Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 33 __________________________________ __________________________________________5t PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Lækkanir á flestum mörkuðum FTSE-IOO hlutabréfavísitalan í Lond- on lækkaði verulega í gær og er nú í lægsta gildi síöan í nóvember sl. Vió lok viðskipta í gær var vísitalan 6.274,1 stig eftir lækkun upp á 105,7 stigyfirdaginn. Hræðsla við vaxtahækkanir gerði lækkunina að verkum, aö sögn sérf- ræðinga. Hlutabréf félaga sem vega þungt í bresku vísitölunni lækkuöu verulega, þar er um að ræða hluta- bréf í bönkum, olíufélögum og lyfja- fyrirtækjum. Hlutabréf olíufélagsins BP Amoco lækkuðu t.d. um 2,8% í gær. Breski markaðurinn fylgist mjög vandlega með atburöum á Wall Street í New York og segja sérfræð- ingar mikið óöryggi á markaönum vegna ótta við vaxtahækkanir. Sumir telja að frekari lækkun á FTSE sé í aðsigi. Evran komst í sögulegt lágmark gagnvart dollar í gær og fór gengi evr- unnar um tíma niður fyrir 1 dollara, eða í 99,87 sent. Þýska Dax-hlutabréfavísitalan lækkaði einnig í gær, um 122,35 stig eöa rúmt þrósent og var í lok dagsins 6.809,6 stig. Hlutabréf tæknifyrir- tækja eins og Siemens og SAP náðu sér þó aftur á strik eftir lækkanir í fyrradag. Hlutabréf f Mannesmann lækkuðu um 2,3% í gær. Einnig lækk- uðu bréf í bílaframleiðandanum BMW um 6%. Franska CAC-hlutabréfavísitalan lækkaði um 93,36 stig í gær og end- aói í 5.597,5 stigum. Hlutabréf tæknifyrirtækja áttu mestan þátt í lækkuninni og bréf Equant lækkuðu mest, eða um 3,9%. Bréf Canal+fóru hækkandi en bréf France Telecom lækkandi. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999 27,00 26,00 25,00 24,00 23,00 22,00 21,00 20,00 19,00 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar hver tunna A }3 JT ] \J /j4 u J f w IéiA pz 7 r1 í t'y 1/ . r* v IO.UU 1 1 — 1 Agust Sept. Okt. 1 Nóv. Des. Janúar Byggt á gögnum frá Reutere | FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25.01.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 67 67 67 268 17.956 Hlýri 89 77 88 286 25.274 Keila 30 30 30 11 330 Langa 51 51 51 4 204 Lúöa 815 480 729 31 22.585 Síeinbítur 86 64 86 6.773 582.004 Þorskur 125 125 125 445 55.625 Samtals 90 7.818 703.978 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 35 35 35 141 4.935 Karfi 63 56 59 80 4.690 Keila 59 30 55 980 53.704 Langa 96 50 73 170 12.340 Lýsa 45 45 45 74 3.330 Sandkoli 60 60 60 147 8.820 Skarkoli 260 165 233 860 200.647 Steinbítur 80 79 80 402 31.979 Ufsi 53 30 48 3.934 187.062 Undirmálsfiskur 201 150 181 843 152.541 Ýsa 171 127 149 13.356 1.986.304 Þorskur 194 113 171 11.369 1.944.781 Samtals 142 32.356 4.591.133 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Hrogn 200 200 200 33 6.600 I Þorskur 129 125 126 1.468 185.085 I Samtals 128 1.501 191.685 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 80 80 80 106 8.480 Grálúða 100 100 100 426 42.600 Hlýri 90 90 90 1.051 94.590 Karfi 46 46 46 697 32.062 Langa 70 70 70 218 15.260 Steinbitur 