Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 49
FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 49 Evran mun veikjast meira SÍÐASTLIÐIÐ ár var heldur dapurt fýr- ir evruna, hina sameiginlegu mynt 11 Evrópuþjóða. Hún veiktist meira og minna allt áriö og útlit er fyrir að fram- hald verði á því. Erlendirfjármálasérfræðingartelja reyndar aö hér sé ekki um eiginlega veikingu evrunnar að ræða. Dollarinn hafi verið óvenju sterkur vegna mikils góðæris í Bandaríkjunum en þar hef- ur staðiö yfir átta ára hagvaxtar- skeið, sem er hið lengsta þarlendis á friðartímum og allt útlit er fýrir að það verði enn lengra. Sumir sérfræðing- anna telja jafnvel að evran hafi náð nokkuð góðum árangri á þessum tíma miðað við allar aðstæður en að hún muni jafnframt halda áfram að lækka enn um sinn. En fjárfestar víða um heim vörpuðu öndinni léttar eftir að í Ijós kom að 2000-vandinn varö ekki sá vandi sem menn höfðu búist við. Þar sem evrópskir og asískir verðbréfamark- aðir voru á annað borð opnir í gær varð þessa vart. Metdagur var f Hong Kong enda komst Hang Seng vísitalan í 17.369,63 stig viö lok dags en það er hækkun um 407,53 stig eða 2,4%. Lokað var í Tókýó. Þýska DAX-vísitalan lækkaði um nær 3% eftir að hafa náð sögulegu hámarki á fyrsta viðskiptadegi árs- ins. Hins vegar þrýstist markaðurinn niður á við eftir opnun bandarískra markaða. DAX fór f 6.750,76 stig, sem er 207,38 stiga lækkun. í Bandaríkjunum hafa menn enn áhyggjur af yfirvofandi vaxtahækkun- um, sem nú er taldar óumflýjanlegar til að stemma stig viö veröbólgu þar sem 2000-vandinn olli engu bakslagi í bandarískum efnahagsmálum. VIÐMiÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 30.12.99 verð verð verð (kfló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 118 60 105 1.444 151.021 Blálanga 80 80 80 180 14.400 Grásleppa 10 10 10 18 180 Hlýri 100 100 100 18 1.800 Hrogn 200 130 181 358 64.779 Karfi 112 46 60 5.251 314.512 Keila 63 55 59 200 11.808 Langa 112 100 112 2.361 263.865 Langlúra 98 98 98 72 7.056 Lúða 650 220 449 79 35.505 Sandkoli 50 30 45 44 2.000 Skarkoli 295 275 284 225 63.875 Skata 165 165 165 45 7.425 Skrápflúra 20 20 20 14 280 Skötuselur 300 100 251 55 13.800 Steinbítur 176 100 132 335 44.386 Stórkjafta 10 10 10 17 170 Sólkoli 150 115 117 22 2.565 Tindaskata 10 10 10 11 110 Ufsi 68 51 67 2.879 192.581 Undirmálsfiskur 115 115 115 735 84.525 Ýsa 200 114 175 6.046 1.055.372 Þorskalifur 20 20 20 295 5.900 Þorskur 180 115 141 6.939 975.541 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Karfi 74 46 55 4.800 264.000 Samtals 55 4.800 264.000 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 60 60 60 297 17.820 Hlýri 100 100 100 18 1.800 Lúða 320 220 295 8 2.360 Sandkoli 30 30 30 10 300 Steinbltur 100 100 100 12 1.200 Ýsa 200 200 200 739 147.800 Þorskur 180 115 136 3.379 459.341 Samtals 141 4.463 630.621 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 115 115 115 735 84.525 Þorskur 145 145 145 3.560 516.200 Samtals 140 4.295 600.725 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 200 130 182 336 61.149 Langa 100 100 100 4 400 Þorskalifur 20 20 20 295 5.900 Skarkoli 295 275 284 225 63.875 Skötuselur 100 100 100 11 1.100 Steinbítur 176 176 176 26 4.576 Sólkoli 150 150 150 1 150 Tindaskata 10 10 10 11 110 Ufsi 51 51 51 79 4.029 Ýsa 200 200 200 19 3.800 Samtals 144 1.007 145.089 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 118 114 116 1.147 133.201 Blálanga 80 80 80 180 14.400 Grásleppa 10 10 10 18 180 Hrogn 165 165 165 22 3.630 Karfi 112 112 112 451 50.512 Keila 63 55 59 200 11.808 Langa 112 101 112 2.357 263.465 Langlúra 98 98 98 72 7.056 Lúða 650 395 467 71 33.145 Sandkoli 50 50 50 34 1.700 Skata 165 165 165 45 7.425 Skrápflúra 20 20 20 14 280 Skötuselur 300 250 289 44 12.700 Steinbítur 130 130 130 297 38.610 Stórkjafta 10 10 10 17 170 Sólkoli 115 115 115 21 2.415 Ufsi 68 59 67 2.800 188.552 Ýsa 190 114 171 5.288 903.772 Samtals 128 13.078 1.673.022 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Moðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. fró f % síðasta útb. Ríkisvíxlar 16. desember '99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtun ríkisvíxla _ % n / * s H 9J7 o S" co r-'A i r o ~ \ r< Okt. \ Nóv. Des. Meðal þeirra sem gáfu Kvennadeild Landspítalans gjöf í tilcfni afmælisins var Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Kvennadeild Landspítalans bárust veglegar gjafir í tilefni 50 ára afmælis Lionsklúbbur Reykjavíkur gaf Kvennadeildinni einnig gjöf í tilefni afmælisins. KVENNADEILD