Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 UMHVERFISMÁL MORGUNBLAÐIÐ -H sólstofur eru í almennari notkun. Tölvustýrðir hitablásarar eru komnir í stærri byggingar, útblást- ur frá bátum er hverfandi og bflar eru ekki skildir eftir í gangi nema notuð sé náttúruvæn orka. ★ Kominn í notkun nýr orkugjafi eða að minnsta kosti nýr möguleiki þannig að um óþarfa orkueyðslu er ekki að ræða enda allir meðvitandi um nauðsyn þess að spara orku og leita allra leiða til að nota orku sem ekki er mengandi s.s. sólarorku. Málefni barna og unglinga ★ Fullkominn skilningur er á því að öll böm og unglingar eru hluti af bæjarfélaginu og allir bæjarbúar bera sameiginlega ábyrgð á uppeldi þeirra með foreldrum. Foreldrar munu hafa fullan skilning á þessu mikilvægi sem og allir aðrir í samfé- laginu. ★ Lögð er mikil áhersla á alhliða menntun, þar sem samfélagsfræði, siðfræði, umhverfisfræðsla á breið- um grandvelli er meðal námsefnis svo og margt annað á svipuðum nót- um, þ.m.t. námsefni um samskipti og jákvætt hugarfar. Nemendur skilja fullkomlega skyldur sínar og réttindi. Sama gildir um foreldra og kennara. Samstarf milli þessara að- ilja er því gott. Vel hæfir og mennt- aðir kennarar eru í öllum skólum bæjarfélagsins. ★ Umgengni í skólunum er eins og best er á kosið, enda er góð um- gengni kennd frá upphafi skóla- göngu. ★ Sterk foreldrafélög eru við lýði. A almennum félagsfundum bæjar- búa eru málefni skólanna tekin fyrir enda bera allir ábyrgð. ★ Fjamám er í boði á öllum sviðum framhaldsskólanáms. ★ Börn og unglingar hafa aðgang að miklu úrvali uppbyggjandi tóm- stundastarfs og aðstaða til slíkrar starfsemi er tfl mikillar fyrirmynd- ar. ★ Vímuefnaneysla þekkist ekki enda hafa fullorðnir, böm og ung- lingar tekið höndum saman og sam- einast um að uppræta alla slíka neyslu. Sá árangur byggist á öflugu forvamastarfi þai’ sem gagnkvæm- ur skflningur, samskiptafæmi og manngildissjónarmið ráða ferðinni. Reykingar heyra sögunni til og neysla áfengis er í hófi. Atvinnulífið ★ Allt atvinnulíf hefur sjálfbæra þróun að leiðarljósi. Allir sem stunda atvinnu í bæjarfélaginu em í starfi sem þeir era ánægðir með og fullnægir þörfum þeirra bæði tii sköpunar og afkomu. Fjölbreytni er því mikil í atvinnulífinu. ★ Sjávarútvegur hefur sanngjaman aflakvóta, nægilegt hráefni og vinnuafl. Stærstur hluti aflans er fullunninn innan bæjarfélagsins, þ.m.t. sá hluti sem nú telst úrgang- ur. ★ Landbúnaður er háþróaður og samkvæmt vistvænum staðli. Mikil fjölbreytni og metnaður er í at- vinnugreininni og bændur hafa mik- il og góð trjáskjólbelti þar sem er vindasamt. Margir bændur stunda ferðaþjónustu samhliða búrekstri og einnig er sumarhúsabyggð á flestum stöðum þar sem henni verð- ur fyrir komið og telst vera sjálf- bær. ★ Ferðaþjónustan er ein af aðalat- vinnugreinum bæjarfélagsins. Stór hópur bæjarbúa hefur atvinnu af ferðaþjónustu beint eða óbeint. Metnaður ferðaþjónustuaðila svo og allra bæjarbúa er að vemda stór- brotna náttúra bæjarfélagsins enda er hún undirstaða ferðaþjónustunn- ar. Líklegast verður ferðamanna- kvóti kominn á tfltekin svæði í sam- ræmi við burðarþol („carrying capacity") svæðanna. Allir vegir sem skipta máli era með bundnu slitlagi. I Snæfellsbæ er blómleg frí- stundahúsabyggð. ★ Smáiðnaður er í miklum blóma sérstaklega í sambandi við ferða- þjónustu. ★ Verslun er mikil. Þar hefur ferða- þjónustan mikið að segja, auk sum- arhúsabyggðar og aukins íbúa- fjölda. ★ Fjarskráningarvinna blómstrar, (Það eru < 56 Það eru ótrúlegir hlutir að gerast - Hringdu! -1- J Frá Ólafsvík í Snæfellsbæ. Framtíðarsamfélag Snæfellsbæjar inn í 21. öldina SNÆFELLSBÆR hefur nú lokið öðrum áfanga Staðardagskrár 21 verkefnisins en það er markmiða- setning undir heitinu Framtíðar- samfélag Snæfellsbæjar inn í 21. öldina. Þessi stefnuyfirlýsing tekur á mörgum málaflokkum og birtist hér á eftir í heild. Áður var fjallað um Staðardagskrá 21 í Snæfellsbæ í Morgunblaðinu 17. október. U mh verfí sfræðsla í skólum ★ Umhverfisfræðsla er ein af náms- greinum skólans og lögð mikil áhersla á að hún sé kennd á mjög breiðum grandvelli. Jafnframt er umhverfisfræðsla hluti af kennslu í öllum öðram fögum. Kennarar og foreldrar era góð fyrirmynd fyrir nemendur enda er gott samstarf milli nemenda, kennara og foreldra um allt skólastarfið. Úrgangur frá heimilum og fyrirtækjum ★ Allt sorp í bæjarfélaginu flokkað. Lífrænan úrgang - flöskur