82 66 76 285 21.714 Undirmálsfiskur 60 60 60 52 3.120 Þorskur 140 129 135 1.959 264.974 Samtals 101 4.794 482.800 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 43 30 32 252 7.951 Steinbftur 104 73 79 425 33.567 Sólkoli 220 220 220 96 21.120 Tindaskata 10 10 10 402 4.020 Ufsi 44 30 31 125 3.933 Undirmálsfiskur 176 148 160 1.729 276.951 Ýsa 153 70 142 972 138.471 Þorskur 192 131 159 12.755 2.032.764 Samtals 150 16.756 2.518.776 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 90 90 90 601 54.090 Hlýri 90 90 90 251 22.590 Karfi 62 62 62 88 5.456 Keila 59 59 59 5.377 317.243 Lúða 805 805 805 14 11.270 Steinbítur 81 81 81 36 2.916 Undirmálsfiskur 113 113 113 782 88.366 Ýsa 160 129 148 4.325 641.744 Þorskur 171 125 146 1.562 228.271 Samtals 105 13.036 1.371.945 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 39 39 39 85 3.315 Keila 43 43 43 153 6.579 Langa 96 82 95 514 48.953 Skarkoli 130 130 130 164 21.320 Skata 185 185 185 70 12.950 Steinbítur 89 89 89 274 24.386 Ufsi 62 50 57 660 37.349 Undirmálsfiskur 93 93 93 104 9.672 Ýsa 153 93 144 123 17.680 Þorskur 188 100 155 3.525 546.516 Samtals 128 5.672 728.721 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun siðasta útboðshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 10,80 - Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K - - Spariskirteini áskrift 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA Fundaferð þingmanna Framsóknarflokksins r Sólarkaff! ís- fírðingafélags- ins á föstudag SÓLARKAFFI ísfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldið á Broadway, Hótel íslandi, föstudag- inn 28. janúar. Skemmtunin hefst kl. 20:30, en húsið verður opnað kl. 20:00. Forsala aðgöngumiða fer fram alla þessa viku á Broadway. Eftir fordrykk eru bomar fram pönnukökur með rjúk- andi heitu kaffi. Veislustjóri er Mar- grét Óskarsdóttir, en Jón Björn Sig- tryggsson stjórnar fjöldasöng. Ræðumaður kvöldsins er Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður. Um söng og grín og gaman sjá listamennirnir Jóhannes Kristjáns- son, Soffía Guðmundsdóttir ópem- söngkona frá Súgandafirði, Öm Árnason leikari og kántrýstrákarnir Amar og Kolli. Undirleik annast Guðni Þ. Guðmundsson, sem einnig sér um hugljúfa músík meðan á borðhaldi stendur. Að lokum leikur hljómsveit Stefáns fyrir dansi. FUNDAHERFERÐ þingmanna Framsóknarflokksins hefst í dag, miðvikudaginn 26. janúar, undir yf- irskriftinni „Á miðju íslenskra stjórnmála“. Þingmennirnir munu halda opna fundi víðs vegar um land þar sem sérstök áhersla verður lögð á að ræða atvinnu-, fjölskyldu- og byggðamál sem og verkefni Fram- sóknarflokksins í ríkisstjórn. Fund- irnir em öllum opnir og verða haldnir sem hér segir: Miðvikudagur 26. janúar, Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit, kl. 20.30. Ræðumenn: Valgerður Sverrisdótt- ir, Siv Friðleifsdóttir og Jónína Bjartmarz. Fundarstjóri: Sigbjörn Gunnarsson. Fimmtudagur 27. janúar, Rabba- bar, Patreksfirði, kl. 20.30. Ræðu- menn: Kristinn H. Gunnarsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Páll