Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 15 Fjdrir menn handteknir vegna fíkniefnamáls Stærsti e-töfluskammt- ur sem fundist hefur Morgunblaðið/Kristján Birna Ágústsdóttir og Pétur Broddason með ddttur sína, fyrsta barnið sem fæddist á Akureyri árið 2000. Myndarstúlka fyrsta barn ársins á Akureyri RANNSÓKNARDEILD Lög- reglunnar á Akureyri lagði hald á 24 e-töflur, 2,4 grömm af kókaíni og eitthvert magn af maríjúana á gamlársköld og voru fjórir menn handteknir vegna málsins. Rannsóknardeild lögreglunnar barst ábending um að menn væru á leiðinni frá Reykjavík til Akureyr- ar með fíkniefnin. Tveir menn voru á leið frá Reykjavík á gamlársdag dansi, brennu og flugeldasýningu á Neslandavík daginn fyrir gamlárs- dag í ágætis veðri. Frændsystkinin Pétur Snæbjörnsson og Anna Dóra MIKILL baráttuhugur var í sjó- mönnum á aðalfundi Sjómannafélags Eyjafjarðar sem haldinn var milli jóla og nýárs, að sögn Konráðs Al- freðssonar, formanns félagsins, en aðalumræðuefni fundarins voru kjaramál. Hólmgeir Jónsson, fram- kvæmdastjóri Sjómannasambands Islands, mætti á fundinn. „Menn eru á einu máli um að það verður að ná utan um verðmyndun- armálin í þeirri kjarasamningalotu sem framundan er,“ sagði Konráð, en samningar eru lausir 15. febrúar næstkomandi. „Nú er mælirinn full- ur hjá sjómönnum. Það er búið að senda okkur út á sjó með lögum að minnsta kosti tvisvar sinnum á þess- um áratug. Nú vilja sjómenn ná utan um þetta í eitt skipti fyrir öll.“ Þvingaðir til samninga Konráð sagði ekkert hafa breyst varðandi kvótabrask og urðu umræð- ur um það á aðalfundi Sjómannafé- lags Eyjafjarðar. „Það hefur ekkert breyst í þessu kvótabraski eða þátt- töku sjómanna í kvótakaupum, slíkt er enn í fullum gangi. Sjómenn eru þvingaðir til samninga um fiskverð og þess eru dæmi, t.d. frá Útgerðar- félagi Akureyringa, að menn eru en bíll þeirra bilaði og fóru því tveir menn frá Akureyri til móts við þá. Þeir voru handteknir við komuna til Akureyrar. Daníel Snorrason, lögreglufull- trúi á rannsóknardeild, sagði að um væri að ræða stærsta e-töflu- skammt sem deildin hefði lagt hald á til þessa. Hann sagði að þetta staðfesti grunsemdir lögreglu um að neysla á e-töflum færi vaxandi á Snæbjömsdóttir mættu í hlutverk- um álfakdngs og drottningar, dans- stjdrar voru Arngrímur Geirsson og Gýgja Sigurbjörnsddttir en Jdn Árni Sigfússon lék á harmonikku. þvingaðh- til að skrifa undir samn- inga um lægra fiskverð en úrskurð- arnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur úrskurðað um,“ sagði Konráð. Hann sagði að slíkt hefði gérst nú nýlega, en sjómenn hefðu ekki haft bolmagn til að brjótast undan því. „Þeim er hótað, sagt að skipum verði lagt, aðrir látnir veiða kvótann, þeim verði sagt upp og hvort þeir viljí vera ábyrgir fyrir því að fiskvinnslan í landi stöðvist. Menn eru undir þess- um hótunum og standast ekki það álag sem því fylgir og er ekki skrýt- ið.