Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 39 www.saa.is Fréttir SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann - Átmúla 18 -108 Reykjavík Sfmi 530 7600 - 1. tbl. 4. janúar 2000 - Ábyrgóarmaður Iheóóór S. Halldórsson auglýsing ■ Ingibjörg Pálmadóttir opnar nýja unglingadeild SÁÁ: Beggja skauta byr til að takast á við lífið að nýju Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigáis- ráðherra opnadi hina njju ungi ingadeild á Sjúkruhúsinu Vogi. Hún ílutti ávarp við þa<1 tældfieri ogaagói medal annare: „Hér eru tímamót í dag. Á fyrsta degi nýs árþusunds er opnuð unglingadeUd fyrir þau ungmenni sem verst lenda í vetrarhörkum lífsins, því fárviðri sem flestum okkar stendur mestur ótti af. Það er þversögn í því eins og svo mörgu i lífinu a ð um leið og við fögnum opnun deildarinnar eigum við þá ósk heitasta að deUd sem þessi verði óþörf í náinni framtíð." „Þegar mér hlotnaðist sá heiður fyrir skemmstu að taka fyrstu skóflustung- una að þeirri byggingu sem hér er nú verið að vígja viðraði ekki beint til byggingaframkvæmda, það var ekki stætt í þess orðs fyllstu merkingu, en það var táknrænt að það stöðvaði ekki þá bjartsýnu menn sem hér ráða ferð- inni. Enda ekki aðstæður fyrir forráða- menn SÁÁ til að biða góðs byrjar í starfi sínu, því að hingað leita menn og konur sem hafa í lífinu fengið vindinn í fang- ið, jafnvel svo að mörgum þeirra er ekki lengur stætt. En hér hjá SÁAhafa menn fengið vind i seglin og margir beggja skauta byr til að takast á við lífið að nýju." t Prédikaranum standa þessi orð: „Sá 8em sífellt gáir að vmdinum sáir ekki. Sá sem sífellt horfir á skýin upp skerekki." „SÁA-menn hafa ekki látið storma og válynd veður aftra sér í björgunar- starfi." „Megi blessun fylgja þeim er hér starfa ogþeiin er hingað leita. Ogmegi upp- skeranverðaeinsogtilersáð.” U „Hjá SÁÁ hafa menn fengi ð vind í seglín og margir beggja skauta byr til að takast á við lífíðað nýju," sagði Ingihjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ogtrygg- ingamálaráðherra við opnunhiimar nýju unglingadeildar. (Ljósm.:Teitur) Á NÝÁRSDAG 2000 VAR LANGÞRÁÐUM ÁFANGA NÁÐ. UNGUNGADEilD V® SJÚKRAHÚSIÐ V0G VAR TEKIN í NOTKUN. SÁÁ-FÓLK 0G VINIR 06 VELUNNARAR SAMTAKANNA K0MU SAMAN TIL AÐ FAGNA OG GLEÐIN SKEIN AF HVERJU ANDLITI. ■ Framkvæmdir hófust 14. desember 1997: Bygging unglingadeildar tók aðeins 12 mánuði Þórarinn Tyrfingsson formaðnr og foretöðulæknir SÁÁ teknr við lyklurn að ungiingadeildinni úr hendi Odds Hjaltasonar formanns bygginganefndar. Oddur Hjaltason formaður byggingar- nefndar aflienti Þórarni Tyrfingssyni formanni SÁAlyklavöldinað hinni nýju unglingadeild. Oddur rakti bygginga- sögu unglingadeildar: Á miðju ári 1997 var ákveðið af stjóm SÁÁ að hefja undirbúning að því að opna unglinga- og göngudeild á Sjúkra- húsinu Vogi fyrir árið qooo. Forsögn og undirbúningur fram- kvæmda hófust í desember 1997. Nokkrar tillögur lágu fyrír áður en end- anleg ákvörðun var tekin um bygging- amar og hönnun þeirra byrjaði á miðju ári 1998. Fyrstaskóflustunganvartekin af heilbrigðisráðherra, Ingibjörgu Pálmadóttur. Leitaðvartilboða i verkið og eftir yfirferð tilboða var ákveðið að semja við Verktakafyrirtækið Álftarós og framkvæmdir hófust á byggingarstað 14. desember 1998. Álftarós hefur séð um framkvæmd verksins sem aðalverk- takienaukþessliafa margirundir-verk- takar og efnissalar komið að verkinu. Göngudeildarþjónusta SÁÁ býður fræðslu Upplýsíngar um meóferóarúrræðí, fræðslu og ráðgjöf I sfma 530 76 00 eða á Fræðslusetri SÁÁ é veraldar- vefnum WWW.S33.is Unglingadeild og göngudeild verða starfræktar í tveimur álmum sem tengj - ast við eldra húsið. Báðar álmumar em byggðar á tveimur hæðum og er brúttó - flatarmál vesturálmu 559 fermetrar og austur álma er 669 fermetrar, eða sam- tals 1328 fermetrar. Annars vegar er um að ræða viðbyggingu við vesturenda og þar verður hin nýja unglingadeild með tveggja manna sjúkraherbergjum og góðri aðstöðu fyrir starfsfólk. Hins veg- arer viðbyggingvið austurenda Sjúkra- hússins Vogs en þar verður komið upp nýrri starfsemi, svo sem göngudeild, bókasafni, fræðslusetri um áfengis- og vímuefnamál og á fyrstu hæð verður nýttogfuUkomið eldhús, skjalageymsla og fleira. Samhliða byggingaframkvæmdum er gert ráð fyrir að gera miklar