Péturs- son og Jónína Bjartmarz. Fundar- stjóri: Þómnn Guðmundardóttir. Mánudagur 31. janúar, Hótel Borgarnes kl. 20.30. Ræðumenn: Ingibjörg Pálmadóttir, Páll Péturs- son, Kristinn H. Gunnarsson og Guðni Ágústsson. Fundarstjóri: Sig- urgeir Sindri Sigurgeirsson. Fram- sóknarhúsið, Hafnargötu 62 í Reykjanesbæ, kl. 20.00. Ræðumenn: Halldór Ásgrímsson, Hjálmar Árna- son og ísólfur Gylfi Pálmason. Fundarstjóri: Skúli Þ. Skúlason. Miðvikudagur 2. febrúar, Fram- sóknarhúsið, Háholti 14 í Mosfells- bæ kl. 20.00. Ræðumenn: Siv Frið- leifsdóttir, Valgerður Sverrisdóttir, Ingibjörg Pálmadóttir, fundarstjóri: Jónína Bjartmarz, Hlíðarendi, Hvolsvelli, kl. 20.30. Ræðumenn: Guðni Ágústsson, Ólafur Öm Har- aldsson og Hjálmar Árnason. Fund- arstjóri: Isólfur Gylfi Pálmason. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 40 40 40 53 2.120 Karfi 30 30 30 20 600 Keila 30 30 30 39 1.170 Langa 97 55 96 57 5.445 Lúða 300 300 300 18 5.400 Skarkoli 265 255 256 146 37.350 Skötuselur 30 30 30 22 660 Steinbítur 90 90 90 77 6.930 Sólkoli 250 250 250 298 74.500 Ufsi 39 36 36 5.534 199.335 Undirmálsfiskur 60 60 60 77 4.620 Ýsa 168 115 147 231 33.904 Þorskur 155 116 124 14.000 1.733.620 Samtais 102 20.572 2.105.653 FISKMARKAÐUR SUÐURL . ÞORLÁKSH. Þorskur 190 162 164 1.010 165.246 Samtals 164 1.010 165.246 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 76 92 5.067 466.113 Hrogn 255 50 218 519 113.116 Karfi 70 64 65 999 65.015 Keila 60 30 32 614 19.949 Langa 105 40 103 4.910 505.239 Langlúra 30 30 30 72 2.160 Lúða 885 400 688 68 46.760 Lýsa 30 20 23 143 3.280 Sandkoli 76 76 76 1.036 78.736 Skarkoli 195 195 195 22 4.290 Skata 165 165 165 105 17.325 Skrápflúra 50 50 50 63 3.150 Skötuselur 125 125 125 165 20.625 Steinbitur 76 65 71 206 14.595 Stórkjafta 42 42 42 464 19.488 Sólkoli 235 235 235 26 6.110 Ufsi 60 30 59 3.681 217.510 Undirmálsfiskur 121 99 114 1.440 164.678 Ýsa 160 120 149 14.097 2.097.775 Þorskur 190 135 154 16.585 2.549.280 Samtals 128 50.282 6.415.195 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Keila 54 54 54 289 15.606 Steinbítur 91 55 87 315 27.405 Undirmálsfiskur 144 144 144 378 54.432 Ýsa 155 154 154 1.529 235.971 Samtals 133 2.511 333.414 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 80 78 78 355 27.718 Karfi 63 63 63 667 42.021 Keila 54 43 48 1.096 52.422 Langa 95 90 93 2.657 246.065 Lýsa 80 68 69 869 59.944 Skötuselur 215 215 215 276 59.340 Steinbítur 82 66 73 181 13.126 Ufsi 62 46 62 1.159 71.788 Ýsa 153 115 139 5.040 701.820 Þorskur 149 100 146 996 145.217 Samtals 107 13.296 1.419.461 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 81 81 81 2.094 169.614 Samtals 81 2.094 169.614 FISKMARKAÐURINN HF. Lýsa 30 30 30 36 1.080 Rauðmagi 50 34 40 351 13.872 Steinbitur 65 65 65 16 1.040 Samtals 40 403 15.992 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVIK Hlýri 102 102 102 166 16.932 Karfi 68 68 68 86 5.848 Lúða 370 310 329 237 78.089 Skata 115 115 115 101 11.615 Ufsi 53 53 53 129 6.837 Undirmálsfiskur 