Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 64
65 FÖSTUÐAGUR 19. NÓVEMBER 1999 ----- STÆRÐFRÆÐI MORGUNBLAÐIÐ Lausnir á dæm- um í Eystra- saltskeppninni EYSTRASALTSKEPPNIN í stærð- fræði var haldin í Reykjavík helgina 4. til 6. nóvember. Þátttakendur voru alls 50 frá 10 löndum og bar lið Eistlands sigur úr býtum. Sunnu- daginn 6. nóvember birti Morgun- blaðið dæmin sem lögð voru fyrir í keppninni og hér birtast svör og lausnir á hluta dæmanna og svör án v lausna við nokkrum dæmum til við- bótar. Fullgerð svör og lausnir á öllum dæmunum er að fínna á vefsíðu ís- lenska stærðfræðifélagsins, en slóð- in er: www.talnakonnun.is/ Staerdfraedafelag/BWJausnir.htm Dæmi 1 Akvarðið allar rauntölur a,b,c,d sem uppfylla jöfnuhneppið abc + ab+bc+ca + a + b+ c= l bcd +bc+cd+db+b + c + d= 9 cda + cd+da + ac + c + d + a = 9 dab + da + ab+bd+d+a+b = 9 Lausn: Notum innsetningu. Ef við látum A = a + 1, B=b + 1, C=c + 1, D = d + 1, fáum við að ABC = 2 (1) BCD = 10 (2) CDA = 10 (3) DAB = 10 (4) Með því að margfalda saman (1), (2) og (3) fáum við að C3 ( ABD f = 200, sem ásamt (4) leiðir af sér að C3 = 2 . A sama hátt fáum við að A3= b3 = 2 og að D3 = 250. Eina lausnin er því a = b = c = 3V2 - 1, d = 5- fy2 -1. Dæmi 2 Akvarðið allar jákvæðar heilar tölur n með þann eiginleika að þriðja rótin af tölunni n fæst með því að fjarlægja þrjá öftustu tölu- stafí tölunnar n. Lausn: 323 =32768 er lausn. Sönn- um að þetta sé eina lausnin: Ef n 3 er lausn, þá uppfyllir n það að lOOOn <n3 < 1000(n+l). Af fyrri Morgunblaðið/Árni Sæberg Þeir sátu einbeittir yfir dæmunum, keppendumir í Eystrasaltskeppninni í stærðfræði sem fram fór í Menntaskólanum við Hamrahlíð nú í byrjun nóvember. ójöfnunni leiðir að n 2 > 1000 eða n > 32. Þetta ásamt seinni ójöfnunni leiðir af sér að n 2 < 1000-33/32 <1032, eða n < 32. Því er n = 32. Dæmi 4 Fyrir allar jákvæðar rauntölur x og y skilgreinum við f(x,y) = min(x, y/(y? + f)). Sýnið að til séu tölur x0 og y0 þannig að ójafnan f(x,y) < f(x0, yj gildi um allar jákvæðar rauntölur x og y og ákvarðið í'(x0, yj. Lausn: Við höfum að f(x,y) < x og að f(x,y) < y/(x? + f) < y/2xy = l/2x samkvæmt ójöfnunni um venjulegt og rúmfræðilegt meðaltal. Þar sem x-(l/2x) = 1/2 sjáum við að annað hvort er x < 1/V 2 eða l/(2x) < 1/V 2. Þar með er f(x,y) < 1/V2. En f(l/V2, 1/V2) = 1/V2 þannig að fhefur lág- mark og gildi þess er 1/V 2. Jólaskeiðin 1999 -10 / Jólaskeiðin í ár er prýdd vitringunum þremur. Guðlaugur A. Magnússon Laugavegi 22a, 101 Reykjavík Sími 551 5272 íslensk hönnun og smíði í 75 ár. Dæmi 5 Punkturinn ( a, b) er á hringnum x2 + f = 1. Snertillinn við hringinn í þessum punkti sker fleygbogann y = x2 + 1 nákvæmlega einu sinni. Finnið alla slíka punkta ( a, b). Svar: Fimm punktai- uppfylla skil- yrðin. Það eru punktarnir (0, 1), (V24/5, -1/5), (-V24/5, -1/5), (1, 0) og (-1, 0). Dæmi 6 Hver er minnsti fjöldi leikja sem þarf til að hreyfa riddara úr horn- punkti n x n taflborðs, þar sem n > 4, í gagnstæðan hornpunkt á sömu hornalínu? Svar: Minnsti fjöldi leikja er heil- töluhlutinn af (n + l)/3 margfaldað- ur með tveimur. Lausn: Merkjum reitina með hnit- unum (x, y), x, y = 1, ..., n, og