Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 77
SJUKRAHUS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÖttJR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 15-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KI. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími ld. 14-20 og eftir samkomulagi.
StTjÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. Id. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.
bilanavakt
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfjarðar bilanavakt 565-2936
SOFN ___________________________
ArBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er
tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 5771111.
ÁSMUNDARSAFNI' SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 652-7156. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstr
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.___________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fím.
kU-21, fost. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
BIÍSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, mán-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._________________
SÓÍHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fíd. kl. 9-21,
fóstud. kl. 11-19, laugard. ld. 13-16._______________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-fóst.kl. 15-19._________________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fðstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, fóst, kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._
BÓKABIÍ.AR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
urlokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fðsL 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímm-
tud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
_ mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.______________
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16.
Sími 563-1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420,
bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst
er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
_ verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13-30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.______________
FJ ARSKIPT AS AFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftír sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
Simi 423-7551, bréfsími 423-7809, Opið alla daga kl, 13-17
og eftír samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ i Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.
GGETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
ÍANDSBÓKASAFN ÍSLANDS . HÁSKÓLABÓKA-
oAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________________
®TASAFNEINAI{S JÓNSSONAR: Safnið verður lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á internetinu:
httfV/www.natgall.is
USTASAFN KÓI'AVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mánud._____________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
Jaugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
5o3-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______________
LYFJAFRÆDISAFNIÐ: Noströð, Seltj arnamesi. Lokað
yur vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftír
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 4624162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstoíur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftír sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13-17. Hægt er að panta á öðmm tímum í síma 422-
7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní tíl 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holtí 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugara. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus-
.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl-ís: 483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 4351490._____________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl.
14-16 tíl 15. maí._________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu
dagakl. 11-17._______
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tíl föstu-
dagakl. 10-19. Laugard. 10-15.__________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.___________________________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17._________________________
ORÐ PAGSINS________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15.
þri., mið. og föstud. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. ld.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNH): Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_____________________________
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útívistarsvæði á vetuma.
Simi 5757-800. ______________________
SORPA______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.u. kl; 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ananaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
♦ ♦ ♦ —
Ný dans-
námskeið
í Þokkabót
BIRNA og Guðfinna Björnsdætur
kenna dansa í vetur í líkanisrækt-
arstöðinni Þokkabót.
Þær munu kenna börnum á
aldrinum 4-16 ára ýmsa dansa
s.s. jazz, funk, freestyle, tæbo,
barnadansa, söngleikjadansa o.fl.
Námskeiðin hefjast 17.-18. jan-
úar og er innritun hafin í Þokka-
bót.
PIH Úr dagbók lögreglunnar
----
Aramótahelgin gekk
nokkuð vel fyrir si g
Aramótahelgin 31. des. - 2. jan.
ÁRAMÓTIN gengu að mestu leyti
vel fyrir sig hjá lögreglu að þessu
sinni. Mun meiri viðbúnaður var
viðhafður hjá lögreglu um þessi ára-
mót en áður. Veitt var heimild til að
kveikja í öllum brennum í umdæm-
inu og er lögreglu ekki kunnugt um
annað en að þar hafi allt gengið vel
fyrir sig. Ástandið í miðbænum var
ágætt, mikill mannfjöldi var á tíma-
bili, nokkm' ölvun en mjög lítil þörf
á afskiptum lögreglu og gekk
skemmtanahald því vel fyrir sig. Þó
var piltur handtekinn og fundust á
honum ætluð fíkniefni.
Að kvöldi nýársdags var íremur
fátt fólk á ferli en þó var fjölmenni á
veitingahúsum borgarinnar en nær
engra afskipta lögreglu þörf.
20 brunar tilkynntir
um áramótin
Um áramótin var lögreglu til-
kynnt um 20 bruna og margir
þeirra tengdir notkun á flugeldum.