gler/ plast pappír - málmhluti - batterí - olíu/bensín úrgang - málning/leysi- efni og annað sorp. ★ Umhverfismerktar vörur hafa al- gjöran forgang í öllum innkaupum. Helst era valdar þær vörur sem era í sem minnstum umbúðum. ★ Bflhræ og aflagðir málmhlutir ekki lengur til staðar í bæjarfélag- inu nema tímabundið og þá aðeins á stöðum þar sem hirt er sorp með stuttu millibili. Allir meðvitandi um sína ábyrgð á sínum bflhræjum og málmhlutum. ★ Góðar merkingar og skýringar eru við gáma og aðra aðstöðu þar sem losa má úrgang. Ollum íbúum bæjarfélagsins er ljóst hvar og hvemig á að skila einstökum flokk- um spflliefna, enda hver um sig ábyrgur fyrir sínum úrgangi. ★ Sorphaugar ekki til staðar í bæj- arfélaginu. ★ Bæjaryfirvöld með mjög skýra stefnu í sorpmálum og samhæfingu á öllu sem varðar sorp. Fyrirbyggj- andi aðgerðir einkenna alla stefnu- mótun bæjarfélagsins í sorpmálum. ★ Rúlluplastmengun í sveitum heyr- ir fortíðinni til, og bændur sem aðrir fullkomlega meðvitandi um ábyrgð sína á rúlluplasti sem þeir nota sem og öðra sorpi/rasli á eigin jörðum. Gæði neysluvatns ★ Neysluvatn í öllu bæjarfélaginu er heilnæmt. Komist hefur verið fyrir alla gerlamyndun í vatni Olafs- víkur og dreifikerfi vatns allt í góðu lagi, enda hafa verið gerðar nauð- synlegar endurbætur á kerfinu. All- ir meðvitandi um nauðsyn þess að spilla ekki vatni og hvað gott vatn er dýrmætt. Vatnsból era varin. N áttúrumengun ★ Búið er að fjarlægja allar gamlar girðingar, rúlluplast, netadræsur, bflhræ og allt annað sjónmengandi rusl og raslahauga í núverandi mynd. ★ Öll umgengni við gripahús í bæj- arfélaginu er í anda Staðardagskrár 21 enda verða eigendur umhverfis- vænir og ábyrgir. ★ Fjörar í bæjarfélaginu era hrein- ar (netadræsur fjarlægðar) og og þær hreinsaðar með vissu millibili með samstilltu átaki. „Rusl“ sem talist gæti minjar (breski togarinn á Djúpalónssandi) verður þó á sínum stað. ★ Allir aðalvegir bæjarfélagsins með bundið slitlag og vel viðhaldið. Öðrum vegum sömuleiðis s.s. vegir við Öndverðames og Jökulháls. Menningarminjar og náttúruvernd ★ Allt sem telst vera menning- arminjar er skrásett. Tekið er fullt tillit til skráarinnar við alla ákvarð- anatöku. Einnig era skráðar sögur sem tengjast menningarminjum. ★ Fomminjaskrá og ömefnaskrá er til yfir allt bæjarfélagið. ★ Gróðurskrá er einnig til yfir allt bæjarfélagið. ★ Hús eru vernduð samkvæmt húsafriðunarskrá. Þeim er haldið við og er það hluti af stolti bæjarfé- lagsins. Meindýraeyðing ★ Kattahald er undir ströngum reglum þeim og eigendum þeirra tfl hagsbóta. Engir villtir lausir kettir era í bæjarfélaginu. ★ Viðgangi máfa er haldið í lág- marki og fólk er meðvitandi um að fæða þá ekki að nauðsynjalausu. Svartbak í Staðarsveit, við Lýsu- vötn hefur verið fækkað veralega. ★ Húsagangur er ekki af mús og rottur sjást ekki. ★ Tófunni og minknum er haldið í skefjum með markvissum aðgerð- um þannig að þau skemmi ekki varplönd o.fl. Fráveitumál ★ Þessi málaflokkur er kominn í gott lag og er beitt nýjum aðferðum að hluta. Mikfl ábyrgðartilfinning hjá íbúum bæjarfélagsins. Stöðugt er verið að leita að nýjum og um- hverfisvænum leiðum í samvinnu við önnur sveitafélög á Islandi og í öðram löndum. Sérstaklega mun ástandið hafa batnað varðandi úr- gang frá fiskvinnslufyrirtækjum. Þar mun það heyra sögunni til að úrgangur fari beint í skólpið. Ferða- þjónustan mun taka á sínum málum frá upphafi varðandi þennan mála- flokk. Frárennsli frá sundlaugum Hellissands og Lýsuhólsskóla er í fullkomnu lagi. ★ Fyrirbyggjandi aðgerðir ein- kenna alla stefnumótun bæjarfé- lagsins í fráveitumálum. Hávaði, orkusparnaður og loftmengun ★ Allir eru meðvitandi um hávaða og loftmengun. Svartolía er ekki notuð og rafmagn er á viðunandi verði. ★ Ljósavélar skipa og báta era aldrei gangsettar í höfnum, heldur eingöngu notuð raforka frá land- tengingu. ★ Bflar era ekki skildir eftir í gangi. ★ Fólk er búið að gera sér grein fyrir hvað hávaðamengun er, t.d. eymahlífar með innbyggðu útvarpi. ★ Hitakerfí era komin í hús al- mennt. Fólk er fyllilega meðvitandi um eyðslu rafmagnstækja sinna. Orkuspamaður er sjálfsagður og mottur imimil Með eða án afþurrkunarbursta Tilvalið fyrir heimili, stofnanir, húsfélög og fyrirtæki. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Alltaf í leiðinni! Verslunarmiðstöðin Grímsbær v/Bústaðaveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.