“ Engar viðræður í áratug Konráð sagði að einhugur hefði verið á fundinum um að ljúka þessu máli svo hægt yrði að snúa sér að þvi að leiðrétta kjarasamning sem nú væri löngu úreltur. „Við höfum ekki fengið neinar umræður um okkar kjarasamning í nánast áratug. Út- gerðannenn tala um nýja og breytta tækni og að í kjölfarið verði að fækka í áhöfnum skipanna. Slíkt kallar á samningaviðræður, en við höfum ekki fengið neitt tækifæri til að ræða þessi mál og nú finnst sjómönnum kominn tími til að gera kjarasamn- ing,“ sagði Kom’áð. Akureyri. Þá sagði hann einnig meira um að kókaín væri boðið til sölu í bænum og væri mun meira magn af því í umferð en verið hefði. Mennirnir sem handteknir voru á gamlárskvöld eyddu áramótunum í fangageymslu lögreglunnar. Þeir voru yfirheyrðir á nýársdag og ját- uðu að eiga efnin og hafa ætlað að selja þau á Akureyri um áramótin. Strætisvagnar Akureyrar Nýtt leiða- kerfí tekið í notkun UMTALSVERÐAR breytingar hafa verið gerðar á leiðakerfi Strætis- vagna Akureyrar en þær tóku gildi sl. sunnudag. Helstu breytingarnar eru þær að boðið verður upp á hrað- ferð í Glerárhverfi um Borgarbraut og vagnarnir aka lengra upp í Gilja- hverfið en áður. Þá mun helgar- akstur vagnanna minnka frá því sem verið hefur og verðui’ einungis ekið frá kl. 12:30 til 19 um helgar. Þess má geta að nú um áramótin eru 20 ár lið- in frá því Akureyrarbær tók við rekstri strætisvagnanna. Af öðrum helstu breytingum á leiðakerfinu má nefna að svonefnd- um hringferðum verður fækkað úr sex í tvær alla virka daga en í staðinn verður ferðum í og úr hverfi fjölgað. Tengingar milli Brekku og Glerár- hverfis verða tvær um Hlíðarbraut og fjórar í gegnum Miðbæ. Lítil notkun var á sumum leiðum SVA á nýliðnu ári og eru það þær leiðir sem fyrst og fremst breytast nú. Fremur lítið hefur verið um að fólk hafi nýtt sér helgarakstur stræt- isvagnanna. Ákveðið hefur verið að fjölga bið- skýlum Strætisvagna Akureyrar á þessu ári en þau eru nú rúmlega 30 talsins. Sett verða upp átta ný skýli og eru fjögur þeirra þegar tilbúin. Ákvörðun um hvar skýlin verða sett upp verður tekin þegar nokkur reynsla er komin á nýja leiðakerfið. Fyrirhugað er að hefja endurnýj- un strætisvagnaflotans á árinu 2000 og er ráðgert að kaupa einn nýjan vagn til að byrja með. Engin ákvörð- un hefur hins vegar verið tekin um hvaða tegund verðm- iyrir valinu. Nú hefur verið tekin í notkun til reynslu svokallaður lággólfsvagn af gerðinni Dennis. f honum eru engar tröppur og að auki er hægt að láta gólfið síga um nokkra sentímetra þegar vagninn er í kyrrstöðu. Að- gengi er því auðveldai’a en í hefð- bundnum vögnum. Strætisvagn þessi er talsvert minni en þeir vagnar aðrir sem eru í notkun hjá SVA. Hann tek- ur 60 farþega eða um 30 færri en vagnar af hefðbundinni stærð. Stræt- isvagninn er í eigu Hagvagna hf. í Garðabæ og verður einungis nokkra daga til reynslu á Akureyri. Nýrri leiðabók SVA hefur verið dreift í hvert hús á Akureyri. Upp- bygging hennar er einfáldari en áður. AÐALFUNDUR Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga sem haldinn var rétt fyrir áramót vekur athygli á því ályktun að þegar liggja fyrir leyfi til loðnuveiða í flottroll. „Jafnframt bendir fundurinn á að ekkert liggi fyrir um að togveiðar við veiðar á loðnu sé skaðvaldur, frekar en nótaveiðar. Mjög stór hluti FYRSTA barn ársins á Akureyri fæddist á fæðingardeild Fjdrðungs- sjúkrahússins á Akureyri kl. 3.29 aðfarandtt 2. janúar. Það var stúlkubarn, ddttir þeirra Birnu Ágústsddttur og Péturs Broddason- ar en fyrir áttu þau eina ddttur. Hún var um 15 merkur og 51 sentí- metri að lengd. Þau Birna og Pétur áttu vissu- lega von á janúarbarni, en alls ekki að þeirra barn yrði það fyrsta sem fæddist á Akureyri á þessu nýja ári. „Þetta er gdður tími,“ sagði Pétur. „Það er rdlegt yfir skot- og stang- veiðinni um þessar mundir!