Flugeldur fór inn um opinn
glugga á Snorrabraut og olli minni-
háttar tjóni á innanstokksmunum.
Þávar
karlmaður fluttur slasaður á
slysadeild eftir að flugeldur hafði
sprungið í andlit hans. Flugeldur
lenti inni í íbúð í Breiðholti og
kviknaði eldur sem vegfarandi náði
að slökkva. Talsverðar skemmdir
urðu á innanstokksmunum. Stuttu
síðar kom í ljós laus eldur í íbúð við
hliðina en greiðlega gekk að slökkva
þann eld líka. Skemmdir voru unnar
á gæsluvelli við Arnarbakka er púð-
ursprengjur vora límdar á rúður
sem brotnuðu við sprenginguna.
Mikill reykur varð inni í húsnæðinu
og varð að reykræsta það.Talið er
að flugeldur hafi valdið því að eldur
varð laus í gömlum frystiklefa Is-
ijjarnarhúss á Suðurstönd. Tals-
verður reykur fór um húsið.
Skemmdir urðu á bifreið er kveikt
var í flugeldatertu á bifreiðinni og
sprakk meðal annars afturrúðan.
46 umferðaróhöpp tilkynnt
Nokkuð var um það að lögreglan
hefði afskipti af bifreiðum sem hafði
verið illa lagt og ollu erfiðleikum
fyrir aðra umferð.Tuttugu öku-
menn eru grunaðir um að hafa ekið
bifreiðum sínum undir áhrifum
áfengis og 46 umferðaróhöpp voru
tilkynnt til lögreglu.
Úmferðarslys varð á Langholts-
vegi við Holtaveg á föstudag og var
annar ökumanna fluttur á slysa-
deild. Bifreið var ekið á Ijósastaur á
Lækjargötu við Arnarhól að morgni
nýársdags og kviknaði eldur í bif-
reiðmni.Tveii- menn sem voru í bif-
reiðinni sáust hlaupa brott af vett-
vangi. Þá var bifreið ekið á
ljósastaur á Grjóthálsi um hádegi á
laugardag. Ung stúlka var handtek-
in þar skammt frá, grunuð um akst-
urinn og í ljós kom að hún hafði tek-
ið bifreiðina án heimildar og
réttinda.
Þrennt var flutt á slysadeild með
áverka eftir bílveltu á Suðurlands-
vegi við Hafravatnsveg á laugar-
dag. Þá var önnur bílvelta er bifreið
ók út af Suðurlandsvegi við Geitháls
á sunnudag. Ökumaður var fluttur á
slysadeild vegna áverka.
Brotist var inn í nokkrar geymsl-
ur í fjölbýlishúsum í Breiðholti og
var ýmsum verðmætum stolið.
Brotist vai' inn í íbúð á Vesturgötu
og stolið þar nokkrum verðmætum
og fleira tekið til en skilið eftir í
tösku. Brotnai' voru 15 rúður í skóla
í Mosfellsbæ um áramótin. Ekki
liggur fyiir hverjir unnu þau
skemmdarverk.
Unglingspiltur var stunginn með
hnífi í Mosfellsbæ eftir ósætti.
Gerandinn sem er 13 ára var futtur
á lögreglustöð. Þá slasaðist annar
piltui' í Mosfellsbæ eftfr að hafa
fengið hníf í sig sem annar maðm-
hafði sveiflað óvarlega í kringum
sig. Hinn slasaði var fluttur á slysa-
deild til aðhlynningar.
Ráðist var á karlmann í Laugar-
dalshöll og hann fluttur á slysadeild
vegna áverka. Þá skarst karlmaður
illa í andliti eftir að hafa verið skor-
inn með glerbroti. Átök áttu sér
stað í heimahúsi að morgni nýárs-
dags. Að morgni mánudags var ráð-
ist á mann í Pósthússstræti og hann
síðan skilinn eftir með nokkra
áverka. Honum var ekið á slysa-
deild til aðhlynningar.
