Morgunblaðið - 07.12.1999, Side 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999
VEÐUR
Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýiað Skýjað
Alskýjað
é * é * Rigning ý, Skúrir j
é %% % S|ydda U S'yddué' |
**** Snjókoma ý Él /
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
= Þoka
V Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðaustan- og austanátt, víða 10-15 m/s
og él, en hægari og þurrt á Vesturlandi fram eftir
degi. Snýst í suðaustanátt og fer að snjóa suð-
vestanlands undir kvöld. Hiti nálægt frostmarki.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag lítur út fyrir að verði austanátt, 13-
18 m/s og snjókoma eða slydda með suður-
ströndinni, en norðaustan 8-13 m/s og él á víð
og dreif annars staðar, síst þó á Vesturlandi.
Frost 0 til 5 stig syðra en 4 til 9 stig norðan til. Á
fimmtudag og föstudag eru horfur á að verði
austlæg átt, 5-8 m/s, él á víð og dreif og áfram
frost um allt land. Og á laugardag og sunnudag
líklegast austan- og norðaustanátt með snjó-
komu eða slyddu víða um land.
Yfirlit: Lægðin suður af Reykjanesi var á hreyfingu til
austurs og hæð yfir Grænlandi.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.35 í gær)
Hálka var víða á landinu og blint vegna skafrenn-
ings og éljagangs. Brattabrekka aðeins fær
jeppum og þungfært orðið í uppsveitum syðra.
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi .. .
tölur skv. kortinu til ' '
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavík 0 skýjað Amsterdam 10 súld
Bolungarvik -2 snjókoma Lúxemborg 3 alskýjað
Akureyri -2 snjókoma Hamborg 5 rigning og súld
Egilsstaöir -1 Frankfurt 2 alskýjað
Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Vin 4 skýjað
JanMayen -10 skýjað Algarve 16 heiöskirt
Nuuk -4 Malaga 17 skýjað
Narssarssuaq -7 hálfskýjað Las Palmas 22 skýjað
Þórshöfn 4 rigning Barcelona 11 léttskýjað
Bergen 9 rigning og súld Mallorca 14 léttskýjað
Ósló 4 rigning Róm
Kaupmannahöfn 3 rigning Feneyjar
Stokkhólmur 1 snjókoma Winnipeg -6 heiðskirt
Helsinki 2 alskviað Montreal 10 þoka
Dublin 11 rigning Halifax 6 þokumóða
Glasgow 11 rigning og súld New York 13 alskýjað
London 11 alskýjað Chicago -1 alskýjað
Paris 5 alskýjað Orlando 14 þokuruðningur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni.
1 7. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 6.02 3,9 12.16 0,6 18.14 3,7 10.57 13.16 15.34 13.00
ÍSAFJÖRÐUR 1.51 0,5 7.59 2,2 14.21 0,5 20.01 2,0 11.39 13.24 15.08 13.08
SIGLUFJÖRÐUR 4.00 0,3 10.07 1,3 16.23 0,2 22.39 1,1 11.22 13.06 14.49 12.49
DJÚPIVOGUR 3.15 2,2 9.31 0,6 15.22 1,9 21.28 0,5 10.33 12.48 15.03 12.31
Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fjölkunnugar, 8 furða,
9 svæfill, 10 tvennd, 11
batni, 13 ójafnan,15 rófa,
18 faðir, 21 keyri, 22 sjá-
um, 23 sórstakt spil, 24
illmennis.
LÓÐRÉTT:
2 augabragð, 3 ómerki-
leg manneskja, 4 urga, 5
óbeit, G samsull, 7
ósköp,12 gagn, 14 sefa,
15 vers, 16 skeldýr, 17
vanin, 18 töflu, 19 svefn,
20 svelgurinn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 aftek, 4 hálms, 7 vitur, 8 rofin, 9 gæf, 11 krap,
13 gata, 14 Eiðar, 15 flóð,17 ófár, 20 þrá, 22 rýmka, 23
topps, 24 narri, 25 korði.
Lóðrétt: 1 atvik, 2 totta, 3 körg, 4 horf, 5 lofta, 6 sunna,
10 æfður, 12 peð, 13 gró,15 farin, 16 ósmár, 18 fipar, 19
risti, 20 þari, 21 átök.
I dag er þriðjudagur 7. desem-
ber, 341. dagur ársins 1999.
Ambrósíusmessa. Qrð dagsins:
Þetta býð ég yður, að þér
elskið hver annan.
(Jóh. 15,17.)
Skipin
Reykjavfkurhöfn: Trin-
ker og Thor Lone koma
í dag. Torbern og Júpit-
er fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Svanur, Kyndill, Stapa-
fell, Hanseduo og
Hamrasvanur komu í
gær.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Hamraborg
20a, 2. hæð. Opin á
þriðjudögum kl. 16-18.
Bókatíðindi 1999. Núm-
er þriðjudagsins 7. des-
ember er 42027.
Mannamót
Aflagrandi 40. Búnað-
arbankin ki. 10.20.
Verslunarferð í Smár-
ann á morgun kl. 13 frá
Aflagranda og Granda-
vegi 47 skráning í afgr.
s. 562 2571. Jólakvöld-
verður verður 10. des.,
húsið opnað kl. 18. Gest-
ur kvöldsins sr. Orn
Bárður Jónsson, SVR-
kórinn syngur jólalög
Baldvin Halldórsson les
ljóð. Skráning í Afla-
granda 40 s. 562 2571.
Árskógar 4. Kl. 9
handavinna, kl. 10-12 Is-
landsbanki, kl. 13 opin
smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. Venju-
leg þriðjudagsdagskrá í
dag. Jólahlaðborð verð-
ur 9. des. kl. 18. Salurinn
opnaður kl. 17.30. Sr.
