Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUBAGUR 26. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÖQ)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stora stfiðið ki. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht Fim. 27/1, nokkur sæti laus, fös. 4/2, lau. 12/2. GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson 10. sýn. fös. 28/1 uppselt, 11. sýn. fim. 3/2 örfá sæti laus, 12. sýn. miö. 9/2 örfá sæti laus, fim. 10/2 örfá sæti laus, lau. 19/2, nokkur sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 29/1 örfá sæti laus, lau. 5/2 örfá sæti laus. Síðustu sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 30/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, sun. 13/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, kl. 17.00 örfá sæti laus, sun. 20/2 kl. 14.00 örfá sæti laus, kl. 17.00 örfá sæti laus. ABEL SNORKO BÝR EINN Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 6/2 og fös. 11/2. Takmarkaður sýningafjöldi. SmiðaVerkstecðií kl. 20.30: VÉR MORÐINGJAR eftir Guðmund Kamban Fös. 28/1 og lau. 29/1, sun. 6/2. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. thorev@theatre.is. Sími 551-1200. SALKA ásta rsaga eftir Halldór Laxness Fös. 28/1 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 4/2 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 5/2 kl. 20.00 Fös. 11/2 kl. 20.00 Lau. 12/2 kl. 20.00 | MIÐASALA S. 555 2222 | 30 30 30 gS mið 26/1 kl. 20 Aukasýn, örfá sæti laus sun 30/1 kl. 20. 7. kortasýn örfá sæti laus mið 2/2 kl. 20 í sölu núna sun 6/2 kl. 20 í sölu núna fös 11/2 kl. 20 í sölu núna sun 13/2 kl. 20 í sölu núna FRANKIE & JOHNNY fim 27/1 kl. 20.30 nokkur sæti laus fös 4/2 kl. 20.30 í sölu núna lau 12/2 kl. 20.30 í sölu núna ISLENSKA OPERAN Lúkretío svívirt The Rape of Lucretia Ópera eftir Benjamín Britten Frumsýning 4. febrúar kl. 20 Hátíðarsýning 5. febrúar kl. 20 3. sýning 11. febrúar kl. 20 4. sýning 13. febrúar kl. 20 Miðasala í síma 511 4200. wwm Lau 12. febrúar kl. 20 Sun 20. febrúar kl. 20 Sun 27. febrúar kl. 20. Qamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 10. febrúar kl. 20 fim 17. febrúar kl. 20 fim 24. febrúar kl. 20 Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opín fra kl. 13-19 alla daga nema sunnudaga. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið: Djöflarnir eftir Fjodor Dostojevskí, leikgerð í 2 þáttum. 3. sýn. fös. 28/1 kl. 19.00. Flauð kort, örfá sæti laus, 4. sýa fim. 3/2 kl. 20.00. Blá kort Fös. 28/1 Ingibjörg Hafstað kynnir Djöflana, formáli að leiksýningu kl. 18.00. eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) sun. 30/1 kl. 19.00 sun. 6/2 kl. 19.00 eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken fim. 27/1 kl. 20.00 fim. 5/2 kl. 20.00 n í svcíi eftir Marc Camoletti Mið. 26/1 ki. 20.00, örfá sæti laus mið. 2/2 kl. 20.00. Litla svið: Höf. og leikstj. Öm Árnason sun. 30/1 kl. 14.00 uppselt sun. 30/1 kl. 17.00 aukasýning sun. 6/2 kl. 14.00 nokkur sæti laus F egurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh Rm. 27/1 kl. 20.00, uppselt lau. 29/1 kl. 19.00 aukasýning, örfá sæti laus lau. 5/2 kl. 19.00. Sýningum fer fækkandi. Leitin að vísbendingu um vitsmunalíf í alheiminum eftir Jane Wagner fös. 28/1 kl. 19.00, nokkur sæti laus fim. 3/2 kl. 20.00. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. oSími 568 8000, fax 568 0383. \hreinsunin sími 533 3634, gsm 897 3634 Allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM Barþjónar og vín í P Fögur fljóð og fljótandi veigar VÍNSÝNING var haldin í Perlunni um seinustu helgi, en þar koma saman allir vínheildsalar á íslandi og kynna vörur sínar. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti og nú í þriðja sinn, og hefur aldrei verið umfangsmeiri. „Hún verður ailtaf betri með hverju árinu,“ segir Ing- ólfur Haraldsson, gjaldkeri Bar- þjónaklúbbs íslands. Islandsmeistaramót barþjóna, sem er árlegur viðburður, var haldið samhliða sýningunni, þar sem keppt var í þurrum drykk. Þar sigraði Margrét Gunnarsdóttir og það í þriðja sinn. „Hún hlýtur nokkra bikara að launum sem ýms- ir aðilar veita, en einnig mjög gam- alt koníak og einhverskonar postu- iínsbók skreytta með myndum eftir Michelangelo. Auk þess er líklegt að hún fái utanlandsferð í boði þess umboðs sem hún notaði vín frá, en það hefur verið venjan hingað til,“ segir Ingólfur. Um 2.000 manns sóttu sýninguna og eru aðstandendur hennar mjög ánægðir með þátttökuna. „Þetta hefur gengið sérstaklega vel, og gestirnir hafa haldið sig við það að smakka vínið en ekki leggj- ast í drykkju. Fyrir áhugafólk um vín er alveg kjörið að koma á þessa sýningu því hér er meira og minna allt sem er í boði af áfengi á ís- landi, með áherslu á léttvín.“ - Og þykir uppiagt að fallegar konur kynni vínið? „Umboðsaðilar nota auðvitað alls konar aðferðir til að vekja athygli, og vín og kvenfólk fer náttúrlega mjög vel saman,“ segir Ingólfur og hlær. „Þannig að á mörgum básun- um mátti sjá fallegar misberar konur að kynna vöruna." Eyjólfur söng af innlifun lög af nýju plötunni sinni, „MM“. Morgunblaðið/Jim Smart Eilífðai-popparinn Pétur Kristjánsson lét sig ekki vanta og er hér í góðum félagsskap. Lau. 29. jan. kl. 20.00 Lau. 5. feb. kl. 20, örfá sæti laus Lau. 12. feb. kl. 20.00 Lau. 19. feb. kl. 20.00 Fagrar meyjar buðu herramönnunum guðaveigar í Perlunni. Morgunblaðið/Jón Svavarrsson barþjóna í ár, Margrét Gunn- arsdóttir, skemmti sé vel með Bárði Guðlaugs- syni og Þorkatli Ericssyni, göinlum Iiðsfélög- um úr barþjónakeppninni. En Bárður er fyrrverandi heimsmeistari í greininni. Það er vonandiað einhver hafi þorað að fá sér sjúss hjá þessu villidýri. EYJÓLFUR Á LJÚFUM NÓTUM EYJÓLFUR Kristjánsson hélt út- gáfuteiti í tilefni nýrrar plötu sinn- ar, „MM“, á föstudaginn var á Apótekinu. Fjöldi gesta mætti til að hlusta á Eyjólf og voru áber- andi margir tónlistarmenn að hlýða á nýjustu afurð kappans. Eyjólfur mætti með kassagítar- inn en einnig komu fram með hon- um þeir tónlistarmenn sem spiluðu með honum á plötunni, þeir Jón Ólafsson, Sigurður Gröndal, Stef- án Hjörleifsson og Jóhann Hjör- leifsson. Við þetta tilefni var einnig opn- uð heimasíða Eyjólfs á slóðinni www.ftt.is/eyvi, en það var félagi hans úr tónlistinni og samferða- maður í Evróvisjón, Stefán Hilm- arsson, sem sá um hönnun og upp- setningu síðunnar. Jón Gnarr: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD Nornaveiðar Leikarar: Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Ingibjörg Stefánsd., Jón Atli Jónasson. Leikstjóri: Hallur Helgason. Höfundur: Woody Allen. Frumsvn. í kvöld 26/1 uppselt lau. 29/1 uppselt, lau. 5/2 nokkur sæti laus, fös. 11/2 nokkur sæti laus, lau. 19/2 uppselt, lau. 26/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 KðífiLcíkhú§ið Vesturgötu 3,, UiiftVlYfliiaHMð GAMANLEIKRITIÐ ÓþessiWóðl Revfa eftir Karl Ágúst Úlfsson & Hjálmar H. Ragnarsson i leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. „Sýningin er eins og aö komast í nýmeti á Þorranum — langþráö og nærandi. “ SH.Mbl. • fös. 28/1 kl. 21 • lau. 29/1 kl. 21 • fös. 4/2 kl. 21 • lau. 5/2 kl. 21 Kvöldverður kl. 19.30 Upphitari: Pétur Sigfússon. fös. 28/1 uppselt fös. 4/2 kl. 21 örfá sæti laus lau. 12/2 kl. 21 MIÐASALA í S. 552 3000. Leikhópurinn Undraland Leikarar: Jonathan Young og Helena Stefánsdóttir. Frumsýning sun. 30.1 kl. 21 2. sýn. fimmtudag 3/2 kl. 21 MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 14 á sýningardag. §íijii 551 1384 , OBIOLEIKHUMÐ BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.