslum við uppskeruhátíðina á Broadway laugardaginn 20. nóv- ember kl. 10-17 og sunnudaginn 21. nóvember kl. 10-18. Til sýnis verða fágætar og einstakar byssur víðsvegar af landinu. Miðaverð 500 kr. íslandsmeistara- mót í innan- hússklifri TÍUNDA íslandsmótið í innan- hússklifri verður haldið laugardag- inn 20. nóvember klukkan 14. Að keppninni standa Sportklifurfélag Reykjávíkur í samvinnu við Hjálp- arsveit skáta í Reykjavík. Keppnin verður haldin í stærsta son, deildarstjóri alþjóðadeildar umhverfisráðuneytisins, segja frá gróðurhúsaáhrifum og Kyoto-ferl- inu, en Halldór er nýkominn heim af aðildarþingi samningsins um vamir gegn loftslagsbreytingum. Frú Vigdís Finnbogadóttir, heið- ursforseti samtakanna, mun stjóma umræðum. Umhverfissamtök íslands vom stofnuð snemma á þessu ári. Meðal markmiða samtakanna er að vera vettvangur allra þeirra sem vilja vinna að umhverfismálum og vemda þau lífsgæði, sem felast í náttúra íslands, og vera málsvari þess að auðlindir landsins verði nýttar af varúð og með sjálfbæmm hætti. Allir áhugamenn um um- hverfismál em velkomnir á fund- inn. klifurvegg landsins í húsakynnum Hjálparsveitar skáta í Reykjavík á Malarhöfða 6. Veggurinn, sem vígður verður í keppninni, er fyrsti veggur sinnar tegundar á íslandi og jafnast á við keppnisveggi eins og þeir gerast bestir í dag, segir í fréttatilkynningu. Þátttakendur verða 20 og keppt verður bæði í karla- og kvenna- flokki. Aðgangseyrir er 300 krónur og seldar verða veitingar á staðn- um. Styrktaraðili keppninnar er Nanoq, Kringlunni. Arlegur basar Hrafnistu í Hafnarfirði HEIMILISFÓLK á Hrafnistu í Hafnarfirði vinnur þessa dagana ötullega að undirbúningi á árlegum basar sem haldinn verður laugar- daginn 20. nóvember nk. Á basamum gefur að líta fjöl- breytta og skemmtilega handa- vinnu heimilisfólksins. A Hrafnistu er að finna ýmsa hagleiksmenn og - konur og þar fer fram framleiðsla á eigulegum og fallegum munum sem kjömir em til gjafa. Þarna er um að ræða ýmiss konar föndur heimilisfólks. Á meðan basarinn stendur yfir mun stjórn Ættingjabandsins, sem er félag aðstandenda heimilisfólks- ins, selja vöfflur og heitt súkkulaði. Basarinn stendur yfir frá kl. 13-17 og er opinn öllum. Einnig verður áframhald á basarnum mánudagnn 22. nóvember frá kl. 9-16. FRÉTTIR Leikhúskjallaninn Föatudngakvðld Aðalfundur Umhverfis- H<arry , . . b@ekur i vinning íslandsbanki gefur 250 bækur í Harry Potter netleiknum. Kiktu á isbank.is eöa mbl.is og taktu þátt. T BJARTUR Ténleitesp feé kl, -- Lýðuf' Ámggen, épepueinivepi Héemen Kep^einn Ólefup Hemtsumgp kvone úhgéfu é Ftýju K«ir>lrambuple«unnl mel fptni Semvieka kaelmenneieg mætip é eteðim, @e§gkpé hefef gftjnévígiege kl, gg,@Q MiðaveeS tep. v^rður hinn h^imsfr^gi plð^usnúður LÍRQY JQHNiQN í b^ngsLuði, t«nl< / latin // íisu§@ // eypeh@y§e // islenekip hittepep ypeepessive heeee // hip hep peel; // // §@'-§ // peigee e§ ilenei , ÍSLANDSBANK Stiórn'n@s00° Stjórnin verðun msð útgáfupertý og ball fram é rauð© nótt í tllefnl af gelaladiaknum StjápnlnOBOOO Sóttir þú Fella- helli? FELLAHELLIR, sem starf- ræktur hefur verið í 25 ár sem aðalfélagsmiðstöðin í Efra- Breiðholti, verður kvaddur með pomp og prakt í dag, föstudaginn 19. nóvember, kl. 17 og 19. Sýndar verða gamlar myndir úr félagslífinu o.fl. Félagsmið- stöðin hvetur alla gamla ung- linga sem sóttu Fellahelli á ár- um áður til að láta sjá sig, hitta alla gömlu starfsmennina og rifja upp gamla stemmningu, segir í fréttatilkynningu. Gamlar myndir úr félagslífinu verða til sýnis í Fellahelli. Velkomin í afmælið ^ V Handverksmarkaður v íiÁ v Aflliælishátíð. Laugardagur: Bylgjan á staðnum í beinni. Happahjól, tónleikar. Jólasveinn. Pétur laUgardag kl. 11*16. F ) Ö R Ð U R .r > pókus frá kl. 13:00. K'NEX byggingasamkeppni Leikbæjar. Keppnin Herra Hafnarfjörður laugardagskvöld. ° °' . ——y - < V Afmæliskaka. 24 klst. Æfinga- og söngvainaraþon kórs Flensborgarskóla. Alltaf eitthvað að gerast til 26. nóvember. GlðUmur • Gleði • GanUUl - mióbœ Hupuivfjaúar NÓVEMBER Lelkhúskjallaninn Leugardagakvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.