Morgunblaðið - 19.12.1999, Page 58

Morgunblaðið - 19.12.1999, Page 58
58 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Hvert er skrítnasta tungumál heims? www.tunga.is Bókin MIKILVÆGUSTU TUNGUMÁL JARÐAR svarar: Hvert er einfaldasta tungumál heims? www.tunga.is l 100 Odýrari símtöl til útlanda www.netsimi.is Aðsendar greinar á Netinu vB>)mbl.is _/\LLTAf= GITTHVAÐ AIÝ7T ilmiipijr Birnifllpur FBTspaiisur Buxur _______ Piliir port liliir i og Sport ehf. - Reykjavíkurvegi 60 - Símar 555-2887 og 555-4487 FÓLK í FRÉTTUM Jóhann Ásmundsson, Kristinn Svavarsson, Sigfús Óttarsson og Þórir Úlfarsson við upptökur a geisladisknum Romantic Sax. Sungið á saxófóninn SAXÓFÓNLEIKARINN Kristinn Svavarsson er einn af mörgum sem gefa út hljómdisk fyrir jólin og nefnist hann Romantic Sax; Rom- antic Melodies from Iceland. Krist- inn hefur verið í mörgum hljóm- sveitum í gegnum tíðina og má þá nefna Mezzoforte, Brimkló, Rokka- billyband Reykjavíkur, Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, Hljóm- sveit Björgvins Halldórssonar og er nú í Hljómsveit Gunnars Þórðar- sonar. f gegnum tíðina Þetta er fyi-sta sólóplata Kristins og segir hann ástæðuna fyrir laga- valinu vera meðal annars þá að hann verði sífellt rómantískari með árunum. „Þetta eru falleg lög sem ég hef rekist á í gegnum tíðina og sumum þeirra man ég eftir frá því ég var barn, eins og lagið Frostrósir eftir Tólfta september," segir Kristinn. „Eg veit þú kemur er eitt af mínum uppáhaldslögum, það er svo gaman að spila það og ég fæ svo sjaldan tækifæri til að syngja á hljóðfærið mitt svona fallegar melodíur. Ég er yfirleitt að spila fyrir aðra, þá vænt- anlega einhverja sólóa eða einhverj- ar skrifaðar línur fyrir hljóðfærið. Ég tók þann pól í hæðina, af því að þetta eru svona sterkar og falleg- ar melodíur, að yfirspila þær ekki, leyfa melódíunum að njóta sín sem best og spila þær með mínu lagi.“ -Þetta eruþá uppáhaldslögin? „Nokkur þeirra já, en það er urm- ull iaga sem ekki komust á diskinn. Þarna er líka nýtt lag Til þín eftir Þóri Úlfarsson sem vann plötuna með mér. Hann á framtíðina fyrir sér.“ - Og eitt er eftir þig. „Já, það er Síðasti dansinn sem ég gerði fyrir Þjóðhátíðina í Vest- mannaeyjum 1988 eða ’89. Það er sammerkt með þessum lögum að al- menningur þekltír þau. Ég kannski set þau í öðruvísi búning en fólk er vant. Sum þeirra hafa ekki verið spiluð í djassballöðustíl áður.“ -Afhverju er titillinn á útlensku? „Útgáfan Lag og ljóð hefur gefið út mikið af tónlist fyrir ferðamanna- markaðinn og þar er stærsti mark- aðurinn fyrir svona lög. Kannski hugsar útgefandinn líka stórt og vill koma þessu á framfæri erlendis." - En hvað með íslenska jólapakk- ann? „Diskurinn alveg smellpassar í hann líka. Hann er þannig að fólk getur lagt við hlustir og notið vel. En hann krefst þess ekki og hann er líka notalegur í bakgrunninum og þess vegna við jólaborðhaldið." Atvöru blómabúð Jólaskreytingar - Jólagjafir Blómastofa Friðfinns, Suðurlandsbraut 10, sfmi 553 1099, fax 568 4499. < ; Scholl > "SS fœst í apótekum, KA-vers lunum, " Nóatúns-verslunum, Hagkauþs-verslunum. Scholl jólapokkning frábter jólagjöfá goðu verði Náttúrulegt C-vítamín eilsuhúsið Skólavöröusttg, Kringlurtni, Smáratorgi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.