Flutt á slysadeild
með fíkniefni í tösku sinni
Stúlka á 18. ári var flutt á slysa-
deild í krampakasti að morgni
nýársdags. í tösku hennar fundust
ætluð fíkniefni og er talið að neysla
slíkra efna hafi valdið ástandi stúlk-
unnar. Lögreglumenn brutu sér
leið inn í íbúð í Vesturborginni eftir
að tilkynnt hafði verið um lausan eld
í mannlausri íbúð. Greiðlega gekk
að slökkva eldinn. Eldur varð laus í
málningargeymslu í Selásskóla á
sunnudagskvöldið og urðu nokkrar
skemmdir á húsnæðinu.
Verið að
spilla um-
hverfí Vatna-
heiðar
NÁTTÚRUVERNDARSAMTÖK
íslands hafa sent frá sér ályktun þar
sem sú ákvörðun umhverfisráðherra
að heimila lagningu vegar yfir
Vatnaheiði á Snæfellsnesi er gagn-
rýnd. Þessi niðurstaða sé í andstöðu
við skipulagsstjóra ríkisins og allra
helstu umsagnaraðila, en niðurstaða
þeiri'a hafi verið að vegur þar muni
spilla sérstakri langslagsheild og
rýra útivistargildi svæðis á Snæ-
fellsnesi, sem er mjög aðgengilegt.
„Votlendi er ríkjandi á Vatnaheiði
og norðanvert svæðið er á náttúrum-
injaskrá vegna sérstakra jarðmynd-
ana. Þar af leiðir að vegur um Vatna-
heiði stríðir bæði gegn samþykktri
stefnu um landnotkun á svæðinu og
gegn ýmsum verndarákvæðum í
náttúruverndarlögum. Meintar sam-
göngubætur með Vatnaheiðarleið
umfram endurbættan veg um Kerl-
ingarskarð eru vafasamar og rétt-
læta engan veginn það að fórna frið-
sælu og íogru útivistarsvæði.
Enn einu sinni hefur umhverfis-
ráðherra að engu álit þeirrar ríkis-
stofnunar, sem lögum samkvæmt á
að veita honum faglega ráðgjöf í
náttúruverndarmálum.
Þess í stað gengur hann erinda
samgönguráðherra, sem lýsti því yf-
ir á meðan á matsferlinu stóð að
náttúruverndarsjónarmið myndu
ekki tefja þessa vegaframkvæmd í
hans kjördæmi. Málsmeðferð um-
hverfisráðhen'a stríðir gegn nátt-
úruverndar- og almannahagsmun-
um og veikir stöðu
umhverfisráðuneytisins og undir-
stofnanir þess,“ segir í ályktun sam-
takanna.
ÚTSALA
8 daga útsala hefst á morgun
í kjallara Man og stendur til 12. janúar
Opiö laugardag og sunnudag
40-60% afsláttur
kvenfataverslun
Hverfisgötu 108, sími 551 2509
Man
©Yogastöðin Heilsubót
Síðumúla 15, sími 588 57 ll
Námskeið í Hatha-yoga
Kennsla hefst 4. janúar
Áhersla er lögð á fimm þætti:
• RÉTT SLÖKUN losar um spennu í vöðvum, róar og
kyrrir hugann.
• LÍKAMLEG ÁREYNSLA ( ÆFINGUM. Þá styrkjum við
vöðva, liðbönd, liðamót, mýkjum hrygginn og örvum
blóðrás.
• RÉTT ÖNDUN þýðir að anda djúpt og vel.
• RÉTT FÆÐI sem stjórnast af hófsemi og fjölbreytni.
• JÁKVÆTT HUGARFAR. Að beina huganum jákvætt að
verkefnum dagsins strax að morgni.
Byrjendatímar og fyrir vana yogaiðkendur.
Sér tímar fyrir barnshafandi konur.