Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.01.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 2000 49 I DAG BRIDS llmsjiín Guðmundur I’áll Arnarson FJÖGUR hjörtu er eðli- legur samningur á spil NS, en trompið liggur svo illa að það er vandséð hvemig hægt er að skrapa saman tíu slögum. Spilið er úr undankeppni HM á Bermuda: Suður gefur; AV á hættu. Norður A ÁK62 ¥ G63 * 1096 * G107 Vestur Austur * D843 A G1095 * D ¥ Á1085 * G8752 ♦ D3 *Á65 * 983 Suður * 7 ¥ K9742 * ÁK4 * KD42 Tíu sagnhafar fóru líka niður á geiminu, en þrír unnu spilið eftir nokkrum krókaleiðum. Einn þeirra var Kanadamaðurinn Fred Gitelman. Sagnir gengu einfaldlega: eitt, tvö og fjögur hjörtu, og vestur hóf vömina með spaðaútspili. Gitelman tók með ás og spilaði strax trompi á kónginn. Þegar vestur kom með drottn- inguna undir kónginn, lá ljóst fyrir að austur var með A108 eftir í trompi. Gitelman hætti því snar- lega við hjartað og spilaði laufkóng. Vestur drap og spilaði spaða, sem Git- elman tók í borði og henti tígli heima. Hann tromp- aði nú spaða, tók ÁK í tígli og tvisvar laufi og endaði í borði. Spaðatrompun gaf honum nú níunda slaginn, og hjartagosinn í borði varð sá tíundi þegar Git eltman spilaði sér út á laufí í þessari stöðu: Norður * — ¥ G6 ♦ 10 * — Vestur *_ ¥ — ♦ G87 *_ Austur * — ¥ Á108 ♦ — * — Suður * — ¥97 ♦ — * D Austur varð að trompa og gefa slag á gosa blinds. Fallegt spil. Árnað heilla A ÁRA afmæli. í dag, tJ U miðvikudaginn 26. janúar, verður fimmtug Sigurbjörg Sigurðardótt- ir, húsmóðir, Tjamar- mýri 4, Seltjarnarnesi. Eiginmaður hennar er Kristinn Hraunfjörð Hugason. Þau taka á móti ættingjum og vinum í dag í Safnaðarheimili Seltjam- arness milli kl. 17 og 21. Ljósmynd: Jón Svavarsson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. september sl. í Seltjarnarneskirkju af sr. Sigurði Helgasyni Dag- björt H. Kristinsdóttir og Páll Bragason. Heimili þeirra er á Lindarbraut 8, Seltjarnarnesi. GULLBRÚÐKAUP. Hinn 26. desember sl. áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ingibjörg Jónasdóttir og Guð- mundur A. Elíasson, til heimilis í Hátúni 10, Reykjavík. COSPER Segðu þeim sem bíða frammi að búið sé að ráða í báðar stöðurnar FRIÐUR MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um Friður er martröð hlekkja og blindu: afmæli, brúðkaup, ljósvængir allt um kring; ættarmót og fieira les- hrópið í svefnrofum milljónanna, endum sínum að kjör þeirra og heitstrenging; kostnaðarlausu. Til- auðn og firnindi brúðkaupsklædd kynningar þurfa að í brumgrænan skóg; berast með tveggja hilling um aldir fjær daga fyrirvara virka og innan handar þó. daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- Friður er mildi stáls og tungu, dagsblað. Samþykki örgrynni sorganna; afmælisbarns þarf að móðurhendur rósarinnar fylgja afmælistilkynn- á logakumlum borganna; ingum og/eða nafn hinn regnborni sumarþeyr, ábyrgðarrnanns og sem strýkur værri skúr sfmanúmer. Fólk get- yfir gleymdan skugga konu og manns, ur hringt í sima 569- brenndan í hruninn múr. 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á Friður er brú úr vetrarkvíða, netfangið ritstj strengd milli stjarnanna; @mbl.is. himindraumur sólarlogans Einning er hægt að í skærum augum bamanna; skrifa: ljóðstef á allra vörum, numið úr blárri firð; Árnað heilla, skóhljóð guðs á enginu Morgunblaðinu, í djúpri morgunkyrrð. Knnglunni 1,103 Reykjavík Þorsteinn Valdimarsson STJORNUSPA cftir Frances Ilrakc VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú kemst langt á sjálf- straustinu, en til þess að komast í mark þarftu raun- verulega að taka &. Hrútur (21. mars -19. apríl) Láttu ekki eigingirnina