Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 69 BYGGÐASAFNIÐ I GORÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.___ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19.___ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 625-5600, bréfs: 525-5615.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN BINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað í desember og janóar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.___________________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartóni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðaö safnið eftir samkomulagi._________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahósinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbóð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbóð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. jóní til 31. ágóst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. __________________ MTNTSAFN SEÐIABANKA/ÞJÓDMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tlma eftir samkomulagi._________________ NÁTT0RUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. óg laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgðtu 110 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30- 16._________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.__________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 655- 4321.________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið virka daga frá kl. 13.30-16, laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. S: 565-4442, bréfs. 565- 4251, netfang: aog@natmus.is.________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Sóðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677 ________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sfmi 435 1490._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mai. _____ STEÍNARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17._______________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartimann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983.__________________________________ ORÐ DAGSINS _________________________________ ReyKiaviR gimi 551-0000. ÁkureyrTsT462-1840. ~ SUNDSTAÐIR _____________ SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöilin er opin v.d. ki. 6.30- 21.30, helgar ki. 8-19. Opið 1 bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. _ þri., mið, og föstud. kl. 17-21.__________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7565-__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIP: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl, 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________ IlésDÝRAGARÐURINN er opinn aila daga kl. 10-17. Lok- að á miövikudögum. Kaffihósið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna. _ Simi 5757-800._____________________________ SÖRPA ________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Úppl.sími 620-2205. www.tunga.is Listin kryddar tilveruna Síðumúla 28 - 108 Reykjavík - Simi 568 0606 ART GALLERY Rauðarárstíg 14, sími 551 0400 Kringlunni, sími 568 0400 fold@artgalleryfold.com Fyrirlestur um boðskipti ofurfatlaðra barna GUÐRÚN V. Stefánsdóttir, lektor við Kennaraháskóla íslands, held- ur opinberan fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennarahá- skólans þriðjudaginn 7. desember næstkomandi kl. 16.15. Fyi’irlest- urinn ber yfirskriftina Boðskipti ofurfatlaðra barna. í fyrirlestrinum verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum rannsóknar sem gerð var á boð- skiptum þriggja ofurfatlaðra barna og mæðra þeirra. Rannsóknin mun vera sú fyrsta sem gerð hefur verið hér á landi á boðskiptum svo mikið líkamlega og andlega fatlaðra barna. Meginmar- kmið rannsóknarinnar var að at- huga hvaða boðmerkjum börnin hafa yfir að ráða og hvernig mæð- ur þeirra bregðast við þeim, segir í fréttatilkynningu. Rakin verður í stuttu máli sú þróun sem orðið hefur á uppeldis-, þjálfunar- og kennsluaðferðum fyrir ofurfötluð börn hér á landi. Fjallað verður um áhrif mikillar fötlunar á þróun boðskipta og tengslamyndunar og í því skyni leitað fanga í ýmsum rannsóknum og uppeldishugmyndum á sviði þróunarsálfræði og ungbarnarann- sókna. Reynt er að varpa ljósi á mikilvæga þætti í