“ Mdður og barni heilsast vel og fdru þær mæðgur heim af fæðing- ardeildinni í gærdag og munu njdta heimaþjdnustu, að sögn Ingi- bjargar Jdnsddttur, yfirljdsmdður á VERNHARÐ Þorleifsson júdómað- ur var kjörinn íþróttamaður Akur- eyrar, en það var tilkynnt í hófi sem haldið var í Iþróttahöllinni. í öðru sæti varð Anna Margrét Ól- afsdóttir frjálsíþróttamaður, Ómar Halldórsson golfari varð í þriðja sæti, skíðagöngumaðurinn Baldur Helgi Ingvarsson varð í fjórða sæti og Baldvin Ai-i Guðlaugsson hesta- maður í því fimmta. Alls hlutu 186 Akureyringar sem unnu til íslandsmeistaratitils á árinu viðurkenningu Afreks- og styrktar- loðnukvótans sem úthlutað hefur verið er óveiddur og loðnan sem hrá- efni er hvað best í janúar. Bann við loðnuveiðum í flottroll er því ekkert annað en skerðing á tekjum þeirra sjómanna sem þessar veiðar stunda,“ segir í ályktun frá aðalfundi Skipstjóra- og stýrimannafélags Norðlendinga. fæðingardeild FSA. Hún sagði að margir hefðu nýtt sér slíka þjdn- ustu nú yfir hátíðamar. Meðaltalið um 400 börn á ári Alls fæddust 397 börn á fæðing- ardeild FSA á síðasta ári, töluvert færri en árið 1998 þegar 449 böm fæddust þar. „Það fæddust dvenju mörg börn það ár,“ sagði Ingibjörg, en að meðaltali fæðast um 400 börn á ári á deildinni og rokkar sú tala um 20 til eða frá. Á þessu nýja ári hafa þegar fæðst þrjú börn, en frá þvi' á Þorláks- messu og til áramdta fæddust sjö börn. Ingibjörg sagði að útlit væri fyrir að janúarmánuður yrði nokk- uð rdlegur en von væri á talsvert mörgum bömum í heiminn í febr- úar. sjóðs Akureyrar og vora þær einnig afhentar í hófinu. Islandsmeistar- ai’nir 186 kepptu alls í 243 greinum og voru úr hinum ýmsu íþróttafélög- um í bænum. Þá fengu 82 einstak- lingar viðurkenningar vegna þátt- töku sinnar í landsliðum. í hófinu voru veittar viðurkenn- ingar vegna sérstakra verkefna, en þær hlutu að þessu sinni Júdódeild KA vegna undirbúnings Vernharðs Þorleifssonai’ fyrir Ólympíuleikana árið 2000, Skíðaráð Ákureyrar og Golfklúbbur Akureyrar vegna fé- lagsmanna sem stunda æfingar og keppni á erlendri grand. íþróttafélög heiðruð Fimm íþróttafélög hlutu heiðurs- viðurkenningíu- vegna íþróttamóta sem þau standa fyrir og löngu era orðin landsþekkt. Það voru Skíðaráð Akureyrar og Andrésar Andar- nefndin vegna Andrésar Andarleik- anna, Golfklúbbur Akureyrar vegna Ai’ctic Open, Knattspyrnufélag Ak- ureyrar vegna Essómóts, íþróttafé- lagið Akur og Lionsklúbburinn Hængur vegna Hængsmóts og íþróttafélagið Þór vegna Pollamóts. s Alfadans og brenna Mývatnssveit - Morgunblaðið M5TVETNINGAR stdðu fyrir álfa- Baráttuhugur í sjómönnum á aðal- fundi Sjómannafélags Eyjafjarðar Sjómenn segja að mælirinn sé orðinn fullur Skipstjóra- og stýrimannafélag Norðlendinga Loðnuveiðar í flottroll Morgunblaðið/Bjöm Gíslason Jdnas Blöndal tdk við verðlaunum fyrir Vernharð Þorleifsson og er hann lengst til vinstri á myndinni, þá Ánna Margét, Ómar, Baldur Helgi og Baldvin Ari sem urðu í öðru til fimmta sæti. Vernharð Þorleifsson íþróttamaður Akureyrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.