skoð- um röð leikja sem leiða riddarann frá reit (1,1) til reits (n, n). Við þetta eykst x + y um 2(n - 1) en getur mest aukist um 3 í einum leik. Við sjáum einnig að í hverjum leik breytist x + y til skiptis í oddatölu eða slétta tölu og 1 + 1 og n + n eru báðar sléttar þannig að fjöldi leikja er slétt tala og stærri en eða jafn 2(n - l)/3. Ef 2m er lægsta talan sem uppfyllir þessi skilyrði, þá er m lægsta talan sem uppfyllir 2m > 2(n - l)/3, eða m > (n - l)/3, það er m er heiltölu hluti (n + l)/3. Auðvelt er að sjá hvernig leika má riddaranum frá reit (1, 1) til reits (n, n) í 2, 4, og 4 leikjum fyrir n = 4, 5 eða 6. Sér í lagi kemst riddarinn frá reit (1, 1) til reits (4, 4) í 2 leikj- um. Með þrepun má þá sýna fyrir hvaða n sem er að riddarinn getur komist frá (1, 1) til (n, n) í fjölda leikja jöfnum tvöföldum heiltölu- hluta (n + l)/3. Sá fjöldi er jafnframt sá minnsti hugsanlegi, samkvæmt því sem hér á undan fór. Dæmi 7 Tveir reitir á 8 x 8 taflborði kall- ast aðlægir ef þeir hafa sameigin- lega brún eða sameiginlegan horn- punkt. Getur kóngur sem byrjar á einhverjum reit heimsótt alla reiti nákvæmlega einu sinni þannig að í öllum leikjum nema þeim fyrsta fari hann á reit sem er aðlægur sléttum fjölda þeirra reita sem hann hefur heimsótt áður? Svar: Nei, það er ekki mögulegt. Lausn: Sönnum að þetta er ekki hægt með því að ímynda okkur að til sé lausn og knýja fram mótsögn. Látum S vera mengi allra (órað- aðra) tvennda aðlægra reita á tafl- borðinu. Köllum stak í S yfírfaríð ef kóngurinn hefur heimsótt báða reit- ina sem tilheyra stakinu. Eftir fyrsta leikinn er ein tvennd yfírfarin og í hverjum leik þar á eftir mynd- ast sléttur fjöldi yfírfarinna tvennda. Þannig að eftir hvern leik er heildarfjöldi yfírfarinna tvennda oddatala. Ef til er lausn, þá er fjöldi yfirfarinna tvennda í lokin, sem er oddatala, sá sami og fjöldi staka í S. En sýna má hins vegar að fjöldi staka í S er slétt tala: Ef við snúum taflborðinu 180 gráður um mið- punktinn fáum við gagntæka vörpun af S í sjálft sig sem hefur nákvæm- lega tvo fastapunkta, nefnilega tvenndirnar sem innihalda hvor um sig tvo reiti sem hafa einungis mið- punkt taflborðsins sameiginlegan. Af þessu er ljóst að fjöldi staka í S er slétt tala. [Aths: Ekki skiptir máli hvort kóng- urinn heimsækir hvern reit oftar en einu sinni.] Dæmi 9 Teningi með brúnalengd 3 er skipt í 27 einingarteninga. Einingar- teningarnir eru merktir af handa- hófi með tölunum 1, 2, ... , 27, hver með einni tölu. Við búum til allar 27 mögulegu línusummumar (það eru níu slíkar summur þriggja heilla talna fyrir hverja af stefnunum þremur sem eru samsíða brúnum teningsins). Hve margar, í hæsta lagi, af línusummunum 27 geta verið oddatölur? Svar: í hæsta lagi 24. net . . - nankinn hverju betri vextir? slóðin er Stálvaskar Intra stálvaskarnir fást í mörgum stærðum og gerðum. Þessi vaskur ber nafnið Eurora og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir frábæra hönnun. öiilOinCíi T€Í1GI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 * Fax: 564 1089 Fást í bygginsavöruvershmum um lanri allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.