Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 69
BYGGÐASAFNIÐ I GORÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.___
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi._________________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9-19.___
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og
laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 625-5600, bréfs: 525-5615.________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________
LISTASAFN BINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað
í desember og janóar. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.___________________________________
LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is__________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud.______________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartóni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðaö safnið eftir
samkomulagi._________________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiyasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahósinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbóð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._____________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbóð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253.____________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. jóní til 31. ágóst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206. __________________
MTNTSAFN SEÐIABANKA/ÞJÓDMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tlma eftir samkomulagi._________________
NÁTT0RUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. óg laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgðtu 110
eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl.
13.30- 16._________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.__________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 655-
4321.________________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16._________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið virka daga frá kl. 13.30-16, laugard. og sunnud. frá
kl. 13-17 og eftir samkomulagi. S: 565-4442, bréfs. 565-
4251, netfang: aog@natmus.is.________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Sóðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677 ________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.is: 483-1165,483-1443.__________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sfmi 435 1490._______________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. mai. _____
STEÍNARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17._______________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartimann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.__________________________________
ORÐ DAGSINS _________________________________
ReyKiaviR gimi 551-0000.
ÁkureyrTsT462-1840. ~
SUNDSTAÐIR _____________
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöilin er opin v.d. ki.
6.30- 21.30, helgar ki. 8-19. Opið 1 bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16.
_ þri., mið, og föstud. kl. 17-21.__________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7565-__
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIP: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl, 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________
IlésDÝRAGARÐURINN er opinn aila daga kl. 10-17. Lok-
að á miövikudögum. Kaffihósið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna.
_ Simi 5757-800._____________________________
SÖRPA ________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Úppl.sími 620-2205.
www.tunga.is
Listin kryddar
tilveruna
Síðumúla 28 - 108 Reykjavík - Simi 568 0606
ART GALLERY
Rauðarárstíg 14, sími 551 0400
Kringlunni, sími 568 0400
fold@artgalleryfold.com
Fyrirlestur
um boðskipti
ofurfatlaðra
barna
GUÐRÚN V. Stefánsdóttir, lektor
við Kennaraháskóla íslands, held-
ur opinberan fyrirlestur á vegum
Rannsóknarstofnunar Kennarahá-
skólans þriðjudaginn 7. desember
næstkomandi kl. 16.15. Fyi’irlest-
urinn ber yfirskriftina Boðskipti
ofurfatlaðra barna.
í fyrirlestrinum verður gerð
grein fyrir helstu niðurstöðum
rannsóknar sem gerð var á boð-
skiptum þriggja ofurfatlaðra barna
og mæðra þeirra.
Rannsóknin mun vera sú fyrsta
sem gerð hefur verið hér á landi á
boðskiptum svo mikið líkamlega og
andlega fatlaðra barna. Meginmar-
kmið rannsóknarinnar var að at-
huga hvaða boðmerkjum börnin
hafa yfir að ráða og hvernig mæð-
ur þeirra bregðast við þeim, segir í
fréttatilkynningu.
Rakin verður í stuttu máli sú
þróun sem orðið hefur á uppeldis-,
þjálfunar- og kennsluaðferðum
fyrir ofurfötluð börn hér á landi.
Fjallað verður um áhrif mikillar
fötlunar á þróun boðskipta og
tengslamyndunar og í því skyni
leitað fanga í ýmsum rannsóknum
og uppeldishugmyndum á sviði
þróunarsálfræði og ungbarnarann-
sókna. Reynt er að varpa ljósi á
mikilvæga þætti í boðskiptum of-
urfatlaðra barna og foreldra
þeirra. Þá verður kynnt nýtt nor-
rænt líkan, sem notað var í rann-
sókninni til að meta þessi boð-
skipti.
Guðrún V. Stefánsdóttir lauk
þroskaþjálfaprófi frá Þroskaþjálfa-
skóla Islands 1976, kennaraprófi
frá Kennaraháskóla Islands 1992,
sérkennaraprófi frá Statens Speci-
allærerhögskole í Ósló 1983 og
meistaraprófi frá framhaldsdeild
Kennaraháskóla íslands 1998.
Byggist fyrirlesturinn á meistara-
prófsverkefni hennar. Guðrún hef-
ur starfað lengi með mikið fötluðu
fólki, bæði í skóla og á heimilum
þess, en starfar nú sem lektor við
Kennaraháskóla íslands og sem
skorarstjóri þroskaþjálfaskorar.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
stofu M-201 í aðalbyggingu Kenn-
araháskólaíslands við Stakkahlíð.
Ný útvarpsstöð
- Miðbæjar
útvarpið
ens
Morgunblaðið/Ami Sæberg
Guðjón Ólafur Jónsson, stjórnarformaður FS, afhenti
Grétu Björk Kristjánsdóttur styrkinn.
