Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 77 FÓLK í FRÉTTUM BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldw Indriðason Hildw Loftsdóttir BÍÓBORGIN The Theory of Flightk'kVz Sérstök og alláhugaverð kvikmynd um tvær ólíkar manneskjur sem láta drauma sína rætast. Bonham Car- ter og Branagh standa sig vel. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Vel búna rannsóknarlöggan kkVz Agætis barnamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að tak- ast á við bófa. Góð tónlist, fínir leik- arar en sagan mætti vera meiri. Strokubrúðurin ★★'/!í Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðul við henni. Stjömumar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Hlauptu, Lóla, hlauptu kkk Fantagóð mynd frá Þýskalandi um unga konu sem hefur 20 mínútur til þess að bjarga kærastanum sínum úr ógöngum. SAMBÍOIN, ÁLFABAKKA Heimurinn erekki nóg kkVz 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttu- samlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir. Tarzan ★★★ Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. The Blair Witch Project ★★'/2 Kjaftshögg á Hollywood-kerfíð. Kostaði fímmaura og gi’æddi millj- arða og þótt vanti í raun upp á spennuna sýnir hún vel hvað hægt er að gera mikið fyrir lítinn pening. American Pie kkk Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífs- grín og kemst upp með það. Geðugir óþekktir leikarar og mátulega áreit- in atburðarás bjarga línudansinum. Lygalaupurinn kk Martin Lawrenee leikur kjaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erfiðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa uppi á þýfinu. Hressileg della. Trufluð tilvera; stærri, lengri og óklippt ★★‘/2 Félagarnir í Suðurgarði orsaka stríð milli Bandaríkjanna og Kanada með sóðalegum munnsöfnuði. Ykt mynd á alla vegu sem gaman er að. Kóngurinn og ég ★★Vi> Nýjasta teiknimyndin frá Wamer Bros. er sæmileg skemmtun. Pers- ónusköpun og saga hefðu mátti vera sterkari og höfða betur til bama. HÁSKÓLABÍÓ Myrkrahöfðinginn-k ★ ★ Myndrænt afrek og hvert mynd- skeiðið á fætur öðm er snilldarlega samsett. Hilmir Snær Guðnason sýnir að hann er einn okkar besti leikari af sinni kynslóð. Hann ber myndina uppi. Veikleiki myndarinn- ar er leikaravalið að öðra leyti. Með því áhrifameira sem sést hefur í langan tíma. Ufstí&kVz Heldur misheppnað grín um tvo lán- lausa menn sem sitja í fangelsi í sextíu ár, saklausir. Ómögulegt að sjá hvað er fyndið við það. Torrente kkk Spaugileg spænsk gamanmynd um viðbjóðslegan lögi’eglumann. Full- gróft ofbeldi fyrir svona léttmeti, en Torrente er óborganlegur og stend- ur fyrir allt það versta í manninum. Lake Placidkk Furðuleg blanda af gríni og hryll- ingi. Ósköp mikil vitleysa sem má samt hafa gaman af. Fínir leikarar. Framapot kkk Ákaflega skemmtileg pólitísk háðsá- deila sem gerist í amerískum menntaskóla. Alls engin mennta- skóladella á Hollywood-vísu heldur vitsmunaleg, fyndin og með fínum leik Reese Witherspoon og Matt- hews Brodericks. Bowfinger kkVz Geðþekk gamanmynd úr smiðju Steves Martins með honum og Edd- ie Murphy í aðalhlutverkum en myndin fjallar um lánlausan kvik- myndaframleiðanda og ævintýra- legar áætlanir hans. Úngfrúin góða og húsið kkk Góð kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Gísladóttir kemur kannski mest á óvai-t. Syst- urnar tvær era studdar sterkum hópi leikara. Eftirminnileg kvik- mynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Rugrats - myndin kkVz Nokkrir bleyjubossar úr teikni- myndaþáttum lenda í ævintýram á tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjöl- skylduna. KRINGLUBÍÓ Óvinir óvinar míns kk Fallnar stjömur í fangbrögðum, hryðjuverkamenn og kjamorku- vopn í Búkarest. Þokkalegt B- myndafjör. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Strokubrúðurin kk'/z Rómantísk gamanmynd um hjóna- bandsfælni og meðul við henni. Stjömumar ná vel saman og halda fjörinu gangandi. Kóngurinn ogégkk'A Nýjasta teiknimyndin frá Warn- er Bros. er sæmiieg skemmtun. Persónusköpun og saga hefðu mátt vera sterkari og höfða bet- ur til barna. The Blair Witch Project kkVz Kjaftshögg á Hollywood-kerfið. Kostaði fimmaura og græddi milljarða og þótt vanti í raun upp á spennuna sýnir hún vel hvað hægt er að gera mikið fyrir lítinn pening. Sigur fyrir óháða kvik- myndagerð í Bandaríkjunum. LAUGARÁSBÍÓ Heimurinn er ekki nógkkVz 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttu- samlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrirrennara sinna. Örlagavefurkk Alltof flöt og langdregin mynd sem fjallar um furðuleg og óheillandi kynni manns og konu. Harrison Ford og Kristin Scott-Thomas njóta sín engan veginn. Sjötta skilningarvitið kkkk Fantagóð draugasaga með Brace Willis. Segir af dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær sviðsetning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Una í Suðurhöfum kk Framhaldsmynd um Línu Lang- sokk sem nú er komin í siglingu. Sami sakleysissvipurinn á prakka- ranum og í fyni myndinni. Alger- lega fyrii’ aldurshópinn sem horfir á Stundina okkai’. REGNBOGINN An Ideal HusbandkkVz Góðir leikarai’ gera vel í gráglettinni mynd um vandræðagang hinnar samansaumuðu bresku yfirstéttar á síðustu öld. Tarzan kkk Tarzan apabróðir fær gamansama meðhöndlun í vandaðri og skemmti- legri Disneymynd, sannkallaðri fjöl- skylduskemmtun. Bardagaklúbburinn kkk Sannarlega úthugsuð og áhugaverð saga um tvo félaga sem stofna bar- dagaklúbb, en myndin er dökk og mjög ofbeldisfull. Stjörnustrið - fyrsti hlutl: Ógnvald- urinn kk Fyrsti hlutinn í nýjum þríleik Lucasar veldur nokkram vonbrigð- um. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir bömin og sviðs- myndir fagrar. < STJÖRNUBÍÓ Örlagavefurkk Alltof flöt og langdregin mynd sem fjallar um furðuleg og óheillandi kynni manns og konu. Harrison Ford og Kristin Scott Thomas njóta sín engan veginn. Lygalaupurinn kk Martin Lawrence leikur kjaftask og innbrotsþjóf sem kemst í þá erfiðu aðstöðu að verða að gerast lögga til að hafa uppi á þýfinu. Hressileg, della. Sara Dögg Ásgeirsdóttir í hlutverki Þu- ríðar í Myrkrahöfðingjanu sem sýnd er í Háskólabíói. ■£gagn aversl, Sealy - stícrsti clýt11iframleidandi haiidaiikjanna Sealy dýnurnar eru liannaöar í samvinnu við færustu bcinascrfræðinga í bandaríkjunum, enda Jrekkt fyrir dýnukerfi sem gefa rcttan bakstuðning Ini gctur treyst Sealy á nýrri öld. Möilv’i 533 3500 Rynningarverð á nýrri gerð af "Posturepedic" heilsudýnu frá Sealy afgerðinni Newberry Rétt verð Kynningarverð TWin 97x190 cm. 82.000,- 69.700,- TwinXl 97x203 cm. 84.000,- 71.400,- Full 135x190 cm. 104.000,- 88.400,- FullXl 135x203 cm. 108.000,- 91.800,- Queen 152x203 cm. 114.000,- 96.900,- King 193x203 cm. 158.000,- 134.300,- W-King 183x213 cm. 158.000,- 134.300,- Verð með stálgrind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.