222 222 222 934 207.348 Ýsa 172 116 161 2.340 377.606 Samtals 176 3.993 704.275 HÖFN Annar afli 78 78 78 52 4.056 Hlýri 89 89 89 5 445 Hrogn 200 200 200 94 18.800 Karfi 30 30 30 5 150 Langa 55 55 55 5 275 Skarkoli 145 145 145 16 2.320 Skata 125 125 125 5 625 Steinbítur 83 83 83 57 4.731 Sólkoli 110 110 110 8 880 Ufsi 20 20 20 25 500 Ýsa 156 113 147 2.466 361.343 Samtals 144 2.738 394.125 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 70 70 70 20 1.400 Lúða 755 400 533 48 25.590 Ýsa 107 107 107 18 1.926 Samtals 336 86 28.916 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.1.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta Þorskur verð (kr) 115,06 tilboð (kr). 115,11 eftir (kg) 417.150 eltir(kg) 366.008 verð (kr) 105,80 aw meðajv. (krj Ýsa 79,90 0 6.813 81,78 82Í46 Ufsi 417 34,50 35,00 36,99 17.557 1.089 35,00 37,00 34,98 Steinbítur 4.000 30,00 30,00 56.000 0 30,00 30,60 Grálúða 94,99 0 210 99,92 105,06 Skarkoli 253 115,00 119,99 0 15.000 120,00 115,15 Þykkvalúra 78,99 0 8.076 79,00 79,50 Sandkoli 21,00 25,00 50.000 20.198 21,00 25,00 21,00 Skrápflúra 21,00 25,00 50.000 950 21,00 25,00 21,00 Loöna 1,00 2.000 0 1,00 0,10 Úthafsrækja 31,89 0 174.555 33,15 25,96 Ekki voru tilboð (aðrar tegundir Kvöldganga á þorra HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvold, mið- vikudagskvöld, af Valhúsahæð út i4— Örfirisey. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 og með SVR út að Valhúsahæð á Seltjamamesi. Þaðan gengið með ströndinni út á Reykjanes í Örfirisey og höfninni fylgt að Hafnarhúsinu. Á leiðinni verður litið inn hjá Landhelgisgæsl- unni. Námskeið um kristið fjölskyldulíf NÁMSKEIÐIÐ Kristið fjölskyldu- lífAielgun/bæn verður haldið í aðal- stöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg laugardaginn 29. janúar kl. 13-17. Verð 1.000 kr. Kennarar verða þau Elín Einar- sdóttir, námsráðgjafi, Guðmundur Ingi Leifsson, skólastjóri, Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðing- ur með djáknamenntun, og Valdís Magnúsdóttir, kennari og kristni- boði. Egils saga með Jóni Böðvarssyni NÁMSKEIÐ Endurmenntunar- stofnunar HÍ um Egils sögu hefst fimmtudaginn 27. janúar. Þetta er eitt af hinum vinsælu námskeiðum þar sem Jón Böðvarsson cand.mag. tekur fyrir sögur og þætti úr íslensk- um fomsögum. Vegna mikillar þátttöku verður kennt í Salnum í Kópavogi. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Mími-Tómstundaskólann og* verður eitt kvöld í viku, tíu sinnum. Nánari upplýsingar veitir Endur- menntunarstofnun. Hádegisfund- ur Samfylk- ingarinnar ALÞINGISMENNIRNIR Kristján L. Möller og Össur Skarphéðinsson og Anna Kr. Gunnarsdóttir vara^ þingmaður boða til hádegisfundar f? Ólafshúsi á Sauðárkróki miðviku- daginn 26. janúar kl 12-13. Fundurinn er liður í heimsóknum þingmanna Samfylkingarinnar á þéttbýlisstaði kjördæmisins, en í gær var haldinn fundur og vinnu- staðir heimsóttir á Siglufirði. Fundir og heimsóknir á hina þétt» býlisstaðina verða auglýst síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.