Landspítalans varð fimmtiu ára á síðasta ári og bárust deildinni margar gjafir í til- efni afmælisins. Guðrún Egg- ertsdóttir, yfirljdsmóðir á kvenna- deildinni, segir þessar gjafir mjög þýðingarmiklar fyrir deildina og að þær hafí komið sér virkilega vel í allri starfsemi hennar. Starfsfólk kvennadeildarinnar segist mjög þakklátt öllum þessum aðilum fyrir þessar höfðinglegu gjafir, sem auðvelda störf deildar- innar og bæta líðan sjúklinga og ár- angur meðferðar. Án slíkra gjafa frá velunnurum deildarinnar væri erfitt að sinna þörfum skjólstæðing- anna svo vel fari. Meðal gjafa sem deildinni bárust var fullkomið sónartæki sem heil- brigðis- og tryggingamálar- áðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, af- henti. Tækið er til greininga á fósturgöllum sncmma á meðgöngu og annarra nota fyrir verðandi mæður. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands gaf kr. 4.000.000,00, til kaupa á ýmsum tækjum á skurðstofum kvenna- deildar, vöknun, fæðingargangi og svæfingadeild. Svölurnar gáfu kr. 800.000,00 til kaupa á rafskurðtæki til notkunar við smásjáraðgerðir vegna ófijó- semi kvenna og skcmmda í eggja- leiðurum, þær gáfu áður slíkt tæki, þegar þessar aðgerðir hófust, og hafa þær gefið góðan árangur. Lionsklúbburinn Ægir, Reykja- vík, gaf 5 sjónvörp og myndbands- tæki til fræðslu og dægrastyttingar fyrir inniliggjandi sjúklinga. Ásdís Samúelsdóttir gaf baðker á fæðingarstofu til þess að gera kon- um kleift að vera í volgu vatni til að lina verki. Gjöfin var gefin til minn- ingar um móður Ásdisar, Hildi Hjartardóttur, ljósmóður frá Fola- fæti, N-Isafjarðarsýslu. _ Kvenfélagasamband Islands gaf 2 sjónvarps- og myndbandstæki ann- að til notkunar á meðgöngudeild kvennadeildarinnar, til dægrastytt- ingar fyrir inniliggjandi konur með sjúkdóma á meðgönguskeiði og hitt í kennslustofu kvennadeildar. Kiwanisklúbburinn Katla, Reykjavík, gaf mjaltavél til notkun- ar á sængurkvennadeild. Lionsklúbbur Reykjavíkur gaf 100.000 krónur til kaupa á sérstök- um hvfldarstólum fyrir konur á sængurkvennagangi og fæðingar- gangi. Gjöfina afhenti Haukur Leósson, formaður klúbbsins, en hún var tengd minningu konu hans Ragnhildar Amórsdóttur, sem lengi vann á Barnaspítala Hrings- ins, en lést fyrir nokkrum árum. Ný blóma- og gj afavöruverslun Viðskipta- félagið JCC Höfði heldur félagsfund VIÐSKIPTAFÉLAGIÐ JCC Höfði heldur félagsfund á Hótel Sögu mið- vikudaginn 5. janúar kl 20:00. Gestur fundarins er Gunnar Andri, sem haldið hefur námskeið um gæðasölu. Viðskiptafélagið JCC Höfði var stofnað í haust í samvinnu við Versl- unarráð íslands og er félagið aðildar- félag að JC-hreyfmgunni á Islandi. Nýir félagar og allir áhugasamir eru velkomnir á fundinn. BÝFLUGAN og blómið opnaði nýverið nýja blóma- og gjafavöru- verslun í Glerárgötu 28 á Akureyri. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Bára Magnúsdóttir og Stefán J.K. Jeppesen. Segja má að þau séu að reisa blómaverslun á gömlum grunni, þar sem áður hefur verið rekin blóma- verslun í þessu sama húsnæði. Ste- fán hefur starfað í og við rekstur blómaverslana í 15 ár og munu gamlir starfsfélagar hans starfa með þeim hjónum i versluninni. Ætlunin er að bjóða upp á fjöl- breytta og góða þjónustu við ein- staklinga jafnt sem fyrirtæki og stofnanir. Meðal þeirra vara sem eru í boði eru afskorin blóm, innlend sem erlend, pottaplöntur, eilífðar- blóm, antikhúsgögn, árstíðartengd vara svo og ýmiskonar gjafavara og munir sem ekki hafa áður verið á boðstólum norðan heiða, eins og segir í fréttatilkynningu frá Býflug- unni og blóminu. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.12.1999 Kvótategund Viósklpta- Viðskipta- Hssta kaup- Lzgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðista magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 366.000 118,00 118,00 118,50 457.707 200.010 108,66 120,64 114,81 Ýsa 2.150 80,00 80,00 82,00 49.850 6.725 80,00 82,75 84,80 Ufsi 36,00 37,98 10.000 27.031 36,00 37,99 38,00 Karfi 42,00 42,10 200.000 26.918 42,00 42,10 42,24 Steinbítur 31,00 51.939 0 30,04 30,50 Úthafskarfi 5,00 0 14.647 5,00 5,00 Grálúða 95,00 0 3 95,00 105,06 Skarkoli 120,00 734 0 120,00 117,00 Þykkvalúra 80,00 0 2.890 81,00 80,00 Langlúra 40,00 0 20.793 40,00 40,50 Humar 440,00 1.000 0 440,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 75.000 20,00 35,00 35,00 Rækja á Flæmgr. 15.600 30,00 29,99 0 14.400 29,99 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Fasteignir á Netinu S' mbl.is _alltah e/-rrn\sA€j mýtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.