Morgunblaðið - 19.12.1999, Side 54

Morgunblaðið - 19.12.1999, Side 54
54 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ úbt ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra stfiðið kt. 20.00 GULLNA HLIÐIÐ eftir Davíð Stefánsson Fmmsýning annan í jólum 26/12, uppsett, 2. sýn. þri. 28/12, uppsett, 3. sýn. miö. 29/12, uppselt, 4. sýn. mið. 5/1, nokkur sæti laus, 5. sýn. fim. 6/1, nokkur sæti laus, 6. sýn. lau. 8/1 nokkur sæti laus, 7. sýn. mið. 12/1, nokkursæti laus, 8. sýn. fim. 13/1 nokkur sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Fim. 30/12 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 2/1 2000 kl. 14.00, örfá sæti laus, og kl. 17.00, nokkur sæti laus, 9/1 2000 kl. 14.00, nokkur sæti laus og kl. 17.00, nokkur sæti laus, 16/1 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, örfá sæti laus, 23/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus, 30/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, kl. 17.00, nokkur sæti laus. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Fös. 7/1, lau. 15/1. TVEIR TVÖFALDIR—Ray Cooney Fös. 14/1, lau. 22/1 Litla stfiðið kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Þri. 28/12, uppselt, mið. 29/12, uppselt, fim. 30/12, nokkur sæti laus, þri. 4/1, laus sæti, mið. 5/1, laus sæti. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. ki. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. ATH. Opið til kl. 20.00 á Þorláksmessu. Lokað á aðfangadag. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. Gjafakort i Þjóðteikhúsið — yjöfin sem tifnar t/iðí FOLKI FRETTUM TUB0RG -LÉTTÖL- TUB0RG -LÉTTÖL- MULINN JAZZKLUBBUR I REYKJAVIK f kvöld kl. 21:00 Jam Session ! Nú er komið að því að borga af öndunarvél Múlans. Velunnarar sameinist! Sími 551 2666 SÁLKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Mið. 29/12 kl. 20.00 uppsett Fös. 7/1 örfá saeti laus Fös. 14/1, lau. 15/1 Munið qjafakortin Hafnarfjarðarleikhúsið í MIÐASALA S. S5S 2222 KaífileikMsiá I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 í kvöld sun. 19/12 kl. 21 Kvennakvöld í kvennahúsi Lesið úr jólabókum og umræður. Séra Sólveig Lára, Anna Valdimarsdóttir, Sæun Kjartansdóttir, Elísbet Jökulsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Kristin Bjam- adóttir o.fl. StefaníaThors. leikur brot úr leikgerð eftir sögu Elísabetar Jökulsdóttur, “Laufey“. MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 aifliiö aá M 5 30 30 30 STJÖRNUR Á MORGUNHIMNI Forsýning mán 27/12 UPPSELT Frumsýning mið 29/12 Iff’PSH.T 2. sýn. fim 30/12 2. kortasýn. örfá sæti 3. sýn. sun 2. jan. 3. kortasýn. örfá sæti Gjafakort - tilvalin jólagjöf! www.idno.is ] ÍSLENSKA OPERAN The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar 2000 MfBníft mm Lau 8. jan kl. 20 Lau 15. jan kl. 20 asiyaM.jiJw Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Allra! Allra! Allra! síðustu sýningar verða í janúar Miðasala lokuð fram til 5. janúar 2000. Góð myndbönd Orphans (Munaðarleysingjar) ★★% Svört gamanmynd sem leiðir áhorfandann í heim fjögurra systk- ina, sem eyða nóttinni fyrirjarðarför móður sinnar á mjög mismunandi hátt. Góður leikur og fín persónu- sköpun heldur myndinni uppi. Chinese Box (Kínverski kassinn) ★★% Jeremy Irons, Gong Li og Maggie Chong standa sig öll mjög vel í ann- ars meðalkvikmynd eftir leikstjór- ann Wayne Wang, sem er að hluta til ástarsaga og að hluta til heimild um yfirtöku Kínverja í Hong Kong. Big One (Sá stóri) ★★★% Frábær heimildarmynd frá Michael Moore sem ræðst á stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum og stjórnmálamenn. Moore er sannköll- uð rödd lítilmagnans. 