Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 V^1" ..■■■.... 1 —......... ATVINNUAUGLÝSINGA SVÆÐISSKRIFSTO FA MÁLEFNA FATLAÐRA - REYKJAVÍK Atvinna með liðveislu Staða starfsmanns við atvinnu með liðveislu er laustil umsóknar nú þegar. Atvinna með liðveislu er tilraunaverkefni til tveggja ára á vegum Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík og byggir á hugmyndafræði „Supported employment" þar sem fötluðum er hjálpað til starfa á almennum vinnumarkaði með stuðningi. Starfið byggist meðal annars á eftirfarandi þáttum: 1. Atvinnuleit. 2. Þátttaka og þjálfun á almennum vinnu- markaði. 3. Einstaklingsbundin úrræði. 4. Langtímastuðningur við þjónustuþega. Þroskaþjálfamenntun eða önnur uppeldisfræði- leg menntun æskileg. Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með samskipti og eiga frumkvæði að móta og takast á við krefjandi starf. Þekking á almennum vinnumarkaði er æskileg. Starfshlutfall 75—100%. Starfið er veitttil árs- loka ársins 2000. , Upplýsingar um starfið veitir Arni Már Björns- son, forstöðumaður Atvinnu með liðveislu, í síma 551 5941 eða 896 3729. Forstöðumaður þjónustukjarna Á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík er laust starf forstöðumanns við þjónustu- kjarna. f \ Reykjavík eru nokkrir þjónustukjarnar. í þjónustukjörnunum búa fatlaðir einstaklingar í sjálfstæðri búsetu og með einstaklings- bundna þjónustu. Forstöðumanni gefst kostur á að taka þátt í spennandi þróunarverkefni m.a. í samvinnu við Miðgarð, fjölskylduþjónustuna í Grafar- vogi. Leitað er eftir þroskaþjálfum eða fólki með menntun á sviði uppeldismála og/eða reynslu af starfi með fötluðum. Lipurð í mannlegum samskiptum og reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Um er að ræða 100% stöðu en einnig kemur til greina að tveir aðilar skipti með sér starfinu. Upplýsingar um starfið gefur Lone Jensen á Svæðisskrifstofu Reykjavíkur í síma 533 1388. Stuðningsfulltrúar Óskum eftir körlum og konum í vaktavinnu á sambýlum, við umönnun fatlaðra. Um er að ræða heilar stöður og hlutastörf. Auglýst er eftir fólki til lengri tíma og í afleysingar. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af störfum með fötluðum. Nánari upplýsingar um störfin veitir Steinunn Guðmundsdóttir í síma 533 1388. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 18. jan. 2000. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar fást. Laust starf Laus er til umsóknar staða yfirtollvarðar í toll- gæslunni í Hafnarfirði. Skipað verður í stöðuna frá og með 1. febrúar 2000 til 5 ára sbr. 23. gr. starfsmannalaga nr. 70/1996. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Tollskóla íslands, sbr. 33. gr. tollálaga nr. 55/1987. Laun eru skv. samningi Stéttarfélagstollvarða og fjármála- ráðherra f.h. ríkisins frá 1. september 1997. Umsóknarfrestur ertil 17. janúar 2000 nk. Um- sóknir skal senda til sýslumannsins í Hafnarfirði sem veitir nánari upplýsingar um stöðuna. Hafnarfirði 30. desember 1999. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Vv iHifajri -nýstön! -MTOÓLKttSOT- Vegna aukinna umsvifa, m.a. vegna opnunar nýrra verslana, viljum við gjarnan ráða fleiri starfsmenn. Um er að ræða margvisleg störí við áfyllingar og önnur tilfallandi verslunarstörf, sem kalla á ábyrgð, ótvíræðan dugnað, jákvætt viðmót og reglusemi. Vaktavinna, kvöldvinna. Við leitum að: Duglegu, reyklausu og lífsglöðu fólki. Við bjóðum: Góðan og kraftmikinn starfsanda og góð laun ásamt góðum möguleikum á aukinni ábyrgð og betri kjörum fyrir gott fólk. Þeir sem ánuga hafa, eru vinsamlega beðnir að fylla út umsóknareyðublöð sem fást í öllum 10-11 verslunum. Athugið, fyrirspumum er ekki svarað í síma. Farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki f örum vexti. Pað rekur nú 17 verslanir á hófuðborgarsvæðinu og mun þeim fjölga enn á næstunni. yelgengni sfna þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólki sínu. Áhersla er því ætíð lögð á, að gott fólk veljist til starfa. IÆTI - BARÓNSSTfG SELJAVEGI - GLÆSIBÆ ■ GRfMSBÆ » LAUGALÆK • LÁGMÚLA • ARNARBAKKA - SPORHÓM LSBRAUT - LANGARIMA • ENGIHJALLA . HJALLABREKKU • SETBERGIHF • FIRDIHF • H0LTI HF • STYKKISH0LMI s&Sh Félagsstofnun stúdenta á og rekur Sólgarð en rekur Mánagarð samkvæmt samn- ingi við Reykjavíkurborg. Helstu markmið með starfinu eru að börnin læri að virða hvert annað, skoðanir, lang- anirog þarfirhvers annars, með þvl að hlusta, tjá sig, framkvæma, sýna tillitsemi, virða reglur og leysa deilur. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignastofnun með sjálf- stæða fjárhagsábyrgð og rek- ursex deildir. Aðhenni standa stúdentar innan Há- skóla íslands, HÍog mennta- málaráðuneytið. Starfsfólk í leikskóla Leitum að starfsfólki á leikskóla FS: Leikskólastjóra á Mána- garð. Reyndur leikskóla- kennari ífullt starf. Leikskólakennara á Sólgarð, 80-100% starf. Matráður á Sólgarð, 50% starffrá kl. 8:30-12:30. an Upplýsingar veitir Eyrún María Rúnarsdóttir hjá Atvinnumiðstöðinni ísíma 5 700 888. atvinna@fs.is Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Atvinnu- miðstöðvarinnar, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, 101 R„ eða tölvupóst til atvinna@fs.is fyrir 11. janúar n.k. ■MR| Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Kennarar Engjaskóli, sími 510 1300. Almenn kennsla í 4. bekk. 2/3 staða. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 899 7845 og aðstoðarskólastjóri í síma 861 3542. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Rekstrarstjóri Laust er til umsóknar starf rekstrarstjóra við Heiðarskóla i Leirársveit í Borgarfirði frá og með 15. febrúar 2000. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af bók- haldi og reynsla af stjórnun er æskileg. Umsóknir skulu vera skriflegar og hafa borist rekstrarstjóra fyrir 15. janúar 2000. Nánari uppl. veita Petrína Ottesen í s. 433 8920 og Sigurður Valgeirsson í s. 433 8968. MENNTASKÓLINN SUND Starfsmaður í mötuneyti Forföll Óskum nú þegar eftir starfsmanni í mötuneyti starfsmanna Menntaskólans við Sund. Starfið er laust vegna forfalla í 4—8 vikur. Starfið felst í því að annast innkaup og taka til kaffi og léttan hádegismat. Vinnutími er frá kl. 8—16. Nánari upplýsingar veita rektor og fjármála- stjóri í síma 553 7300 og 553 3479. Rektor. MYLLUBAKKASKÓLI Tölvukennari óskast Tölvukennari óskastvið Myllubakkaskóla í heila stöðu. í starfi hansfelst m.a. að kenna 23 stundir á viku auk umsjónar og eftirlits með tölvustofu. 1. Kennt er á IMac tölvur og fjölverkakerfið Claris Works 5. 2. Internetfræðsla. 3. Heimasíðugerð. Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1450 eða 421 1884. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Óskum eftir traustu og ábyggilegu fólki til starfa við umönnun aldraðra. Um fjölbreytileg störf er að ræða, morgun-, kvöld- og nætur- vaktir og er starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfsfólk vantar í ræstingar, vinnutími frá kl. 8.00—16.00 virka daga. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. IÐIMSKÓLINIM í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði. Sími 585 3600. Fax 585 3601. Kennara vantar! Kennara vantar á vorönn í eftirfarandi: Rafmagnsgreinar um 34 kennslustundir á viku. íslensku 13 kennslustundir á viku. Ensku 12 kennslustundir á viku. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrir störf, berist undirrituðum fyrir 7. janúar nk. Jóhannes Einarsson, skólameistari. Skóverslun við Laugaveg óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 25 ára. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. janúar merktar: „Reyklaus — 9089". Mosfellsbakarí Óskum eftir að ráða hressa og stundvísa starfs- krafta í afgreiðslu og fleira frá áramótum. Upplýsingar gefnar í Mosfellsbakaríi, Urðar- holti 2, sími 566 6145 og Sælkeragallerí- inu, Grensásvegi 48, sími 588 5252.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.