Hlaut Verkefnastyrk
Félagsstofnunar
VERKEFNASTYRKUR Félags-
stofnunar stúdenta var veittur 1.
desember sl. Gréta Björk Kristjáns-
dóttir hlaut styrk fyrir MS verkefni
sitt í jarðfræði „Loftslags- og um-
hverfisbreytingar á Islandi frá sí-
ðjökultíma fram til nútíma í ljósi
greininga á sjávarsetlögum af
landgi’unni Islands".
Verkefnið var unnið undir leið-
sögn dr. Áslaugar Geii-sdóttur, dós-
ents við HI, dr. Arnýjar Svein-
björnsdóttur á Raunvísindastofnun
HÍ, dr. John Andrews, prófessors við
Háskólann í Colorado í Bandaríkjun-
um og dr. Anne Jennings, sérfræð-
ings við Institute of Arctic and Al-
pine Research í Bolder í Colorado.
Gréta Björk lauk námi frá Háskóla
íslands hinn 23. október síðastliðinn.
Verkefnastyrkur Félagsstofnunar
stúdenta er veittur þrisvar á ári.
Tveir við útskrift að vori, einn í októ-
ber og einn í febrúar. Nemendur sem
skráðir eru til útskriftar hjá Háskóla
Islands og þeir sem eru að vinna
verkefni sem veita 6 einingar eða
meira í greinum þar sem ekki eru
eiginleg lokaverkefni geta sóttu um
styrkinn. Markmiðið með Verkefna-
styrk FS er að hvetja stúdenta til
markvissari undirbúnings og metn-
aðarfyllri lokaverkefna. Jafnframt
að koma á framfæri og kynna fram-
bærileg verkefni. Styrkurinn nemur
100.000 kr.
Guðjón Olafur Jónsson, stjórnar-
formaður FS, afhenti styrkinn.
Happdrætti
Styrktarfélags
vangefinna
HAPPDRÆTTI Styrktarfélags
vangefinna hefur frá upphafi verið
ein mikilvægasta tekjulind félags-
ins. Starfsemi veltur mjög á stuðn-
ingi almennings.
Vinningar í jólahappdrættinu
eru:
1. vinningur: PASSAT 1.6i sjálf-
skiptur á 1.840.000 kr.
2.-6. vinningur: Bifreiðar að eigin
vali, hver að upphæð 500.000 kr.
Verðmæti vinninga er alls:
4.340.000 kr.
Dregið verður 24. desember nk.
og eru vinningar skattfrjálsir.
Hægt er að fá miða heimsenda með
því að hringja í síma 551-5941. Mið-
ar eru til sölu á skrifstofu Styrkt-
arfélags vangefinna í Skipholti
50C. Miðaverð er 1.000 krónur.
Bókin
MIKILVÆGUSTU
TUNGUMÁL JARÐAR
svarar:
Þurfa íslendingar
að læra ensku/dönsku?
ÚTVARP Nær hefur útsendingar á
Miðbæjarútvarpinu fm 104,5 - jóla-
útvarpi í Reykjavík - þriðjudaginn 7.
desember kl. 14 og mun Björn
Bjarnason menntamálai'áðheira
hleypa stöðinni af stokkunum og
einnig munu óvæntir gestir líta inn.
Miðbæjanítvarpið leggur áherslu
á að veita upplýsingar um starfsemi
og þjónustu fyrirtækja í miðbænum
fyidr jólin, auk þess að leika létta
tónlist í anda jólanna sem höfðar til
allra aldurshópa og efla þannig jóla- ”
stemmninguna í miðbænum, segir í
fréttatilkynningu. Útsendingartími
Miðbæjarátvarpsins er frá kl. 10
fram að lokun verslana.
Miðbæjarútvarpið verður með að-
setur á Laugavegi 66 en útsendingar
nást á öllu höfuðborgarsvæðinu.
Umsjónannenn Miðbæjarútvarps-
ins eru: Ottó Tynes, Friðjón R. Frið-
jónsson, Stefán Már Magnússon og
Páll Úlfar Júlíusson.
Leiðrétting
Búsettur á fslandi
í FRÉTT í laugardagsblaðinu með
fyrirsögninni „Drápan birt á forsíðir'' '
Aftenposten" var Sigurður Aðal-
steinsson sagður búsettur í Noregi.
Þetta er ekki rétt heldur býr hann á
Islandi. Beðist er velvirðingar á mis-
tökunum.
vg^mb l.i is
ALL.TA/= e/TTH\SA€} A/ÝTl
nvmiiuaiun ui icuii
kr. 65.900;-
)) hijoð
Hvíldarstóll
úrtaui
kr. 39.900,-