ná tökum á þér. Það er í lagi að passa sig og hafa sitt á hreinu, en um leið verðurðu að geta unnt öðrum þess Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt fátt virðist hafa verið að gerast í kring um þig, kemur nú að því að hvert tækifærið á fætur öðru kemur upp í hendurnar á þér. Gríptu og njóttu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Þú hefur verið mjög upptek- inn af sjálfum þér og þarft nú að gefa öðrum gaum. Líttu í kring um þig og taktu fullt tillit til þess sem þú sérð. Krabbi (21. júní-22. júlí) Það má vera, að eitthvert einkamál krefjist allrar þinn- ar athygli. Reyndu að af- greiða það sem allra fyrst svo það bitni ekki á starfi þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágiist) M Þú þarft að venja þig á að tala skýrt og skorinort svo þeir sem hlusta á þig velkist ekki í vafa um fyrirætlanir þínar. Að öðrum kosti - vandræði! yimerískir rafhitaðir nuddpottar Plastpottar, vínilfóöraðir að innan. 6-7 manna. Vatn ca 1.300 I. Einangrunarlok. Settir saman og teknir sundur á fáum mínútum. Henta vel fyrir t.d. sumarbústaði (úti sem inni) Engar pípulagnir. Rafm. 16 amp. Verð aðeins 260 þús. VESTAINI ehf. Auðbrekku 23. Kópavagi, slmi 554 5171, fax 898 4154 Útsala Útsalan í fullum gangi Enn meiri verðlækkun Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345. /2 Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Ekki er allt gull, sem glóir. Það er svo margt í gangi, að þér er fyrir beztu að fara þér hægt og athuga vandlega þinn gang áður en þú fjár- festir. (23. sept. - 22. október)& Það á ekkert að geta farið úr- skeiðis hjá þér, ef þú bara heldur þig við þá áætlun, sem þú gerðir. Að öðrum kosti máttu eiga von á vandræðum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þér liggur ekki lífið á að velja næsta skref í viðkvæmu máli. Hugsaðu þig vel um, heimur- inn verður hérna líka á morg- un og tækifærið sömuleiðis. Bogmaður (22. nóv.-21.des.) lik) Það sópast að þér viðurkenn- ingarnar og þótt þú eigir allt gott skilið, skaltu varast að ofmetnast. Dramb er falli næst segir máltækið. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) áSÉ Þú mætir nýjungum á vinnu- stað og átt mikið undir því, að þær gangi snurðulaust fýrir sig. Tryggðu framgang þeirra, en vertu á varðbergi. VILTU VERÐ SYNISHORN UR SOLUSKRA Veitinga-, matsölu- og skemmtistaðir, með full réttindi, á eftirtöldum stöðum-.______j • viö Tryggvasötu • viö Hafnarstræti • viö Bankastræti Skyndibitastaðir: : * við Lækjargötu # viö Laugaveg Annaö: Sólbaðstofur, velta 12-18 millj. Hraðhreinsun, verð 3 millj. Blómabúð, verð 4,5 millj. Fiskvinnslufyrirtæki í eisin húsnæði. Lítið fiskvinnslufyrirtæki í leiguhúsnæði. Bílaleiga. Heildverslun með snyrtivörur. Ritfangaverslun verð 3,5-4 millj. Snyrtivöruverslun Kringlunni. Söluturnar, velta 24-55 millj. • viö Gnoöarvog m viö Hamraborg • viö Ármúla • við Núpalind • viö Reykjavíkurveg SFIRMASALA, ARMIILA 20 Guðmundur Þórðarson, hdl. og lögg. fast.sali, sími 568 3040. J Electrolux í Húsasmiðjuimi Vatnsberi (20. jan.r -18. febr.) VSShí Aldrei skyldi hlutur dæmdur eftir umbúðunum. Farðu þér því hægt, gefðu þér tíma til þess að kanna málin og taktu svo afstöðu. Þá fer allt vel. Fiskar (19. febrúar - 20. mars)) _ Gerðu þitt til þess að gömul vinabönd trosni ekki. Stund- um verður maður að leggja eitthvað á sig til að vináttan fái notið sín. En það er þess virði. Stjömuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindiilcgra staðreynda. 0] Electrolux • Eldavél • Með grilli • Bamalæsing á rofum og hurð • Hraðhitun á bökunarofni • Stór geymsluskúffa "07^90. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.