Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 71 r __________UMRÆÐAN__________ „Oft getur lítill kálfur velt þungu hlassi44 Leikmannaskóli þjóðkirkjunnar minnir á íyrstu námskeiðin í janúar 2000 Alfa Islendingar, verum samtaka um að ganga aldrei til liðs við þetta skrímsli, sem í besta falli bara étur börnin sín og kallast Evrópusam- band, segir Óii Jóhann Pálmason. börnin sín og kallast Evrópusamb- and. Sýnum að við börðumst ekki fyrir sjálfstæði lands okkar og þjóð- ai’ til einskis. Við þurfum ekki einu sinni að líta svo langt sem ég í síð- ustu grein minni um svipað efni og birtist í Mbl. hinn 21. okt. sl. en þar benti ég á „Sovétblokkina", sem varð að svo stórum og óviðráðanlegum þjóðfélagsvírus, að kerfíð sprakk. Lítum bara nokkur ár til baka og sjá- um hvernig fór fyrir kaupfélögunum og Sambandi ísl. samvinnufélaga, sama niðurstaða. Þurfum við að hugsa okkur tvisvar um? Nei, ég held ekki. Höfundur er búsettur í Svíþjóð. Kennari sr. Örn Bárður Jónsson. Kennslustaður: Neskirkja. Þorlákur helgi Kennari sr. Sigurður Sigurðarson. Kennslustaður: Háskóli íslands. Börn og trú Kennarar sr. Guðný Hallgrímsdóttir og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir guðfræðingur. Kennslustaður: Háskóli íslands. Hjálparstarf og kristniboð Kennarar sr. Kjartan Jónsson og Jónas Þórisson framkvæmdastjóri. Kennslustaður: Háskóli íslands. Undirstöðuatriði kristinnar trúar Kennari dr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Kennslustaður: Háskóli íslands. Námskeiðsgjald er kr. 3.500. Skráning: Fraeðslu- og þjónustudeild kirkjunnar, Biskupsstofu, Laugavegi 31, Reykjavík, sími 535 1500. Netfang: frd@kirkjan.is Iz Pantaðu bækling Óli Jöhann Pálsson EKKI alls fyrh' löngu, varð sænskur bóndi að sætta sig við að kýrnar hans sex að tölu væru skotnar, sendar til útrýmingar. Hvers vegna? Jú, bóndinn hafði þráast við að setja staðlað Evrópusam- bandsmerki í eyrun á blessuðum skepnunum og því gilti sú regla, að meðhöndla dýrin sem smitbera, þrátt fyrir að fyrir lægju vottorð um heilbrigði þeirra, sem og einnig átti eftir að sannast síðar. Ég hef fylgst með þessu máli að svo miklu leyti sem mér hefur verið unnt, en það hefur vitanlega leitt af sér harðari afstöðu mína í mót Evrópusambands- skrímslinu. Rök yfirvalda voru að sjálfsögðu þau sömu og venjulega, þegar eitthvað óvænt gerist og erfitt er að úskýra. „Þetta samrýmdist ekki Evrópusambandsreglum". Ekki ólíkt því, þegar prestinn vantar svör, þá segir hann gjarnan: „Vegir Guðs eru órannsakanlegir." En það gleymdist að bóndinn átti þriggja vikna frest til að áfrýja. Beljurnar voru drepnar innan þess tíma og nú stefnir í málaferli. En lítum aðeins nánar á þessa Evrópusambandsreglu sem þarna er á ferðinni og þann tvískinnungshátt sem í gangi er. Öllum er í fersku minni þegar upp kom sjúkdómur í nautpeningi í Bret- landi, fyrir ekki svo löngu, sjúkdóm- ur sem hæglega getur lagst á fólk og gerði það líka og hafði í för með sér dauðsföll. Viðbrögð yfirvalda voru snör, fella allar beljur í Englandi í það minnsta og inn- og útflutningsbann á ensku nautakjöti var fyrirskipað. En hér kemur rúsínan í pylsuend- anum. Nú hefur komið upp á yfir- borðið, að samkv. Evrópusambands- reglum, er óheimillt að merkja kjötvörur, það er að segja frá hvaða landi þær koma. Þetta kemur ein- mitt upp á yfirborðið, þegar létt hef- ur verið á banni á sölu nautakjöts frá Bretlandi, af hverju? Ég er bara venjulegur íslending- ur og skil ekki svona lagað, skjóta heilbrigðar beljur sem ekkert annað höfðu af sér gert, en að hafa ekki rétta eyrnalokka samkv. reglum, en banna síðan að setja merki á kjötvör- ur sem upplýst gætu kaupandann um það hvaðan það kjöt kemur sem hann kaupir. Vitanlega veit ég að einhver laga- spekúlant kemur til með að svara þessari spurningu minni á þann hátt að það stangist bara á við samkeppn- isreglur Evrópusambandsins, eða lög, að gefa upp heimilisfang matar- ins sem maður borðar. Ja, skárra væri það nú. Vissulega gefur það ekki 100 % tryggingu að merkja kjötvörur, enda hefur komið í ljós, að kaupmenn eða heildsalar blanda gjarnan saman kjöti frá ólíkum löndum í það sem kallast „fars“ eða hakk á íslandi, sem er að mínu mati mjög alvarlegt mál, en sem betur fer þráast kannski stærst- ur hluti kaupmanna hér í landi við og heldur áfram að merkja vörur sínar. En væri ekki nær, að auka eftirlit með slíkum gjömingi, þ.e. að sjá til að kjöti frá hinum ýmsu lönd- um sé ekki blandað saman með óþekktum afleiðingum, en að framfylgja reglum sem eru að flestu leyti al- gert rugl og galopna þann möguleika að fremja slíka blöndun kjötvara sem að framan greinir, spjöll í skjóli við Evrópubandalags- reglur. Aldrei kaupi ég t.d. hollenskar gulrætur og það er ekki endilega vegna þess að þær séu í lægri gæða- flokki en þær sænsku, heldur vegna þess að mér smakkast þær sænsku betur. En til að geta vitað hvers lenskar gulrætur eru, verður að vera eitthvert merki, eða tákn sem segir mér sem neytanda hvaðan þær eru og tel ég það sjálfsögð mannréttindi, að fá upplýsingar um hvaðan matur- inn kemur sem maður lætur ofan í sig- Nei, Islendingar, verum samtaka um að ganga aldrei til liðs við þetta skrímsli sem í besta falli bara étur Eqla bréfabindi I blefni árþúsundaskipta: Afsláttur sem getur skipt þúsundum. Egla brefabindin hafa notið mikilla vinsælda meðal íslenskra íyrirtækja á undanförnum árum, enda um afar vandaða framleiðslu að ræða. Þau fást í 5 mismunandi stærðum og litaúrvalið eykur enn á fjölbreytnina. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. ROD OC RECLA Múlalundur Afslátturinn gildir frá 3. til 24. janúar 2000. Vlnnustofa SÍBS Sfmi: 562 6500 Sfmbróf: 552 8819 Veffang: www.mulalundur.isB Evrópusamband
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.