boðskiptum of- urfatlaðra barna og foreldra þeirra. Þá verður kynnt nýtt nor- rænt líkan, sem notað var í rann- sókninni til að meta þessi boð- skipti. Guðrún V. Stefánsdóttir lauk þroskaþjálfaprófi frá Þroskaþjálfa- skóla Islands 1976, kennaraprófi frá Kennaraháskóla Islands 1992, sérkennaraprófi frá Statens Speci- allærerhögskole í Ósló 1983 og meistaraprófi frá framhaldsdeild Kennaraháskóla íslands 1998. Byggist fyrirlesturinn á meistara- prófsverkefni hennar. Guðrún hef- ur starfað lengi með mikið fötluðu fólki, bæði í skóla og á heimilum þess, en starfar nú sem lektor við Kennaraháskóla íslands og sem skorarstjóri þroskaþjálfaskorar. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M-201 í aðalbyggingu Kenn- araháskólaíslands við Stakkahlíð. Ný útvarpsstöð - Miðbæjar útvarpið ens Morgunblaðið/Ami Sæberg Guðjón Ólafur Jónsson, stjórnarformaður FS, afhenti Grétu Björk Kristjánsdóttur styrkinn. Hlaut Verkefnastyrk Félagsstofnunar VERKEFNASTYRKUR Félags- stofnunar stúdenta var veittur 1. desember sl. Gréta Björk Kristjáns- dóttir hlaut styrk fyrir MS verkefni sitt í jarðfræði „Loftslags- og um- hverfisbreytingar á Islandi frá sí- ðjökultíma fram til nútíma í ljósi greininga á sjávarsetlögum af landgi’unni Islands". Verkefnið var unnið undir leið- sögn dr. Áslaugar Geii-sdóttur, dós- ents við HI, dr. Arnýjar Svein- björnsdóttur á Raunvísindastofnun HÍ, dr. John Andrews, prófessors við Háskólann í Colorado í Bandaríkjun- um og dr. Anne Jennings, sérfræð- ings við Institute of Arctic and Al- pine Research í Bolder í Colorado. Gréta Björk lauk námi frá Háskóla íslands hinn 23. október síðastliðinn. Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta er veittur þrisvar á ári. Tveir við útskrift að vori, einn í októ- ber og einn í febrúar. Nemendur sem skráðir eru til útskriftar hjá Háskóla Islands og þeir sem eru að vinna verkefni sem veita 6 einingar eða meira í greinum þar sem ekki eru eiginleg lokaverkefni geta sóttu um styrkinn. Markmiðið með Verkefna- styrk FS er að hvetja stúdenta til markvissari undirbúnings og metn- aðarfyllri lokaverkefna. Jafnframt að koma á framfæri og kynna fram- bærileg verkefni. Styrkurinn nemur 100.000 kr. Guðjón Olafur Jónsson, stjórnar- formaður FS, afhenti styrkinn. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna HAPPDRÆTTI Styrktarfélags vangefinna hefur frá upphafi verið ein mikilvægasta tekjulind félags- ins. Starfsemi veltur mjög á stuðn- ingi almennings. Vinningar í jólahappdrættinu eru: 1. vinningur: PASSAT 1.6i sjálf- skiptur á 1.840.000 kr. 2.-6. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð 500.000 kr. Verðmæti vinninga er alls: 4.340.000 kr. Dregið verður 24. desember nk. og eru vinningar skattfrjálsir. Hægt er að fá miða heimsenda með því að hringja í síma 551-5941. Mið- ar eru til sölu á skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna í Skipholti 50C. Miðaverð er 1.000 krónur. Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Þurfa íslendingar að læra ensku/dönsku? ÚTVARP Nær hefur útsendingar á Miðbæjarútvarpinu fm 104,5 - jóla- útvarpi í Reykjavík - þriðjudaginn 7. desember kl. 14 og mun Björn Bjarnason menntamálai'áðheira hleypa stöðinni af stokkunum og einnig munu óvæntir gestir líta inn. Miðbæjanítvarpið leggur áherslu á að veita upplýsingar um starfsemi og þjónustu fyrirtækja í miðbænum fyidr jólin, auk þess að leika létta tónlist í anda jólanna sem höfðar til allra aldurshópa og efla þannig jóla- ” stemmninguna í miðbænum, segir í fréttatilkynningu. Útsendingartími Miðbæjarátvarpsins er frá kl. 10 fram að lokun verslana. Miðbæjarútvarpið verður með að- setur á Laugavegi 66 en útsendingar nást á öllu höfuðborgarsvæðinu. Umsjónannenn Miðbæjarútvarps- ins eru: Ottó Tynes, Friðjón R. Frið- jónsson, Stefán Már Magnússon og Páll Úlfar Júlíusson. Leiðrétting Búsettur á fslandi í FRÉTT í laugardagsblaðinu með fyrirsögninni „Drápan birt á forsíðir'' ' Aftenposten" var Sigurður Aðal- steinsson sagður búsettur í Noregi. Þetta er ekki rétt heldur býr hann á Islandi. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. vg^mb l.i is ALL.TA/= e/TTH\SA€} A/ÝTl nvmiiuaiun ui icuii kr. 65.900;- )) hijoð Hvíldarstóll úrtaui kr. 39.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.