Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 07.12.1999, Blaðsíða 79
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 79 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ IGITAL SESi SífVtt Liii^íiu^l 94 Kvik.mrBdir.is ★ ★★★ ★ ★ 1/2 ÓPE Hausverku lesið allt um What Becomes Of The Broken Hearted (eitt sinn stríðamenn 2) ó www.stj iornubio.is SPEGILL SPEGILL... l III X R 1 T U III A L |S EXUALITYII Ef þú getur ekki fundið draumaprinsinn, þá er bara að búa hann til James Bond er mættur f sinni stærstu mynd hingað till Pierce Brosnan, Robert Cartyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratríðin slá öllu við. Algjöríega ómissandi mynd. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11. Eignaðist dóttur v- LEIKKONAN Emma Thompson eignaðist litla dóttur á laugardag en fréttatilkynning þess efnis barst til breskra fjölmiðla í gær. Dóttirin fæddist á St. John spítal- anum í Lundúnum og heilsast móður og dóttur vel. Á þessari mynd sést... Emma með kærastan- um, Greg Wise, áður en litla daman kom AP í heiminn. Haldið í gamlar hefðir Á MYNDINNI sést starfsmaður halda á risastóru veggspjaldi með málaðri mynd af bandarísku leikkon- unni Michelle Pfeiffer úr myndinni „Deep End of the Ocean“ sem hengt var upp á kvikmyndahús í Madijígi þegar mynd leikkonunnar var frumsýnd fyrir rúmum mánuði. Hefð er fyiir því á Spáni að hand- mála veggspjöld með kvikmynda- stjörnum og hefur sá siður verið i landinu í sextíu ár. Tvær vinnustofur eru ennþá í Madríd sem sérhæfa sigí veggspjaldagerðinni, en þær hafa yf- irleitt um það bil þrjá daga til að ljúka hverju veggspjaldi fyrir sig áðm- en það er hengt upp á veggi kvikmynda- húsanna kvöldi fyrir frumsýningu. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.15. b.í.i6. Iceland Review kynnir Sigur Rós Tónlistin nátengd landinu Sýnd kl. 4.30 oi B. i. 12 " MARGMIÐLUNARDISKUR með hljómsveitinni Sigur Rós fylgir nýj- asta tölublaði Iceland Review að þessu sinni sem er jafnframt síðasta tölublað þessa árþúsunds. Diskur- inn inniheldur upplýsingar um hljómsveitina, sjónvarpsupptöku frá tónleikum sveitarinnar í Islensku óperunni og lagið „Svefn-g-englar“ sem skreytt er með mögnuðum nátt- úruljósmyndum Páls Stefánssonar. Hugmyndin að diskinum fæddist síðastliðið sumar þegar ákveðið var að birta grein um Sigur Rós í Icel- and Review. Að sögn Jóns Kaldal, ritstjóra tímaritsins er erfitt að út- skýra tónlist á prenti og hreint úti- lokað í tilfelli Sigur Rósar þar sem tónlist hennar er engu öðru lík. „Því var ákveðið að fara þess á leit við hljómsveitina að fá hana til sam- starfs um gerð margmiðlunardisks svo að kaupendur blaðsins um allan heim gætu heyrt tónlistina og séð hana flutta.“ Þetta er í fyrsta sinn sem margmiðlunardiskur fylgir blaðinu en í því er einnig að finna grein um Sigur Rós og ljósmyndir. Iceland Review hefur komið út í 38 ár og er með áskrifendur í yfir 100 löndum en í blaðinu er m.a. fjall- að í máli og myndurn um íslenska náttúru og landslag. „Ástæðan fyrir því að við völdum að kynna Sigur Rós er sú að tónlist hennar tengist á einhvern hátt landinu, náttúru þess, sauðkindinni og fisknum," sagði Jón Kaldal er diskurinn var frumsýndur í Iðnó á dögunum. „Það fellur vel að því sem fjallað er um í Iceland Rev- iew.“ Diskurinn var unninn í náinni samvinnu við hljómsveitina en Gotti Bernhöft hannaði útlit hans og Árni Kristinsson hjá Tristan sá um hönn- un margmiðlunarhliðarinnar. Disk- inn er hægt að spila í Macintosh og PC tölvum en einnig er hægt að setja hann í venjulegan geislaspilara og hlusta á þrjú lög með hljómsveit- inni. Tónlist Sigur Rósar, sem nýverið kom heim úr velheppnaðri tónleika- ferð um Evrópu, mun því á næstunni hljóma víða um heim og ylja áskrif- endum Iceland Reviewyfir jólin. Morgunblaðið/Sverrir Á frumsýningu margmiðlunardisksins í Iðnó lék Kjartan Sveinsson hljómborðsleikari jólalög á kristalsglös og (f.v.) Páll Stefánsson ljós- myndari, Jón Kaldal, ritstjóri Iceland Review, Jón Þór Birgisson söngv- ari og Orri Páll Dýrason trommuleikari fylgdust með; Ljósmynd: Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir. Ingvar Þrastarson sló í gegn á fjölskylduhátíð á Hvolsvelli með frumsömdu trommusólói. Sjö ára tromm- ari sló í gegn Sjö ára trommuleikari, Ingvar Þrastarson, sló í gegn í hæfileika- keppni á fjölskylduhátíð Félagsmið- stöðvarinnar Tvistsins á Hvolsvelli á dögunum. Ingvar flutti frumsamið trommusóló og sigraði í flokki yngri keppenda með glæsibrag. í flokki eldri keppenda sigr- uðu þær stöllur Sif Sigurð- ardóttir og Kristrún Hákonardóttir. Þær fluttu lagið Draumar eftir erlendan höfund. Margt var til skemmtun- ur á hátíðinni sem er árviss viðburður hjá krökkunum í félagsmiðstöðinni, m.a. var boðið upp á danssýningu, söng og gamanmál ásamt kaffi og jólasmákökum. Fjölmargir kepptu í hæfíleikakeppninni og var mál manna að krakkarnir hefðu að þessu sinni staðið sig með miklum sóma. Versl- unin Prfl á Hvolsvelli lánaði þátttakendum allan fatnað. Ásta Halla Ólafsdóttir er forstöðumaður félagsmið- stöðvarinnar og vann hún uð undirbúningi hátíðar- innar í samvinnu við ki’akka og unglinga á öllum aldri og einnig tóku fjölm- ai-gir foreldrar þátt í undirbúning- num. Það má því með sanni segja að fjölskylduhátíðin beri nafn með rentu. Karm Jónsdóttir og ívar Máni Garðarsson fylgdust með skemmtiatriðum af áhuga. Sif Sigurðardóttir og Kristrún Hákonardóttir. Þær sigruðu í hæfileikakeppninni í flokki eldri keppenda með laginun Draumar. NMÉÍ Thx Keflavik - simi 421 1170 I \ ul IU I \ GOÐA o^HUSIÐ Kiikmyndavtr&losnlB 1999 Bestn iÁmsko kvikniyndin Bastu imkstjðm - Guðný Hoidórsson Besto kvmhtilwi - iinno Gumlaugsdótlir Bœto tónbt - Kamar ðm tttnoson Besta f«ðun - Rogna Fotsberg Fiumlag blaids tí ÖsfcoisverSlauna úríð 2000 Sýnd kl. 9. www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.