endurbæt- ur á borðsal og þvottahúsi. Búið er að gera verulegar endurbætur á fyrirlestra- sal sjúkrahússins og hefur fram- kvæmdastjóri samtakanna séð um við- hald og endurbætur á eldra húsnæði. Sú mikla þensla sem verið hefur á vinnumarkaði síðasta árið einkum hvað varðar byggingaframkvæmdir hefur haft nokkur áhrif á þessa fram- kvæmd. Skortur á fagmönnum hefur þegar valdið nokkrum töfum á verkinu. Fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir að öllum framkvæmdumyrði lokið 1. nóvember 1999. í dag gerum við ráð fyrir að aust- urálman verði væntanlega tilbúin 1. mars á þessu ári. Framkvæmir við verk- ið hafa að mestu leyti gengið mjög vel og án allra stóráfalla. Kostnaður við byggingarnar, frágang á lóð ásamt stækkun á eldhúsi er áætl- aður um 210 milljónir króna en þar er ekki tekið tillit til breytinga á borðsal og fyrirlestrasal. Þeir aðilar sem komu að hönnun, umsjón og eftirliti eru: Verkefnisstjórn og eflirlit: Verk- fræðistofa Guðmundar Torfasonar. Arkítekt: Klöpp Arkítektar-Verk- fræðingar ehf. Bnrðarþol og lagnir: ÍQöpp Arkitektar-Verkfræðingar ehf. Loftræstikerfi: Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns h.f. Raf- lagnir: RST, Raftæknistofan. Innrétt- ingar oghönnun innanhúss: Guðbjörg Magnúsdóttir og Stúdió 27. B1 Nýja unglingadeidín opnuð: Látlaus en hátíðleg athöfn Hin nýja og glæsilega unglingadeild við Sjúktahúsið Vog vat opnuð á nýárs- dag og markar ákveðin tfmamðt og áherslur í starfi SÁÁ í upphafí nýrrar ald- ar. Mikil éhersla var lögð á að taka ungl- ingadeildina í notkun svo fljótt sem auð- ið var og enn er ólokið framkvæmdum við austurálmu sjúkrahússins. Vlð opnun hinnar nýju unglinga- deildar fór fram látlaus athöfn og voru aðeins viðstaddir starfsmenn SÁÁ og helstu vinir og velunnarar samtakanna og fulltrúar þeirra sem lagt hafa hönd á plóginn. Af ráðherrum úr rikisstjórninni voru viðstödd þau Ingibjörg Pálmadótt- fr heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra og Halldór Ásgrimsson utan- ríkisráðherra ásamt fjöiskyldum sínum. Theódór Skúli Hatldórsson ftam- kvæmdastjóri SÁÁ bauð gesti vel- komna til þessara tímamóta I starfl SÁÁ. Ingibjðrg Pálmadóttir hetlbrlgðls- ráðherra opnaðí formlega hina nýju unglingadeild. Oddur Hjaltason for- maður byggingatnefndar rakti bygg- ingasögu unglingadeildarinnar og afhenti Þórarnt Tyrfmgssyni formanni og forstöðulækni SÁÁ lyklavöldin Pórarinn tók viö hlnni nýju unglinga- deild og talaði um að þótt í dag væri fagnað góðum áfanga og tímamótum væri það ekki fagnaðarefni i sjálfu sér að þurfa að byggja unglingadeild við Sjúkrahúsið Vog. Aðstæður hafa breyst mjög á síðasta aldarfjórðungi og fólk sem vinnur að meðferðarþjónustu má muna timana tvenna. Fyrst voru það áfengissjúklingar milli 30-35 ára sem leituðu sér meðferðar. Síóan urðu kanna- bisneytendur mjög áberandi um 1980. Um 1985 hófst amfetamlnfaraldur en síðan náðu menn tökum á vandanum fram til ársins 1995 en þá varð fjandinn laus og nú hefur mynd áfengissýkinnar breyst I að fullmótaðir ólöglegír vímu- etnaneytendur lelta til meðferðar 18 - 22 ára að aldri. I meðferðarstarfi SÁÁ ganga menn ekki gruflandi að því að vímuefnafikn hjá ungu fólki er langvinnur sjúk- dómur og margir þurfa að koma oftar en einu sinni til að vinna fullnaðarsigur. Þetta vita þeir sem starfa hjá SÁÁ enda hafa samtökín unníð að unglingameð- ferð í rum 20 ár. Aó undanförnu hefur mikið verið unnið að því að móta meðferðarstarfið sem mun verða þróað áfram við hinar nýju ástæðu - en fyrst og fremst verður lögð áhersla é það hjá SÁÁ eins og áður að iáta verkin tala. Prestar I Grafarvogssókn, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Vigfús Þór Árnason voru viðstödd opnunina og flutti séra Vigfús bæn og bað þeim bfessunar sem starfa á Sjúkrahúsinu Vogi og þeim sem þangað leita. Gestir skoðuðu bygginguna og þáðu veitingar og hlýddu á Ijúfa tónlist I flutn- ingi Sardas-strengjakvartettsins en hljómsveitina skipa: Martin Frewer og Kristján Matthlasson á fíðlur, Guðmundur Kristmundsson á vfðlu og Arnþór Jónsson á selló. Var það mál manna að vel hefði tekist til um hönnun og frégang byggingar- innar og mikils að vænta af unglinga- meðferðinni við aðstæður sem gerasl varla betri annars staðar f heiminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.