Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 53 Afgreiðslustörf Duglegt, rösktog reglusamtfólkvantar nú þegar til afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Upplýsingar gefa Kristjana í síma 699 5423 og Margrét í síma 561 1433. Kennarastaða við Brúarásskóla Laus er nú þegar 100% kennarastaða við nýtt meðferðarheimili að Skjöldólfsstöðum í sam- vinnu við Brúarásskóla. Kennslugreinar á ungl- ingastigi. Upplýsingar gefur Elsa Árnadóttir skóla- stjóri í síma 471 1046, 471 1047 og 868 6131. Læknaritari Læknaritari óskast til starfa á ört vaxandi vinnu- stað. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Elísabet Jakobsdóttir skrif- stofustjóri í síma 520 0101. Læknastöðin, Álftamýri 5. „Au pair" í London Ung íslensk hjón með 21/2 árs gamlan dreng, í góðu hverfi í London, óska eftir barngóðri, framtakssamri og reyklausri „au pair" í 3-5 mán. Áhugasamir hafi samband í síma 564 2495. 5 ára dreng vantar góða barnfóstru þrisvar í viku frá kl. 15—19. Má búa í hverfi 101 — 108. Upplýsingar í síma 552 2741 eftir kl. 19.00. Barnagæsla o.fl. Kaupmannahöfn Færeysk fjölskylda í Kaupmannahöfn óskar eftir góðri manneskju til að gæta Rune (3ja), sem er á leikskóla, og sinna léttum húsverkum. Við getum útvegað húsnæði. Hringið eða faxið til okkar í Færeyjum, sími 00298 371 446, fax 00298 372 446. Húsasmiðir Óskum eftir að ráða húsasmiði til starfa sem fyrst við nýbyggingar. Upplýsingar í símum 892 1676 og 892 3446. Gissur og Pálmi ehf. ATVINNA ÓSKAST Hef verið á skrifstofu, á tölvu og ýmsu öðru. Verð iðin og ánægð í góðu starfi. Sími 557 1046 f.h. 9-11. Barnfóstra Óska eftir vinnu HÚSNÆÐI í BOÐI Glæsilegt einbýlishús á sjávarlóð í Grafarvogi til leigu frá 1. júní nk. til 1. feb. 2001. Húsið er 260 m2, allt sérhannað og leigist án eða með húsbúnaði af vönduðustu gerð. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer hjá augldeild Morgunblaðsins merkt: „Hús" fyrir 12. janúar. íbúð til leigu í miðborg Barcelona Leigist allt frá viku upp í mánuð. Upplýsingar í síma 899 5863 fyrir hádegi (Helen). ÓSKAST KEYPT íbúð í Reykjavík óskast keypt. Björt, rúmgóð með 3—4 svefn- herb. Þarf að vera laus fyrir 1. febrúar. Upplýsingar gefur Ævar í síma 587 7723 eða Þóra í símum 553 3847 og 694 3847. KENNSLA Söngskólinn í Reykjavík Söngnámskeið Kvöldnámskeið hefjast aftur um miðjan janúar * Kennt er utan venjulegs vinnutíma síðdegis/á kvöldin/jafnvel um helgar. * Fyrir fólk á öllum aldri ungt að árum og ungt í anda. * Tónmennt tónfræði/tónheyrn/nótnalestur. * Einsöngur: Raddbeiting/túlkun byrjendahópar/framhaldshópar. * Samsöngur raddaður söngur/kórlög. Fyrir kórsöngvara, söngáhugafólk, félagslynt fólk. Allir geta fundið eitthvað fraeðandi og skemmti- legt við sitt hæfi. Námskeiðið stendur í 12 vikur og lýkur með próf-umsögn og tónleikum. Upplýsingar og innritun kl. 10—17 daglega á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, s. 552 7366. Skólastjóri. Nuddnám soví Nám í SOV-meðferð hefst föstudaginn 21. janúar kl. 17.00. Upplýsingar og innritun í síma 557 5000 frá kl. 11.00—12.00 virka daga. Svæða- og viðbragðsmeðferðaskóli íslands, heimasíða: www.nudd.is. IÐNSKÓUNN (REYKJAVÍK Innritun í kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám 5., 6. og 7. janú- ar, kl. 16.00—19.00, gegn neðanskráðu gjaldi. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistaranám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: 1. Grunndeild rafiðna, 2. önn 2. Grunndeild tréiðna 3. Húsasmíði 4. Rafeindavirkjun, 4. önn 5. Tölvufræðibraut 6. Aðrir áfangar: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Efnafræði Félagsfræði Fríhendisteikning Grunnteikning íslenska Hönnunarsaga Listasaga Lita og formfræði Stærðfræði Tölvufræði Tölvuteikning Þýska Vélritun BÓK102 DAN102/202 ENS102/202/212/303 EÐL103 EFN103 FÉL102 FHT102/202/302 GRT103/203/106 ÍSL102/202/242/252 HÖN102 LIS103 LFR104 STÆ102/112/122/202/243 TÖL103 TTÖ103 ÞÝS103 VÉL103 Kennslugjald er kr. 3.000 á hverja námsein- ingu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 27.000. Auk þess greiða allir nemendur innritunar- gjald, kr. 3.000. Innritun er með fyrirvara um þátttöku. Heimasíða: www.ir.is Textavarp: Síða 631-632. KJÖLBNUmSKÓlJNM BBEJÐHOtJI Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Innritun í Kvöldskóla FB 4. janúar kl. 16:30—19:30. 6. janúar kl. 16:30—19:30. 8. janúar kl. 10:30—13:30. Verð: 2 áfangar (1—6 einingar) — 13.900 krónur. 3 eða fleiri áfangar (7—15 einingar) — 19.900 krónur. 1.500 krónur hver eining umfram 15. VISA og EURO Veffang: www. fb.is Netfang: fb@fb.is Skólameistari. Skeifunni 7. Vornámskeiö fyrir alla aldurshópa, bæöi byrj- endur og lengra komna. Fyrir fullorðna er hag- nýt málnotkun kennd í litlum samtalshópum. Fyrir þá unglinga, sem vilja bæta sig í mál- fræöi og orðaforða fyrir vorið, eru sérsniðin námskeið. Sérstök barnanámskeið verða hald- in fyrir börn, sem tala dönsku, og þau, sem ekki eru byrjuð að læra tungumálið. Innritun er hafin í síma 510 0902 og einnig eru veittar upplýsingar í síma 567 6794. KBPM| Auður Leifsdóttir er cand. mag. og hefur að baki margra ára reynslu í dönskukennslu við ma- Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla m Islands, Kennaraháskóla Islands og hefur síð- iHBMÍ astliðin 5 ár rekið Dönskuskólann. ( -==*) '^,'L Þó líði ár og öld Þá er innritun á votönn í Leirkrúsinni. ★ Handmótun fyrir byrjendur. ★ Mótun á rennibekk. ★ Glerunganámskeið. ★ Rakú-brennslur. ★ Opið verkstæði alla þriðjudaga. Fjölbreytt val, morgun-, síðdegis-, kvöld- eða helgarnámskeið. Hringdu, kíktu í heimsókn eða á heimasíð- una okkar til að fá nánari upplýsingar. Leirkrúsin, Brautarholti 16, Reykjavík. Sími 561 4494. Veffang: www.centrum.is/~leirkrus Söngsetur Helgu 6, 105 Reykjavík. Söngnámskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa, hóptímar/einkatímar Námskeiðin hefjast 13. janúar. Námskeið í Reykjavík og Grindavík. Regnbogakórinn mæti 10. janúar kl. 18.00. Brimkórinn mæti 18. janúar kl. 19.00. Símar 699 2676, 568 7111 og 426 8306. TIL SOLU Járnsmíðavélar TOS — rennibekkir fyrirliggjandi. Fræsarar — plötuklippur — kantpressur — bor- vélar — loftpressur. Nýjar og notaðar vélar. Hvaleyrarbraut 18—22, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.