Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 83
(xa ÍHWiu51 ^M MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 83 VEÐUR 'Míw 25 mls rok W 20m/s hvassviðri -----'Sv 15m/s allhvass ' 'X lOm/s kaldi \ 5 m/s gola é é é é Hl9nin9 * * * * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Ví * V* í, öiyaaa ý. . * * * * Snjókoma \J Él Slydduél | U á J Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöörin = vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * Þoké Súld Spá kl. 12.00 í dag: V VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan 15-20 m/s norðvestan til á landinu en víðast 8-13 m/s annars staðar. Súld eða rigning sunnan- og vestanlands en skýjað að mestu norðaustanlands. Hiti 8 til 14 stig, og hlýjast norðan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir milt veður, suðvestanátt, 15-20 m/s, með skúrum vestan til en skýjuðu með köflum um landið austanvert. Á sunnudag eru horfur á að kólni lítið eitt í áframhaldandi suðvestanátt, 8-13 m/s. Skúrir eða slydduél sunnan og vestan til en léttskýjað á Norðaustur- landi. Á mánudag síðan líkiega sunnanátt með slyddu eða rigningu og 1 til 6 stiga hita. Og á þriðjudag og miðvikudag lítur einna helst út fyrir að verði fremur svalt, breytileg átt og slyddu- eða snjóél. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ý\ og síðan spásvæðistöluna. H læð L Lægð Kuldaskil Hitaskil________________Samskil | Yfirlit: Hæðarhryggur skammt austur af landinu sem þokast til austurs. Lægðardrag á Grænlandshafi hreyfist norðaustur en lægð við Nýfundnaland verður væntanlega við Hvarf á hádegi. -------------------- VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 5 skýjað Amsterdam Bolungarvik 5 alskýjað Lúxemborg 0 snjókoma Akureyri -1 skýjað Hamborg 1 skýjað Egilsstaðir 1 Frankfurt 3 snjóél á sið. klst. Kirkjubæjarkl. 1 alskýjað Vin 4 skýjað Jan Mayen -6 skýjað Algarve 18 heiðskirt Nuuk 2 skúr Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq 4 rigning Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 2 skýjað Barcelona 12 skýjað Bergen 2 léttskýjað Mallorca 16 hálfskýjað Ósló 0 snjókoma Róm Kaupmannahöfn 5 úrk. i grennd Feneyjar Stokkhólmur 4 Winnlpeg -4 skýjað Helsinki -2 sniók. á síð. klst. Montreal 0 þoka Dublin 7 léttskýjað Halifax -2 skýjað Glasgow 6 léttskýjað New York 3 hálfskýjað London 6 léttskýjað Chicago 7 heiðskírt París 2 súid Orlando 13 skýjað á síð. klst. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 19. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.00 3,2 9.11 1,1 15.21 3,4 21.42 0,8 10.08 13.13 16.17 22.20 ÍSAFJÖRÐUR 5.01 1,7 11.09 0,7 17.19 1,9 23.43 0,4 10.34 13.18 16.01 22.25 SIGLUFJÖRÐUR 0.50 0,4 7.21 1,1 13.20 0,5 19.31 1,2 10.16 13.00 15.42 22.06 DJUPIVOGUR 0.00 1,7 6.06 0,8 12.29 1,9 18.39 0,7 9.39 12.42 15.44 21.48 Siávarh^rt miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skyggnist til veðurs, 4 farmur, 7 lagvopns, 8 loðskinns, 9 tónn, 11 skelin,13 friða, 14 gubb- aðir, 15 durgur, 17 dimmviðrið, 20 bölvætt- ur, 22 sundfuglinn, 23 málms, 24 fiskar, 25 ræktuð lönd. LÓÐRÉTT: 1 fen, 2 handa, 3 glufa, 4 sjávar, 5 kjánar, 6 púði, 10 fuglar, 12 þegar,13 leyfí, 15 riQa, 16 um- ræða, 18 molar, 19 þefar, 20 aular, 21 blúðsuga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 spjátrung, 8 laxar, 9 fruma, 10 afl, 11 tórum, 13 attir, 15 basla, 18 smári, 21 fót, 22 gjall, 23 árann, 24 slóðaskap. Lóðrétt: 2 pexar, 3 áfram, 4 ræfla, 5 naumt, 6 flot, 7 saur, 12 uml, 14 tóm,15 bága, 16 skafl, 17 aflið, 18 stáss, 19 ábata, 20 inna. ✓ I dag er föstudagur 19. nóvem- ber, 323. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Fórnið höndum til helgidómsins og lofíð Drottin. (Sálmarnir 134,2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vædderen og Selfoss fara í dag. Hafnarfjarðarliöfn: Gjafar, Hvítanes og Sjóli fóru í gær. Kyndill kom til Straumsvíkur í gær. