Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1999, Blaðsíða 7
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 7 Grípandi Það hefur ætíð þótt prýði að því að kunna að haga máli sínu þannig að eftir væri tekið. í þessari bók er að finna mikið safn tiivitnana, alls um 8.000 uppflettiatriði, og eru tilvitnanir í rit íslenskra höfunda þungamiðja safhsins. Hér er rakið hvaðan möig þekktustu orðtök tungunnar eru ættuð og hver tilvitnun studd ítarlegum bókfræðilegum upplýsingum sem auðvelda lesendum að afla sér frekari fróðleiks. Dæmi: -- ■■■■ „Mestanautnsemégþekkieraðveraveikur, eínkum ***®*®®**^ mikið veikur. “ Orð organistans í Atómstöðinni (1948) (3. kap.) eftir Halldór Laxness (1902-1998). m «, „Allir myrða yndi sitt. “ Úr kvæðinu The Balfad \/ /*\T3 rflT A TA TT\ T | ' ofReadingGaol(1898)(l,7)eftirírskaskáldið IX I | i/ I í l\ | \J 9 \ I _ Oscar Wilde (1854-1900) í þýðingu Magnúsar |\ V J [\ J | j j[ \ VI 1 XX \ Ásgeirssonar (1901-1955) sem fyrst birtist í "*■ ” "*■ tímaritinu Rauðir penneu-1938. ÍSLENSi BÓKMENT VERÐLAUi tm rjfrgr' tl'Jfllflp' flLlpílflJ Wannsheilm Hið flókna líffæri mannsheili leitar sífellt skilnings á sjálfum sér. Með nýrri tækni hafa nú opnast áður ókunnar leiðir til myndatöku og rannsókna á mannsheilanum og kemur þá á daginn að ýmislegt í hegðun manna, sérvisku og hvers konar frávik, má rekja til tilbrigða í landslagi heilans. Heillandi bók um afar spennandi efhi, ríkulega myndskreytt. RITA CARTER í þessu undirstöðuriti er trúarlífi mannkyns lýst á ljósu og lifandi máli, án áróðurs og fordóma, og er bókin prýdd fjölda litmynda, korta og skýringarmynda. Hér er fjallaö af yfirvegun og yfirsýn um kristni, gyðingdóm, islam, hindúasið, búddasið, japönsk og kínversk trúarbrögð - sérkenni hvers um sig og það sem sameinar, siði og venjur, helga staði og helga menn, siðferði, ábyrgð og manngildishugsjónir. ,Trúarbrögð heimsins er mjög vönduð bók á allein hátt og uppfyllir mikla þörf á sviði bókmennta um trúarbrögð. “ Kjartan Jónsson, Morgunblaóió Hátindur J( Hér er dreginn samern mikill fróðleikur um Öræfasveit, lífthætti og búsetu, og rakið hvemig menn hafa smám saman kortlagt þetta fjölbreytta og tignarlega fjedlasvæði. Einnig er sagt ffá fyrstu tilraunum til þess að klífa fjöll og tinda sveitarinnar fyrir 200 árum og sýnt hvemig hugmyndir manna um þetta stórkostlega hérað hafa smám samern skýrst og mótast. Bókin er prýdd miklum fjölda glæsilegra Ijósmynda eftir höfundinn, sem er reyndur fjallamaður. www.malogmenning.is » Laugavegi 18 s. 515 2500 . Síðumúla 7-9 s. 510 2500 Tryggvi Gíslason - Orð i tima töluð - isíensk tilvitnanabók Heill menningarsjóður HEIMSINS Michael D. Coogan (ritstj.) -Trúarbrögð heimsins mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.