Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 71 BRÉF TIL BLAÐSINS Opið bréf til formanns leik- skólaráðs Reykjavíkurborgar Frá Ingibjörgu Georgsdóttur: Agæta Kristín Blöndal. Fólk er ekki alltaf langminnugt. Þegai- leikskólamál eru til umfjöllun- ar gleymist hvernig staðan var í borg Davíðs á áruni áður. Eftir 20 ára samskipti við leikskóla og dagheimili sem foreldri í Reykja- vík vil ég hér með lýsa yfir ánægju minni með leikskólaþjónustu borgar- innar, sem er gjörbreytt miðað við það sem áður var. Þá var einungis um takmarkaða þjónustu að ræða sem var forgangsraðað til einstæðra for- eldra og námsmanna. Jafnvel þjón- ustan til námsmanna var skert, því lengst gat dagheimilisdvölin orðið 3 ár án tillits til lengdar náms foreldra. Við hjónin munum kveðja Leik- skóla Reykjavíkur á næsta ári a.m.k sem foreldrar og hef ég þetta að segja Feimni og snerting Frá Olafí Þór Eiríkssyni: „Feimni - Hvers vegna? Hvað er til ráða?“ er heitið á merkilegri bók sem ég hnaut um er ég sótti heim bóka- safnið í Gerðubergi. Höfundur er bandarískur prófessor, dr. Philip G. Zimbardo, sem starfaði við Stanford -háskóla í Bandaríkjum N-Ameríku á árinu 1977 er bókin kom fyrst út. Astæða þess að hann festi á blað hug- leiðingar sínar um feimni er sú að honum rann til rifja hversu margt fólk er þjakað af feimni, og einnig vegna þess, að hvernig sem hann leit- aði fann hann ekki neinar bækur sem hjálpað gætu feimnu fólki að losna úr þeirri prísund sem feimnin getur ver- ið. Hann kom því ti! leiðar, að við vinnustað sinn, Stanford-háskóla, var stofnuð sérstök „Feimni-deild“, þar sem eingöngu er fjallað um feimni; orsakir, afleiðingar og úrræði. Hann hefur uppgötvað að feimni er ekki ásköpuð, eins og t.d. háralitur, heldur sé ástæðan eitthvert áreiti eða jafnvel röð niðurbrjótandi áreita, t.a.m., gæti foreldri hafa beitt röng- um aðferðum í uppeldinu; verið letj- andi en ekki hvetjandi - refsað barni fyrir óþægðina, í stað að sýna því um- burðarlyndi og beina á þá braut sem talin er betur við hæfi. Hann telur það heppilegast fyrir börn og ungl- inga að fordæmi foreldranna feli í sér umhyggju; þ.e. bh'ðu, traust og snert- ingu. Hefurðu faðmað barnið þitt eða börnin þín í dag? Faðmlag er mjög gott, þ.e. jákvætt og hvetjandi fyrir alla hvenær sem tækifæri gefst til. Líkamleg snerting, svo sem faðmlag, handaband eða koss er nauðsynlegt fyrir sálarheill manna; karla og kvenna. Rannsóknh' sýna að í menn- ingarsamfélagi þar sem líkamleg snerting er í lágmarki er ofbeldi mun tíðara og að fólk sem lítið er gefið fyr- ir líkamlega snertingu við aðra er miskunnarlausara í dómum sínum gagnvart misfellum annarra. - Snertir þú, strýkur, faðmar, kyssir maka þinn, foreldra, ættingja og nána vini? - Faðmarðu eða faðmaðirðu og kysstir barnið þitt? - Óttast þú að verða álitinn öfug- uggi ef þú snertir aðra ódrukkin(n)? - Fólk af ýmsu suðrænu þjóðerni snertist og kyssist mikið! - Eru þessar þjóðii' samansafn af „perrum"? Viljir þú ræða við mig undirritaðan býð ég þér að hringja í síma 5862714. ÓLAFUR ÞÓR EIRÍKSSON VESTURBERGI78 Bókaverð er of hátt 3 bækur 4.460 krónur 5.606 eintök 75 milliónir króna handa Degi og Steingrími og öðrum um 20 ára samskipti: Eista bamið, f. 1978, fékk dagheimilispláss á Laufás- borg írá október 1979 til júní 1981 að faðh’ lauk námi við HÍ. Mánuði eftir að plássið fékkst hættu allai' fóstrur starfi á leikskólanum og allan tíma barnsins eftir það starfaði engin fóstra á dagheimilinu íyrir utan hina duglegu og kjarkmiklu forstöðukonu, Elínu Torfadóttur. Baminu var sagt upp í júní 1981 því þá lauk faðh- námi við HI og eftir útskrift