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.30, vinnustofa kl. 9, dans kl. 12.45, bingó kl. 14, bókband kl. 13, kl. 15.20 söngstund við pí- anóið með Árilíu, Hans og Hafliða. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an. Btílstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 9.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 al- menn handavinna, kl. 9.30 kaffi kl. 11.15 há- degisverður, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Bingó í dag kl. 13.30, kaffiveitingar og síðan lesa rithöfundam- ir Guðrún Helgadóttir, Ólafur Gunnarsson, Björn Th. Bjömsson og Þór Whitehead úr nýj- um bókum sínum. Jóla- hlaðborðið verður fímmtudaginn 9. desem- ber kl. 18. Sr. Kristín Pálsdóttir flytur jóla- hugvekju. Alda Ingi- bergsdóttir sópran syngur. Feðgarnir Jónas Þ. Dagbjartsson og Jónas Þórir leika á fiðlu og píanó. Þóra Þor- valdsdóttir les jólasögu. Alhr velkomnir. Uppl. og skráning í s. 568 5052. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 10.30 guðsþjónusta, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveitingar. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids kl. 13. Ath. breytt- ur tími. Tvímennings- keppni og verðlaun veitt. Myndlistarnám- skeið kl. 13. Dansleikur í kvöld kl. 20 með Caprí- tríó. Ganga frá Hraun- seli í fyrramálið kl. 10. FEBK, Gjábakka Kópa- vogi. Spilað verður brids í Gjábakka í dag kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu frá Ásgarði, Glæsibæ, laugardag kl. 10. Dansleikur sunnu- dagskvöld kl. 20 Caprí- tríó leikur fyrir dansi. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnust. opn- ar m.a. fjölbreytt fóndur og bútasaumur, umsjón Jóna Guðjónsdóttir. Frá hádegi spilasalur opinn. Myndlistarsýning Helgu Þórðardóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gott fólk - gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 ki. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 bókband, kl. 20.30 fé- lagsvist. Húsið öllum op- ið. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30- 12.30 opin vinnu- stofa, kl. 9-12 útskurð- ur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30- 14.30 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 14 brids, kl. 15 eftirmiðdagskaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, 9-13 smíða- stofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 morgunleikfimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofá' a" Ragnheiður, kl. 10-11 boccia. Basar verður á Norðurbrún 1 sunnu- daginn 21. nóvember frá kl. 13.30-17. Tekið á móti handunnum mun- um alla daga nema mið- vikudaga kl. 10-16. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 al- menn handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við^ flygilinn - Sigurbjörg" kl. 14.30 kaffiveitingar. Kl. 14.30 til 16 leikur Grettir Björnsson harm- ónikkuleikari fyrir dansi. Rjómaterta með kaffinu. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi - almenn, kl. 10.30 létt ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð vcr‘^gt„ ur félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 á Hall- veigarstöðum. Alhr vel- komnir. Breiðfirðingafélagið. í kvöld verður hagyrð- ingakvöld í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14 og hefst kl. 20. Hana-nú, Ktípavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 21 að Hverfis- götu 105 2. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. íþróttadagur eldri borgara, Garðabæ. Fé- lag áhugafólks um íþróttir aldraðra stend- ur fyrir íþróttakynn- ingu í Kirkjuhvoli í dag, 19. nóvember. Dagskrá hefst kl. 10. Boðið er upp á kynningu á blaki, krokket, dansi, leikjuiHf og ýmsu fleiru. Létt- leikinn verður látinn ráða ferðinni með tón- list og söng. Hádegishlé verður frá kl. 12-13 og hægt verður að kaupa léttan hádegisverð. Áll- ir hvattir til að mæta og taka þátt og fræðast um gildi íþrótta fyrir heilsu sína. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Ekki sneiða hjá Pizza Hut C"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.