Kristín Pálsdóttir flytur
jólahugvekju. Alda Ingi-
bergsd. syngur. Jónas Þ.
Dagbjartsson og Jónas
Þórir leika á fiðlu og pí-
anó. Þóra Þorvaldsd. les
jólasögu. Skráning í s.
568 5052.
Dalbraut 18-20. Kl. 14
félagsvist, kl. 15 kaffi.
FEBK Gjábakka Kópa-
vogi, Spilað verður brids
í Gjábakka í kvöld kl. 19.
Félag eldri borgara i
Hafnarfirði, Hraunseli.
Handavinna kl. 13, brids
kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágr. Ás-
garði, Glæsibæ. Þriðju-
dagur: skák kl. 13. Ai-
kort kennt og spilað kl.
13.30. Bókmenntakynn-
ing verður 8. des. kl.
13.30 í Ásgarði, lesið úr
nýútkomnum bókum,
höfundar sjá um lestur.
Félagsstarf eldri borg-
ara Garðabæ. Opið hús í
Kirkjuhvoli á þriðjudög-
um kl. 13. Tekið í spil og
fleira. Leikfimi í Krikju-
hvoli á þriðjudögum og
fimmtud. kl. 12.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
13. handavinna og fönd-
ur, kl. 13.30 hjúkrunar-
fræðingur á staðnum.
Furugerði 1. Kl. 9 bók-
band og aðstoð við böð-
un, kl. 10.30 ganga, kl.
13 frjáls spilamennska.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund- og leikfimiæfingar
falla niður til 4. janúar.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, kl. 13 boccia. Á
morgun fellur vinna nið-
ur í vinnustofu e. hádegi.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.55
og kl. 10.45. Handa-
vinnustofa opin, kl. 9.30
glerlist, þriðjudags-
ganga fer frá Gjábakka
kl. 14. Dansað milli kl.
17 og 18. Handverks-
markaður verður í dag
og hefst kl. 13, margt
góðra muna.
Gullsmári, Gullsmára
13. Fótaaðgerðastofan
opin frá kl. 10-16. Jóga
er á þriðjudögum og
fimmtudögum kl 10,
línudans kl. 18.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
þöðun, fótaaðgerðir,
leikfimi og glerlist, kl.
9.45 bankinn, kl. 13
handavinna og hár-
greiðsla.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9 postu-
lín og glerskurður, kl.
9.30 boccia, kl. 11 leik-
fimi, kl. 12.15 verslunar-
ferð, kl. 13 hárgreiðsla.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
16.30 opinn vinnustofa,
tré, kl. 9 hárgreiðsla, kl.
10 leikfimi, kl. 12.40
Bónusferð.
Norðurbrún 1. Venjuleg
þriðjudagsdagskrá í
dag. Aðventuferð í sam-
vinnu Olíufél. Esso og
lögreglunnar í Reykja-
vík, farið frá Norður-
brún 1, kl. 13 mánud. 13.
des. Langholtskirkja
heimsótt. Sr. Jón Helgi
Þórarinsson verður með
helgistund. Að lokim^,
heimsókn verður ekí^*-"
um miðbæ Reykjavíkur
og jólaskreytingar skoð-
aðar. Kaffi í boði Búnað-
arbankans að Norður-
brún 1. Uppl. gefur rit-
ari s. 568-6960.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an, kl. 9.30-10 stund með
Þórdísi, kl. 10 leikfími, kl.
10 fatabreytingar og gler,
kl. 10.30 ganga, kl. 13-16
handmennt, keramik, kl.
14-16.30 félagsvist.
Vesturgata 7. Venjuleg
þriðjudagsdagskrá í
dag. Jólafagnaður verð-
ur 9. desemþer. Húsið
opnað kl. 17.30. Sigur-
björg Hólmgrímsdóttir
verður við flygihnn,
kvartett skipaður nem-
endum úr Tónlistarskóla
Reykjavikur, kór Hálsa-
borgar syngur undir
stjórn Kristínar Þóris-
dóttur. Tvísöngur Signý
Sæmundsdóttir og Orn
Árnason syngja við und-
irleik Jónasar Þóris,
Jónas Þ. Dagbjartsspn
leikur á fiðlu. Upplestur,
Tinna Gunnlaugsdóttj^r
leikari. Hugvekja í um-
sjón sr. Hjalta Guð-
mundssonar dómkirkju-
prests. Skráning í síma
562 7077.
Félag ábyrgra feðra
heldur fund í Shell-hús-
inu, Skerjafirði, á mið-
vikud. kl. 20, svaraö í s.
552 6644 á fundartíma.
Hana-nú, Kópavogi.
Fundur í Tónlistar-
klúbbi Hana-nú í Fé-
lagsheimilinu Gullsmára
í kvöld kl. 20. Gestur
kvöldsins: Ólafur Elías-
son píanóleikari m.m.
Hallgrímskirkja Öldr-
unarstarf opið hús á
morgun kl 14-16. Anna
Sigríður Helgadóttir
söngkona syngur. Bíl-
ferð íyrir þá sem þess
óska. Uppl. veitir Dag-
björt s. 510 1034 og
510 1000.
Hringurinn. Jólafund-
urinn verður í Ársal
Hótel Sögu 8. des. kl. 19.
ITC-deiIdirnar Fífa og
Korpa. Sameiginlegur
jólafundur verður 8. des.
á Digranesvegi 12.
Fundurinn hefst kl.
20.15. Jólastemmning.
Kvennadeild Skagfirð-
ingafélagsins í Reykja-
vík verður með jólafagn-
að í Drangey, Stakka-
hlíð 17, laugard. 11. des.
Tilkynnið þátttöku fyrir
miðvikudagskvöld, Guð-
rún sími 553 6679.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. ^