var einungis í boði að fá hálfsdags leikskólavistun, sem við þáðum ekki, enda bæði nýkomin til starfa eftir langt nám. Barnið fékk inni á spítalabarnaheimili í 1 ár og var síðan leikskólabarn hálf- an daginn sumarið 1982 áður en við fluttumst utan vegna framhaldsnáms. Meðan við bjuggum erlendis var barnið í leikskóla allan daginn í 1 ár og hálfan daginn með kindergarten- bekk í 1 ár, síðan tók skólinn við. Allt starfsfólk leikskólans vai' fagmennt- að, þ.e. leikskólakennarar (preschool- teacher). Við fluttumst heim í árslok 1985 og annað barn okkar fætt það ár fékk háifsdags leikskólapláss á Ægisborg í janúar 1989. Á þeim ámm vom börn- in nestuð að heiman og gilti það allan tímann sem bamið okkar var í leik- skóla. Haustið 1989 fengum við reyndar hádegispláss til viðbótar við morgunvistunina en sáum áfram um nestið. Engin fóstra starfaði á leik- skóladeildum bamsins að frátöldum mikil mannaskipti vora allan tímann allt til útskriftar úr leikskólanum sumarið 1991. Þriðja bamið okkar, f. 1992, fékk hálfsdags leikskólavistun á Leikgai'ði í ágúst 1994 og hálfu ári síðar viðvera í hádegi án matar. Þá bauðst 6 tíma vistun haustið 1995 og 8 tíma vistun næsta vor. Þegar fjórða barnið, f. 1994, mætti til leiks í leikskólanum í júní 1996 tæplega tveggja ára fékkst strax 6 tíma vistun og nokkram mán- uðum síðar 8 tíma vistun. Á leikskóla- deildum yngri bamanna hefur alltaf verið menntað starfsfólk að hluta og nokkur stöðugleiki í mannahaldi. Oftsinnis hefur okkur foreldranum verið hugsað til leikskólans ytra og höfum við jafnan sagt að nú fyrst sé veitt leikskólaþjónusta sem líkist að nokkra þjónustunni þar. Það sem skilur á milli er fagmenntun starfs- fólks, sem er Reykjavík í óhag, en á móti kemur að aðbúnaður, bæði innan og utandyra, er í mun hærri gæða- flokkihér á landi en þar. Það þarf ekki að hafa um þetta frekari orðalengingar, leikskólaþjón- usta borgarinnar er í mikilli sókn og hefur verið til fyrirmyndar, og ekki á nokkum hátt hægt að jafna saman við það þjónustuleysi sem ríkti í Reykja- víkí stjórnartíð D-listans. Eg tek ofan fyrir Leikskólum Reykjavíkur! INGIBJÖRG GEORGSDÓTTIR, tveimur u.b.b. 6 mánaða tímabilum oer KVISTHAGA 2-3. REYKJAVIK, á leigubifreið, hópferðabifreið, vörubíl og tengivagn ► Nýtt námskeið byrjar á hverjum miðvikudegi. ► Góð kennsluaðstaða. ** ► Frábærir kennarar f QKy °g 9óðir bílar- Æf\ ^komnn Leitið upplýsinga! V l MJODD Þarabakka 3, Mjódd. Upplýsingar og bókanir í síma 567 0300. eöo VÖÐVAR? Líkamsfitumæling fyrir alla sem vilja fylgjast með árangrinum omRon Ef þú vilt bæta þig þá viltu líka vita hvernig þér miðar áfram. Baðviktin segir ekki allt... Með OMRON BF302 líkamsfitumælinum getur þú fylgst með því hvemig þér gengur í raun og veru. OMRON BF302 nemur rafmagnsviðnám líkams- vefja með því að senda mjög vægan straum í gegnum líkamann og mælir þannig hlutfall líkamsfitu í prósentum og kílóum á augabragði. Þessi mæling er með nákvæmustu og ódýrustu mælingum á líkamsfitu sem hægt er að framkvæma. Ný kvenfataverslun Mikið úrval af kvenfatnaði við öll tækifæri. Stærðir 36-50. »/«Svönu, Verið velkomin Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996 Opið frá kl. 13-18, laugardaga frá kl. 10-18, sunnudaga frá kl. 13-18. ólagjöfin hennarl Stuttir og síðir pelsar í úrvali II® Klassiskur fatnaður Bocace skór Pelsfóðurs- kápur og -jakkar Ullarkápur og -jakkar með loðskinni Loðskinnshúfur Loðskinnstreflar Loðskinnshárbönd Þar sem vandlátir versla Kirkjuhvoli, sími 552 0160 Raðgreiðslur í allt að 36 mánuði www.tunga.is Dreifmg: Logaland ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.