5 LEIKFELAG ! REYKJAVlKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið: ergið eftir David Hare, byggt a verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Rcxide) 5. sýn. þri. 28/12 kl. 19.00, örfá sæti laus. eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fim. 30/12 kl. 19.00, uppselt, fim. 30/12 kl. 23.00, aukasýning. n í 5 vcn eftir Marc Camoletti. Mið. 29/12 kl. 19.00 aukasýning Lrtla svið: Höfundur og leikstjóri Öm Amason Leikarar Edda Björgvinsdóttir, Valur Freyr Einarsson, Halldór Gylfason, Hildigunnur Þráinsdótílr og Öm Amason. Leikmynd og búningar Þórunn Maria Jónsdóttir. Lýsing Kári Gíslason. Undirleikari Kjartan Valdimarsson. Frumsýning sun. 26/12 kl. 15.00, örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 29/12 kl. 14.00 3. sýn. fim. 30/12 kl. 14.00 Sala er hafin Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh bri. 28/12 kl. 19.00, uppselt. Sýningum fer fækkandi. Lrtla svið: að \/ísberximau ut* s/ítsitounaiíf í aMeíitoínuito eftir Jane Wagner. Fim. 30/12 kl. 19.00. www.creatine.is í/ár^ Gjafakort í Borgarleikhúsið Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Dóttir hermanns grætur ei (A Sold- ier’s Daughter Never Críes)*** Tíðarandamynd frá þeim Ishmael Merchant og James Ivory sem speglar París á sjötta áratugnum og Bandaríkin á þeim sjöunda. Vel gerð og dálítið öðruvísi fjölskyldumynd með úrvalsleikurum. Hver er ég ?(Who Am I?) ★★% Er hægt að renna sér niður há- hýsi? Maður hefði haldið ekki en í þessari nýjustu hasarmynd sinni sýnir sprellarinn og bardagameista- rinn Jackie Chan að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Amy★★% í þessari líflegu áströlsku tónlist- arkvikmynd segir frá Amy litlu, heymarlausri og mállausri stúlku sem getur aðcins tjáð sig í gegnum tónlist. Lífið er fallegt / La Vita é Bella ★★★% Hér ræðst ærslabelgurinn Rober- to Benigni íþað vandasama verkefni að búa tilgamansama kvikmynd sem á sér m.a. stað í útrýmingarbúðum nasista. Útkoman er athyglisverð kvikmyndaleg stúdía um sorg, kær- leika oghlátur. Hamingja / Happiness ★★★1/i Afdráttarlaus og gráglettin frá- sögn af misóhamingjusömu fólki sem hefur sínar jákvæðu og neikvæðu hliðar. Þessi hamingjusnauða kvik- mynd Todd Solondz hefur hneykslað marga. Hurlyburly / Hringiðan ★★★ Áhugaverð, heimspekileg kvik- mynd gerð eftir samnefndu leikriti. Hentar þeim vel sem leita einhvers annars en dæmigerðra afþreyingar- kvikmynda. Sean Penn á stórleik. Plunkett og Macleane / Plunkett and Macleane ★★% Gamaldags ræningjasaga með nú- tímalegu ívaíi og galsafengnum húmor. Robert Carlyle ogJonnyLee Miller eiga skemmtilegan samleik. Böm himnanna / Bacheha-Ye aseman ★★★ írönsk kvikmynd sem segir ein- falda sögu og bregður upp einlægri Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Á hvaða málsvæði eru flestar tölvur? www.tunga.is Reuters Neo og Trinity í óþekktum heimi í fjögurra stjöruu kvik- myndinni Matrix. mynd af tilveru samheldinnar fjöl- skyldu í fátækrahverfi í Teheran. Ljúf og yndisleg sending frá fjar- lægu heimshorni. Illur ásetningur / Cruel Intentions ★★1/i Nútímaútgáfa af frönsku 18. aldar skáldsögunni Hættuleg kynni (Le Liaisons dangereuses) staðsett í um- hverfi vellauðugra Manhattan-búa. Greinilega ætluð fyrir ungdómsmar- kaðinn en er áhugaverð sem slík. Vefurinn / The Matrix ★★★★ Með athyglisverðari kvikmyndum sem hafa skilað sér úr hringiðu Hollywood-iðnaðarins síðustu ár. Listileg blanda afkraftmiklum hasar og heimspekilegum veruleikapæl- ingum. StQl, útlit og tæknibreliur vekja aðdáun. 10 atriði í fari þínu sem ég hata (10 things I hate about you) ★★% Óvenju góð unglingamynd sem sver sig í ætt við Glórulaus (Cluel- ess). Sagan byggist lauslega á verki Shakespeare Skassið tamið og býður upp á hnyttin og vel útfærð samtöl. Hinir ungu leikarar sýna að þeir eru ekki einungis snoppufríðir heldur búa líka yíir hæfileikum. Prýðis skemmtun sem ristirþó ekki djúpt. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Þurfa útlendingar að læra íslensku? www.tunga.is Tryggðu þér sæti! Tónlistarhefð Vlnarborgar er einstaklega auðug. Hinir árlegu og sfvinsælu Vínartónleikar eru ógleymanleg skemmtun, enda koma gestir aftur og aftur... Hljómsveitarstjóri: Gert Meditz Einsöngvarar Margarita Halasa, sópran og Wolfram Igor Derntl, tenór 5. jan. nokkur sæti laus 6. jan. nokkur sæti laus 7. jan. uppselt 8. jan. uppselt 9. jan. á Egilsstöðum 13. jan. laus sæti 14. jan. laussæti Háskólabíó v/Hagatorg Sfmi 562 2255 www.sinfonia.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.